Tíminn - 14.04.1989, Blaðsíða 17
Föstudagur 14. aþríl 1989
Tíminn 17
Denni
dæmalausi
„Mér þykir meira gaman að þessari
teiknimynd en hinni. Leikararnir eru miklu
fyndnari. “
5564.
Lárétt
1) Dansar. 5) Huldumann. 7) Eins.
9) Slys. 11) Urskurð. 13) Óhreinka.
14) Snakk. 16) Keyr. 17) Hopp. 19)
Klampi.
Lóðrétt
1) Kosinna. 2) Féll. 3) Barði. 4)
Veiða. 6) Tali. 8) Fugl. 10) Skorpu.
12) Ruður. 15) Leikur. 18) Þröng.
Ráöning á gátu no. 5563
Lárétt
I) Undrun. 5) Don. 7) Lá. 9) Knár.
II) Una. 13) USA. 14) Naga. 16)
Óð. 17) Trekk. 19) Limina.
Lóörétt
1) Ugluna. 2) DD. 3) Rok. 4) Unnu.
6) Braska. 8) Ána. 10) Ásókn. 12)
Agti. 15) Arm. 18) Ei.
a^BROSUM/
(Jf / J \ alltgengurbetur •
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnames
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
13. apríl 1989 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.......52,84000 52,98000
Sterlingspund..........89,74900 89,98700
Kanadadollar...........44,46900 44,58700
Dönsk króna............ 7,25330 7,27250
Norsk króna............ 7,76260 7,78320
Sænsk króna............ 8,28210 8,30410
Finnsktmark............12,58690 12,62030
Franskur franki........ 8,34260 8,36470
Belgískur franki....... 1,34840 1,35200
Svissneskur franki....31,88900 31,97340
Hollenskt gyllini......25,01010 25,07630
Vestur-þýskt mark......28,23100 28,30580
Itölsk líra............ 0,03843 0,03853
Austurriskur sch....... 4,01110 4,02170
Portúg. escudo......... 0,34160 0,34250
Spánskur peseti........ 0,45400 0,45520
Japanskt yen........... 0,39827 0,39932
írskt pund.............75,26800 75,46700
SDR....................68,58740 68,76910
ECU-Evrópumynt.........58,69730 58,85280
Belgískur fr. Fin...... 1,34330 1,34580
ÚTVARP/SJÓNVARP
lllllll
iiiiiiiiii
III
o
Rás I
FM 92,4/93,5
Föstudagur
14. apríl
6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigurbjörns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn - „Glókollur“ eftir Sigur-
björn Sveinsson. Bryndís Baldursdóttir les
fyrri hluta sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöld-
ið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.30 Kviksjá. Um ítalska listamanninn Angelo
Branduardi. Umsjón: Halldóra Friðsjónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulitrúann.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Framhaldsskólafrum-
skógurinn. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson.
(Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl.
21.30).
13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn“
eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson
þýddi. Viðar Eggertsson les (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Heilbrigt iff, hagur alira. Umsjón: Guðrún
Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðviku
dagskvöldi).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskró.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. „Jámmaðurinn", fimm
daga saga eftir Ted Hughes. Jóhann Sigurðar-
son les þýðingu Margrétar Oddsdóttur (5).
Sagan er flutt með leikhljóðum.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á síðdegi - Villa-Lobos og Saint
Saéns. - Þrjár prelúdíur fyrir gítar eftir Heitor
Villa-Lobos. Eduardo Femandez leikur. - „Bac-
hianas Brasileiras" nr. 5 eftir Villa-Lobos. Kiri Te
Kanawa syngur með sveit sellóleikara. - Fiðlu-
konsert nr. 3 í b-moll eftir Camille Saint-Saéns.
Arthur Grumieux leikur með „Lamoureux'1-
hljómsveitinni; Manuel Rosenyha stjómar. (Af
hljómdiskum).
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson.
(Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45).
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tiikynningar.
19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall-
dóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn - „Glókollur" eftír Sigur-
bjöm Sveinsson. Bryndís Baldursdóttir les
fyrri hluta sögunnar. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Blásaratónlist. Leikin tónlist eftir Béla
Bartók, Richard Strauss, Joseph Jong og Igor
Stravinsky. (Af hljómplötum).
21.00 Kvöldvaka. a. Látra-Björg. Helga K. Einars-
dóttir les gamalt útvarpserindi eftir Sigríði Ein-
arsdóttur frá Munaðarnesi. b. Árnesingakórinn
í Reykjavík. syngur lög eftir Árnesinga. Þuríður
Pálsdóttir stjórnar. c. Heyskapur til fjalla
sumarið 1918. Sigurður Kristinsson les frásögn
Tryggva Sigurðssonar af Fljótsdalshéraði. d.
Einar Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldal-
óns. e. Vestfirskar sagnir. Úlfar Þorsteinsson
les úr safni Arngríms Fr. Bjarnasonar. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
þjónustan kl. 16.45. - lllugi Jökulsson spjallar
við bændur á sjötta tímanum. - Stórmál dagsins
milli kl. 17og 18.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Málin eins og þau horfa við landslýð. - Hug-
myndir um helgarmatinn og Ódáinsvallasögur
eftirkl. 18.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig út-
varpað á sunnudag kl. 15.00).
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Bréfaskólans. (Endurtekinn þrett-
ándi þáttur frá mánudagskvöldi).
22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Klassapíurnar hressu verða á Stöð
2 kl. 20.30 í kvöld.
í kvöldkyrru, þáttur Jónasar Jón-
assonar er á dagskrá Rásar 1 kl. 23
í kvöld og þykir mörgum notalegt
að leggjast til hvflu eftir annasama
vinnuviku við rólega rödd Jónasar
og góðs viðmælanda.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
sroff-2
gÓNVARPIÐ
FM 91,1
01.10 Vökulögln.
7.03 Morgunútvarpli. Leifur Hauksson og Jón
Arsæll Þórðarson hefja daginn meö hlustend-
um.
9.03 Stúlkan sem bræilr íshjðrtun, Eva Asrún
kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur.
Afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Stetnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir
það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblððin.
12.20 Hádegistréttir.
12.45 Umhvertis landið á áttatiu. Gestur Einar
Jónasspn leikur þrautreynda gullaldartónlist.
14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkfkkl. og leikur
ný og fín lög. - Útklkkið upþ ur kl. 14 og Arthúr
Björgvin Bollason talar frá Bæheimí.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem
vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein,
Ævar Kjartansson og Sigrlður Einarsdóttir. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda-
Föstudagur
14. apríl
18.00 Gosi (16). (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur
um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason.
Pýðandi Jóhanna Práinsdóttir.
18.25 Kátir krakkar (8). (The Vid Kids). Kanadísk-
ur myndaflokkur I þrettán þáttum. Þýðandi
Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttlr.
18.55 Austurbælngar (Eastenders). Breskur
myndaflokkur í léttum dúr. pýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.25 Leðurblökumaðurlnn. (Batman). Banda-
rlskur framhaldsmyndaflokkur. pýðandi Trausti
Júliusson.
19.54 Ævlntýri Tlnna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Llbba og Tlbba. I þessum þætti er rætt við
ungmenni um llfið og tilveruna og einnig er rætt
við tvo pilta sem stunda kraftlyftingar. Umsjón
Ámi Gunnarsson og Þórður Eriingsson.
21.05 Plngsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson.
21.25 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur með Derr-
ick Iðgregluforingja sem Horst Tapperl leikur.
22.30 Ástarórar. (Story of a! Love Story). Frðnsk
mynd frá 1973. Leikstjóri John Frankenheimer.
Aðalhlutverk Alan Bates, Dominique Sanda,
Michel Audair og Lea Massari. Rithöfundurinn
Harry er hamingjusamlega giftur og á þrjá syni.
Hann á I ástarsambandi við konu og hættir
að gera greinarmun á skáldskap og veruleika.
Þýðandi Olöf Pétursdóttir.
00.15 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
Föstudagur
14. aprfl
15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
16.30 Hrói og Maríanna. Robin and Marian. Mynd
fyrir alla fjölskylduna sem gerö er eftir sígildu
sögunni um Hróa hött. Aðalhlutverk: Sean
Connery, Audrey Hepburn og Robert Shaw.
Leikstjóri: Richard Lester. Framleiðandi: Dennis
O’Dell. Þýðandi: PéturS. Hilmarsson. Columbia
1976. Sýningartími 100 mín.
18.15 Pepsí popp. íslenskur tónlistarþáttur þar
sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar
ferskar fréttir úr tónlistarheiminum; viðtöl, get-
raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn
er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar
gerð hans. Umsjón: Helgi Rúnar óskarsson.
Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K.
Banine. Dagskrárgerð: HilmarOddsson. Stöð2.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt
umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á
baugi.
20.30 Klassapfur. Golden Girls. Gamanmynda
flokkur um hressar miðaldra konur sem búa
saman á Flórída.
21.05Ohara. Spennumyndaffokkur um litla,
snarpa lögregluþjóninn og sérkennilegar starfs-
aðferðir hans. Áðalhlutverk: Pat Morita, Kevin
Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og
Richard Yniguez. Warner.
21.55 ókindin IV. Jaws - The Revenge. Fjórða
myndin um mannætuhákarlinn grimma. Aðal-
hlutverk: Michael Caine og Lorraine Gary.
Leikstjóri og framleiðandi: Joseph Sargent. Un-
iversal 1987. Sýningartími 95 mín.
23.30 Gifting til fjár. How To Marry a Millionaire.
Afbragðs gamanmynd um þrjár fyrirsætur sem
leigja sér lúxusíbúð í New York. Þær hafa uppi
áform um að ná í ríka eiginmenn og beita
ýmsum brögðum til þess. Aðalhlutverk: Betty
Grable, Marilyn Monroe, Lauren Bacall og
David Wayne. Leikstjóri: Jean Negulesco.
Framleiðandi: Nunnally Johnson. 20th Century
Fox 1953. Sýningartími 95 mín.
01.00 Af óþekktum toga. Of Unknown Origin.
Bandarísk hrollvekja. Aðalhlutverk: Peter
Weller, Jennifer Dale, Lawrence Dane og
Kenneth Welsh. Leikstjóri: George P. Cos-
matos. Framleiðandi: Pierre David. Warner.
Sýningartími 90 mín. Alls ekki við hæfi bama.
02.25 Dagskrárlok.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 14.-20.
apríl er í Vesturbæjarapóteki. Einnig
er Háleitisapótek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvorf að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidöqum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðír fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór
ónæmisskírteini.
Tannlæknafélag íslands Neyöarvakt er alla
laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
, Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og pftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alló daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðín: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla
daga kl, 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan simi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.