Tíminn - 14.04.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.04.1989, Blaðsíða 19
Föstudagur 14. apríl 1989 —1 nrrrr— ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Laugardag kl. 14.00 Uppselt Sunnudag kl. 14.00 Uppselt Þriöjudag kl. 16.00 Fáein sæti laus Fimmtudag 20.4. kl. 14 Sumard. fyrsti. Laugardag 22.4. kl. 14 Uppselt Sunnudag 23.4. kl. 14 Uppselt Laugardag 29.4. kl. 14 Fáein sæti laus Sunnudag 30.4. kl. 14 Fáein sæti laus Fimmtud. 4.5. kl. 14.00 Laugard. 6.5. kl. 14.00 Sunnud. 7.5. kl. 14.00 Haustbruður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Laugardag kl. 20.00 Uppselt Fimmtudag 20.4. kl. 20.00 Laugard. 22.4. kl. 20.00 Fimmtud. 27.4. kl. 20.00 Laugard. 29.4. kl. 20.00 Ofviðrið eftir William Shakespeare Föstudag kl. 20.00 Frumsýning Sunnudag kl. 20.00 2. sýning Miðvikudag 19.4. kl. 20.00 3. sýning Föstudag 21.4. kl. 20.00 4. sýning Sunnudag 23.4. kl. 20.00 5. sýning Föstudag 28.4. kl. 20.00 6. sýning Sunnudag 30.4. kl. 20.00 7. sýning Litla sviðið, Lindargötu 7: Heima hjá afa u:iKi'f:iAc;2t2 KFrYK|AVlKlJR SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Föstudag 14. apríl kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 16. apríl kl. 20.30 Miðvikudag 19. apríl kl. 20.30. Örfá sæti laus Föstudag 21. april kl. 20.30 Ath. aðeins 8 vikur eftir. eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartima Laugardag 15. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus. Fimmtudag 20. apríl kl. 20.00 Laugardag 22. april kl. 20.00 Ath. aðeins 8 vikur eftir. Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Tónlist: Soffia Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlin Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Laugardag 15. apríl kl. 14. Uppselt Sunnudag 16. apríl kl. 14. Örfá sæti laus Sumardagurinn fyrsti 20. apríl kl. 14.00 Ath. aðeins 8 vikur eftir. eftir Per Olov Enquist. Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu i Álaborg Leikstjórn: Stefán Baldursson. Leikarar: Jesper Vigant, Bodil Sangill og Githa Lehrmann Föstudag 21.4 kl. 21.00 Laugardag 22.4 kl. 21.00 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapanfanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíðog miði á gjafverði. ' I SAMKORT Miðasala i Iðnó sími16620 Opnunartimi: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka . dagafrákl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. maí 1989. NAUST VESTURGÚTU 6-8 *• < ífvi Tv l u u ar iju :r«r U! “ #hótel OÐINSVE Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 Fjolbreytt urval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjonusta. Simi 16513 Tíminn 19 rcuiLL NÝ „BOND-STÚLKA Carey Lowell, fyrrum Ford-fyrirsæta, í nýjustu Bond-myndinni Ljóshærð og Ijóngáfuð Loni Anderson, nýlega bökuð eiginkona Burts Reyn- olds er ekki heimsk ljóska, langt því frá. Greindarvísi- tala hennar mælist 157 stig, en meðalgreind manneskja er talin hafa 100 stig. Nýlega fékk Loni inngöngu í gáfumannasamtökin MENSA sem hafa klúbba sína um allan heim til að gefa gáfufólki kost á rabba við jafningja sína öðru hvoru. Þó Loni hafi háskólagráður í stærðfræði og eðlisfræði hef- ur hún lítt flíkað því um dagana, enda haft öðru að flíka fyrir framleiðendur kvikmynda og sjónvarpsþátta og haft mun meira upp úr þannig vinnu en til dæmis kennslu eða rannsóknarstörf- um. Loni hin Ijóngáfaða. Heilinn er í góðu lagi og ekki verður betur séð en þumaifingurnir séu bara hæfilega margir. Carey Lowell fetar í fót- spor margra fegurðardísa þegar hún tekur að sér hlut- verk nýjustu „Bond-stúlk- unnar“ í myndinni „License to Kill" (Leyfi til að drepa). Á undan Carey hafa t.d. verið fríðleikskonur eins og Jane Seymour, Jill St. John, Barbara Carrera, Ursula Andress, Barbara Bach, Kim Basinger, Maud Adams og Maryam d‘Abo sem allar hafa verið „skrautpíur" í Bond- myndum. En Carey Lowell þykir mjög frábrugðin fyrirrennur- um sínum. Þessi „Bond-stúlka“ er nútímakonan holdi klædd „Þetta er algjört fráhvarf frá fyrri Bond-stúlkum,“ seg- ir Carey í blaðaviðtali þegar verið er að kynna hana sem Pam Bouvier, Bond- stúlk- una í nýjustu mynd um hetj- una James Bond, sem Ti- mothy Dalton leikur. „Mér líkar mjög vel að setja mig í spor söguhetjunn- ar Pam Bouvier. Hún erpers- ónugervingur konunnar í dag, dæmigerð „kona 9. ára- tugarins“. Hún er ekki ein- hver „skrautgripur“ í mynd- inni, heldur sjálfstæð, kjark- mikil og sjálfri sér nóg. Hún framkvæmir hlutina sjálf, en bíður ekki eftir hetjunni til að hjálpa sér,“ sagði Carey þegar hún lýsti hlutverki sínu í nýju myndinni. Byrjaði sem Ford-fyrirsæta 15 ára Carey Lowell er 28 ára gömul. Hún er fædd og uppal- in í Denver í Colorado. Hún segist hafa verið ósköp óá- nægð með sig og feimin sem krakki. Þegar hún var 15 ára lét hún samt til leiðast að fara á fyrirsætunámskeið og fór í Ford-módelkeppni með vin- konu sinni. Henni gekk vel og flutti til New York til að stunda fyrirsætustörf. Þá fékk hún áhuga á leiklist og reyndi fyrir sér á því sviði, og það gekk ekki síður vel hjá ungu stúlkunni. Reyndar segir Carey, að það sé ekki alltaf góður kost- ur fyrir ungar leikkonur að vera fríðar. „Pað er eins og leikstjórar hafi fyrirfram þá skoðun, - að laglegar stúlkur séu aldrei góðar leikkonur. Það getur orðið erfitt að fá þá til að breyta um skoðun," segir Carey brosandi og bætti því við, að sér hafi þó tekist það, því að tilboðum rigni yfir hana. Dalton er dýrðlegur, - bæði sem leikari og í einkalífinu Carey á varla nógu sterk Hin dæmigerða ameríska stúlka nútímans, er sagt um Carey Lowell, sem hér nýiur frístundar eftir erfið- ar upptökur á Bond-ævin- týrunum Carey Lowell hin fagra hefur hér tekið fram byssuna og bófarnir mega fara að biðja fyrir sér orð til að lýsa aðdáun sinni á mótleikara sínum, Timothy Dalton. „Hann er alveg dýrð- legur sem Bond, og einnig í einkalífinu. Frarhkoman er vissulega svo ólík sem hugsast getur, eftir því hvort hann er James Bond eða hægláti leikarinn, Timothy Dalton. Þegar upptökuvélin er hætt að snúast, gefur hann kímni- gáfunni lausan tauminn og mikið er hlegið og gert að gamni sínu.“ Síðan bætirCar- ey við, að hún hafi verið heppin að fá að leika á móti honum. Hann styðji svo vel mótleikara sína og leiðbeini, svo það sé eins og happdrætt- isvinningur fyrir óreynda leikara að vinna með honum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.