Tíminn - 04.03.1989, Síða 1

Tíminn - 04.03.1989, Síða 1
 Ríkisvaldið sýknað af kæru ASÍ • Blaðsíða 2 > IFP Guðni Bergsson ræðirum veruna hjá Tottenham • Blaðsíða 10 Ungtingar fá nýja tegund kynfræðslu • Baksíða Hefur boðað frjátsiyndi og framfarír í sjö tugi ára ' LAUGARDAGUR 4~ MARS 1989 - 51. OG 51. TBL. 73. ÁRG. Fjármálaráðherra les læknum pistilinn út af fríðindum og reisum, og segir 20% tilskilins sparnaðar nást ef læknar afsali sér námsferðum O.R.G. á Borgar spítala Sparið fyrst í forréttindum ykkar! Ólafur Ragnar Grímsson hélt í gær fund með starfs- og tilheyrandi dagpeningar lækna ættu ekki að vera fólki Borgarspítalans í Reykjavíkog var þarádagskrá undanþegin þeim niðurskurði sem nú fer fram. fyrirhugaður niðurskurður í heilbrigðiskerfinu. Fjár- Ráðherrann spurði síðan hvort ekki ætti, í stað þess málaráðherra kvaðst undrandi á því að læknastéttin að tala um biðlista á bæklunardeildum og skerta hafi ekki í umræðunni um niðurskurð rætt um að þjónustu, að láta niðurskurðinn koma fyrst niður á endurskoða þau „ótrúlega góðu kjör“ sem stéttin býr sérréttindum læknastéttarinnar. við. Sagði hann m.a. að námsferðir, utanlandsferðir # Blaðsiða 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.