Tíminn - 01.10.1988, Blaðsíða 28

Tíminn - 01.10.1988, Blaðsíða 28
SLÁTURTÍÐ Snúðu á dýrtíðina fáðu þér slátur í sláturtíðinni Með því að taka slátur og súrsa eða frysta til ársins kemurðu þér upp ódýrum, hollum og sérlega bragðgóðum matarbirgðum. Ný súrsunarmysa í 2 lítra umbúðum. Nú geturðu fengið sérstaka súrsunarmysu sem er súrari en sú sem fyrir er og sérstaklega ætluð til súrsunar á matvælum. Súrsun með súrsunarmysu er ekki einungis viðurkennd geymsluaðferð. Hún eykur hollustu hinna súrsuðu matvæla þar sem bætiefni mysunnar síast inn í hið súrsaða. Því má segja að súrsun sé eins konar bætiefnakúr fyrir matvælin. Þegar þú kaupir slátrið skaltu biðja um nýju einblöðungana með uppskriftum af öllu sem lýtur að sláturgerð og súrsun. MJÓLKURDAGSNEFND og MARKAÐSNEFND AUK/SlA k8-49

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.