Tíminn - 21.07.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 21. júlí 1988
Sumarferð framsóknarfélaganna
í Reykjavík. Lakagígar
Sumarferö framsóknarfélaaanna í Reykjavík veröur farin laugardag-
inn 13. ágúst inn í LAKAGÍGA.
Nánari ferðatilhögun verður auglýst síðar.
Garðsláttur
Tökum að okkur að slá garða. Fast verð. Afsláttur
ef samið er fyrir sumarið.
Upplýsingar í síma 41224.
VERTU I TAKT VIÐ
Tímann
ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Páll Axelsson
strætisvagnastjóri
Lönguhlíð 19,
er lést hinn 15. júlí, verður jarðsunginn frá Fíladelfíukirkjunni, Hátúni
2, föstudaginn 22. júlí kl. 13.30.
Sigríður Halldórsdóttir
Halldór Pálsson Björg Davíðsdóttir
Páll Pálsson
Guðrún Margrét Pálsdóttir Hannes Lents
og barnabörn
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimill Sími
Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Garður Brynja Pétursdóttir Einholti 3 92-27177
Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883
Sandgerðl Davíð Á. Guðmundsson Hjallagötu 1 92-37675
Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261
Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604
Hellissandur Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629
ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvik Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673
Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503
Bildudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122
Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131
Hólmavik Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132
Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581
Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772
Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311
Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut54 96-71555
Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940
Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308
Reykjahlíð lllugiMár Jónsson Helluhraun 15 96-44137
Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157
Vopnafjöröur JúlíusTheódórsson Lónabraut 37 97-31318
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350
Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467
Neskaupstaöur KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626
Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167
Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður
Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hliðargölu8 97-51239
Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839
Djúpivogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317
Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 99-4389
Þorlákshöfn ÞórdisHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813
Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 99-3198
Stokkseyri Friðrik Einarsson (ragerði 6 99-3211
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172
Vfk PéturHalldórsson Sunnubraut5 99-7124
Vestmannaeyjar Svanbjörg Gfsladóttir Búhamri9 98-12395
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur
25. júlí
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 Litla prinsessan (A Little Princess) Breskur
framhaldsmyndaflokkur í 6 þáttum. - Fimmti
þáttur - Leikstjóri Carol Wiseman. Aðalhlutverk
Amelia Shankley og Maureen Lipman. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.25 Barnabrek Endursýndur þáttur frá 16. júlí.
Sýnt frá Tommamótinu í Vestmannaeyjum.
Umsjón Arnar Björnsson.
19.55 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.35 Vistaskipti (A Different World) Bandarískur
myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.00 íþróttir Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes.
21.10 Hjónaleysin (Del and Alex) Kanadísk sjón-
varpsmynd frá 1985 eftir Steven Ascher. Sögu-
maður og vinur hans verða hrifnir af sömu
stúlkunni og reyna allra bragða til að ná ástum
hennar. Aðalhlutverk Thomas Derrah og Plly
Corman. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjarnardótt-
ir.
21.30 Sjö dagar í maí. (The Soviet Union - Seven
Days in May). Hinn 24. júní 1987 sendi
bandaríska sjónvarpsstöðin CBS út heimilda -
þátt sem safnað hafði verið til víðsvegar unfT
Sovétríkin rúmum mánuði áður. Lýst var mann-
lífi og högum fólks í risaveldinu á tímum aukins
athafnafrelsis og nýrra hugmynda. Sjónvarps-
maðurinn víðkunni Dan Rather stjórnaði þættin-
um. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.
§.
sm-s
Föstudagur
22. júlí
16:15 Fyrir vináttusakir. Buddy System. Rómant-
ísk gamanmynd um ungan dreng sem reynir að
koma móður sinni í öruggt og varanlegt
samband. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss,
Nancy Allen, Susan Sarandon og Jean Staple-
ton. Leikstjórn: Glenn Jordan. Framleiðandi:
Alain Chammas. Þýðandi: Elínborg Stefáns-
dóttir. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 110
mín.
17.50 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Bolli
Gíslason. Lorimar.
18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaum-
fjöllun, og fréttum úr poppheiminum. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur ásamt
umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á
baugi.
20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála-
myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara
hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson.
Sýningartími 30 mín.
21.00 í sumarskapi. Með veiðimönnum. Stöð 2,
Stjarnan og Hótel ísland standa fyrir skemmti-
þætti í beinni útsendingu. Að þessu sinni verður
veiðidellu gert hátt undir höfði í þættinum og
gestir á Hótel Islandi verða að sjálfsögðu flestir
veiðimenn. Þátturinn er sendur út samtímis í
stereó á Stjörnunni. Kynnar: Jörundur Guð-
mundsson og Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð:
Gunnlaugur Jónasson. Aðstandendur þáttarins
eru Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island.__________
21.55 Símon. Háskólaprófessorinn Símon er
heilaþveginn af nokkrum vísindamönnum og
látinn trúa að hann sé vera úr öðrum heimi.
Símon, sem hafði alla tið verið uppburðarlítill
og ekki gert sér neinar vonir, misnotar sér
aðstöðu sína og úthrópar bandarískt velferðar-
þjóðfélag. Alan Arkin á eftirminnilegan leik í
hlutverki prófessorsins í þessari grínmynd.
Aðalhlutverk: Alan Arkin, Madeleine Kahn og
Austin Pendleton. Leikstjóri: Marshall Brickman.
Framleiðendur: Louis A. Stroller og Martin
Bregman. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. Warner
1980. Sýningartími 95 mín.
23.30 Harðjaxlarnir. The Last Hard Men. Arisona
árið 1909. Sam, fyrrverandi vörður laganna,
hefur fengið sig fullsaddan af óeirðunum í villta
vestrinu og hefur lagt vopn sín á hilluna en hann
á gamlan fjandmann sem er lestaræninginn og
morðinginn Sach. Sach telur sig hafa harma að
hefna því Sam drap í ógáti barnshafandi
eiginkonu hans. Harðsvíraður vestri fyrir þá
sem leiðast lognmollumyndir. Aðalhlutverk:
Charlton Heston, James Coburn og Barbara
Hershey. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Fram-
leiðendur: Belasco, Seltzer og Thatcher. Þýð-
andi: Bolli Gíslason. 20th Century Fox 1976.
Sýningartími 95 min. Ekki við hæfi barna.
01.00 Af ólíkum meiði. Tribes. Síðhærður
sandalahippi er kvaddur i herinn. Liðþjálfa
einum hlotnast sú vafasama ánægja að gera úr
honum sannan, bandarískan hermann, föður-
landi sínu til sóma. Myndin hlaut Emmy verð-
laun fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Darren
McGavin og Earl Holliman. Leikstjóri: Joseph
Sargent. Framleiðandi: Marvin Schwartz. Þýð-
andi: Margrét Sverrisdóttir. 20th Cenury Fox
1970. Sýningartími 90 mín.
02.35 Dagskrárlok.
9
§.
Laugardagur
23. júií
09.00 Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir bömun-
um stuttar myndir: Kátur og hjólakrílin, Lafði
Lokkaprúð, Yakari, Depill, I Bangsalandi, Selur-
inn Snorri og fleiri teiknimyndir. Gagn og
gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir sem
bömin sjá með Körtu eru meö íslensku tali.
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragn-
arsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðar-
dóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Júlíus Brjánsson,
Kolbrún Sveinsdóttir, Randver Þorláksson og
Saga Jónsdóttir.
10.30 Kattanórusveiflubandið. Cattanooga Cats.
Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
11.10 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni-
mynd. Þýðandi: Siguröur Þór Jóhannesson.
Sunbow Productions.
11.35 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn-
slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem
eiga í útistöðum við ill öfl frá öðrum plánetum.
Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televis-
ion.
12:00 Viðskiptaheimurinn Wall Street Journal
Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu-
degi.
12.30 Hlé.
13.40 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúð-
urinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu
dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplög-
in. Musicbox 1988.
14.35 Þröngsýni. Woman Obsessed. Ekkja á
búgarði í Kanada ræður til sín mislyndan
vinnumann. Þrátt fyrir slæmt samband hans við
ungan son ekkjunnar, biðlar vinnumaðurinn til
hennar til þess að lægja illar tungur. Aðalhlut-
verk: Susan Hayward, Stephen Boyd og Bar-
bara Nichols. Leikstjórn: Henry Hathaway.
Framleiðandi: Sydney Boehm. Þýðandi: Snjó-
laug Bragadóttir. 20th Century Fox 1959. Sýn-
ingartími 100 mín.
16.15 Listamannaskálinn. The South BankShow.
Jackson Pollock var einn af frumkvöðlum
bandarískrar nútímalistar. Hann var sveita-
drengur frá Wyoming sem gerðist listmálari og
fluttist til New York. Verk hans þóttu framúr-
stefnuleg og hneyksluðu marga en nutu mikilla
vinsælda meðal listaklíku borgarinnar. Hann
átti við drykkjuvandamál að stríða sem leiddi til
þess að hann náði ekki háum aldri. Pollocck
náði því að skipa sér sess i bandarískri
listasögu því hann var upphafsmaður abstrakt
expresjónismans sem álitinn er fyrsta banda-
ríska listastefnan. Jackson Pollock er ein af
hetjum eftirstríðsáranna og samtímamaður list-
amannanna Jack Kerouacs, James Dean og
Charlie Parkers. ( þættinum eru verk Pollocks
skoðuð í Ijósi samtíma hans og leitast er viðað
bregða upp mynd af hinum sérstaka Ijóma sem
sveipaði þessa ungu og óstýrilátu listamenn
enn í dag. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg.
Þýðandi: Örnólfur Árnason. LWT.
17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþróttir helgar-
innar og úrslit dagsins kynnt. íslandsmótið, SL
deildin, NBA karfan og fréttir utan úr hinum stóra
heimi. Umsjón: Heimir Karlsson.______________
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður-
og íþróttafréttum.
20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarrugl-
aðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði.
Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil
Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whit-
ehead. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Paramount.
20.45 Hunter. Spennuþáttur. Leyni-
lögreglumaðurinn Hunter og samstarfskona
hans Dee Dee MacCall á slóð hættulegra
glæpamanna. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
Lorimar.
21.35 Dómarinn. Night Court. Næturvaktin reynist
oft erfið hjá dómaranum Harry Stone en hann
leysir hin ólíklegustu mál á ólíklegasta máta.
Aðalhlutverk: Harry Andersson, Karen Austin
og John Larroquette. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson. Warner.
22.00 Endurfundir. Family Reunion. Eftir fimmtíu
ára kennslu í Winfield afræður Elísabet að láta
af störfum. Nemendur og íbúar bæjarins harma
þessa ákvörðun hennar og sem þakklætisvott
fyrir vel unnin störf færa þau henni skiinaðargjöf.
Henni til undrunar færa bæjaryfirvöld henni
einnig kveðjugjöf, farseðil með langferðabifreið
með ótakmarkaða ferðamöguleika. Elísabet
leggur upp í langferð til að heimsækja fjölskyldu
sína og vini sem hún hefur til þessa vanrækt.
Þegar hún snýr aftur uppgötvar hún hvað bjó að
baki gjöf yfirvaldanna. Með hlutverk kennslu-
konunnar fer Bette Davis. Bette hefur af fáum
verið talin fögur kona en með sínum sérstæða
svip og persónusköpun sinni þykir hún eiga
mikinn þátt í breyttu viðhorfi til leikkvenna sem
þurftu í þá daga að hafa fullkomið útlit til að vera
frambærilegar á hvita tjaldinu. Aðalhlutverk:
Bette Davis og David Huddleston. Leikstjóri
Fielder Cook. Framleiðandi: Lucy Jarvis. Col-
umbia 1982. Sýningartími 135 mín.
01.15 Mánaskin. La Luna. Bandarísk óperusöng-
kona, sem á námsárunum dvaldist í Róm, snýr
aftur ásamt syni á táningsaldri. Samband móður
og sonar er í brennidepli í þessari mynd og
koma sifjaspell þar mikið við sögu. Aðalhlutverk:
Jill Clayburgh og Matthew Barry. Leikstjóri:
Bernardo Bertolucci. Handrit. Bernardo Bertol-
ucci. Framleiðandi: Giovanni Bertolucci. Þýð-
andi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox
1979. Sýningartimi 135 mín. Ekki við hæfi
barna.
03.35 Dagskrárlok.
9
§.
sm-2
Sunnudagur
24. júlí
09.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo
Kitty. Teiknimynd. Þýðandi: Einar Ingi Ágústs-
son. Filmation.
09.25 Alii og ikornarnir. Alvin and the Chipmunks.
Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Worldvision.
9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna
Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson
og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn-
arsson. Worldvision.
10.15 Tóti töframaður. Pan Tau. Leikin barna-
mynd. Þýðandi: Valdis Gunnarsdóttir. WDR.
10.45 Drekar og dýflissur. Dungeons and
Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels-
dóttir.
11.05Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um
vandamál barna á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir-
inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi
hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation.
11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur
um unglinga í bandarískum gagnfræðaskóla.
Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World.
12.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali
um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum
ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísla-
dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og
Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson.
Antenne 2.
12.30 Útllíf í Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð
þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. Þýð-
andi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil.
12.55 Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarþátt-
ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum.
14.30 Menning og listir. Pina Bausch. Pina
Bausch er þekktur, þýskur danshöfundur sem
þykirfrumleg í listsköpun sinni. Hér verður fylgst
með Bausch og dansflokki hennar á sýningar-
ferðalagi og sýndir verða kaflar úr dönsum eftir
hana. RM.
15.15 Anna Karenína. Áhrifamikil harmsaga
rússneskrar hefðarkonu. Elskhugi hennar er
glæsilegur riddaraliðsforingi en fyrir þeim liggur
ekki að fá að njótast þar sem hún er öðrum
manni gefin. Endurgerð frægrar myndar sem
byggir á bókmenntaverki Leo Tolstoys og fór
Greta Garbo með titilhlutverkið í þeirri mynd.
Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher
Reeve og Paul Scofield. Leikstjóri: Simon
Langton. Framleiðandi: Doreen Bergesen. Þýð-
andi: Pálmi Jóhannesson. Columbía 1985.
Sýningartími 130 min.
17.25 Fjölskyldusögur. Afler School Special. I
þessari mynd kynnumst við tólf og sextán ára
gömlum systrum, sem kemur ákaflega illa
saman, og veldur afbrýðisemi þeirra sífelldum
útistöðum á heimilinu. Aðalhlutverk: Tracey
Gold, Cheryl Abutt og Elizabeth Ward. Leik-
stjóri: Robert Mandel. Þýðandi: Ólafur Jónsson.
New World.
18.15 Golf. í golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá
stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíks-
son lýsir mótunum. Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.15 Heimsmetabók Guinness. Spectacular
World of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er
að finna i heimsmetabók Guinness. Kynnir er
David Frost. 20th Century Fox.
20.45 Á nýjum slóðum. Aaron's Way. Myndaflokk-
ur um bandaríska fjölskyldu af gamla skólanum
sem flyst til Kaliforníu og hefur nýtt líf. Aðalhlut-
verk: Merlin Olsen, Belinda Montgomery og
Kathleen York. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
NBC.
21.35 Ormagryfjan. Snake Pit. Þetta er ein af
fyrstu raunverulegu myndunum sem gerð er um
geðveiki og hælisvist þar sem dvölin er hvorki
fegruð né sjúklingum gefnar falsvonir. ( þessu
tilviki snýst sagan um unga konu sem verður
vitskert skömmu eftir að hafa gift sig og er lögd
á spítala til endurhæfingar. Með stuðningi
eiginmanns og geðlæknis, sem kafar i fortíö
hennar og leitar svara við þessari stundarbilun,
nær hún bata. Dvölin á hælinu hefur brennt
hana marki sem hún á erfitt með að losa sig
undan. Aðalhlutverk: Olivia de Havilland, Leo
Genn, Mark Stevens og Leif Erickson. Leik-
stjórn: Anatole Litvak. Framleiðendur: Anatole
Litvak og Robert Bassler. Þýðandi: Sigríður
Magnúsdóttir. 20th Century Fox 1948. Sýning-
artími 105 mín. s/h. Ekki við hæfi barna.
23.20 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 þátt-
um sem byggður er á sannsögulegum heimild-
um. Hér er dregin upp raunsönn mynd af
Vietnamstríðinu og áhrifum þess á þá sem þar
borðust og fjölskyldur þeirra. 5. hluti. Aðalhlut-
verk: Barry Otto, Veronica Lang, Nicholas
Eadie og Nicole Kidman. Leikstjórn: John
Duigan og Chris Noonan. Framleiðendur: Terry
Hayes, Doug Mitchell, George Miller. Ekki við
hæfi barna.
00.05 Ég geri mitt besta. I’m Dancing as Fast as
I Can. Barbara Gordons er sjónvarpsmynda-
framleiðandi sem leggur sig alla fram og nýtur
mikillar velgengni í starfi. Til þess að halda
kröftum grípur Barbara til notkunar lyfja sem
smám saman ágerist þar til hún gerir sér ijóst
að hún er orðin alvarlega háð þeim. Aðalhlut-
verk: Jill Claybourgh og Nicol Williamson,
Daniel Stern, Joe Pesci og Geraldine Page.
Leikstjóri: Jack Hofsiss. Framleiðendur: Edgar
J. Scherick og Scott Rudin. Þýðandi: Björn
Baldursson. Paramount 1980. Sýningartími 105
mín. Ekki við hæfi barna.
01.50 Dagskrárlok.
Mánuc' jur
25. júlí
16.25 Á krossgötum. The Turning point. Vönduð
mynd sem fjallar um uppgjör tveggja kvenna
sem hittast eftir margra ára aðskilnað. Báðar
ætluðu þær sér að verða ballettdansarar, önnur
gifti sig og stofnaði heimili en hin helgaði líf sitt
dansinum. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine,
Anne Bancroft, Mikhail Baryshnikov og Leslie
Browne. Leikstjóri: Herbert Ross. Framleiðandi:
Irvin Asher. Þýðandi: Alfreð S. Böðvarsson.
20th. Century Fox 1977. Sýningartími 115 mín.
18.20 Hetjur himingeimsins. He-man and She-ra
Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
18.45 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Breskir
gamanmyndaþættir í anda gömlu, góðu „Áfram
myndanna" Aðalhlutverk: Kenneth Williams,
Barbara Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie
Jacques o.fl. Thames Television 1982.
19.19 19.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög-
um um þau mál sem hæst ber hverju sinni.
20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir oa erjur
Ewing-fjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Asthild-
ur Sveinsdóttir. Worldvision.____________________
21.20 Dýralif í Afríku. Animals of Africa. Fylgst
með fjölskyldulífi Ijóna í Afríku sem ekki er í
anda jafnréttisstefnu okkar tíma. Þýðandi:
Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir.
Harmony Gold 1987.
21.45 Spegilmyndin. Le Regard Dans le Miroir.
Frönsk framhaldsmynd í fjórum hlutum sem
hlotið hefur frábæra dóma. 3. hluti. Doris fær
síendurteknar martraðir þar sem hún er vitni að
morði. Þegar hún finnur mynd af sjálfri sér þar
sem hún ber sama óttasvipinn og í martröðun-
um hefur hún leit að uppruna myndarinnar.
Aðalhlutverk: Aurore Clement, Bruno Cremer
og Michel Bouquet. Leikstjóri: Jean Chapot.
Framleiðandi: Denis Mazars. Þýðandi: Ragnar
Ólafsson. TF-1 1985.
22.45 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá
alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN.
23.15 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar
2. Réttarhöidin. The Trial. Meistaranum Orson
Welles tekst listilega vel að færa þessa mögn-
uðu og dularföllu sögu Kafka í myndmál.
Aðalhlutverk: Orson Welles, Jean Moreau,
Anthony Perkins, Elsa Martinelli og Romy
Schneider. Leikstjórn og handrit: Orson Welles.
Framleiðandi: Alexander Salkind. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson. Frakkland/Ítalía/
Vestur-Þýskaland 1962. Sýningartími 115mín.
01.10 Dagskrárlok.