Tíminn - 01.10.1988, Blaðsíða 21

Tíminn - 01.10.1988, Blaðsíða 21
Laugardagur 1. október 1988 Tíminn 21 fylgjast að til fullorðinsáranna. Mér dettur í hug ljóð sem nefnist gæða- sál. Afsakaðu, sagði haustið, er ég kannski að trufia ? Kem ég of snemma? Ég vildi síst verða til vandræða því ég er gott haust. (Eiríkur Brynjólfsson). Hlyni fannst þetta gott haust og hann bar sigurvonina með sér. En það er oft stutt á milli gleði og sorgar í lífinu og við mennirnir fáum oft sáralitlu ráðið um örlög okkar eða annarra. Hlynur Ingi var elstur þriggja barna Búa Steins Jóhannssonar og Hallberu Eiríksdóttur Vesturbergi 9 Reykjavík. Systkini hans eru Elín Hrund 12 ára og Eiríkur Steinn 7 ára. Hlynur varð snemma fjörmikill strákur og þurfti alltaf að hafa eitt- hvað fyrir stafni hvort sem var í starfi eða leik. Hann sótti mjög mikið í sveitina til afa og ömmu á Votumýri og dvaldi þar öll sumur í lengri eða skemmri tíma. Síðustu sumrin var hann helsta stoð og stytta afa og ömmu við búreksturinn á sumrin. Á þessum árum myndaðist ævarandi vinátta og tengsl þeirra á milli sem aldrei bar skugga á. Notaði Hlynur hvert tæki- færi til að skreppa austur um helgar og heimsækja þau eftir að þau hættu búskap fyrir ári síðan. Er missir afa og ömmu mikill við þetta skyndilega fráfall dóttursonar þeirra. Hlynur hafði fjölmörg áhugamál sem hann stundaði af miklu kappi og samviskusemi. Mestan tíma tóku þó íþróttimar sem voru hans hjartans mál. Hann stundaði bæði handbolta og fótbolta af kappi og stefndi að því að ná árangri í þessum greinum. Höfð- um við stundum á orði að hann kæmist í landsliðið í handbolta þegar heimsmeistarakeppnin yrði haldin hér á landi árið 1995. En þrátt fyrir að mikill tími færi í æfingar stundaði Hlynur alltaf skól- ann af kappi og sóttist námið vel. Lágu ekki síst raungreinar vel fyrir honum. í skólanum eignaðist Hlynur marga góða vini og félaga sem hann mat mjög mikils. Hafa þessir skóla- félagar hans og vinir reynst foreldr- um hans mikill styrkur á þessum erfiðu stundum. Hlynur var oft skjóthuga og tím- inn leið hratt. En að honum væri ekki ætlað lengra líf er erfitt að sætta sig við. En hann var lífsglaður og góður drengur sem bjó við öryggi og ástúð í foreldrahúsum. Að leiðarlokum er margs að minn- ast og margs að sakna. En eftir lifir minningin um góðan dreng sem aldrei verður frá okkur tekin. Elsku Halla og Búi, Eiríkur Steinn og Elín Hrund. Missir okkar er mikill. Megi algóður Guð styrkja ykkur í sorg ykkar og víst er að það mun birta upp um síðir og minningin um Hlyn Inga fylla okkur gleði og ró. Við sem át m svo margt ógert en vannst ekki mi til að koma í framkvæmd Hlyn og varðveiti Guð geyii hann alla tíð. Trygg'. Ragnhi «|t Vistheimili barna Mánagötu 25 Starfskraftur óskast í 70% starf við ræstingu og afleysingar í eldhúsi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 12812. ;ústa, Berglind, Ýr og Ástþór Hugi. Warrior Ný heilsárs dekk 175x14. Verð kr. 2.790,- stk. m/söluskatti. Reynir sf. Blönduósi, sími 95-7106. Taktu eftir verðinu. Nýbylgían í matargerðariist er örbvlgian! Hérerbentáaö í PHILIPS M-734og M-705 Cvf Ký ajnn af hpjm cpm örbylgjuofnunum er hægt að koma fyrir heilu 1 111 ®1 H**11 ■1 11 píSpTerSSniKpT tynnt sér kosBna ofnsins, sem tryggirjafna dreyfingu á Vlð ÖlÍDVtQÍLltSBknÍnS? örbylgjunum og auöveldar einnig þrif á 1 5,1 ofninum. PHILIPS örbylgjuofnamir eru öflugir en orkusparandi. Smekklegir í útliti og fyrirferðalitlir. Veggfestingar fáanlegar, heil hurö er í PHILIPS örbylgjuofnunum, sem opnast niður. Þrjár orkustilling- ar og sérstök stilling fyrir afþýðingu. Kennslubók og námskeið er innifalið í kaupum á PHILIPS örbylgjuofni. <ö> Heimilistæki hf Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SÍML69 15 25 SIML69 15 20 l/cd t/ium,sveújjfát<£egi>i i sawtittífUM PHILIPS örbylgjuofninn — styttir undirbúning og flýtir matseid - Leitið nánari upplýsinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.