Tíminn - 19.07.1988, Page 1

Tíminn - 19.07.1988, Page 1
Málningarkaupmenn vilja ekkikeppa umlægsta verðið • Blaðsíða 7 Sjómaðurmeð tannpínu beitti handafli og töng viðjaxlsinn • Baksfða Laxveiðimennhorfa grátandi á selinn ílaxaveislu • Blaðsfða 2 Tjaldsvæðið í Landmannalaugum er grýttur melur og þar kuldalegt um að litast. Utivistarsvæði á öræfum þola illa traðk margmennis: LANDMANNALAUGAR TRODNAR í SVAÐID Til Landmannalauga er nú leiðin greið og bera þær þess merki manna, sem þangað leggja leið sína án þess, að vera skráðar. sem seint gróa. Þess eru dæmi, að allt að sautján rútuferðir séu Náttúruverndarráð hyggst nú grípa í taumana og takmarka farnar þangað á dag í júlí- og ágústmánuði og gisti alls tuttugu aðgang að Landmannalaugum með öllum tiltækum ráðum. þúsund manns Landmannalaugar. Þá eru ótaldar þær þúsundir • Blaðsíða 5 Höfum aldrei fengiö annan eins afla fyrri hluta árs: Milljón tonn af fiski íslendingar hafa aldrei veitt annað eins af fiski á milljón tonn og má öðru fremur þakka það góðri fyrstu sex mánuðum árs og í ár. Heildarafli virðist loðnuveiði. Annað, sem vekur athygli, er mikil vera 90 þúsund tonnum meiri en í fyrra, sem þó var grálúðuveiði, en grálúðu hafa menn fengið á dýpri metár. sjó en þeir væntu. Heildarafli fyrri hluta þessa árs er rúmlega • Baksíða ■ PHi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.