Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1989 - 143. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Steingrímur Hermannsson segir efnahagsstjórnunina að komast á ákveðin tímamót: BRADABJORGUN RETTA LJUKA Ráðast þarf með auknum þingstyrk að verðbólgu og leita jafnvægis Steingrímur Hermannsson, forsætisráð- herra, segir í ítarlegu helgarviðtali við Tímann í dag að komið sé að ákveðnum tímamótum í efnahagsstjórnuninni á ís- landi. Bendir hann á að þeim björgunarað- gerðum, sem brýnastar voru þegar ríkis- stjórnin tók við, sé nú um það bil að Ijúka, t.d. hafi vel á annað hundrað fyrirtæki fengið skuldbreytingu í gegnum Atvinnu- tryggingasjóð. Til að fylgja eftir þessum árangri segir forsætisráðherra að næsta skref sé að ráðast til atlögu gegn verðbólg- unni með aðferðum sem leiði til jafnvægis í efnahagskerfinu og skapa þannig for- sendur fyrir afnámi sjálfvirkrar vísitöluteng- ingar ólíkra og óskyldra þátta í þjóðlífinu. Veikleiki ríkisstjórnarinnar er að dómi Steingríms þingstyrkurinn og því sé nauð- synlegt að fá Borgaraflokkinn í stjórn sem allra fyrst. • Blaðsíður 8 og 9 Hvernig hugsar hvutti? \ Loðið afbrigði af íslenskum hundi sést hér í „viðtali" hjá erlendum sálfræðingi, \ sérfræðingi í hundum. Tímamynd: Ámi Bjarna Hér á landi er nú staddur atferlisfræðingurinn Roger Abrantes, sálfræðingur, sem vinnur m.a. með hunda með hegðunar- vandamál. • Blaðsíða 5 VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ ENGIN BÍLASÝNING UM ÞESSA HELGI Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími674000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.