Tíminn - 21.07.1988, Blaðsíða 6
6 Tíminn’
Fimmtudagur 21. júlí 1988
Flugdagur á
Sauðárkróki
Dagana 15. og 16. júlí sl. var
haldin flughátíð á Sauðárkróki til að
minnast þess að 100 ár eru liðin frá
fæðingu dr. Alexanders Jóhannes-
sonar, fyrrverandi Háskólarektors.
Það var Flugklúbbur Sauðár-
króks, Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu
og Sauðárkróksbær sem stóðu að
hátíðinni.
Við setningu flugdags á Sauðár-
króki laugardaginn lú.júní, lýsti
samgönguráðherra því yfir, að llug-
málayfirvöld hefðu ákveðið að ncfna
llugvöllinn við Sauðárkrók „Alcx-
andersnugvöll" til að heiöra minn-
ingu dr. Alexandcrs Jóhannessonar
sem var frumhcrji í íslenskum flug-
málum.
Um 50 flugvclar komu til Sauðár-
króks á flugdeginum og sýndu listir
sínar í fjölbreyttu flugi.
Varnarliðið var einnig mcð flug-
sýningu, cn mesta athygli vakti
þyrluflugið og Landhelgisgæslan
sem var með björgunarsýningu. Svif-
flugvélar tóku sig cinnig á loft,
listflugvclar fóru nokkra hringi og
fallhlífastökkvarar svilu um loftin.
-gs
SÍS endurnýjar
tölvubúnað sinn
Itjörn Thoroddsen sýndi listir sínar
á listflugvél sinni við góðar undir-
tektir, hér er hún lent eftir að hafa
flogið nokkra hringi í himinhvolfinu.
Þyrla Varnarliðsins var á flugdegin-
um á Sauðárkróki, fó.júlí, og að
vonuni vakti hún mikla athygli ungra
manna.
Þann 14. júlí sl. var undirritaður
kaupsamningur milli Sambands ís-
lenskra samvinnufélaga og IBM á
íslandi um kaup Sambandsins á
þrem tölvum af gerðinni IBM AS/
400.
Þessar nýju tölvur koma í stað
IBM S-36 og S-38. Nýju tölvurnar
fara í Verslunardeild, Skipadeild og
Sjávarafurðadeild og Búvörudeild
sameiginlega. Keyptur hefur verið
staðlaður hugbúnaður erlendis frá
fyrir þessar tölvur. -gs
Hér sjást þeir Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins, og Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á íslandi, við
undirritun samningsins, ásamt Ragnari Pálssyni, forstöðumanni tölvuþjónustu Sambandsins.
Vann 500.000 kr. og stuttu síöar ferð til Amsterdam:
LUKKUNNAR PAMFÍLL
„Jú, þaö má scgja aö ég fTUfi verið
svolítið hcppinn undanfarið." Þetta
sagði ungur sölumaður í Plastos í
Reykjavík sem gcrði scrlítið fyrirog
vann 500.000 kr. í Happaþrcnnu
í vor og stuttu seinna ferö til Anist-
erdam í þættinum Svaraðu strax á
Stöð 2.
En áður en þetta dundi yfir mann-
inn var hann nýbúinn að panta sér
sólarlandaferö til Spánar í júní, svo
að fimm hundruð þúsundirnar, scm
fóru að mestu í kaup á glænýjum
svörtum Daihatsu Charade, hafa
örugglcga komið sér vel til að grciða
upp í fcrðina.
„Ég spila ekki mikið í þessum
skafmiðahappdrættum, en þó var
það nú þannig að ég var að fara á
handboltaæfingu, og cins og íþrótta-
manni sæmir þá kom ég viö í söiu-
turni til að kaupa mér sígarettur. Ég
spila oft tíkallapóker í hádeginu við
vinnufélagana svo að ég átti tölu-
verða smámynt og ég losaði ntig við
tíkallanna með því að kaupa niér
Happaþrennu og fékk þá 500.000
kr. Eftir þessa heppni fór ég í
þáttinn Svaraðu strax og þar vann ég
ferð til Amstcrdam. Svo að ég
keypti mér nýjan bíl í apríl, fór til
Amsterdam í maí og til Spánar í
júní,” og kostnaðurinn hefur vægast
sagt vcriö í lágmarki. „En ég er
búinn mcð allan peninginn", sagði
sá heppni, „ég kcypti mér þrjú
Lukkutríó áðan og vann eina kók,
það cr nú ekki mikið".
Að lokurn má geta þess að þessi
maður cr ekki sá eini hjá Plastos sem
er heppinn, því í vikunni renndi
vinnufélagi hans í stæðið sitt á glæ-
nýjum Mitsubishi Galant Turbo.
Hann hafði þá unnið yfir eina milljón
í Lottó og keypt sér bifreið fyrir
aurana en á þó eitthvað eftir, ólíkt
vinnufélaganum sem á nú ekkert
eftir nema glænýja bifreið og
minningar um sælutíma. -gs
Ríkisstjómin:
SAMSTAÐA
UM ÚTFLUTN-
INGSBÆTUR
Tvö ný skip og einu breytt:
Andey, Vestmannaey
og Jöfur væntanleg
Andey SU 210 er nýr frystitogari
sem hefur verið í smíðum í Pól-
landi og verður væntanlega hleypt
af stokkunum í vikulok. Andey,
sem er í eigu Hraðfrystihúss Breið-
dælinga, er 33 metrar á lengd og
250 brúttólestir að stærð. Samning-
urinn við pólsku skipasmíðastöð-
ina hljóðar upp á að togarinn verði
tilbúinn í október.
Þá er búist við að togarinn
Vestmannaey VE verði afhentur
eigendum sínum sem eru Bergur-
Huginn hf. undir lok vikunnar.
Togarinn var í breytingum í Pól-
landi og hefur verið í Slippstöðinni
á Akureyri þar sem unnið hefur
verið við fullnaðarfrágang á skip-
inu. Vestmannaey fer beint á veið-
ar frá Slippnum og er búist við
henni til Vestmannaeyja í næsta
mánuði.
Þá verður síðasta raðsmíðaskip-
ið, Jöfur KE, afhent eigendum
sínum. Jarli hf., á næstunni. en nú
er verið að klára skipið hjá Stálvík
í Garðabæ. Búist er við að það
haldi á rækju strax í næstu viku.
-SÓL
Ábending
Tíminn vill benda á að mynd scm
birt var í gær, með frétt um sumaraf-
leysingamenn hjá SVR, átti ekki við
þau óhöpp cr rakin voru í fréttinni.
Myndin var tekin úr myndasafni
blaðsins og nokkurra ára gömul.
Rétt þykir að benda á þetta því
blaðinu bárust upphringingar vegna
myndarinnar í gær.
Fréttastj.
Á ríkisstjórnarfundi í gær náðist
efnisleg samstaöa um lánveitingu til
Framleiðsluráðs vegna útflutnings-
bóta. Hefur ríkisstjórnin því sam-
þykkt að Framleiðsluráð fái lántöku-
heimild er nemur 420 milljónum
króna.
Að sögn Magnúsar Torfa Ólafs-
sonar, upplýsingarfulltrúa stjórnar-
innar, hefur ekki verið ákveðið
ennþá hvar lánsfjárins verður aflað.
Samkvæmt heimildum Tímans er þó
búist við því að lcitaö verði leiða til
að mæta þessari fjárþörf innanlands.
Ætlunin erað nota útflutningsbæt-
urnar til að greiða niður verð á 1.300
tonnum af kindakjöti. Samkvæmt
búvörusamningi var ríkissjóður
ábyrgur fyrir 1.500 tonnum af kinda-
kjöti.en þaðerum75% afáætluðum
heildarútflutningi kindakjöts.
KB