Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 14
26 Tíminn LaUgardagur 22. júlí 1989 DAGBÓK Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudag 23. júlí 1989 Árbæjar- og Grafarvogssókn. Guðsþjón- usta f Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrda!. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Sóknarprest- ur. Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta Breið- holts- og Langholtssóknar kl. 11 í Lang- holtskirkju. Prestur sr. Þórhallur Heimis- son. Kaffi í safnaðarhcimilinu eftir messu. Sóknarprestur. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. ll.Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthfasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Kjartan Sigurjóns- son. Guðný Hallgrfmsdóttir guðfræði- nemi prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson. Viðeyjarkirkja. Messa kl. 14. Dómkórinn syngur. Organleikari Kjartan Sigurjóns- son. Prestur sr. Gunnlaugur Garðarsson. Sérstök bátsferð verður með kirkjugesti kl. 13:30. EUiheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Organisti Þórhildur Björnsdóttir. Sóknarprestar. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Org- anleikari Árni Arinbjarnarson. Fyrirbæn- ir eftir messu. Sr. Halldór S. Gröndal. Messuferð eldri borgara í Grensássöfnuði á Skálholtshátíð: Farið frá Grensáskirkju kl. 9:30. Ekið um Þingvelli, Laugardal og Biskupstungur. Hádegishressing í Ara- tungu. Sótt messa og biskupsvígsla í Skálholti kl. 2. Kostnaður um kr. 700. Áætluð heimkoma ki. 6. Hallgrímskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Fermd verður Silja Sturludóttir, Macon, Georgiu, Bandaríkjunum. Aðsetur Freyjugötu 4, Reykjavík. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Amgrím- ur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prest- arnir. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Sameiginleg guðsþjónusta Lang- holts- og Breiðholtssóknar kl. 11. Kaffi verður á könnunni í safnaðarheimilinu eftir messu. Organleikari Þóra Guð- mundsdóttir. Sr. Þórhallur Heimisson. Laugarneskirkja. Minni á guðsþjónustu í Áskirkju. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Orgelog kórstjóm Reynir Jónasson. Miðvikudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18:20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Seljakirkja. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Gunnlaugur Garðarsson predikar. Viðar Gunnarsson syngur einsöng. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprest- ur. Seltjaraameskirkja. Guðsþjónustakl. 11. Organisti Hólmfrfður Sigurðardóttir. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. green pea Eitt af þekktum verkum Andy Warhols: Nútímalist að Kjarvalsstöðum Menningarmálanefnd Reykjavíkur opnar sýningu á alþjóðlegri nútímalist frá listasafninu í Epinal í frakklandi laugar- daginn 22. júlí kl. 16:00 að Kjarvalsstöð- um. tomato black bean .Campbell’s súpudósimar". Á sýningunni eru verk eftir 27 nútíma listamenn, þar á meðal hinn nýlátna Andy Warhol. Sýningin stendur dagana 22. júlí-20. ágúst, en opið er daglega kl. 11:00-18:00. BEEF '''iaiViOÍTABaS AND BAtút Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Tónleikar Þriðjudaginn 25. júlí kl. 20.30 halda Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og David Tutt píanóleikari tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Þau leika sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir Debussy og Béla Bartok og verk eftir Carl Nielsen og Saint-Saéns. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning Handritasýning Stofnunar Árna Magn- ússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 14.00-16.00 til 1. september. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, sunnudag. Kl. 14: Frjálst spil og tafl. Kl. 20 Dansað. Opnunartími Listasafns Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 13:30-16, nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn er opinn allt árið kl. 11-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Við búðarborðið er yfirskrift sýningar sem Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur sett upp í Riddaran- um við Vesturgötu í Hafnarfirði, á sama stað og Sjóminjasafn íslands, hús Bjama Sívertsen og veitingahúsið A. Hansen standa. Sýningin er að stærstum hluta tengd verslun fyrri tíma og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sú sýning er á neðri hæðinni en á þeirri efri eru munir sem tengjast þeim fram- leiðslustörfum sem áður fyrr vom unnin inni á heimilum landsmanna. 1 tengslum við sýninguna em til sýnis og sölu munir, handunnir af nokkmm bæjarbúum, flest- um af eldri kynslóðinni. Á loftinu em sýndir munir úr eigu Byggðasafnsins og þar em einnig til sýnis gamlar Hafnarfjarðarmyndir og spjaldskrár, sem sýna hafnfirska vega- bréfs- og nafnskírteinishafa allt frá stríðs- ámnum og fram á 7. áratuginn. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Rjómabúið á Baugsstóðum Eins og undanfarin sumur verður gamla rjómabúið hjá Baugsstöðum, austan við Stokkseyri, opið almenningi til skoðunar í sumar síðdegis á laugardögum og sunnu- dögum í júlí og ágúst og fyrstu helgina í september. Einnig á frídegi verslunar- manna 7. ágúst, milli kl. 13:00 og 18:00 alla dagana. Vatnshjólið og tækin í vinnslusalnum munu snúast þegar gesti ber að garði og minna á löngu liðinn tíma. Tíu manna hópar, eða fleiri, geta fengið að skoða minjasafnið á öðmm tíma, ef haft er samband við gæslumenn í síma 98-22220 Ólöf, 98-21972 Ingibjörg og 98-21518 Guðbjörg, með góðum fyrir- vara. Sumarsýning HAFNARBORGAR: „Á tólfæringi“ — 12 listamenn sýna í Hafnarborg, Hafnarfirði, 10/6-7/8 Sumarsýning Hafnarborgar, menning- ar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, hefur hlotið yfirskriftina „Á tólfæringi". Sú nafngift vísar annars vegar til þeirra tólf listamanna sem nú ýta úr vör samsýningu á verkum sínum og hins vegar til sögu Hafnarfjarðar, sem hefur verið útgerðar- staður allt frá upphafi byggðar. Þeir listamenn sem sýna em: Björg örvar, Borghildur Óskarsdóttir, Jón Axel Björnsson, Krístbergur Pétursson, Magnús Kjartansson, Margrét Jónsdótt- ir, Sigurður Örlygsson, Sóley Eiríksdótt- ir, Steinunn Þórarinsdóttir, Steinþór Steingrímsson, Sverrir Ólafsson og Val- gerður Bergsdóttir. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur rit- ar inngang í sýningarskrá. Sýningin stendur til 7. ágúst. Opnunar- tími er kl. 14:00-19:00 alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan í Hafnarborg er opin á sama tíma alla daga. Sumarsýning Norræna hússins með verkum eftir JÓHANN BRiEM 1 sýningarsölum Norræna hússitjs stendur nú yfir sýning á málverkum eftir Jóhann Briem. Sýningin stendur fram til 24. ágúst og er opin daglega kl. 14:00- 19:00. Á sýningunni em yfir 30 málverk sem öll em í eigu einstaklinga og stofnana. Málverkin em máluð á ámnum 1958- 1982. Jóhann Briem hefur áður sýnt í Nor- ræna húsinu á sumarsýningu árið 1977 ásamt Sigurði Sigurðssyni og Steinþóri Sigurðssyni. Síðast var haldin yfirlitssýning á verk- um Jóhanns Briem árið 1983 í Listasafni ASl og var þá gefin út bók um málarann af Listasafni ASÍ og Lögbergi. Halldór Björn Runólfsson ritaði textann og hann skrifar einnig í sýningarskrána sem fylgir sýningunni í Norræna húsinu. JÖRÐ ÚR ÆGI - Jarðfræði, gróður og fuglalíf tengt Vestmannaeyjum í anddyri Norræna hússins er þessa dagana sýning, sem er haldin í tilefni af 100 ára afmæli Náttúmfræðistofnunar íslands. Sýningin lýsir myndun Surtseyjar og hamfömnum í Heimaey, sem em á margan hátt táknræn fyrir myndun lslands. Sýndir eru helstu sjófuglar eyjanna og algengar háplöntur. Einnig er lýst land- námi lífvera í Surtsey. Sýningin verður opin fram til 24. ágúst og er opin kl. 09:00-19:00 nema sunnu- daga kl. 12:00-19:00. Dagsferðir Ferðafélags íslands Laugard. 22. júlí kl. 08.00 - HEKLA - Gönguferð á Heklu tekur um 8 klst. (Verð kr. 1500). Sunnud. 23. júlí Id. 08.00 - Þórsmörk - dagsferð. (Verð 2000 kr.). Kl. 08.00 Hítardalur - ökuferð. (2000 kr.). Miðvikudagur 26. júlí. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. Kl. 20.00 Óttarstaðir - Lónakot. Létt kvöldganga (600 kr.). CmviST Sunnudagsferðir 23. júlí kl. 08.00 Þórsmörk. Létt göngu- og skoðunarferð í Mörkinni. Verð 2.000.- kr. Kl. 13.00 Grændalur - Klambragil - Reykjadalur. Gengið um dalina fallegu upp af Hveragerði. Verð 1.000.- kr. Miðvikudagur 26. júli. Kl. 08.00 Þórsmörk - Goðaland. Dags- ferð og til sumardvalar. Kynnið ykkur tilboðsverð á sumardvöl. Kl. 20.00 Selför á Almenninga. Létt ganga að Gjáseli og Straumseli. Verð 600,- kr. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Útivist, ferðafélag ÁFANGAR 3. tbl. 1989 er komið út og er komið víða við að vanda. Ritstjóraspjall skrifar ritstjórinn, Valþór Hlöðversson, undir yfirskriftinni Svikin loforð og er þar vísað til vanefnda ríkisvaldsins á því að skila til Ferðamálaráðs þeim hluta tekna af áfeng- issölu í Fríhöfninni sem lögboðið er. Rætt er við Svanhildi Skaftadóttur, fram- kvæmdastjóra Landvemdar. Þá er komið við í Mi'lanó, að Hólum í Hjaltadal, Húsafelli, á Tröllaskaga, í Heidelberg, Hrútafirði og í ísafjarðardjúpi. Spjallað er við íslenskan seglbrettaáhugamann og birtar stórfallegar neðansjávarmyndir Tryggva Þormóðssonar. Fleira efni er í blaðinu. Forsíðumyndin er frá Hvítá, skammt frá Húsafelli. LllU Mmray Frgu—i T: Fáðu þér sæti. Dráttarvélasæti Hagstætt verð BUNABHRDHLO S? BAMBANDBIHB ARMULA3 REYKJAVlK SlMI 38800 Fótstignir traktorar :ild ARMULA3 REYKJAVlK SlMI 38800 Dráttarvél óskast Óska eftir gamalli diseldráttarvél með ámoksturs- tækjum. Upplýsingar í síma 92-37619. Illlllllllllllllllllll MINNING llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Rannveig RögnvakJsdóttir Hólavegi 12, Sauðárkróki Fædd 8. október 1895 Dóin 14. júlí 1989 Kveð ég hér konu góða. Fóstru mína á fyrstu árum. Bjargvcett minn á bemskudögum. Lífgjafa svo lengdist aldur. Einstök var og átti hylli. Manni sínum mikill styrkur. Börnunum var besta móðir. Fyrirmynd á flestar lundir. Er nú kvödd á œvikvöldi. Þreytt orðin og þráði friðinn. Heim fer á hcerri sviðin. Á guðsvegum gekk með sœmdum. Hafðu þökk þín fyrir störfin. Orðin hlýju og umhyggjusemi. Fómarlund, erfœrði mörgum sólskin um sína daga. Farsœld þig um framtíð blessi, prýðilega og prúða kona, vinnusama og vel gerða, þess biður einn frá ölduhrygg. Börnum og öðrum niðjum votta ég mína dýpstu samúð. Eiríkur Pálsson Suðurgötu 51, Hafnarfirði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.