Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 16
Í28 ^ímirih ri'-t fAVAVAVV Laugardagur 22. júli 1989 i>i ■ iiuin Stórmyndin Móðir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin bami sinu að bana, -eða varð hræðilegt slys? - Almenningur var tortrygginn - Fjöiskyldan i upplausn - Móðirin fyrir rétti. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun i Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri Fred Schepisi Sýnd kl. 3,5.15,9 og 11.15 Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur í langan tima. Hlátur frá upphafi til enda og í marga daga á eftir. Leikstjóri: Davld Zucker (Airplane) Aðalhlutverk: Leslie Nlelsen, Priscilla Presley, Rlcardo Montalban, George Kennedy Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Frábær grí n og spennumynd gerð af hinum fræga leikstjóra Dusan Makavejev, sem svo mjög hefur verið umdeildur, t.d. fyrir myndina „Sweet Movie" sem víða var bönnuð og svo lofaður afyrirld. hinaágætu mynd „Montenegro". Þetta er mynd sem þú mátt ekki missa af. Mynd þar sem margir hjákátlegir hlutir gerast, og þú hlærð lengi-lengi-lengi. Aðalhlutverk: Camllla Soberg, Eric Stoltz, Alfred Molina. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. Benji Sýnd kl. 3 Gift Mafíunni Spenna, hraoi, en fyrst og fremst gamanmynd. „Marrled to the Mob“ hefur hvarvetna hlotið metaðsókn og frábæra dóma. Allir telja að leikstjórinn Jonathan Demme (Something Wild) hafi aldeilis hitt beint i mark með þessari mynd sinni. Mynd fyrir þá sem vilja hraða og skemmtilega atburðarás. *** Chlcago Tribune *** Chlcago Sun Times Aöalhlutverk Michelle Pfeiffer, Matthew Modlne, Dean Stockwell Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15 Skugginn af Emmu Sýnd kl. 7 Blóðugkec i þessum lelkerengin mlskunn. Færustu bardagamenn helms keppa, ekki um verðlaun, heldur Iff og dauða. Hörku spennumynd með hraðri atburðarás og frábærum bardagasenum. Leikstjóri Newt Arnold Aðalhlutverk Jean Claude Van Damme, Leah Ayres, Donald Gibb Sýnd kl. 5,9og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Gestaboð Babettu Sýnd kl. 3 og 7 8. sýningarmánuður SlMI 3-20-75 Salur A Laugarásbló frumsýnir föstudaginn 21. júll 1989 Geggjaðir grannar Geggjaðir Crannar Tom Hanks, sem sló svo rækilega i gegn I „Big“, er kominn aftur I nýrri frábærri gamanmynd. Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima I ró og næði, en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur þvl að eitthvað er meira en skritið við nágranna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverfinu á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhverntímann hafa haldið nágranna sína I lagi. Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG), Carrie Fisher (Blues Brothers, Star Wars), Bruce Dern (Coming Home, Driver), Corey Feldman (Gremlins, Goonies) Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins, Innerspace) Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Laugardag og sunnudag sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Fletch lifir Fléfch Lives Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 9 virka daga Laugardag og sunnudag kl. 5,7 og 9 Salur C Húsið hennar ömmu | Nýr hörku þriller með Eric Faster og Kim Valentine (nýja Nastassja Kinski) f aðalhlutverkum. Þegar raunveruleikinn er verri en martraðir langar þig ekki til að vakna. Mynd þessi f ékk nýlega verðlaun frá lista og vísindaháskólanum sem frábær spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11 vlrkadaga Laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára v,. jj *hótel ODINSVE Oöinstorgi 2564Ó ciecQBei Evrópufrumsýning á toppgrinmyndinni Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 M»Dy oe I 4I1V4I ÞRoroikTrO'VJ _ Q0ds V Mosrer J CRMV X Hann Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrínmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þær eru með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér bætir hann um betur. Tvimælalaust grínsmellurinn 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sýnd á sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11 Á hættuslóðum Á hættuslóðum er með betri spennumyndum sem komið hafa i langan tíma, enda er hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston og Rick Rossovich slá hér rækilega i gegn i þessari toppspennumynd. Mynd sem kippir þér vlð f sætlnu. Aðalhlutverk: Timothy Daly (Dlner), Kelly Preston (Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Llndley (Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian Russell. Leikstjóri: Janet Greek. Bönnuð börnum Innan 16 ára Sýnd kl. 5,9 og 11 í karlaleit Hún er komin hér hin frábæra úrvalsgrínmynd Crossing Delancey, þar sem þau fara á kostum úrvalsleikaramir Amy Irving og Peter Riegert. Crossing Delancey sló rækilega vel í gegn í Bandaríkjunum s.l. vetur og myndin hefur fengið frábærar viðtökur allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Crossing Delancey: Úrvalsgrfnmynd f sérflokkl Aðalhlutverk: Amy Irvlng, Peter Rlegert, Reizl Bozyk, Jeroen Krabbe Framleiðandi: Michael Nozik Leikstjóri: Joan Micklln Silver Sýnd kl. 7 Óskarsverðlaunamyndln Hættuleq sambönd Hún er komiri Oskarsverðlaunamyndin | Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér í gegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og i þessari frábæm úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz Léikstjóri: Stephen Frears Bönnuð Innan14ára Sýnd kl. 5 og 7.30 Óskarsverðlaunamyndin j Regnmaðurinn Regnmaðurinn er af mörgum ialin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise erstórkostlegur. Frábær toppmynd fyrlr alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hotfman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 10 Barnasýningar á sunnudag Sagan endalausa Sýndkl.3 Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3 BlðHÖI Frumsýnlr nýju James Bond myndina Leyfið afturkaliað Já nýja James Bond myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu i London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet i London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. LicenceTo Killerallratíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sýnd sunnudag kl. 2.30,5,7.30 og 10 Með allt í lagi hiSinji fr* 4 hcaaíifeij WÆm «ifl he flatitkT* TOSKHBCKþ Her Alibi Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Danlels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11 Lögregluskólinn 6 Umsátur í stórborginni Frægasta lögreglulið heims er komið hér í heinni geysivinsælu mynd Lögregluskólinn 6, en engin „myndasería" er orðin eins vinsæl og þessi. Það em þeir Hightower, Tecklebeny, Jones og Callahan sem em hér I banastuði að venju, hafðu hláturtaugamar í góðu lagi Aðalhlutverk: Bubba Smlth, David Graf, Michael Winslow, Leslie Easterbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky Leikstjóri: Peter Bonerz Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3,5, og 9 Undrasteinninn 2 Afturkoman Allir muna eftir hinni frábæru úrvalsmynd Cocoon sem sýnd var fyrir nokkru. Núna er framhaldið komið Cocoon -The Return. Toppleikaramir Don Ameche, Steve Guttenberg og Wilford Brimley em komnirhéraftur í þessustórgóðaframhaldi. Sjáðu Cocoon - The Retum. Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg, Wilford Brimley, Barret Oliver. Framleiðendur: R. Zanuck/D. Brown. (Jaws 1 og 2). Leikstjóri: Daniel Petrie Sýnd ki. 5,7,9 og 11 Þrjú á flótta Three Fugltives toppgrínmynd sumarslns Aðahlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjóri: Francis Veber Sýnd kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýndld. 5,7,9 og 11 Bamasýningar á sunnudag Kalii kanína Sýnd kl. 3 „Moonwalker“ Sýnd kl. 3 Svikahrappar STEVE MARTIN MICHAEL CAINE Nice Guys Finish Lastt. Meet The Winners. Dikty Rotten Scoundrels Þeir Steve Martin og Mlchael Calne em hreint út sagt óborganlegir í hlutverkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fijótari að svlkja 50 þúsund dali út úr gmnlausum kvenmanni. Blaðaumsagnir: „Svikahrappar er sannkölluð hlátursveisla.... Leikur Steve Martin er innblásinn.... Frammistaða Michael Caine er frábær." The New York Times. „Steve Martin fer sannarlega á kostum.... Þetta er afbragðs hlutverk fyrir Michael Caine. Þetta er örugglega besta gamanmynd ársins.“ The Washington Post. „Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Michael Caine og Steve Martin fara á kostum.“ The Evening Sun. Leikstjóri Frank Oz Sýnd kl. 5,7,9 og 11,05 Sylvester Stallone og nýjasta vinkonan, leikkonan Janine Tumer (í sjónvarpsþáttunum General Hospital). Þau hafa verið á ferðinni saman í New York, og eru hér að koma frá frumsýningu á nýuppgerðri útgáfu af myndinni „Lawrence í Arabíu". Næsta mynd Stallones sjálfs er dramatísk kvikmynd sem gerist innan veggja fangelsis. GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BtSTTÖ A BESTA STAÐl B4ENJV) LONDON - NEW YORE - STOCKHOLM DALLAS X TOKYO Kringlunni 8— 12 Sími 689888 kwpihöfib KÍMye_R5KUR VEITIMQA5TRÐUR MÝBÝLRVEQI 20 - KÖPAVOQI S 45022 VaMngahúaið Múlakaffi ALLTAF I LEIDINNI 37737 38737 Emma Samms hin f allega breska leikkona, er að verða bandarískur borgari. Þar með er hún komin í hóp þeirra mörgu Breta sem á undanförnum árum haf a flutt fyrir fullt og allt yfir Atlantshafið. Má t.d. nefna Roger Moore, Michael Caine, Jane Seymour, Sean connery, Joan Collins, Julie Andrews, Dudley Moore og John Cleese, en þau hafa öll ílengst vestan hafs. Emma er fædd og uppalin í London. Hún hefur búið og starfað í Los Angeles í nokkur ár, og gengið mjög vel. Hún var ekki nein stjarna þegar hún kom þangað, en fljótlega tóku leikstjórar eftir þessari bráðlaglegu ensku stúlku og hún fékk strax hlutverk í sjónvarpsþáttum. Það var svo þegar Emma komst í Dynasty-þættina að hún varð vinsæl og fræg leikkona. NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Simonarsalur 17759 17758 17759 BILALEIGA meö utíbú allt í kringuTTi landiö, gera þér mögulegt aö leigja bil á einum slaö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.