Tíminn - 21.09.1988, Qupperneq 1

Tíminn - 21.09.1988, Qupperneq 1
Gamli FH-dúettinn afgreiddi Kanana í Seoul í slðkum leik • Blaðsíður 10-11-12 Gamla Akraborgin færerfiðasam- keppnií vetur Baksíða Verður útflutnings- vðrum Ólafsfirðinga skipaðútfráDalvík? • Blaðsíða 2 boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988 - 216. Steingrímur Hermannsson segir aðskyrar línurveröi aðfást í dag varðandi myndun meirihlutastjórnar: Dofnar yf ir myndun meirihlutastjómar Seint í gærkvöldi settust fulltrúar Borgaraflokks niður til viðræðna við Steingrím Hermannsson, sem hefur umboð til myndunar meirihlutastjórn- ar. Ekki var vitað um niðurstöðu þess fundar þegar Tíminn fór í prentun í gærkvöldi. Viðbúið er að erfitt getur orðið að mynda félagshyggjustjórn, eftir að Kvennalistinn gaf afdráttarlaust svar sitt í gær varðandi þátttöku í ríkis- stjórn. Þær vilja kosningar hið bráð- asta. Hljóðið í mönnum í gærkvöldi var á þá leið að heldur virðist vera að dofna yfir möguleikum á myndun meirihluta- stjórnar í þessari atrennu. • Blaðsíða 5 Fulltrúar Framsóknar og A-flokkanna ræða við Kvennalista í gær. Kvennalistinn vill kosningar og árangur fundahaldanna varð í samræmi við það. Tímamynd Gunnar Fjölburafæðingar í aðsigi í Reykjavík Viðbúnaður verður hafður á vökudeild fæðingardeildar möguleika og sannreynt að unnt verði að sinna því sem að Landspítalans í næsta mánuði. Fjölburafæðingar eru í aðsigi. höndum kann að bera, þó svo fjölburafæðingarnar beri allar Tví-, þrí- og fjórburar eru væntanlegir í október og líkur eru upp á sama dag. Aðeins einu sinni hefur verið tekið á móti á að fæðingarnar beri að á svipuðum tíma. Læknar á fjórburum á fæðingardeildinni og má því búast við söguleg- fæðingardeild segja að þegar hafi verið. hugað að þessum um mánuði. # Blaðsíða 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.