Tíminn - 04.03.1989, Side 19
r.f.f.i í í
Laugardagur 4. mars 1989
mmtnrrfTmmmm
;í\ V j MíVíf . * i
sí®íí
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Óvitar
barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
í dag kl. 14.00. Uppselt
Sunnudag kl. 14.00. Uppselt
Laugardag 11.3. kl. 14.00. Uppselt
Sunnudag 12.3. kl. 14.00. Uppselt
Laugardag 18.3. kl. 14. Uppselt
Sunnudag 19.3. kl. 14.00. Uppselt
Sunnudag 2.4. kl. 14.00.
Laugardag 8.4. kl. 14.00
Sunnudag 9.4. kl. 14.00
Laugardag 15.4. kl. 14.00
Sunnudag 16.4. kl. 14.00
Háskaleg kynni
leikrit eftir Christopher Hampton
byggt á skáldsögunni
Les Liaisons Dangereuses eftir Laclos
I kvöld 6. sýning
Laugardag 11.3.7. sýning
Miövikudag 15.3.8. sýning
Föstudag 17.3.9. sýning
Kortagestir ath.l Þessi sýning kemur f
stað listdans í febrúar.
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
Tónlist: Jón Nordal
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Sýningarstjórn: Kristin Hauksdóttir
Aðstoðarmaður leikstjóra: Viðar
Eggertsson
Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir
Leikarar: Bríet Héðinsdóttir, Bryndis
Pétursdóttir, Eva Hrönn Guðnadóttir,
Gisli Halldórsson, Guðný Ragnarsdóttir,
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halldór
Björnsson, Jóhann Sigurðarson, Jón S.
Gunnarsson, Lilja Þórisdóttir, María
Sigurðardóttir, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Rúrik Haraldsson,
Sigurður Sigurjónsson, Unnur Ösp
Stefánsdóttir, Viðar Eggertsson,
Þórarinn Eyfjörð, Þórunn Magnea
Magnúsdóttir o.fl.
Föstudag 10.3 Frumsýning
Su. 12.3 2. sýning
Fi. 16.3. 3. sýning
Lau. 18.3 4. sýning
Þri. 21.3 5. sýning
Mi. 29.3. 6. sýning
London City Bailet
gestaleikur frá Lundúnum
Föstudag 31.3. kl. 20.00. Fáein sæti laus
Laugardag 1.4. kl. 20.00. Fáein sæti laus
Litia sviðið:
nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð
Sunnudag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30
Föstudag 10.3. kl. 20.30
Sunnudag 12.3. kl. 20.30
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-20.00 og til kl.
20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu.
Símapantanir einnig virka daga frá kl.
10-12. Sími 11200.
Leikhúskjallarinn eropinn öll
sýningarkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíöog
miði á gjafverði.
vjsa
SAMKORT
Fjölbreytfur matseðill um helgina.
Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir
sýningu.
Sfmi 18666
VtOLUElDHÚSH)
ÁLFHCIMUM 74
• Veislumatur og öll áhöld.
• Veisluþjónusta og sahr.
• Veisfuráðgjöf.
• Málsverðir f fyrirtæki.
• Útvegum þjónustufólk
ef óskað er.
686220-685660
i,i:iKi-f:iAC3f«
Rf-AK|AV!KUK
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
. fm
eftir Ragnar Amalds
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
í kvöld kl. 20.30 Uppselt
Sunnudag 5. mars kl. 20.30
Þriðjudag 7. mars kl. 20.30
Fimmtudag 9. mars kl. 20.30
eftir Göran Tunström
Ath. breyttan sýningartima
Miðvikudag 8. mars kl. 20.00
Laugardag 11. mars kl. 20.00
Þriðjudag 14. mars kl. 20.00
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur
Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir
Leikmynd og búningar: Hlin
Gunnarsdóttir
Tónlist: Soffía Vagnsdóttir
Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir
Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn
Árnason
Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir
Leikendur: Kjartan Bjargmundsson,
Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir,
Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla
Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir,
Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir,
Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech,
Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin
Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir.
í dag kl. 14
Sunnud. 5. mars kl. 14
Laugardag 11. mars kl. 14
Sunnudag 12. mars kl. 14
Miðasala í Iðnó simi 16620
Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
Símapantanir virka daga frá kl. 10-12.
Einnig simsala með VISA og EUROCARD
á sama tima. Nú er verið að taka á móti
pöntunum til 9. apríl 1989.
I
NAUST VESTURGÚTU 6-8
Borðapantanir
Eldhús
Símonarsalur
17759
17758
17759
KIHUER5KUR VEITIMGA5TAÐUR
MÝ6ÝLAUEGI 20 - KÓPAVOGI
S45022
Tíminn 31
Fyllibytta
afvangá
Pað er ýmislegt til í kýr-
hausnum stóra og nú hefur
það verið látið út ganga um
heintsbyggðina að hægt sé að
verða fyllibytta af eintómum
misskilningi og fyrir vangá
lækna. Það skyldi þó ekki
verða ný afsökun sumra?
Þetta kvað raunar vera til-
fellið með ástralska kyntröll-
ið og leikarann Mel Gibson.
Hann lenti hvað eftir annað í
höndum lögreglunnar fyrir
ölvunarakstur og ólæti á al-
mannafæri þegar hann var
búinn að hella upp á sig. Svo
kemur skyndilega í Ijós að
þetta er allt að kenna ígerð
sem orskaði að Mel fékk
óhemjumikla þörf fyrir sæt-
indi og alkóhól og gat ekki
verið kyrr stundinni lengur.
Það var indverskur læknir í
Ástralíu sem komst að þess-
ari merkilegu niðurstöðu.
Hann sagði að of mikið af
fúkkalyfjum hefði leitt til
blóðmengunar með þessum
athyglisverðu alleiðingum.
Mel varð að hætta að neyta
sykurs, brauðs, alls kyns sal-
atsósa og auðvitað áfengis.
Nú er hann ekki lengur ofur-
virkur og finnst hann lifa nýju
lífi. Frammistaða hans í
„Tequila Sunrise" ætti að
sanna það, en viss kaldhæðni
er í þessu þar sem tequila var
einmitt sá drykkur sem Mel
þótti ljúffengastur áður.
Mel Gibson er allur annar maður eftir að hann hætti að drekka
í óhófi, enda drakk hann bara af misskilningi.
KVIKMYNDIR
Bíóborgin: A Fish called Wanda ★ ★★
Skemmtileg glæpaflækja
Wanda, George, Ottó og
Ken mynda saman bófaflokk,
sem hyggjast ætla að ræna
Demantahús í London og
hafa upp úr krafsinu um 13
milljónir sterlingspunda.
Ránið er framkvæmt og gekk
prýðilega og var ætlunin að
hittast á flugvellinum og
halda út í heim með þýfið. En
það var ekki auðvelt. George
tekur þýfið og flytur það á
annan felustað þar sem hann
treystir ekki félögunum. Það
reyndist viturlegt þar sem að
einn þeirra hringir og segir til
George og lætur taka hann.
En Wanda deyr ekki ráða-
laus. Hún reynir að vingast
við Archie, lögfræðing
Georgs til að reyna að veiða
upp úr honum felustað dem-
antanna, þ.e.a.s. ef George
segir honum það til að tryggja
sér vægari dóm. Þegar hér er
komið sögu er söguþráðurinn
orðinn svo flókinn að erfitt er
að segja frá honum nánar.
Myndin A Fish called
Wanda er alveg prýðis-
skemmtun. Hröð atburðarás,
mikil spenna á köflum, góður
leikur og geysilega góður
húmor. Mýfldtn-erá stundum
einum of vitlaus, enþáð-kem-
ur ekki að sök, það er svo
margt annað sem bætir það
upp. I myndinni er óspart
gert grín að Bretum, málfari,
framkomu og siðum.
Jamie Lee Curtis leikur
hina illræmdu Wöndu, sem
gerir allt til að ná fram sínu,
og gerir hún það óaðfinnan-
lega. John Cleese sem við
könnumst við úr Hótel Tinda-
stóli, Clockwise og fleiri
myndum kemur skemmtilega
á óvart í myndinni. Hlutverk-
ið er ívið alvarlegra en hann
er vanur og eru aðrir látnir
um vitleysuna. Þar koma þeir
Kevin Kline og Michael Palin
til sögunnar. Kline leikur
gervibróður Wöndu, harðn-
aðan glæpamann sem svífst
einskis. Leikur Klines er
ágætur, en stundum alltof
mikill. Sama má segja um
hinn stamandi Palin sem leik-
ur þjón Georges. Hins vegar
verður að segjast að sum
atriðin með honum eru hreint
óborganleg.
Myndin er skemmtileg
glæpaflækja, spennandi,
blönduð gífurlega skemmti-
legum húntor, stundum of
vitlaus, en hægt að hlæja að
bókstaflega endalaust. Virki-
lega góð afþreying sem ég gef
þrjár stjörnur af fjórum
mögulegum.
Pétur Sigurðsson