Tíminn - 21.07.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn
Fimmtudagur 21. júlí 1988
DAGBÓK
Skálholtshátíðin ’88
verður 24. júlí
Skálholtshátíöin vcröur nú um aöra
hclgi, 24. júlí nk., og auk hinnar hcfö-
bundnu hátíöar cr þcss cinnig minnst aö
Skálholtskirkja cr 25 ára gömul, cn hún
var vígö á slíkum dcgi áriö 1963.
Hátíöin hcfst mcö mcssu kl. 14:00. Sr.
Ólafur Skúlason, vígslubiskup Skálholts-
stiftis, stígur í stólinn í vcikindaforföllum
biskups íslands, hcrra Pcturs Sigurgcirs-
sonar. Kór Bústaöakirkju í Rcykjavík
syngur viö guösþjónustuna undir stjórn
organista síns, Guöna P. Guömundsson-
ar. Altarisþjónustu annast sr. Guömund-
ur Óli Ólafsson staöarprcstur og sr.
Siguröur Siguröarson á Sclfossi auk sctts
biskups, scra Siguröar Guömundssonar.
Samkoman hcfst cftir afmæliskaffi kl.
16:30. Ræöumaöur hátíöarinnar vcröur
Jón Sigurösson kirkjumálaráöhcrra.
Hljómcyki mun flytja nýtt vcrk Porkcls
Sigurbjörnssonar og Ingibjörg Martcins-
dóttir syngur lög cftir Bach viö undirlcik
Guöna P. Guðmundssonar. Einnig vcrö-
ur annar tónlistarflutningur, s.s. trompct-
lcikur Jóns Sigurössonar og Jóns Hjalta-
sonar.
Myndskrevlinfjin er eftir sænsku lislakon-
una Lenu Cronqvist sem nýlega héll
sýningu liér í Norræna hiisinu.
Ópera eftir Karólínu Eiríks-
dóttur f rumf lutt í Vadstena Slott
í Svíþjóð
Miövikudaginn 27. júlí vcröur frum-
flutt ópcran Nágon har jag sett cftir
Karólínu Eiríksdóttur. Ópcran cr samin
viö Ijóö cftir Maric Louisc Ramncfalk.
Ópcran vcröur flutt í Vadstcna Slott,
Vadstcna í Svíþjóö og cr flutningurinn á
vcgum Vadstcna Akadcmicn.
Karólína Eiríksdóttir cr fædd í Rcykja-
vík 1951. Hún stundaöi nám í Tónlistar-
skólanum í Rcykjavík, þar scm Porkcll
Sigurbjörnsson var kcnnari hcnnar. Síöan
var luín viö nám í tónsmíöum í Michigan
háskólanum í Bandarikjunum.
Eitt af vcrkum Karólínu Eiríksdóttur
var flutt viö opnun sýningarinnar „Scan-
dinavia Today” í Washington D.C.
Maric Louisc Ramncfalk, fil. dr. og
rithöfundur, cr fædd í Stokkhólmi 1941.
Hún hcfur kcnnt viö háskólann í Stokk-
hólmi og í Umcá, cinnig í Borás og
Karlstad. Einnig hcfur hún unnið scm
Iciklistarráöunautur viö sjónvarpið og
skrifaö mikiö, bæöi bækur og í blöö, og
auk þcss margar Ijóöabækur.
Peter Mönnig sýnir
í Nýlistasafninu
Nýlcga opnaði þýskur myndhöggvari.
Pcter Mönnig, sýningu í Nýlistasafninu
að Vatnsstíg 3B í Rcykjavík. Pctcr
Mönning (l'. 1955) cr búscttur í Köln og
Ncw York. Hann stundaði nám við
Listaakaderníuna í Dússeldorf og Royal
Collcge í London. Hann hcfur m.a.
haldið sýningar í Ncw York. London.
Lausannc og París.
Vcrk Pctcrs Mönnig cru unnin mcð
hrárri cfnismeðfcrð. Tækni og hraði nú-
tímans eru álcitnir þættir í vcrkum hans.
Petcr Mönnig hcfur farið þcss á leit við
National Acronautic Spacc Agcncy
(NASA) og þýsku Geimstofnunina að scr
vcrði skotið út í geiminn til þess að kanna
nýjustu tæknimöguleika mannsins þar.
Sýning Pctcrs Mönnig í Nýlistasafninu
cr opin laugardaga og sunnudaga kl.
14:00-20:00 og aðra daga kl. 16:00-20:00.
Síðasti sýningardagur cr 31. júlí.
Sýning í Þrastalundi
l'órhallur Filipusson sýnir verk sín í
Þrastalundi 13.-27. júlf. Þar sýnir hann
15 myndir: olíumálverk, vatnslita- og
pastclmyndir. Allt eru þctta ný vcrk.
Þórhallur er gamalreyndur flugmaöur og
segir hann verk sín oft hera svip af því
starfi, svo sem landslag úr lofti og þá gæti
veðurfarsáhrifa í sumum mvndanna.
Listasafn Einars Jónssonar
Listasafn Einars Jónssonar cr opið alla
laugardagaogsunnudagakl. 13:30^16:00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga frá kl. 11:00-17:00.
Nýjungar í Árbæjarsafni
í sumar var opnuö sýning um Reykja-
vík og rafmagniö. Hún cr í Miöhúsi. áður
Lindargötu 43a, en þaö hús var flutt í
safnið 1974 og er til sýnis í fyrsta skipti í
ár.
Auk þess er uppi sýning um fornleifa-
uppgröftinn í Viöey sumarið 1987.
„Gömlu” sýningarnar um m.a. gatna-
gerö, slökkviliö, hafnargerö og járnbraut-
ina eru að sjálfsögðu á sínum staö.
Árbæjarsafn cr opiö kl. 10:00-18:00
alla daga nema mánudaga. Leiðsögn um
safniö er kl. 14:00 á virkum dögum. kl.
11:00 og 14:30 laugardaga og sunnudaga.
Veitingar í Dillonshúsi kl. 11:00-17:30.
Léttur hádegisveröur framreiddur kl.
12:00—14:00.
Rjómabúið á Baugsstöðum opið
Einsogundanfarin sumurvcrðurgamla
rjómabúið hjá Baugsstöðum austan við
Stokkseyri opið almcnningi til skoðunar í
sumar síðdegis á laugardögunr og sunnu-
dögum í júlí og ágúst milli kl. 13:00 og
18:00.
Tíu manna hópareða stærri gcta fengið
að skoða rjómabúið á öðrum tíma. cf haft
cr samband við gæslumcnn í síma 98-
22220 (Ólöf), 98-21972 (Ingibjörg) og
98-21518 (Guðbjörg) meö góðum fyrir-
vara.
Kvennaathvarf
Húsaskjól er opið allan sólarhringinn
og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið
fyrir nauögun.
Síniinn er 21205 - opinn allan sólar-
hringinn.
Helgarferðir Ferðafélagsins
22.-24. júlí
Hveravellir - grasaferð
í þcssari ferð vcrða tínd fjallagrös og
einnig litast um á svæðinu eins og tíminn
leyfir. Gist í sæluhúsi Fcrðafélagsins á
Hveravöllum.
Þórsmúrk - Gist í Skagfjörðsskála í
Langadal. Gönguferðir við allra hæfi.
Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í
sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum.
Kynnst vcrðurTorfajökulssvæðinu. Upp-
lýsingar og farmiðasala á skrifstofu F í.
Oldugötu 3.
Feröafélag íslands
Sumarlejffisferðir F.í.
22. júlí - 1. ágúst (11 dagar): Grunna-
vík - Hornvik.
Gcngiö með viðieguútbúnað frá
Grunnavík til Hornvíkur. Fararstjórar:
Gi'sli Hjartarson og Jakob Kárason.
27. júlí - I. ágúst (6 dagar): Hornvík.
Gist í tjöldum í Hornvík og farnar
dagsferöir frá tjaldstað. Fararstjóri er
Kristján Maack.
29. júlí-4. ágúst (7 dagar): Sveinstind-
ur - Langisjór - Lakagígar - Leiðólfsfell
- Kirkjubæjarklaustur. Ekið að Sveins-
tindi og þar hefst gönguferðin. Gengið
vcrður í scx daga með viðleguútbúnað.
Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson.
3.-7. ágúst (5 dagar): Landmannalaug-
ar - Þórsmörk. Fararstjóri: Viðar Guð-
mundsson.
5.-10. ágúst (6 dagar): Landmanna-
laugar- Þórsmörk. Fararstjóri er Kristján
Maack.
Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu
Fcrðafclagsins, Oldugötu 3.
Ferðafélag Íslands
Dagsferðir F.í.
Laugardagur 23. júlí kl. 08:00:
Þórisdalur - Kaldidalur.
Ekið um Kaldadal og gengið þaðan.
(120(1 kr.)
Sunnudagur 24. jólí kl. 08:00:
Markarfljótsgljúfur- Hvanngil - Álfta-
vatn.
Ekið inn á Fjallabaksleið syðri og
gengiö mcðfram Markarfljótsgljúfri. Til
baka cr ckið um Hvanngil að Alftavatni.
(1200 kr.)
KI. 13:00: Kcilisnes-Staöarborg. Farið
úr bílnum viö Flekkuvík og gcngið fyrir
Kcilisncs að Kálfatjörn. Frá Kálfatjörn er
gengið um Strandarheiði að Staðarborg.
(800 kr.)
Miðvikud. 27. júlí kl. 20:00: Kvöldfcrð
í Bláfjöll og upp á fjallið mcð stólalyft-
unni.
F'erðafélag íslands
Gafleri Gangskör
Nú stendur yfir sýning Gangskörunga á
kcramik, grafík og málvcrkum í Gallerí
Gangskör í Torfunni. Sýningin stcndur
fram í miðjan mánuðinn.
Opið cr alla virka daga ncma mánudaga
kl. 12:00-18:00.
Heyrnar-og
talmeinastöð íslands:
- Móttaka á Noröurlandi vestra
Móttökur verða á vegum Heyrnar- og
talmeinastöðvar íslands á Norðurlandi
vestra 8. til 13. ágúst. Par fer fram
greining heyrnar- og talmeina og úthlutun
heyrnartækja.
Áætlað er að verða á Ólafsfírði 8. ág.,
Siglufírði 9. ág., Sauöárkróki 10. ág.,
Blönduósi U.ág og fram til hádegis 12.
ág., Skagaströnd 12. ág. frá kl. 13:00 og
á Hvammstanga 13. ágúst.
Sömu daga, að lokinni móttöku Hcyrn-
ar- og talmeinastöðvarinnar verður al-
menn lækningamóttaka sérfræðings í
háls-, nef- og eyrnalækningum.
Tekið er á móti viðtalsbeiðnum á
viökomandi heilsugæslustöð.
BILALEIGA
meö utibú allt í kringum
landið, gera þér mögulegt
að leigja bíl á einum stað
og skila honum á öðrum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bílaleiga Akureyrar
ÚTVARP/SJÓNVARP
<8>
Rás I
FM 92,4/93,5
01.10 Vökulögin. T ónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi
til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 verður
endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívakt-
inni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fimmtudagur
21. júlí
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jóhannsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétt-
ayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið út forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er
sagan „Salómon svarti“ eftir Hjört Gíslason.
Jakob S. Jónsson les (8). Umsjón: Gunnvör
Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Jón Gauti Jónsson. (Einnig útvarpað nk. mánu-
dagskvöld kl. 21.00).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteins-
son.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms-
dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland“ eftir
Jean-Claude Barreau. Catherine Eyjólfsson
þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdótt-
ir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í
umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Þriðji
þáttur: Ástralia. (Endurtekinn frá kvöldinu
áður).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Hugo Wolf og Richard
Strauss. a. Dietrich Fischer-Dieskau syngur
Ijóðasöngva eftir Hugo Wolf við Ijóð Josephs
von Eichendorff. Daniel Barenboim leikur á
píanó. b. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í
d-moll op. 8 eftir Richard Strauss. Ulf Hoelscher
leikur á fiðlu með Ríkishljómsveitinni i Dresden;
Rudolf Kempe stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Sigurður Konráðsson flytur.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga.
(Endurlekinn þáttur frá morgni).
20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins-Listahát-
íð í Reykjavík 1988. Pólskir tónleikar í
Háskólabíói 5. júní. Flytjendur: Fílharmoníu-
sveitin í Poznan og Fílharmoníukórinn í Varsjá,
Barbara Zagorzanka sópran, Jadwiga Rappé
messósópran og Andrzej Hiolski bariton og
píanóleikarinn Pjotr Palecsny. Stjórnandi: Wojc-
iech Michniewski. a. „Choralis" eftir Jón Nordal.
b. Píanókonsert nr. 1 eftir Fréderic Chopin. c.
Pólónesa op. 53 í As-dúr eftir Fréderic Chopin.
d. „Stabat Mater“ eftir Karol Szymanowski.
Kynnir: Ásgeir Guðjónsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ljóð frá ýmsum löndum
Úr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar.
Fimmti þáttur: „Hver, sem eitt slnn fegurð
fékk að líta...“ Umsjón: Hjörtur Pálsson. Lesari
með honum: Alda Arnardóttir.
23.00 Tónlist á síðkvöldi. a. Fiðlukonsert eftir Leif
Pórarinsson. Einar G. Sveinbjörnsson leikur
með Sinfóníuhljómsveit íslands; Karsten
Andersen stjórnar. b. „Hjakk“, hljómsveitarverk
eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. c.
„Galdra-Loftur", hljómsveitarverk eftir Áskel
Másson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll
P. Pálsson stjórnar. d. „Canto eligiaco" fyrir
selló og hljómsveit eftir Jón Nordal. Einar
Vigfússon leikur með Sinfóníuhljómsveit
íslands; Bogdan Wodiczko stjórnar.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður vin-
sældalisti Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Kristín Björg Porsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Af fingrum fram.
00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvölddagskrá
hefur Rósa Guðný Þórsdótlir.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00
og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
3.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir.
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur
21. júlí
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáld-
sögu Johanna Spyri. Pýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns-
dóttir.
19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón Óskar
Sólnes.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Drekakyn. (Survival: The Dregons Tail)
Bresk náttúrulífsmynd um lífshætti nokkurra
dýrategunda í Afríku. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.05 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög-
fræðing í Atlanta. Aðalhlutverk Andy Griffith.
Pýðandi Kristmann Eiðsson.
21.55 Ættartaflan yfirfarin. (Til anernes forskönn-
else) í þessari mynd er fylgst með viðgerð á
fjórum 400 ára gömlum málverkum af Kristjáni
IV. Danakonungi og forfeðrum hans. (Nordvis-
ion - Danska sjónvarpið). Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
22.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Fimmtudagur
21. júlí
17.00 Youngblood. Mynd um ungan og frama-
gjarnan pilt sem hefur einsetl sér að ná á
toppinn sem íshokkíleikari. Aðalhlutverk: Rob
Lowe, Cynthia Gibb og Patrick Swayze. Leik-
stjóri: Peter Bart og Patrick Welles. Þýðandi:
Hersteinn Pálsson. MGM/UA 1986. Sýningar-
tími 110 mín.
18:20 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin
mynd um börn sem komast í kynni við tvær
furðuverur. Pýðandi: Dagmar Koepper. WDR.
18.45 Dægradvöl. ABC’s World Sportsman. Pátta-
röð um frægt fólk með spennandi áhugamál.
Þýöandi: Sævar Hilberlsson. ABC.______________
19:1919:19 Lifandi frétlaflutningur ásamt umfjöllun
um málefni líðandi stundar.
20:30 Svaraðu strax. Léttur spurningaleikur.
Starfsfólk ýmissa fyrirtækja kemur í heimsókn í
sjónvarpssal og veglegir vinningar eru í boði.
Umsjón: Bryndís Schram og Bjarni Dagur
Jónsson. Samning spurninga og dómarastörf:
Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Gunnlaug-
ur Jónasson. Stöð 2.
21:10 Morðgáta. Murder She Wrote. Pað bregst
ekki að morð er framið þegar Jessica Fletcher
kemur í heimsókn. Þýðandi: Örnólfur Árnason.
MCA.__________________________________________
22:00 Saint Jack. Bandaríkjamaðurinn Jack lifir
heldur lítilfjörlegu lífi í Singapore þar sem hann
kemur á laggirnar viðskiptum fyrir kinverskan
verksmiðjueiganda. Til að drýgja tekjurnar gerist
hann hórmangari og leggur allt í sölurnar til að
koma á stofn fyrsta flokks vændishúsi. Undir-
heimalýðurinn í Singapore er ekki eins hrifinn af
þessari framtakssemi og reynir hvað hann getur
til að kippa undan honum stoðunum. Aðalhlut-
verk: Ben Gazzara og Denholm Elliott. Leik-
stjórn: Peter Bogdanowich. Framleiðandi: Ro-
ger Corman. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson.
Orion 1980. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi
barna.
00:15 í djörfum leik. Dirty Mary, Crazy larry. Hröð
spennumynd um févana kappaksturshetju sem
grípur til þess ráðs að fremja rán með aðstoð
vinar síns til að eignast draumabílinn sinn.
Lögreglan kemst á slóð þeirra og upphefst þá
mikill eltingaleikur. Aðalhlutverk: Peter Fonda,
Susan George, Adam Roarke og Vic Morrow.
Leikstjóri: John Hough. Framleiðandi: Norman
Herman. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Cent-
ury Fox 1974. Sýningartimi 90 min. Ekki við
hæfi barna.
01:45 Dagskrárlok.