Tíminn - 22.04.1989, Qupperneq 1

Tíminn - 22.04.1989, Qupperneq 1
Vanskil á barnsmeðlögum hafa farið vaxandi á undanförnum árum: Sá hæsti fór í tólf börn með níu konum Innheimta á barnsmeðlögum gekk óvenju illa á síðasta ári sé innheimt meðlag nema með þremur börnum af sama og hefur Jöfunarsjóður sveitarfélaga þurft að punga út einstakling. Dæmi eru um að innheimt hafi verið tólf meðlög stórum upphæðum vegna vangoldinna meðlagsskulda og af sama manni, en hann átti börnin með níu konum. áfallins kostnaðar. Það er útbreiddur misskilningur að ekki • Blaðsíða 4 Fjárfestingasjóðir í miklum erfiðleikum vegna vanskila: Vextir lækka á gráa markaðnum í nýútkomnu fréttabréfi Verðbréfaviðskipta Sam- Fjármálastjóri Fjárfestingarfélagsins segir vinnubankans kemur fram að gífurleg lækkun þetta m.a. stafa af versnandi skiiyrðum sjóðanna hefur orðið á raunávöxtun verðbréfasjóða síð- og nefnir að vanskil hafi aukist. Hvað sem ustu mánuði. Tekin eru dæmi um að raunávöxtun ástæðum líður er Ijóst að nú kreppir að gráa hafi hrunið úr 17% niður í 10,5% á þremur markaðnum. mánuðum. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.