Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. júlí 1989 Tíminn 27 Denni © dæmalausi „Bara tveggja vikna frí. Gátuð þið ekki fengið einhvers staðar mánuð með góðum afslætti?" 5831 Lárétt 1) Makalaus kona. 6) Mann. 8) Kl. 3. 9) Gift kona. 10) Ræktað land. 11) Mánuður. 12) Keyri. 13) Tað. 15) Gatið. Lóðrétt 2) Tónverk. 3) Mynt. 4) Gerði jafnt. 5) Hanki. 7) Strandferðaskip. 14) Slagur. Ráðning á gátu no. 5830 Lárétt 1) Slota. 6) Oki. 8) Kæk. 9) Lit. 10) AÁB. 11) Sko. 12) Ein. 13) Rör. 15) Eðlið. Lóðrétt 2) Lokaorð. 3) Ok. 4) Tilberi. 5) Skass. 7) Stund. 14) Öl. Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóúiT og streita. Ertu sammála? UMFEROAR RAÐ Ef bllar rafmagn, hitavelta eða vatnsveita má hrlngja I þessl slmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyrl 24414, Keflavlk 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hltavelta: Reykjavík slmi 82400, Seltjarnames slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar slmi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05 Bilanavakt hjí borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðmm tilfellum, fiar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 21. júlí 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......58,13000 58,29000 Sterlingspund..........94,72300 94,98400 Kanadadollar...........48,97800 49,11300 Dönsk króna............ 7,89540 7,91710 Norsk króna............ 8,36520 8,38830 Sænskkróna............. 8,98870 9,01350 Finnsktmark............13,62630 13,66390 Franskur franki........ 9,03610 9,06100 Belgískur franki....... 1,46330 1,46730 Svissneskur franki....35,53180 35,62960 Hollenskt gyllini......27,16990 27,24470 Vestur-þýskt mark.....30,63500 30,71940 ítölsk iíra............ 0,04237 0,04249 Austurrískur sch ..... 4,35920 4,37120 Portúg. escudo......... 0,36720 0,36820 Spánskur pesetl........ 0,48820 0,48950 Japanskt yen........... 0,41045 0,41158 Irskt pund.............82,00700 82,2330 SDR....................73,80360 74,00670 ECU-Evrópumynt.........63,53610 63,71100 Belgískur fr. Fin...... 1,46220 1,46620 Samt.gengis 001-018 ..432,21712 433,40777 lllll ÚTVARP/S. KhNVARP IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM UTVARP Laugardagur 22. júlí 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Hreinn Hjart- arson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Géðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttlr. Tilkynningar. 9.05 Litli bamaUminn á laugardegi - „Sagan af Héppa“ eftir Kathlyn og Byr- on Jackson. Þýöing: Þorsteinn frá Hamri. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 9.20 Sígildir morguntónar - Schubert, Vivaldi, og Tsjækovskí. - Moment musical f C-dúr op. 94 nr.1 eftir Franz Schubert. Svjatoslav Richter leikur á pianó. - Konsert fyrir piccolóflautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Gunnella von Bahr leikur með kammersveit. - „Gopak", kósakkadans úr óperunni „Mazeppa" eftir Pjotr Tsjækovskl. Halié hljómsveitin leíkur; Okku Kamu stjómar. 9.35 Hlustendaþjénustan. Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayfiriit vikunnar 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.30 Fólkið f Þingholtunum. Fjölskyldu- mynd eltir Ingibjðrgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristln Amgrímsdóttir, Amar Jónsson, Flosi Ólafsson, Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörieifsson og Þórdls Amljótsdóttir. Stjórnandi: Jónas Jónasson. II.OOTilkynningar. 11.051 liðlnni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagakrá 12.20 Hádegiafráttir 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. Til- kynningar. 13.30 AþjéðvegleHL Sumarþáttur með fróð- legu ivafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. 16.00 Fréttlr. Tllkynningar. Dagakrá. 16.15 Veðurfragnir. 16.20 Sumarferðir Bamaútvarpalna. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akureyri) 17.00 Laikandl létt. - Ólafur Gaukur. 18.00 Af Itft og aál - Svifdrekaflug. Eria B. Skúladóttir ræðir við Omu Reynisdóttur og Einar Eirlksson um sameiginlegt áhugamál þeima. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Vaðurfregnir. Tllkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Abatir. Svíta úr kvikmyndinni „Hinrik fimmti" eftir William Walton og atriði úr óperett- unni „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehar. 20.00 Sagan: „ört rennur æakublóð" eftir Guðjön Sveinaaon. Pétur Már Haildórsson les (5) 20.30 Viaurogþjéðlðg 21.00 Slegið á léttarl atrengl. Inga Rósa Þórð- ardóttirtekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum) 21.30 lalenakir einaðngvarar. Snæbjðrg Snæbjamardóttir og Elln Sigurvinsdóttir syngja Iðg eftir Eyþór Stefánsson, Jón Bjömsson og Einar Markan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danaað með harmonfkuunnendum. Saumastofudansieikur i Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað í dögginni. - Sigriður Guðna- dóttir (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón öm Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 A nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Magnús Einarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Kæru landsmenn. Meðal efnis er bein lysing frá leik lA og KR i 1. deild karia á Islandsmótinu I knattspymu. Berglind Bjðrk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfélk. lítur inn hjá Llsu Páls- dóttur. 19.00 Kvðldfréttlr 19.31 Afram fsland. Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 Kvðldtðnar 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjurnar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama tima). OO.10 Út á líflð. Skúli Helgason ber kveðjur milli' hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttlr kl. 7.00,8.00,9.00, lO.OO, 12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. N/ETURÚTVARPiD 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislðgln. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Svölu Nielsen söngkonu, sem velur eftlriætislögln sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi á Rás 1) 03.00 Rðbótarokk FróHir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnlr. 04.35 Nætumétur 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 05.01 Afram fsland. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 06.01 Ur gðmlum belgjum 07.00 Morgunpopp 07.30 Fréttir á ensku. SJÓNVARP Laugardagur 22. Júlf 16.00 fþréttaþátturinn.Svipmyndirfrá iþrótta- viðburðum vikunnar og umfjðllun um Islands- mótið i knattspymu. 18.00 Dvergarfklð (5) (U Uamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur I 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjðrg Sveinbjömsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.25 Bangsl bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndafiokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Öm Amason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 HáskasMðlr (Danger Bay). Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Magnl mús (Mighty Mouse) Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.35 Lottð 20.40 Réttan á rðngunni. Gestaþraut i sjón- varpssal. Umsjón Elísabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson. 21.05 A fertugsaldrl. (Thirtysomething). Bandarískur gamanmyndaflokkur um nokkra vini sem hafa þekkst síðan á skólaárunum en eru nú hver um sig að basla i lífsaæðakapp- hlaupinu. Svo virðist sem framtíðardraumar unglingsáranna verði að engu þegar alvaran blasir við. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.35 Félkið i landinu - Hann er bæjar- stjérf, tónlistarmaður, málari og kenn- ari — Finnbogi Hermannsson ræðir við Ólaf Kristjánsson i Bolungarvík. 22.15 Gullstúlkan (Goldengiri). Bandarisk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Joseph SargenL Aðalhlutverk Susan Anton, James Cobum. Leslie Caron og Curt Jurgens. Myndin fjallar um unga iþróttakonu sem er staðráðin I þvl að slá í gegn á ólympiuleikum enda virðisí hún gætt óvenjulegum hæfileikum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.50 HundeH þrennlng (Running Scared). Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1982. Leik- stjóri Paul Glickler. Aðalhlutverk Ken Wahl Judge Reinhold, Annie McEnroe og John Saxon. Tveir ungir menn eru á heimleið eftir að hafa lokið herþjónustu. Þeir ferðast á puttanum síðasta spðlinn ásamt ungri stúlku sem slæst I hópinn. Brátt verða þau vðr við að þeim er veitt eftirför og eiga fótum slnum fjðr að launa. Þýðandi Reynir Harðarson. 01.25 ÚtvarpafréHir f dagskrárlok. Laugardagur 22. júlí 09.00 Með Beggu frænku. Komið þið sæl öll sömul. Það er aftur kominn laugardagur. Ég ætla að lesa sniðuga og skemmtilega sögu eftir Walt Disney, en hann er pabbi Andrésar andar og Mikka músar sem þið þekkið áreiðanlega öil úr teiknimyndunum á kvöldin. Hver veit svo nema það leynist eitthvað i kistunni minni? Við horfum i dag á teiknimyndimar Óskaskögurinn, Snorkamlr, Maja býfluga og Tao Tao. Myndimar eru allarmeð íslensku tali. Leikraddir: Ámi Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson. Guðrún Þóröardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklin Magnús, Pálmi Gestsson, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjóm upptoku: María Mariusdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Umsjón: Elfa Gfsladóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jégi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. Woridvision. 10.50 Hinlr umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.15 FjðlakyiduaAgur. After School Special. Leikin barna- og urtglingamynd. AML. 12.10 Ljáðu mér eyra ... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2 1989. 12.35 Lagt f'ann. Endurtekinn þáttur frá slðast- liðnu sunnudagskvöldi. Stðð 2. 13.05 Náln kynni af þriðju gráðu. Close Encounters of the Third Kind. Eitt af meistara- verkum Steven Spielbergs með hljóð- og tæknl- brellum eins og honum einum er lagið. Snilldar- legt handbragð ávann myndinni Oskarsverð- laun fyrir kvikmyndatöku. Aðaihlutverk Ric- hard Dreyfuss, Francois Truffaut og Teri Garr. Leikstjóri: Steven Spieiberg. Framleiðandl: Julia og Michael Phillips. Columbia 1977. Sýningar- tími 125 mln. Lokasýning. 15.15 Sharlocfc hlnn ungi. Young Sheriock Holmes. Myndin fjallar um fyrstu kynni Sheriock Holmes og vinar hans, Dr. Watson og fyrsta sakamálið af mörgum sem þeir félagar gllmdu við. Aðalhlutverk: Nicholas Rowe, Alan Cox, Sophie Ward og Anthony Higgins. Leikstjóri: Barry Levinson. Framleiðandi: Steven Spiel- berg. Paramount 1985. Sýningartlmi 105 mln. Lokasýning. 17.00 fþréttlr á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir heigarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir og fréttalengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Heimsmetabék Guinness. Spectacu- lar World of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er að finna i Heimsmetabók Guinness. Kynnir: David Frost. Tap. 20.25 Klassapiur. Golden Giris. Gaman- myndaflokkur um hressar miðaldra konur sem búa saman á Flórlda. Walt Disney Productions. 20.55 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvisinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keenerog Richard Yniguez. Wamer. 21.45 A þðndum vængjum. The Lancaster Miller Affair. Framhaldsmynd I þremur hlutum. Fyrsti hluti. Frökenin Jessica „Chubbie" Miller varð heimsfræg þegar hún flaug frá Bretlands- eyjum til Ástrallu. Ekki drógu heldur stormasöm ástarsambönd úr athygli fjölmiðla. Chubbie var borin og bamfædd i Ástrallu en leit hennar að ævintýrum bar hana til Englands. Þar kynnist hún Bill Lancaster, fyrrum flugmanni I breska hemum en hann dreymir um að verða fyrsti flugmaðurinn sem flýgur frá Bretlandseyjum til Ástralíu. Þeim skötuhjúum tókst að fá til liðs við sig stuðningsmenn og hugumstór leggja þau I flugferðina miklu. En þau eignast keppinaut og öll heimsbyggðin stendur á öndinni. Aðalhlut- verk: Kerry Mack og Nicholas Eadie. Leik- stjóri: Henri Safran. Framleiðandi: Paul F. Davies. London Film. Sýningartlmi 90 mln. 23.20 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk í Vietnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.10 Gullnl drengurinn. The Golden Child. I þetta sinn tekst Eddie Murphy á hendur ævin- týraferð til Tíbet. Ferðin er farin til þess að bjarga gullna drengnum sem afvegaleiddur hefur verið af illum öndum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy og Charlotte Lewls. Leikstjóri: Michael Ritchie. Framleiðendur: Edward S. Feldman og Robert D. Wachs. Paramount 1986. Sýningar- tími 95 mln. Bönnuð börnum. Lokasýning. 01.40 Dagskráriok. ATH. Ruglukollar falla niður af óviðráðanlegum orsökum, sýnum við þvf gamanmyndaflokkinn Klassapiur. Á laugardagskvöld kl. 21.45 verður sýndur á Stöð 2 fyrsti hluti framhaldsmyndarinnar Á þöndum vængjum. Þar er greint frá sann- sögulegum atburðum er ungt par leggur ( háskalega flugferð frá Bretlandi til Ástralíu. Myndin er í þrem hlutum og verður annar hlut- inn á dagskrá á mánudagskvöld kl. 22.05. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk vikuna 21.-27. júlf er f Árbæjarapóteki. Elnnlg er Laug- arnesapótek oplð tll kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en tll kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarf|ör&ur: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12,00, og 20.00- 21.00. Aöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir I síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um , lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í slm- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag (slands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Slmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kf. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er' Isima 51100. Hafnarfjör&ur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sfmi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbú&lr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvltabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstö&in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæ&lngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifllssta&aspftall: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurlæknlshéra&s og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Siml 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúalð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel t: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-, sóknartirhi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:p0 og kl. 19:00-19:30. Reykjavikl Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 5110Q. Keflavfk: Lö'greglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og . 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. (safjör&ur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.