Tíminn - 14.04.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.04.1989, Blaðsíða 1
mm mm mi Stuldurbreskra íslendingar fá í Veðbókarvottorð úrjöklaskála innsýn I öryggis- gætu nú reynst hefur eftlrmála gæsluútaflRA vera orðin úrelt • Baksíða • Blaðsíða 7 • Baksíða V-þýsk stjórnvöld segja Halldóri Ásgrímssyni að þau telji ísland engar samþykktir hafa brotið í hvalamálinu og harma ósannan áburð þegna sinna um annað. Halldór greinir frá ákvörðun sinni: Engar hvalveiðar sumarið 1990 Enda væri slíkt ögrun víð Alþjóða hvalveiðiráðið sem a sama tíma ákveður um framtíð hvalveiða í N-Atlantshafi Var þingflokki stolið? Ingi Björn Albertsson og Hreggviður Jonsson lýstu í gær yfir stofnun sérstaks þingflokks, Þingflokks frjálslyndra hægrimanna. Hreggviður sagði m.a. í umræðum á Alþingi að stjórnarsinnar hefðu „stolið“ Borgaraflokknum. Júlíus Sólnes vísaði því til föðurhúsanna og kannaðist ekki við að einu eða neinu hafi verið stolið. • Blaðsíða 2 Þýsk stjórnvöld lýstu því yfir í gær að þau teldu að íslendingar hefðu í einu og öllu farið eftir samþykktum Alþjóða hval- veiðiráðsins varðandi rannsóknaráætlun sína á hvölum og harma rangfærslur um annað. Halldór Ásgrímsson, sem er í opinberri heimsókn í Þýskalandi sagði í gær að sumarið 1990 yrðu hvalir ekki veiddir við ísland. Að hefja veiðar í atvinnuskyni áður en hvalveiðiráðið hef- ur metið árangur hvalveiðibannsins, væri tilgangslaus ögrun við ráðið, en ársfund- ur þess þar sem slíkt mat fer fram fellur saman við hefðbunda vertíð við ís- landsstrendur. • Blaðsíða 5 Þingflokkur frjálslyndra hægrimanna stofn- aður í gær upp úr klofningi Borgaraflokksins Tímamynd Pjetur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.