Tíminn - 18.05.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.05.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 18. maí 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ2 Laugardagur 20. maí 09.00 Með Beggu frænku. Góöan daginn krakkar mínir! Teiknimyndirnar sem við sjáum í dag eru: Glóálfarnir, Snorkarnir, Tao Tao, Litli töframaöurinn, Litli pönkarinnog Kiddi. Myndirn- ar eru allar með íslensku tali. Leikraddir: Ámi Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Saga Jónsdóttir og fleiri. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.35 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.00 Klementína. Clementine. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. An- tenne 2. 11.30 Fólkaeyjan. Falcon Island. Ævintýra- mynd í 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 11. hluti. Þýðandi: Björgvin Þórisson. RPTA. 12.00 Ljáðu mór eyra... Viö endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2. 12.25 Lagt i'ann. Endurtekinn þáttur trá siðast- liðnum þriðjudegi. Stöð 2. 12.50 Kyrrð norðursins. Silence of the North. Myndin byggir á ævisögu Olive Fredrickson. Lengst af bjó hún I óbyggðum Norður-Kanada og háði hetjulega hina hörðu baráttu landnem- anna. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn og Tom Skerritt. Leikstjóri: Allan Winton King. Framleið- andi: Murray Shostak. Universal 1981. Sýning- artimi 90 min. Lokasýning. 14.25 Ættarveldli. Dynasty. Framhaldsþáttur. 20th Century Fox. 15.15 Myndrokk. 15.40 BlóðrauSar róslr Blood Red Roses. Endurtekin Iramhaldsmynd í tveim hlutum. Aðalhlutverk: Elizabeth MacLennan, James Grant og Gregor Fisher. Leikstjóri: John McGrath. Framleiðandi: Steve Clark-Hall. Lor- imar 1986. 17.00 Iþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir Iþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt o.tl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttalréttum. Stöð 2. 20.00 Heimsmetabók Guinness. Spectacu- lar World of Gulnness. Ótrúlegustu met ( heimi er að finna i Heimsmetabók Guinness. Að þessu sinni fylgjumst við með kappklifri upp 100 feta háa trjáboli. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20.30 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar- ruglaðir, bandarískir gamanþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20.55 Fri6a og dýrið. Beauty and the Beast. Bandariskur framhaldsmyndallokkur með ævintýralegu sníöi. Aðalhlutverk: Linda Hamil- ton og Ron Perlman. Reþublic 1987. 21.45 Móðurást. Love Chiid. Áhrifamikil mynd sem byggð er á sannsögulegum atburði. Stúlka er dæmd til fangelsisvistar og barnsfaðir hennar heimtar ytirráðarétt yfir barni þeirra. Hún heyr ertiða baráttu við hann og lögin til að halda móðurréttinum. Aðalhlutverk: Amy Madigan, Beau Bridges og McKenzie Peerce. Wamer 1982. Sýningartlmi 95 mln. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning 3. júlí. 23.20 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk I Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jos- hua Maurer og Ramon Franco. Leikstjór: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.10 Bekkjarpartý. National Lampoon's Class Reunion. Eldfjörug gamanmynd um skólafélaga sem hittast á tlu ára útskriftaraf- mæli. '72 árgangurinn úr Lizzie Borden skólan- um heyrði sögunni tii en... Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Michael Lerner og Fred McCarren. Leikstjóri: Michael Miller. Framleiðandi: Matty Simmons. ABC 1982. Sýningarlími 85 min. 01.25 Dagskrárlok. UTVARP Sunnudagur 21.maf 7.45 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarn- arson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnlr. Dagskrá. 8.30 A sunnudagsmorgnl með Ólöfu Kol- brúnu Harðardóttur söngkonu. Bemharður Guðmundsson ræðir við hana um guöspjall dagsins. Jóhannes 3,1-15. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónllst á sunnudagsmorgnl - Sálumessa I c-moll eftir Luigi Cherubini. Kór og hljómsveit hollenska útvarpsins flytja; Lam- berto Gradelli stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðuriregnir. 10.25 Al monningartimaritum - Lif og llst Umsjón: Þorgeir Olafsson. 11.00 Messa I Arfaœjarkirkju Prestur: Séra Ólafur Jens Sigurðsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfráttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Frá hátiðardagskrá I ÞJóðleikhús- inu vegna aldarafmælis Gunnars Gunn- arssonar 14.30 Með sunnudagskaffinu Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Spjall á vordegl Umsjón: Halla Guð- mundsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - „Ertu aumlngl maður?" Þriðji þáttur. Otvarpsgerð Vemharðs Linnet á sögu eftir Dennis Jurgensen. Flytjend- ur: Atli Ratn Sigurðsson, Elísabet Gunnlaugs- dóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Ævarsdóttir, Þórdls Valdimarsdóttir, og Yrpa Sjöfn Gests- dóttir. Sögumaður: Siguriaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað I Útvarpi unga fólksins nk. miðvikudag). 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstóðva Útvarpað verður Ijóða- tónleikum frá tónlistarhátlðinni í Salzburg 1988. Teresa Berganza, mezzósópran, syngur og Juan Antonio Alvarez-Parejo leikur á planó. - Þrjú lög eftir Giovanni Battista Pergolesi. - Sólókantata eftir Gioachino Rossini. - Þrlr söngvar úr „Seis canciones Castelaanas" eftir Jesus Guridi. - Fjórir madrígalar eftir Joaquin Rodrigo. - Fjórir Ijóðasöngvar eftir Joaquin Turina. (Hljóðritun frá austuríska útvarpinu, ORF) 18.00 „Eins og gerst hafi i gær“ Viðtalsþáttur I umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Einnig út- varpað morguninn eftir kl. 10.30). Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist 20.00 Sunnudagsstund bamanna Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 Islensk tónlist - Sinfónletta eftir Karólinu Eiríksdóttur. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. - Klarinettukonsert, „Melodious Birds Sing Madrigals" eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóniuhljóm- sveif Islands; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar. - „Burtflognir pappírsfuglar" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Blásarakvintett Reykjavlkur leikur. (Af hljómplötum). 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þættir um náttúruna Niundi þáttur: Grösin. Umsjón: Bjami Guðleifsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Lðng er dauðans leið'1 eftir Bse Fischer Ogmundur Helga- son þýddi. Erla B. Skúladóttir les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonlkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 23.00 Huálelðingar á vorkvðldi Umsjón: Hannes Om Blandon. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Dansklr leikarar fara á kostum Atriði úr „Tartuffe" eftir Mo- liére, „En Idealist" eftir Kaj Munkog „Den gamie dame besoger byen" eftir Dúrrenmatt. Flytjend- ur: Bodil Ibsen, Paul Reumert, Svend Methling og Edith Pio. Umsjón: Signý Pálsdóttir. . . 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. RÁS 2 03.05 Vókulógln Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dægurlóg, fróðleiksmolar, spum- ingaleikir og leitað fanga f segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaút- varpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádeglsfráttir 12.45 Spllakassinn Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar I Spila- kassa Rásar 2. 14.00 fþróttarásin - Lýslng frá 1. umferð 1. delldar Islandsmótslns I knattspymu FH og KA, Þór og Vlkingur, KR og lA. 16.05 128. Tónlistarkrossgátan Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvóldfréttir 19.31 Afram Island Dægurlög með fslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga f ólkslns 21.30 Kvóldtónar 22.07 A elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir (helgariok. 01.10 VókulðglnTónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fráttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. SJÓNVARP Sunnudagur 21.maí 12.30 Evrópumelstaramót i flmleikum kvenna. Bein útsending frá Brussel. Umsjón Jónas Tryggvason. 14.30 Hlé. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Gunnar Bjöms- son flytur. 18.00 Sumarglugglnn. UmsjónÁmý Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (Roseanne). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegl. Fréttir og frétta- skýringar. 20.30 Magni mús. (Mighty Mouse). Bandarlsk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.45 Vatnsleysuveldið. (Dirtwater Dynasty). Fyrstl þáttur. Ástralskur myndaflokkur f tiu þáttum. Leikstjóri Michael Jenkins. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. I þessum myndaflokki er rakin saga Eastwick-æffarinnar I þrjá ættliði, sem hefst er Richard Eastwick kemur blásnauður til Ástrallu. Hann er ákveðinn I að byrja nýtt llf og eignasf sitt eigið land. Þýðandi Jóhann Þráinsdóttir. 21.40 Akstur er dauðans alvara. Þáttur um umferðarmál I umsjón Ragnheiðar Davíðsdóft- 22.30 Smáþjóðalelkamlr á Kýpur. 22.45 Prince á hljómlelkum. (Prince - Love sexy). Upptaka frá hljómleikum bandarisku rokkstjörnunnar Prlnce I Vestur-Þýskalandi 9. september 1988. 00.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. STÖÐ2 Sunnudagur 21. maí 09.00 Högni hrekkvísi. Heathcliff and Marma- duke. Teiknimynd. Worldvision. 09.20 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Worldvision. 09.45 Smygl. Smuggler. Breskur framhald- smyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir böm og unglinga. 8. hluti. LWT. 10.15 Lafdi Lokkaprúð. Lady Lovely Looks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þóröar- dóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 10.25 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd meö íslenskutali. Leikraddir:GuömundurÓlafs- son og Guöný Ragnarsdóttir. Sepp. 10.40 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Þýöandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.05 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. 11.30 Fjölskyldusögur. Teenage Special. Leikin barna- og unglingamynd. AML. 12.10 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. 13.20 Mannslíkaminn. Living Body. Einstak- lega vandaöir þættir um mannslíkamann. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Goldcrest/Antenne Deux. 13.50 Blóðrauðar rósir. Endurtekin fram- haldsmynd í tveim hlutum. Seinni hluti. Aðalhlut- verk: Elizabeth MacLennan, James Grant og Gregor Fisher. Leikstjóri: John McGrath. Fram- leiöandi: Steve Clark-Hall. Lorimar 1986. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. Dis- coveries Underwater. Huliðshjálmur undirdjúp- anna nýtur sín með stórkostlegri myndatöku í þessum einstæðu þáttum. Framleiðandi: Bruce Norman. BBC 1985. 16.10 NBA körfuboltinn. Leikir vikunnar úr NBA-deildinni. Umsjón: Heimir Karlsson og Einar Bollason. 17.10 Ustamannaskálinn. South Bank Show. George Solti. Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts/LWT. 18.05 Golf. Sýnt frá alþjóðlegum stórmótum um víða veröld. Umsjón: Ðjörgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19.19 Fréttir, fþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum Tales of the Gold Monkey. Ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20.55 Þetta er þitt IH. Vinsæli sjónvarpsmað- urinn Michael Aspel tekur á móti frægu fólki eins og honum einum er lagið. LWT. 21.25 Lagakrókar. L.A. Law. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 201h Century Fox. 22.15 Verðir laganna. Hill Street Ðlues. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 23.05 Með óhreinan skjóld. Carly's Web. Spennumynd með gamansömu ívafi. Vörubíll með fullan farm af sojabaunum hverfur á dularfullan hátt. Skrifstofustúlka í dómsmála ráðuneytinu kemst á snoðir um að ekki er allt með felldu og hefur afdrifaríka rannsókn á málinu. Aðalhlutverk: Daphne Ashbrook, Carole Cook, Gary Grubbs og Bert Rosario. Leikstjóri: Kevin Inch. Framleiðandi: Michael Gleason. Gilson Intemational 1987. Sýningartími 95 mín. 00.40 Dagskráriok. ÚTVARP Mánudagur 22. maí 6.45 Veöurfregnir. Bæn, sr. Slina Gisladóriir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið meö Sólveigu Theraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tömasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fráttir. 9.03 LHIi bamatiminn: „A Skipalóni" aft- ir Jón Svainaaon. Fjalar Sigurðarson les sjöunda lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunlaikflmi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjðmsdóttir fjallar um llf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og garst hafi f gær". Viðtalsþátt- ur I umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtek- inn frá sunnudegi). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirtit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins ónn - Starfsmannastjóm- un. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdeglssagan: „Brotið úr Tófra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Amheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 A frivaktlnni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalðg sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.0 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. Meðal efnis er innlit á sýningu llon Wikland (Norræna húsinu, en hún myndskreytir sögur Astrid Lindgren. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á siðdegi - Franck ogRavel. - Sinfónia I d-moll eftir César Franck. Sinfónlu- hljómsveit (slands leikur; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar. - Þrlr söngvar eftir Maurice Ravel. Elly Ameling syngur með félögum úr frönsku þjóðar- hljómsveitinni. (Af hljómdiskum) 18.00 Fréttir. 18.03 A vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Jakob Björns- son talar. (Frá Akureyri) 20.00 Utli barnatíminn: „Á Skipalóni“ eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sjöunda lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktóniist - Bach og Teiemann. - Partita nr.2 í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Andras Schiff leikur á píanó. - „Vatna- músik“, hljómsveitarsvíta í C-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Musica Antiqua hljómsveitin í Köln leikur; Reinhard Goebler stjómar. (Af hljómdiskum) 21.00 Glefsur. Blandaður þáttur í umsjón Rand- vers Þorlákssonar. (Áður útvarpað á annan í hvítasunnu). 21.30 Útvarpssagan: „Kristrún í Hamra- vík“ eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les. (1) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Kreppan í kjótsölunni. Samantekt um sölutregðu á kindakjöti og ástæður til hennar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.10 Vðkulögin. Tónlist af ýmsu tagi l nætur- úlvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tiðinda víða um land, tala við fólk I fréttum og fjalla um málefni llðandi stundar. Guðmundur Olafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Fréttir kl. 8.00 og veður- fregnirkl. 8.15. 9.03 Stúlkan aem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberls- dóttur. - Spaugstofumenn lita við á Rásinni kl. 9.25 - Afmæliskveðjur kl. 10.30. - Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur uppúr klukkan ellefu. 12.00 Fréttayfirtit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gefur gaum að smáblómum I mann- lífsreitnum. 14.05 Milli mála, Öskar Páll á útkikki. og leikur ný og fin lög. - Útkikkið upp úr kl. 14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera í mannbótaskyni. -Kristinn R. Ólafsson talarfrá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigriður Einarsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. 18.03 ÞJöðarsálin þjóðfundur i beinni útsend-' ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Slmi þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni á Rás 1 sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Afram fsland. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fölksins. Vemharður Linnet er við hljóðnemann. 21.30 Kvðldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.10 Vðkulögln. Tónlist af ýmsu tagi i nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn Miðdegis- lögun í umsjá Ingu Eydal. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆDISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvaip Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands SJÓNVARP Mánudagur 22. maí 16.30 Fræðsluvarp. 1. Evrópski listasköl- inn, 4. þáttur (40 mín.J. 2. Fararheill. 17.50 Tusku-Tóta og Tumi (Raggedy Ann and Andy) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Bjömsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Utla vampiran (5) (The Little Vampire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn I samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarlskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasiliskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.54 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fréttahaukar (Lou Grant) Bandarískur myndaflokkur um daglegt líf og störf á dagblaði. Aðalhlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist- mannssort. 21.15 Ógnvaldurinn (The Small Assassin) Breskt sjónvarpsleikrit gert eftir sögu Ray Brad- burys. Aðalhlutverk Susan Wooldridge, Leigh Lawson og Cyril Cusack. Ung kona virðist hræðast nýfætt bam sitt, án þess að gera sér grein fyrir ástæðunni. Brátt gerast undariegir hlutir sem staðfesta að ótti hennar var ekki ástæðulaus. Þýðandi Trausti Júliusson. 21.45 Helðraðu skálkinn... (The Paperclip Conspiracy) Bresk heimildamynd um aögerðir bandarfskra embættismanna I þágu þýskra visindamanna sem höfðu starfað fyrir nasista, dl að auðvelda þeim að gerast bandarfskir rlkisborgarar. 23.00 Blefufrátttr i dagskráriok. STÖÐ2 Mánudagur 22. maí 16.45 Santa Barbara. New Woríd Internatio- nal. 17.30 Draumar geta ræst. Sams son. Myndin byggir á uppvaxtarárum leikarans Michael Landon. Aðalhlutverk: Eli Wallach, Anne Jack- son og Timothy Patrick Murphy. Leikstjóri: Michael Landon. Framleiðandi: Kevin O'Sulliv- an. Worldvision. Sýningartími 95 mín. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Spurningaleikurinn Glefsur verður að vanda á sínum stað. Stöð 2. 20.00 Mikk og Andrés. Mickey and Donald. Uppátektarsemi þeirra félaga kemur allri fjöl- skyldunni í gott skap. Walt Disney. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur með gamansögðu yfir- bragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofman, Jane Carr og Herry Groener. Leikstjóri: James Burrows. Paramount. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Fyrsti þátturinn af sextán í nýrri hollenskri framhaldsþáttaröð sem fjallar á gam- anasaman hátt um líf fólks í Hollandi á öðrum áratug tuttugustu aldarinnar. Aðahlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemert. Framleiðandi: Joop van den Ende. KRO. 21.50 Háskólinn fyrir þig. Námsbraut í hjúkr- unarfræði. Hjúkrunarfræðimenntun til B.S.- prófs er einungis á vegum námsbrautar í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands og tilgangur námsins er að mennta hjúkrunarfræðinga til að starfa bæði við hjúkrun og kennslu, heilsugæslu og rannsóknir. Hjúkrunarfræðin er fjölmennasta námsbraut læknadeildarinnar en innan þeirrar deildar eru fjórar námsbrautir. 22.15 Stvæti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karí Malden. Worldvision. 23.05 Auðvald bráð. Easy Prey. Hörkuspenn- andi og áhrifarík mynd byggð á sönnum atburð- um sem hentu sextán ára gamla stúlku er henni var rænt og haldið í gíslingu. Aðalhlutverk: Gerald McRaney og Shawnee Smith. Leikstjóri: Sandor Stern, Framleiðendur: Gary M. Goodm- an, Barry Rosen og Rene Malo. New World. Sýningartími 90 mln. Ekki við hæfi bama. 00.35 Dagskrárlok. i - Pabbi, hvaö heldurðu að ég hafi þurft marga krítarliti til að lita allan bílinn þinn?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.