Tíminn - 06.08.1988, Qupperneq 20

Tíminn - 06.08.1988, Qupperneq 20
20 Tíminn . Lgugardagur 6. ágúst 1988 lllllllllllllllllllllll DAGBÓK 11 VIKAN 18. tbl. Dultrú íslendinga - og rannsóknir á yfirskilvitlegum fyrirbærum, heitir grein fremst í þessu blaði. Þar er m.a. sagt frá kynnum íslendinga af gcimverum. Þá er viðtal við Margréti Hallgríms- dóttur fornleifafræðing, sem nú er að störfum í Viðey. Vikan sendir ungfrú Suðurnes í fegurð- arsamkeppni í Þýskalandi: Oueen of the World 1988. Það er sagt frá þessu fram- taki Vikunnar í grein mcð mörgum mynd- um af Guðbjörgu Fríðu Guðmundsdótt- ur. Áhugamál fyrir allar árstíðir, nefnist viðtal við Guðrúnu Guðjónsdóttur, lax- veiðikonu m.m. og segir hún frá ýmsum áhugamálum sínum og eiginmannsins, Guðlaugs Bergmanns í Karnabæ. „Uppi, Fuppi, Buppi“, nefnist þýdd og staðfærð grein Sigrúnar Harðardóttur. Vikan spyr sjö konur hver sé DRAUMABfLLINN og fylgja myndir svörum þeirra. Smásaga er í blaðinu eftir Gunnar Finnbogason og nefnist “Forseta- kosningar". Sagan cr skrifuð í Kaup- mannahöfn 1980. Pósturinn er á sínum stað, sumarget- raun Vikunnar, prjónaþáttur, „Leikfimi fyrir letingja”, uppskriftir að gómsætum réttum, sagt frá Miehael Jackson o.fl. Forsíðumyndin er af Guðbjörgu Fríðu Guðmundsdóttur, fegurðardrottningu Stfðurnesja, við Bláa lónið. SAMÚELnr. 121 f ágústhefti Samúels er frcmst sagt frá leiklistarhópnum Guys and Dolls sem nýlega sýndu hér í Reykjavík. Einnig er frásögn með mörgum myndum af kvöld- samkomu „fegurstu kvenna landsins“ en það voru nokkrar af fegurðardísunum, sem tóku þátt í síðustu keppni. Þær voru saman komnar heima hjá einni þeirra, Guðrúnu Margréti Hannesdóttur í Skerjafirðinum. f vímu á bólakafi nefnist grein, þar sem segir frá blaðamanni Samúels sem kafar með Pálma Dungal og fræðist um köfun. fslandsmeistari í Rallakstri, Rúnar Jónsson, er t viðtali í Samúels-grein sem nefnist: Hvorki töffari né súkkulaðigæi. Einnig er grein um bjórinn og önnur um fjölbragðaglímu. Hvað finnst þeim? Þar spyr Samúel þjónustustúlkurnar í Hard Rock Café og Eikagrilli um bíla, stráka, föt, skemmtan- ir, ferðalög og fleira. Sakamálafrásögnin Leyndarmál góðborgara segir frá fjölda- morðingja í Bandaríkjunum. Viðtal er við George Michacl og heilsíðumynd af söngvaranum. Þá er bílaþáttur og sólar- myndir af Tinu á Skáni og fleiri píum þar í Svíþjóð. Dagsferðir Útivistar Sunnudagsferðir 7. ágúst: Kl. 08:00 Þórsmörk - einsdagsferð (1200 kr.) Kl. 10:30 Leggjahrjotur - Gengin gamla þjóðleiðin úr Brynjudal að Svartagili við Þingvelli. Skemmtileg gönguleið. Kl. 13:00 Þingvellir - Hrauntúnsgatu. Gengin áhugaverð þjóðleið m.a. hjá gömlu eyðibýlununt á Þlngvöllum (900 kr.) Miðvikudag í Þórsmörk 10. ág. kl. 08:00 Ódýr sumardvöl í Útivistarskálun- um Básum. Hægt að dvelja til föstudags, sunnudags eða lengur. Kl. 20:00 Bláfjöll - útsýnisferð mcð stólalyftu. (800 kr.) Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Útivist Sumarleyfisferðir Útivistar Eldgjá - Þórsmörk 12.-17. ágúst. Skemmtilcg bakpokaferð frá Eldgjá um Álftavatnskrók, Strútslaug, Hvanngil og Emstrur til Þórsmerkur. Þjórsárver 18.-21. ágúst. Ekið inn á Sprengisand og farið með báti yfir Þjórsá. Gengið á Arnarfell hið mikla. Göngu- tjöld. Tröllaskagi 19.-24. ágúst. A) Gengið um Hólamaannaveg (2 dagar) B) Gengið frá Siglufirði í cyðifjörðinn Héðinsfjörð og til Ólafsfjarðar. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, símar 14606 og 23732 Sjáumst! - Útivist Ytri-Njarðvíkurkirkja Guðsþjónusta kl. 09:30. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Organisti er Örn Falkner. Athugið breyttan messutíma (kl. 9.30 árd.) Ólafur Oddur Jónsson síðan frá málaradeild Myndlista- og Handíðaskóla íslands 1982. Hún hefur einnig dvalið í norrænni gistivinnustofu í Danmörku á vegum Nordisk Kunstcent- er. Rut Rebekka hcfur áður haldið þrjár einkasýningar, síðast að Kjarvalsstöðum 1985. Hún hefur einnig tekið þátt í ýmsum samsýningum hérlendis, í Dan- mörku, Bandaríkjunum og í Kanada. Rut Rebekka sýnir bæði olíumálverk og grafík á sýningu sinni. Sýningar Guðlaugs Þórs og Rutar Re- bekku standa 6.-21. ágúst og eru opnar daglega kl. 14:00-22:00. Sumarsýning á landslags- myndum eftir Kjarval í Austursal í austursal Kjarvalsstaða stendur yfir sumarsýning á landslagsmyndum eftir Jóhannes S. Kjarval. Á sýningunni er að finna verk er spanna alla starfsævi Kjarvals, og jafnframt eru á sýningunni skissur og smærri myndir, sem hafa lítið komið fyrir almenningssjónir. Sýningin er opin daglega kl. 14:00- 22:00 til 21. ágúst. Keflavikurkirkja Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Örn Falkner. Sóknarprestur KVENNAATHVARF Húsaskjól cr opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem bcittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Nína Gautadóttir í Gallerí SVART Á HVÍTU 30. júlí-14. ág. 30. júlísl. varopnuðíGallerí„SVART Á HVÍTU“, Laufásvegi 17, sýning á verkum Nínu Gautadóttur. Á sýningunni eru olíu- og akrýlmálverk unnin 1987-’88. Nína Gautadóttir nam myndlist í París á árunum 1969-1976. Hún hefur tckið þátt i fjölda samsýninga í Frakklandi og víðar og haldið cinkasýningar. Nína hcfur verið búsett í París frá árinu 1969, en cinnig dvalið í Nígcríu og í Kamcrún . Hún hefur unnið til fjölda verðlauna og viðurkcnninga fyrir list sína, nú síðast á alþjóðlegri sýningu í Aþenu. Þetta er fimmta einkasýning Nínu Gautadóttur hér á landi, en fyrsta einka- sýning hennar var að Kjarvalsstöðum 1980. 1983 hélt hún sýningu i Listmun- ahúsinu og aftur á Kjarvalsstöðum 1986. Um síðustu helgi lauk sýningu hennar í Glerárkirkju á Akureyri. Sýning Nínu Gautadóttur er opin alla daga ncma mánudaga kl. 14:00-18:00 og stendur til 14. ágúst. I' LISTAVERKASÖLU gallerísins (efri hæð) eru til sölu verk ýmissa mynd- listarmanna og má m.a. ncfna: Karl Kvaran, Georg Guðna, Huldu Hákon, Helga Þorgils Friðjónsson, Hall- dór Björn Runólfsson, Jón Óskar, Jón Axcl, Brynhildi Þorgeirsdóttur, Pétur Magnússon, Kees Visser, Ólaf Lárusson, Svanborgu Matthíasdóttur, Pétur Magn- ússon, Sigurð Guðmundsson, Sigurð Or- lygsson, Pieeter Holstein og Tuma Magn- ússon. Listaverkasalan er opin á sama tíma og sýningarsalur gallerísins, kl. 14:00-18:00 alla daga nema mánudaga. Kjarvalsstaðir: Guðlaugur Þór og Rut Rebekka í Vestursal - en Kjarvals-sumarsýning í Austursal Myndlistafólkið Guölaugur Þór Ás- geirsson og Rut Rcbekka Sigurjónsdóttir opnasýningar í Vestursal Kjarvalsstaða í dag, laugardaginn 6. ágúst kl. 14:00. Við opnun sýningarinnar munu Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari, Bryndís Pálsdóttir fiðluleikari og Þórhild- ur Björnsdóttir flytja tónlist. Einnig mun Málfríður Konráðsdóttir píanóleikari spila sunnudaginn 21. ágúst kl. 16:00. Guðlaugur Þór lauk námi við grafík- deild Myndlista- og Handíðaskóla fslands vorið 1981. Hann hefur haldið tvær cinkasýningar, í Nýja Galleríinu, Lauga- vegi 12 árið 1982 og í Gallerí Djúpi 1983 og einnig tekið þátt í samsýningum, t.d. sýningunni Ungir Myndlistarmenn 1983 að Kjarvalsstöðum. Hann sýnir nú olíu- og pastelmyndir, unnar á árunum 1986- ’88. Rut Rebekka stundaði nám í Mynd- listaskólanum í Reykjavík og útskrifaðist Ljósmyndasýning í Vesturforsal í Vesturforsal verður opnuð í dag Ijósmyndasýning á myndum eftir sænskan Ijósmyndara.Bengt S. Eriksson. Bengt S. Eriksson er einn þekktasti Ijósmyndari Svía, einkum fyrir landslags- myndir. Hann hefur haldið fjölda einka- sýninga, bæði í Svfþjóð og annars staðar og tekið þátt í samsýningum. Myndir hans hafa birst í þekktum blöðum og tímaritum, bókum og sjónvarpsþáttum. Hann hefur einnig fengið ýmis verðlaun fyrir Ijósmyndir. Bengt S. Eriksson dvaldi hér á Islandi við myndatökur í apríl 1986. Á sýning- unni eru um 50 litmyndir af norðlægum slóðum, m.a. frá Skandinavíu og íslandi. Sýningin stendur 6.- 21. ágúst. Elías B. Halldórsson sýnir í Bókasafni Kópavogs Nú stendur yfir sýning í listastofu Bókasafns Kópavogs á 11 olíumálverkum eftir Elías B. Halldórsson. Elías er fæddur í Borgarfirði eystra 1930 og stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Islands 1955-1958, síðan framhaldsnám við listaakademíuna í Stuttgart í Þýskalandi og við Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn. Hann hélt sína fyrstu sýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1961. Síðan hefur hann haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Hann hélt stóra sýningu á Kjar- valsstöðum 1985 og einkasýningu í Gall- erí Borg í aprfl sl. Elías hefur lengst af búið á Sauðár- króki, en býr nú í Kópavogi. Sýning Elíasar er opin á sama tíma og bókasafnið, mánudaga til föstudaga kl. 09:00-21:00 og stendur hún út ágústmán- uð. Bókasafn Kópavogs er til húsa í Fann- borg 3-5, aðgangur er ókeypis og öllum heimill. 60 ára afmæli Ernst Sigurðsson, Grænumörk 3, Sel- fossi er 60 ára í dag, laugardaginn 6. ágúst. Hann hefur í mörg ár unnið hjá Mjólk- urbúi Flóamanna á Selfossi. Áður vann hann hjá Mjólkursamsölunni í Reykj- avík. Ernst er félagslyndur og glaðsinna og hefur unnið mikið að því að leiðbeina unglingum við frímerkjasöfnun í heima- byggð sinni. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 6. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn.i^réttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Sígildir morguntónar. a. Konsert í F-dúr BWV 1057 fyrir tvær blokkflautur, sembal og strengi eftir Johann Sebastian Bach. The Engl- ish Concert flytur; Trevor Pinnock stjómar. b. Forspil, stef og tilbrigði fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir Bernhard Crusell. Emma Johnson leikur á klarinettu með Ensku kammersveitinni; Yan Pascal Tortelier stjórnar. c. Serenaða úr strengjakvartett í F-dúr eftir Joseph Haydn. „I Musici" kammersveitin leikur. d. Sinfónískur dans nr. 3 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljóm- sveitin í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Ég fer í frílð. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustend- aþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 12.00Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafs- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Túskildingsóperan“ eftir Kurt Weill. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn“ efftir Paul-Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sína (3). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðm- undsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05). 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 íslenskir einsöngvarar. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Þórarin Jónsson, Karl O. Runólfsson og Jón Laxdal. Guðrún A. Kristinsdóttir og Fritz Weisshappel leika á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Snúist kringum Bingó“ úr safninu „Áfram Jeeves“ eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. 23.25 Danslög 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn - Bikarkeppnin í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli. Ingólfur Hannesson og Jón Óskar Sólnes fylgjast með Bikarkeppninni í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli frá kl. 14.00 til kl. 16.00 og iýsa keppni í einstökum greinum. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests. 18.00 Tekið á rás - Frá alþjóðlega handknatt- leiksmótinu á Spáni. Ingólfur Hannesson lýsir leik Islendinga og Sovétmanna. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Bryndís Jónsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Laugardagur 6. ágúst 17.00 Iþróttlr. Umsjón Arnar Björnsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Prúðuleikararnir. (Muppet Babies) Teikni- myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Smellir. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show) Lokaþátt- ur. Rifjuð verða upp minnisverð atriði úr fyrri þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Maður vikunnar. 21.45 Fögnuður. (Jour de Fete). Sígild, frönsk kvikmynd frá árinu 1948, frumraun leikstjórans Jacques Tati sem jafnframt leikur aðalhlutverk- ið í myndinni. Bréfberi í litlu sveitaþorpi sér ofsjónum yfir tækniframförum í Bandaríkjunum og ætlar að færa sértæknina í nyt. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.05 Áfram veginn. (Road Games). Áströlsk mynd frá 1981. Leikstjóri Richard Franklin. Aðalhlutverk Stacy Keach og Jamie Lee Curtis. Vörubílstjóri telur sig hafa orðið vitni að morði og er fyrr en varir flæktur í dularfullt mál og eltingaleik um þvera og endilanga Ástralíu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 6. ágúst 09.00 Með Körtu. Karta svarta og Tútta fá óvænta sendingu frá Nomabæ í þessum þætti. Myndirn- ar sem Karta sýnir í dag eru: Kátur og hjólakrílin, Lafdi Lokkaprúð, Yakari, Depill, , Selurinn Snorri og Óskaskógurinn. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir sem bömin sjá með Körtu eru með íslensku íali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Pene- lope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð Sturla Böðvarsson. Worldvision. 10.55 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigurður Þór Jóhannesson. Sunbow Productions. 11.25 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við ill öfl frá öðrum plánetum. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televis- ion. 12:00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 12.30 Hlé. 13.35 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúð- urinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplög- in. Musicbox 1988. 14.30 Fjallasýn. Five Days, One Summer. Róm- antísk mynd um miðaldra Skota á ferðalagi í Svissnesku ölpunum ásamt hjákonu sinni. Ferðin tekur óvænta stefnu þegar hjákonan hrífst af leiðsögumanninum. Aðalhlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley og Lambert Wilson. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Framleiðandi: Fred Zinnemann. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Warner 1982. Sýningartími 105 mín. 16.15 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Fylgst með æfiungum og uppfærslu á leikritinu Lér konungur eftir Shakespeare. Þýðandi: örn- ólfur Ámason. Umsjónarmaður er Melvin Bragg. LWT. 17.15 (þróttirá laugardegi. Litið yfir íþróttir helgar- innar og úrslit dagsins kynnt. íslandsmótið, SL deildin, NBA karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson.____________ 19.1919.19 Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarrugl- aðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Para- mount. 20.45 Verðir laganna. I kvöld hefjum við sýningar á þáttaröð um Verði laganna á Hill Street-lög- reglustöðinni. í forsvari lögreglumannanna er Frank Furillo, hæglátur en þrautseigur maður. Dag hvem og langt fram á nótt fæst hann við illa þokkaðan lýð, sem býr innan hans umdæm- is; fólk sem stundar fíkniefnasölu og -neyslu, vændi, innbrot og morð. Af ofangreindu virðist sem Frank hafi nóg á sinni könnu, en þó er ekki allt upp talið. Skrifstofustörfin á lögreglustöðinni og persónulegt stríð hans við fyrrverandi eigin- konu sína og sömuleiðis fyrrum ástkonu taka drjúgan skerf á tíma hans. Þættimir eru breskir og skemmtileg blanda af gamni og alvöru. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC._______________________ 21.25 Fjörugur frídagur. Ferris Bueller’s Day off Fjörugur frídagur segir frá borubröttum unglingi sem hefur nýleqa sagt skilið við skólann og er kominn í sumarfrí eftir langan og erfiðan vetur. Hann sér sumarævintýrin í rósrauðum bjarma.en þau verða öðruvísi en hann hafði vænst. Aðalhlutverk: Matthew Broderck, Alan Ruck og Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. Framleiðendur: John Hughes og Tom Jacob- son. ÞýÓandi: Sveinn Eiríksson. Paramount 1986. Sýningartimi 100 mín. 23.15 Dómarinn. Night Court. Gamanmyndaflokk- ur um dómarann Harry Stone sem nálgast sakamál á óvenjulegan máta. Aðalhlutverk: Harry Anderson, Karen Austin og John Larroq- uette. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Warner. 23.40 Spenser. Spenser for Hire. 01.10 Fyrirboðinn. Omen. Ungur drengur er gæddur yfirnáttúrulegum hæfileikum sem hann hefur ekki stjóm á. Aðalhlutverk: Gregory Peck.Lee Remick, David Warner og Billy White- law. Leiksjtóri: Richard Donner. Framleiðandi: Harvey Bemhard. Þýðandi: Alfred S. Böðvars- son. 20th Century Fox 1976. Sýningartími 110 mín. Alls ekki við hæfi bama. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.