Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 7. september 1989 REYKJMJIKURBORG Aauéan Atödwi Borgarminjavörður Reykjavíkurborg auglýsirstöðu borgarminjavarðar í Reykjavík lausa til umsóknar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til borgarstjórans í Reykjavík, eigi síðar en 25. september 1989. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar í síma 18800. Borgarstjórinn í Reykjavík Nýir umboðsmenn Tímans: Akureyri: Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18, sími 96-24275 Neskaupstað: Birkir Stefánsson Miðgarði 11, sími 97-71841 Vík, Mýrdal: Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9, sími 98-71122. 5. FLOKKI 1989-1990 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 3845 Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000 50266 55777 78951 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 365 24562 38066 54747 71649 14806 27479 40104 59919 74747 17976 32223 402 61 64028 76419 23376 35408 43990 68228 79184 Utanlandsferðir eftir vali , kr. 50.000 206 8552 14062 21560 30215 36786 48866 55860 63855 72918 562 8668 14084 22186 30251 37336 49817 56328 64301 73307 1197 8794 14438 22383 30332 37363 50100 56414 64570 73486 1395 9105 14479 22750 30645 38378 50167 56584 64586 73992 1540 9345 14508 23272 30647 38844 50327 56615 65763 74003 1649 9611 15280 23612 30655 39848 50608 57291 66186 75158 3130 9767 15665 23728 31007 39906 50661 57484 66882 75261 3400 10165 15834 23798 31210 40252 50794 57787 67007 75533 3856 10265 15864 23868 31232 40340 50867 58221 67205 75810 4231 10284 16075 24638 31865 40534 51136 59500 67816 76108 4759 10502 16078 25709 33176 40725 51394 59540 67893 76623 5316 10620 16197 25854 33220 41643 51492 59981 68004 76783 5379 10995 16325 27113 33324 41791 51518 60793 68027 77241 5883 11259 17080 27405 34222 41869 51553 60958 68200 77818 5956 11422 17140 27581 34251 43135 51982 61030 68429 78329 6497 11703 17412 27870 34372 43178 52181 61527 68719 78718 7382 12068 17803 28079 34673 45058 52252 61885 69193 78756 7551 12713 19113 28177 34976 45688 52852 62369 71092 78775 7659 12929 19650 28334 35302 45709 53671 63084 71708 78804 7861 12968 19954 28656 35744 45719 53702 63319 71728 79309 7957 13285 20335 29340 36123 47535 54549 63462 71998 79606 8054 13750 20621 29779 36308 48001 54865 63495 72350 79884 8091 13758 21254 30210 36710 48160 54888 63556 72618 79935 Húsbúnaður eftir vall, kr. 10.000 162 6439 12768 22648 29157 37771 46559 55109 64484 72742 437 6665 12953 22882 29462 38387 46736 55134 64738 73062 692 6704 13005 23063 29575 38392 46806 55186 64802 73106 1041 6734 13876 23090 29820 38477 46835 55454 65398 73326 1263 6969 14173 23188 29998 38722 46927 55804 66730 73430 1280 7127 14283 23293 30549 38777 47208 55965 66786 74190 1408 7441 14339 24064 30596 38911 47720 56176 66846 74655 1422 7542 14494 24289 30759 39142 48035 57043 67303 74723 1464 7779 14687 24335 30887 39430 48085 57130 67316 74353 1599 7830 15072 24463 31057 39461 48228 57803 68125 75133 1838 7898 15125 24567 31852 39530 48317 57881 68192 75253 1849 8103 15414 24681 31980 39562 48873 58045 68447 75445 1901 8166 17300 24713 32244 39873 48966 58427 68675 75665 2274 8169 17857 24852 32764 40551 49072 59648 68686 76187 2442 8170 17968 24893 33267 40862 49158 59688 68710 76278 2528 8539 18311 24929 33398 41067 49182 59877 68842 76535 2563 8702 18648 25147 33472 42281 49545 59910 69242 76734 2729 8838 18729 25169 33497 42923 49838 60296 69414 76797 2814 8889 18917 25552 33663 43220 49893 60298 69435 77029 3217 8986 19173 25568 33856 43826 50317 60529 69544 77413 3324 10435 19361 25646 33859 44132 50350 60681 69665 77482 3397 10440 19528 25705 33952 44157 50552 61098 69729 78598 3421 10555 19676 25759 33984 44322 50843 61234 69857 78818 3622 10689 19754 25858 34132 44525 51062 61476 69888 79007 3771 10710 19798 26022 34424 44697 51182 62094 69919 79073 3827 10880 19837 26121 35153 44930 51653 62346 70363 79282 4077 10999 20244 26133 35378 45010 52152 62730 70481 79377 4585 11140 20284 26265 35395 45233 52824 63014 71144 79691 4811 11512 20290 26307 35469 45370 52874 63392 71297 79840 5109 12102 21434 26603 35549 45433 53128 63469 71374 79846 5351 12425 21770 26666 35616 45665 53311 64004 71711 79890 5437 12450 21891 26738 35736 46173 53822 64029 72147 6000 12495 22142 26868 35921 46244 54614 64307 72440 6219 12501 22220 28429 36041 46297 54786 64384 72590 6288 12591 22634 28479 37274 46451 55057 64478 72682 Afgrelðsla utanlandsferða og húabúnaðarvlnnlnga hefst 15. hvera mánaðar og etendur tll mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS Miðstjórn ASÍ sendir ríkisstjórn fyrirspurn um efndir loforða og hótar aðgerðum verði þau ekki haldin: Svör koma á næstu dögum Á fundi miðstjórnar ASÍ á þriðjudag var gerð ályktun þar sem nýlegum verðhækkunum á búvörum er harðlega mótmælt. Þá eru einnig boðaðar aðgerðir ef ASÍ berist neikvæð svör frá forsætisráðherra við fyrirspurnum um loforð sem ríkisstjórnin gaf, til að greiða fyrir gerð kjarasamninga í vor en hluti þeirra hefur ekki verið efndur að mati ASÍ. Steingrímur Hermannsson sagði í samtali við Tímann að svör við fyrirspurnum ASÍ væru í vinnslu og gerði hann ráð fyrir að þau myndu liggja fyrir í þessari viku. Orðrétt segir í ályktun miðstjórn- ar ASÍ: „Miðstjóm ASÍ mótmælir harðlega þeim hækkunum sem urðu á búvörum 1. september s.l. og eru í andstöðu við þá kjarasamninga sem gerðir vom 1. maí. í annað skipti á þeim fjórum mánuðum sem liðnir em frá samningsgerð þarf launafólk að horfast í augu við vemlegar hækkanir á búvöm langt umfram launahækkanir. Jafnframt hefur smásöluálagning á mjólkur- vörum hækkað sérstaklega á þessum tíma. Með þessum hækkunum er launafólki gert ókleift að kaupa þessar vömr. Miðstjórn ASÍ krefst aðgerða ríkisvaldsins nú þegar til þess að draga til baka þær verðhækkanir sem orðið hafa og stöðva frekari verðhækkanir á nauðsynjavömm. Ennfremur krefst miðstjórn ASÍ þess að ríkisstjórnin standi við yfir- lýsingar sínar frá því í vor. Miðstjórn ASÍ bíður svara ríkis- stjórnarinnar við bréfi til forsætis- ráðherra dags. 30. ágúst 1989. Jafn- framt mun miðstjórn leggja á ráðin um með hvaða hætti brugðist skuli við verði svörin neikvæð." í fyrrnefndu bréfi er forsætisráð- herra inntur svara við því, hvað líði efndum á átta af tólf loforðum ríkisstjórnarinnar sem gefin vom til að greiða fyrir kjarasamningum í apríl síðastliðnum, en ASÍ telur að hafi ekki verið fullnægt. Eru þar nefnd atriði er varða m.a. atvinnu- mál, atvinnuleysistryggingar, skattamál, vaxtamál, lífeyrismál, fæðingarorlof og verðlagsmál. Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra sagði í samtali við Tímann að svör við fyrirspurnum ASÍ væm í vinnslu í hinum ýmsu ráðuneytum og að hann gerði fast- lega ráð fyrir því að geta sent ASÍ svörin í þessari viku. „Ég vil helst ekki segja mikið um þetta mál á þessu stigi. Mér sýnist það vera svo, að mörg af þessum málum em f undirbúningi en hann hefur tekið lengri tíma en ætlað var.“ Aðspurður sagðist Steingrímur ekki geta sagt til um það hvort svörin fælu það í sér að ASÍ fari út í aðgerðir. „Ég vona að til þess þurfi ekki að koma,“ sagði forsætisráð- herra og bætti við: „Ég skil mætavel út af fyrir sig að ASÍ mótmæli búvömverðshækkuninni og vilji að ríkisstjórnin taki hana til baka en ríkisstjórnin hefur ekkert vald til þess. Það er Sexmannanefnd og Verðlagsstofnun sem verðleggja landbúnaðarafurðir og það eina sem ríkisstjórnin gæti gert væri að setja einhver hundmð milljóna í niður- greiðslur til viðbótar en þá yrði af afla tekna til þess.“ SSH Húsið var híft á flutningabfla og flutt til Keflavíkur í þrennu lagi. Hús sagað í þrennt og flutttil Keflavíkur Nýlega var hús sem stóð í landi Þorvaldseyrar undir Eyjafjöllum tekið og flutt í þrennu Iagi alla leið til Keflavíkur. Húsið var áður í eigu Lífeyrissjóðs Rangæinga sem keypti það á nauðungamppboði. Hinn nýi eigandi keypti það síðan á 1,2 mill- jónir. Mjög fáir kaupendur em að hús- um í sveit nema því fylgi einhver jörð. Því var ekki til að dreifa í þessu tilfelli. Ekki var völ á mikilli atvinnu á staðnum fyrir væntanlegan kaup- anda. Það var því niðurstaðan þegar maður úr Keflavík kom að máli við Lífeyrissjóð Rangæinga og falaðist eftir húsinu, að það var hlutað niður og flutt til Keflavíkur. Vel gekk að flytja húsið og skemmdist ekki ein einasta rúða í því á leiðinni. Húsið var um 14 ára gamalt og 136 fermetrar að stærð. Talið er að svona hús kosti um 7 milljónir í Reykjavík svo að væntanlega hefur eigandi þess gert góð kaup. Þess ber þó að geta að kostnaður við að flytja það og koma því fyrir í Keflavík var allnokkur. - EÓ Nýtt réttinga- verkstæði Og eftir stendur auður grunnur. Bílaréttinga- og sprautuþjón- ustan Varmi í Kópavogi er háif- þrítugt um þessar mundir. í til- efni aldurs síns og þroska hafa þeir Vermingar opnað nýtt og fullkomið réttingaverkstæði að Auðbrekku 19 í Kópavogi, að- eins steinsnar frá sprautuverk- stæði Varma sem áfram verður að finna að Auðbrekku 14. Starfandi afmælisbörn eru nú 11 talsins og mun fjölgunar von. JBG.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.