Tíminn - 21.07.1988, Blaðsíða 18
18,Jírninn
f^ipirritudagMr 21,.jýlí,1988,
«v»- » *- • » ■■ » v >* < »ri. ’
BÍÓ/LEIKHÚS
LAUGARAS= =
Salur A
Frumsýnir:
Skólafanturinn
Ný, drepfyndin gamanmynd um raunir
menntaskólanema sem verður það á að
reita skólafantinn til reiði.
Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven
Spielberg og þykir myndin
skólabókardæmi um skemmtilega og
nýstádega kvikmyndagerð. Það verður
enginn svikinn af þessari hróðu og
drepfyndnu mynd.
Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne
Ryan, Richard Tyson.
Sýnd í A-Sal kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Bylgjan
Ný, þrælskemmtileggamanmynd, ivafin
spennu og látum. Rick Kane er
brimbrettameistari frá Arizona sem
freistar gæfunnar i hættulegustu
Hawaii-bylgjunum.
Það er ekki nóg að Bylgjan geri honum
erfitt fyrir heldur eru eyjaskeggjar frekar
þurrir á manninn. Það breytist þó þegar
Rick verður einn besti
brimbrettamaðurinn á ströndinni.
Bylgjan er feikiskemmtileg mynd með
ótrúlegustu brimbrettaatriðum sem fest
hafa verið á filmu.
Aðalhlutverk: Matt Adler (Teen Wolf),
Nia Peebles og John Philbin.
Leikstjóri: William Phelbes
Framleiðandi: Randal Kleiser
(„Grease" og „Blue Lagoon").
Sy 7, 9 og 11
Salur B <
Raflost
Það er rafmagnað loftið í nýjustu mynd
Steven Spielberg. Það á að fara að
hreinsa til fyrir nýbyggingum í gömlu
hverfi. Ibúarnir eru ekki allir á sama máli |
um þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir'
hjálp frá öðrum hnetti.
Bráðfjörug og skemmtileg mynd. j
Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Hume '
Cronyn sem fóru á kostum i Cocoon.
Leikstýrð af: Matthew Robbins
Sýnd kl. 7,9 og 11.05 :
Miðaverð kr. 270
Engar 5 sýningar
á virkum dögum i sumar
ALDRAÐIR
þurla að
ferðast eins
og aðrir.
Sýnum þeim
tillitssemi.
MiO
Kynnir
Heimsfrumsýningu
- Utan Noregs
á samísku stórmyndinni
LEIÐSÖGUMAÐURINN
Mjög óvenjuleg, samísk kvikmynd,
tekin í Samabyggðum á Finnmörk.
-SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM
BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN
VIÐ BLÓÐÞYRSTA GRIMMDARSEGGI
-HIN ÓMENGAÐA OG TÆRA
FEGURÐ NORÐURHJARANS
VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG
- ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA
MYND FYRR....
I einu aðalhlutverkinu er
HELGI SKÚLASON
en i öðrum aðalhlutverkum MIKKEL
GAUP - HENRIK H. BULJO - AILU
GAUP-INGVALD GUTTORM
Leikstjóri NILS GAUP
Bönnuð innan 14ara
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15
fALjlASKOlABIO
'Ll SJMI2214C
„Crocodile“ Dundee II
Hann er kominn aftur
ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem
lagði heiminn svo eftirminnilega að
fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann
í höggi við miskunnarlausa
afbrotamenn sem ræna elskunni
hans (Sue). Sem áður er ekkert sem
raskar ró hans,Dg öllu er tekið með
jafnaðargeði ög leiftrandi kímni.
Mynd fyrir alla aldurshópa.
Blaðadómar: Daily News
★ ★★ The Sun ★★★ Movie Review
Leikstjóri: John Cornwell
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda
Kozlowsky.
Ath. Breyttan sýningartíme:
Sýnd kl.6.45,9 og 11.15
GLETTUH
- Ég veit aö (óetta bragðast eins og eitur, þaö
er nefnilega eitur.
i I
frumsýnir
Svífur að hausti
W/
„Tvær af skærustu stjömum
kvikmyndanna, Liliian Gish og Bette
Davis, loks saman f kvikmynd“...
- Einstæður kvikmyndaviðburður -
Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals
listamönnum sem vart munu sjást
saman aftur í kvikmynd.
BETTE DAVIS - LILLIAN GISH -
VINCENT PRICE - ANN SOTHERN
Leikstjórn: LINDSAY ANDERSON
Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15
Myrkrahöfðinginn
Aðalhlutverk: Donald Pleasence, Lisa
Blount, Victor Wong, Jameson Parker
Leikstjóri John Carpenter
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15
Nágrannakonan
Frönsk úrvalsmynd gerð af meistara
Truffaut með Gerard Depardieu og
Fanny Ardant.
Leikstjóri: Frangois Truffaut
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Kæri sáli
Hin sprenghlægilega grinmynd með
Dan Aykroyd og Walter Matthau.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Nei takk ...
ég er á bílnum
||UígFERDAR
Mér þykir leitt aö þurfa aö trufla yður aftur
en lyfsalinn getur ekki lesið skriftina á
lyfseölinum.
- Þaö stendur hér aö
viö getum ekki afhent
hverjum sem er gullkort
Islandskrítar.
- Mamma, þykir þér ekki
alveg voöalega vænt um
mig... ?
- Megum viö ekki fá aö sækja
boltan okkar... hann fór óvart
í sundlaugina þína ?
- Getum við ekki bráðum
farið að kaupa okkur al-
mennilega brauörist..?
-Ég er hrædd um aö konan
þín hafi leigt einkaspæjara til
aö fylgjast meö okkur...
- Ég er búinn aö fá nóg af
þessu! Hér er enginn svefn-
friður - ég flyt til ömmu...