Tíminn - 21.07.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.07.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. júlí 1988 Tíminn 13 III ÚTVARP/SJÓNVARP llilil! 0 Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 22. júií 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ölafur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétt- ayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (9). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar - Immanuel Kant Vilhjálmur Árnason flytur fjórða erindi sitt. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. / 10.10 Veðurfregnir. / 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsuní á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíö. Umsjón/Örn Ingi. (Frá Akureyri) / 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. 11.55 Dagskrá. / 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. / 12.20 Hádegisfréttir / 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar./ 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland“ eftir Jean-Claude Barreau. C/therine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gísla^yni sem les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. / 14.05 Ljúflingslög. Syanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvaroað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum jéf. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórð- ungi. Umsjón: jngibjörg Hallgrímsdóttirog Krist- ín Karlsdótti/ (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá Iqiígardagskvöldi). 16.00 Fréttir./ 16.03 Dagbókin Dagsk/ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er framhalds- saga Barnaútvarpsins, „Sérkennileg sveitar- jtvöl" eftir Þorstein Marelsson. Pistlar og upplýs- íngar um hvað er á seyði um helgina. Umsjón: / Vernharður Linnet og Sigurlaug Margrét Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist úr óperum eftir Rossini, Puccini og Verdi. a. Forleikur óperunnar „Þjófótti skjórinn" eftir Gioacchino Rossini. b. „Nacqui all’ affanno" eftir Rossini. Frederica von Stade syngur með Fílharmoníusveitinni í Rotterdam. c. „Un bel di vedremo" úr óperunni Madama Butterfly eftir Giacomo Puccini. Montserrat Caballé syngur með Sinfóníuhljómsveit Lund- úna. d. „Coro a bocca chiusa" úr óperunni Madama Butterfly eftir Puccini; Kór og hljóm- sveit Ríkisleikhússins í Stuttgart syngja og leika; e. Nornakór og dans andanna úr óperunni Macbeth eftir Giuseppe Verdi. Ambrosian óperukórinn syngur með Hljómsveitinni Fíl- harmoníu. f. „Quale d'armi.. Ah! si, ben mio.. Di quella pira" úr óperunni II trovatore" eftir Verdi. Placido Domingo, Rosalind Plowright og Walt- her Gullina syngja með kór og hljómsveit „Accademia Nazionale di Santa Cecilia". g. Forleikur að óperunni „Rakarinn í Sevilla" eftir Gioacchino Rossini. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun 20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. a. Sónata nr. 2 í As-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Hannes, Wolfgang og Bernhard Láubin leika á trompet og Simon Preston á orgel. b. Hornkonsert í Es-dúr K.447 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hermann Baumann leikur á horn með St. Paul-kammer- sveitinni; Pinchas Zukermann stjórnar. c. Hátíð- armars eftir Richard Wagner útsettur fyrir blás- ara. Blásarasveit Philips Jones leikur; Elgar Howarth stjórnar. 21.00 Sumarvaka. a. Útvarpsminningar. Guð- mundur Gunnarsson fulltrúi segir frá. b. Hreinn Pálsson syngur tvö lög við undirleik Columb- ia-hljómsveitarinnar c. Minningar Önnu Borg. Edda V. Guðmundsdóttir les sjötta lestur þýð- ingar Árna Guðnasonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Björn Steinar Sólbergsson .orgelleikari. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá janúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. „í ríki náttúrunnar", forleikur op. 91 eftir Antonin Dvorák. Sinfóníu- hljómsveitin í Ulster leikur; Vernon Handley stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97 eftir Robert Schumann. Concertgebouw hljómsveit- in í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. /Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 0 Rás I FM 92,4/93.5 Laugardagur 23. júlí 6.45 eðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03„Góðan dag, góðir hlustendur11 Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30.Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Sígildir morguntónar. a. Praeludium, Alle- mande og Courante úr Partítu nr. 1 í B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Andras Schiff leikur á píanó. b. Allegro og Alla Hornpipe úr Vatnasvítu nr. 2 í D-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. c. „Carmeo“-fantasía eftir Georges Bizet. James Galway leikur útsetningu sína fyrir flautu með National fílharmoníusveit- inni; Charles Gerhardt stjórnar. d. „Cádiz" úr spánskri svítu op. 47 eftir Isaac Albéniz. Julian Bream leikur útsetningu sína fyrir gítar. e. „Ljósbrot á vatni" eftir Claude Debussy.Claudio Arrau leikur á píanó. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Ég fer í friið. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda- þjónusta, viðtal dagins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu. með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir ólafs- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Turandot“ eftir Gi- acomo Puccini. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina“. Bryndis Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (14). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05). 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.25 íslenskir einsöngvarar. Eiður Ágúst Gunn- arsson syngur Ijóðaflokk op. 48 eftir Robert Schumann, „Ástir skálds" við Ijóð Heinrichs Heine. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Óskilorðsbundið" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. 23.25 Danslög 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 17.00 LCg og létt hjal - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 24. júlí 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friöriksson prófastur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Hann hefur sagt þér, maður, hvað gott sé", kantata nr. 45 eftir Johann Sebastian Bach á 8. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð. Ursula Buckel sópran, Hertha Töpper alt, Ernst Haeflinger tenór og Keith Engen bassi syngja með Bach-kórnum í Múnchen og hljómsveit Bach-vikunnar í Ansbach; Karl Richter stjórnar. b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir Antonio Vivaldi. Susanne Lauten- bacher og Ernesto Mampaey leika á fiðlu með Kammersveit Emils Seilers; Wolfgang Hofmann stjórnar. c. Forleikur í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 11.00 Norræn messa í Viborg í Danmörku. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Stenka Rasin - þjóðsagan og sannleikur- inn. Blönduð dagskrá í söng og mæltu máli. Eyvindur Erlendsson samdi dagskrána og flytur. Söngur: Karlakórinn Fóstbræður og Jón Sigur- björnsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Soffíu Guðmundsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Grímur grallari og félagar hans koma í heimsókn og láta gamminn geisa. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 17.00 Tónleikar frá rússnesku vetrarlistahátíð- inni i Moskvu 1988. a. Barseg Tumanyan bassasöngvari syngur þrjár óperuaríur, aríu Leporellos úr óperunni „Don Giovanni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart, cavatínu Alekos úr óperunni „Aleko" eftir Sergei Rakhmaninoff og aríu Don Basilios úr óperunni „Rakarinn i Sevilla" eftir Gioacchino Rossini. Georgiy Kas- abyan leikur á píanó. b. Fimm prelúdíur op. 32 eftir Sergei Rakhmaninoff. Lilia Zilberstein leikur á píanó. c. Olga Romanko sópran syngur Rómönsu úr óperunni „Montecchi e Capuletti" eftir Vincenzo Bellini, aríu „Louise" úr samnefn- dri óperu eftir Marc Charpentier og „Andvarpið" eftir Ottorino Respighi. Ánna Morgulis leikur á píanó. 18.0 Sagan: „Hún ruddi brautina“. Bryndís Víg- lundsdóttir þýddi, samdi og les (15). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlust- endur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) 20.30 íslensk tónlist. a. „Svarað í sumartungl" eftir Pál P. Pálsson við Ijóð Þorsteins Valdimarssonar. Karlakór Reykjavík- ur syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit Islands; höfundurinn stjórnar. b. „Cantatam V" eftir Jónas Tómasson við Ijóð Þorsteins frá Hamri. Sunnukórinn á ísafirði syngur; höfundurinn stjórnar. c. „Áminning" eftir Þorkel Sigurbjörns- son við texta úr Fyrsta Pétursbréfi. Dómkórinn í Reykjavík syngur. Einsöngvarar: Sigrún V. Gestsdóttir, Anna S. Helgadóttir, Sigursveinn K. Magnússon og Ingólfur Helgason. Marteinn H. Friðriksson stjórnar. d. „Þú minnist brunns..." eftir Atla Heimi Sveinsson við Ijóð eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Sönghópurinn Hljómeyki syngur ásamt litilli hljómsveit sem höfundur stjórnar og leikur með á selestu. 21.10 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. Halla Kjartansdóttir les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriks- dóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur. lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónasdóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00110. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal legqur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.30 íþróttarásin. Lýst leik íslendinga og Vestur- Þjóðverja í handknattleik sem hefst í Laugar- dalshöll kl. 20.30. Einnig fylgst með fjórum leikjum á íslandsmótinu í knattspyrnu, leik Akraness og Völsungs, KA og Víkings, Fram og Þórs og Leifturs og Vals. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 0 Rás I FM 92,4/93.5 Mánudagur 25. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (10). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Ekki er allt sem sýnist - Grösin. Þáttur um náttúruna í umsjá Bjarna Guðleifssonar. (Frá Akureyri) 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Brynjólf Jónsson um Skógræktarfélag íslands. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland“ eftir Jean-Claude Barreau. Catherine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir 15.03 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- morgni). 15.35 Lesið úr forustugreinum iandsmálablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er framhalds- saga Barnaútvarpsins „Sérkennileg sveitar- dvöl" eftir Þorstein Marelsson. Umsjón: Vern- harður Linnet og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Schumann. a Strengjakvarlett í C-dúr K.465 eftir Mozart. Alban Berg kvartettin leikur. b „Kreisleriana" op. 16 eftir Schumann. Vladimir Horowitz leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 FRÆÐSLUVARP Fjallað um líftækni og erfðafræði. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdótt- ir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Jóhann P. Malmquist prófessor talar. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. Fantasía og fúga í a-moll. Alfred Brendel leikur á píanó. b. Sónata nr. 3 í E-dúr fyrir fiðlu og sembal. Monica Huggett leikur á fiðlu og Ton Koopman á sembal. c. Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit í C-dúr. Zoltán Kocsis og András Schiff leika á píanó með hljómsveit Franz Liszt-tónlistarháskólans; Albert Simon stjórnar. 21.00 Landpósturinn- Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekinn frá fimmtudagsmorgni). 21.30 íslensk tónlist. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir leikur á fiðlu og Gísli Magnússon á píanó. b. „Concerto breve" eftir Herbert H. Ágústsson Sinfóníu- hljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Heyrt og séð í Húnaþingi og Hálsasveit Stefán Jónsson býr til tlutnmgs og kynnir úrval úr þáttum sínum frá fyrri árum. Sjöundi og síðasti þáttur. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgúnssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Umsjón: Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" í umsjá Ingu Eydal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 22. júli 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskurteiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Samsetning Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress) Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.00 Pilsaþytur. (My and Mom) Bandariskur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki i félagi við þriðja mann. Aðalhluverk Lisa Eilbacher og Holland Taylor. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Mitchell. (Mitchell) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlut- verk Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Einn harðskeyttasti lögreglumaðurinn í Los Angeles fær dularfullt morðmál til rannsóknar og fyrr en varir er hann kominn á slóð hættulegra eiturlyfjasmyglara sem svífast einskis. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 23. júli 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Prúðuleikararnir. (Muppet Babies) Teikni- myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show) Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Þrekraunin. (A Challenge of a Lifetime) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Leikstjóri Russ Mayberry. Aðalhlutverk Penny Marshall, Richard Gilliland og Mark Spitz. Myndin fjallar um fráskilda konu sem reynir að nýta sér hæfni sina í iþróttum til að sigrast á persónulegum vandamálum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Allt getur nú gerst. (Forty Second Steet) Bandarísk Óskarsverðlaunamynd frá 1933. Leikstjóri Lloyd Bacon. Aöalhlutverk Warner Baxter, Ruby Keeler, Bebe Daniels og Ginger Rogers. Sígild dans- og söngvamynd sem fjallar um erfiðleika leikstjóra við að sviðsetja söngleik á Broadway. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 24. júli 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Birgir Snæbjörns- son prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregð- ur á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection) Aðal- hlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Banda- rískur myndaflokkur um feöga sem hittast þegar sonurinn verður fulltíða og gerast samstarfs- menn við glæpauppljóstranir. Eitt síðasta hlut- verk Hudsons. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Cotton Club. (The Real Cotton Club) Heim- ildamynd í léttum dúr um hinn nafntogaða skemmtistað i Harlem - New York, sem átti sitt blómaskeið á árunum 1922-1935. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.35 Veldi sem var. (Lost Empires) Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Fimmti þáttur. Aðalhlutverk Colin Firth, Carmen du Sautoy, Brian Glover, Gillian Bevan, Beatie Edney og John Castle. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Úr Ijóðabókinni. Disneyrímur eftur Þórar- inn Eldjárn. Flytjandi Bára Grímsdóttir. Höf- undur flytur inngangsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Þátturinn var áður á dagskrá 14. febrúar 1988. 22.45 íþróttir. 23.05 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.