Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 7. september 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP Carol Lynley, Simon Oakland og Claude Akins. Blaiamaður i Los Angeles leggur líf sitt I hættu við að rannsaka morðmál. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Ekki við hæfi barna. 01.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. •T»1 Laugardagur 9. september 00.00 Með Beggu frœnku. Komið þið sæl og blessuð. Ég ætla að draga í Ijósmyndahapp- drættinu í dag. Ég hlakka afskaplega mikið til. Ég er búin að safna vinningum í kistuna mína lengi og þessir vinningar eru sko aldeilis flottir! Svo gleymi óg auðvitað aldrei að sýna ykkur teiknimyndir og í dag sýni óg ykkur ómmu, Grimms-ævintýrí, Villa Biöffarana, Óakaskóginn og Snorkana. Myndirnar eru allar með íslensku tali. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Pálmi Gestsson, Saga Jónsdóttir o.fl. Dagskrárgerð: Elfa Gísladóttir og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jói hermaöur. G.l. Joe. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd um alþjóðlegar hetjur sem eru að vernda heimsfriðinn. Þeirra versti óvinur eru hryðjuverkasamtök sem kalla sig Kobra. 10.55 Hetjur himingeimsins. She-Fta. Teiknimynd með íslensku tali um Sólrúnu. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Helga Jóns- dóttir, Kristján Franklín Magnús og Saga Jóns- dóttir. 11.20 Henderson-krakkamir. Henderson Kids. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Fyrsti þáttur. Systkinin Tam og Steve eru aftur flutt til borgarinnar og búa núna hjá föður sinum. Þegar við skildum við þau systkini síðast voru þau út í sveit hjá frænda sínum. Mamma þeirra hafði þá nýverið látist og pabbi þeirra treysti sér ekki til þess að hugsa um þau. í fyrstu leist þeim ekkert á að fara að búa upp ( sveit hjá Mike frænda en eins og við munum reyndist sveitallfið hið mesta ævintýri. Og nú förum við með þeim til borgarinnar þar sem þau Tam og Steve lenda áreiðanlega í skemmtilegum ævintýrum. 11.45 LJáöu mér oyra ... Við endursýnum þennan vinsæla tónllstarþátt. Stöð 21989. 12.15 Lagtf’ann. Endurtekinn þáttur frá slðast- liðnu sunnudagskvöldi Stöð 2. 12.45 Kolkrabbar. In den Fangarmen des Kraken. Frá fyrstu tlð hefur kölkrabbinn, með slna skritnu lögun og undarlegu lifnaðarhætti, verið manninum hugleikinn. Til eru gamlar sðgusagnir sem greina frá risakolkrðbbum sem hafa gengið af fólki dauðu og jafnvel sökkt heilu skipunum. Reyndar hafa áverkar á stórum og sterkum hvðlum sýnt að risakolkrabbar tyrirfinn- ast. En hversu árásargjörn og hættuleg eru þessi sjávarskrímsli eiginlega? I flóa skammt undan ströndum Seattle I Bandarlkjunum hafa kafarar fundið risakolkrabba með arma sem eru allt upp I tlu metra að lengd. Köfurunum til mikillar furðu reyndust kolkrabbamir vera hinar Ijúfustu skepnur, greindar og gáskafullar. I þættinum sjáum við frá þessari skemmtilegu viðkynningu mannsins við kolkrabbann. 13.30 Golfsveinar. Caddyshack. Golfvöllur, golfsveinar, golfarar, litlar hvitar kúlur og erkió- vinur golfvallarins, nefnilega moldvarpan fara á kostum I þessari óborganlegu gamanmynd. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Bill Murray, Rod- ney Dangerfield, Ted Knight og Michael O'Kee- fe. Leikstjóri: Harold Ramis. WarnerBros. 1980. Sýningartími 95 mln. 15.05 Refskák. Gambit. Seinni hluti endurtek- innar þýskrar framhaldskvikmyndar I tveimur hlutum. Ung blaðakona fær hóp nýnasista I lið með sér I þeim tilgangi að kúga stjórnvöld með hótunum um skemmdarverk I kjarnorkuveri. Leikstjóri: P.F. Bringman. 17.00 iþróttir ð laugardegl. Heimir Karisson og Birgir Þór Bragason sjá um tveggja tima, fjðlbreyttan Iþróttaþátt þar sem meðal annars verður sýnt frá Itölsku knattspyrnunni og inn- lendum Iþróttaviðburðum. Dagskrárgerð: Erna Kettler. Stöð 2. 19.10 19.19. Fréttir og fréttatengt ásamt veður- og Iþróttafréttum. Stöð 21989. 20.00 Lif i tuskunum Rags to Riches. Léttur og skemmtilegur bandarlskur framhaldsþáttur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridgetle Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeig- ler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leik- stjóri: Bruce Seth Green. Framleiðendur: Leonard Hill og Bernard Kukoff. New Worid. 20.55 Ohara. Spennandi og skemmtilegur, bandarískur framhaldsþáttur. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Ýniguez. Warner. 21.45 Aulinn. The Jerk. Stórkostleg gaman- mynd með Steve Martin I sínu fyrsta stóra hlutverki I kvikmynd. Myndin segir frá Naven (Steve) sem alinn er upp hjá negrafjölskyldu i Mississippi. Einn góðan veðurdag uppgötvar Naven sér til mikillar hrellingar að hann er alls ekki svartur eins og fjölskylda hans. Aðalhlut- verk: Steve Martin, Bernadette Peters, Catlin Adams og Jackie Mason. Leikstjóri: Carl Reiner. Universal 1980. Sýningartími 95 min. Aukasýn- ing 20. október. 23.20 Hsrskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk í Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.10 Joe Kidd. Alvöru vestrí með Clint East- wood í einu aðalhlutverka. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Robert Duvall og John Saxon. Leikstjóri: John Struges. Universal 1972. Sýn- ingartími 90 mín. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. [T Sunnudagur 10. september 7.45 Utvaip Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hann- esson prófastur á Hvoli I Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu Agnarsdóttur alþingismanni. Bernharður Guð- mundsson ræöir viö hana um guðspjall daqsins. Lúkas7,11-17. 9.00 Fréttir. 9-03 Ténlist á sunnudagsmorgni. Prel- údía og fúga I Fís-dúr eftir Dietrich Buxtehude. Thomas M. Kursch leikur á orgel kirkjunnar I Fredrikshavn I Danmörku. „Pensieri notturni di Fille", kanlata fyrir sópran og hljóðlæri eftir Georg Friedrich Hándel. Eily Ameling syngur með hljóðiæraleikurum Collegium aureum kammersveitarinnar. Rómansa og rondó fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Franz Anton Leopold Keyper. Rodney Statford leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Mar-. iner stjórnar. Sónata I F-dúr fyrir flautu, fiðlu, gömbu og sembal eftir Johann Gottlieb Graun. Hans-Ulrich Niggermann leikur á flautu, Ulrich Grehling á fiðlu, Grete Niggerman á gömbu og Karl Heinz Lautner á sembal. Sinfónia I D-dúr op.5 eftir Jan Vadav Stamic. Kammersveitin I Prag leikur. (Af hljómplötum) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mlð- alda. Sjötti þáttur. Umsjón: Sverrir Tómasson. Lesari: Bergljót Kristjánsdóttir. 11.00 Messa i Fríkirkjunnl i Reykjavík. Prestur: Séra Cecil Haraldsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.20 Sigmund Freud og sálarlífið. Keld Gall Jörgensen tók saman. 14.20 Með sunnudagskaffinu. Slgild tónlist af léttara taginu. 15.10 I góðu tómi með Hönnu G. Siguröardótt- ur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með múrskeiö að vopni. F.ylgst meö fornleifauppgrefti á Stóru-Borg undir Eyjafjöll- um. Síðari hluti. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03). 17.00 Tónlelkar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstóðva. Oktett op.17 I F-dúr eftir Niels Gade. Erkki Palola, Hennele Seger- stram, Jaakko Vuomos og Anne Paavilainen leika á fiðlur, Matti Hirvikangas og Teemu Kupiainen á lágfiðlur og Seppo Laamanen og Risto Poutanen á selló. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). Píanókvintett I Es-dúr eftir Robert Schumann. Dezö Ránki leikur á planó með Keller strengjasveitinni. ( Hljóðritun frá ung- verska útvarpinu). 18.00 Kyrrstæð lægð. Guðmundur Einarsson rabbar við hlustendur. 18.45 Vsðurfrsgnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðaríns: „Halistelnn og Dórau eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Jón Viðar Jónsson flytur fáein formálsorð. Leikendur: Haraldur Björnsson, Þóra Borg, Gunnþórunn Halldórs- dóttir, Friðfinnur Guðjónsson, Nina Sveinsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Emelía Borg, Klemenz Jónsson og Edda Kvaran. (Endurtekið frá fyrra laugardegi). (Aður á dagskrá 1950). 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin” eftir Vladimir Nabokov. lilugi Jökulsson les þýð- ingu sina (10). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgund- agsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akrueyri).(Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 Mynd af orðkera - Jón Óskar. Friðrik Rafnsson ræðir við rithöfundinn um skáldskap hans og skoðanir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sigild tónlist i helgarlok. Franskur forleikur að óperunni „Kalífinn frá Bagdad" eftir Francois Adrian Boieldien. Nýja fílhamonlu- sveitin leikur; Richard Bonynge stjómar. Fanta- sla I f-moll op.49 eftir Fréderic Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. Sónata fyrir fiðlu og planó I e-moll op.108 eftir Gabriel Fauré. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim Bronfman leikur á pianó. (Af hljómdiskum og -plötu) 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Áfram fsland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarí Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spum- ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Or dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2.Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil listamannsins i tali og tónum, fimmti þáttur. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 f sólskinsskapi - Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 16.05 Slægur fer gaur með gigju. Annar þáttur af sex. Magnús Þór Jónsson rekur feril. trúbadúrsins rómaða, Bobs Dylans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvóldfréttlr. 19.31 Áfram island. Dæguriög með Islenskum flytjendum. 20.30 f fjósinu. Bandarisk sveitatónlist. 21.30 Kvóldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir I helgarlok. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. Fréttlr kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NJETURÚTVARP 01.00 „Blitt og létt... “. Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað I bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttlr. 02.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Nætumótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Nætumótur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgóngum. 05.01 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og f lugsamgóngum. 06.01 „Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Olafs Þórðarsonar á nýrri vakt. SJONVARP Sunnudagur 10. september 17.50 Sunnudagshugvekja. Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikari flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Við feðginin. (Me and My Giri) - Loka þáttur - Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Fólkið i landinu. - Safnamaðurinn á Hnjóti. Finnbogi Hermannsson ræðir við Egil Ólafsson á Hnjóti I Öriygshöfn. 20.55 Diana Ross: Eg er norsk. Harald Tusberg spjallar við Diönu Ross og norskan eiginmann hennar. Viðtalið var tekið I Lundún- um skömmu fyrir söngferð Diönu til Evrópu. Einnig syndur hún nokkur Iðg. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.45 Lorca - dauði skálda (Lorca, Muerte de un Poeta)-Þriðji þáttur- Spænsk/ítalsk- ur myndaflokkur I sex þáttum. Leikstjóri Juan Antonio Bardem. Aðalhlutverk Nickelas Grace. Þýðandi ömólfur Árnason. 22.45 Árásarferð U 96. (Die Feiindfahrt dre U96). Þýsk heimildamynd um gerð myndar Kafbáturinn (Das Boot). Þýðandi Veturiiöi Guðnason. 23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. • ]»] Sunnudagur 10. september 09.00 Alli og fkomamir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Woridvision. 09.25 Utli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Sunbow Productions. 1 09.50 Selurinn Snonri. Seabert. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son, Guðný Ragnarsdóttir og Júlíus Brjánsson. 10.05 Perla. Jem. Skemmtileg teiknimynd um Periu og ævintýrin sem hún lendir I. 10.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Guðrún Þóröar- dóttir. 10.55 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 11.20 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. 11.45 Tinna. Punky Brewster. Bráðskemmtileg leikin barnamynd. 12.10 Rebbi, það er ég. Moi, Renard. Teikni- mynd með Islensku tali 12.35 Mannalikaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannslíkamann. 13.05 Striðsvindar. North and South. Loka- þáttur. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carra- dine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley- Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleið- andi: David L. Wolper. Wamer. 14.40 Hetjudraumar. Those Glory Glory Days. Gamansöm fjölskyldumynd. Söguhetjan er ung stúlka sem hefur verið veik fyrir fótboltahetjum frá þvi hún fyrst man eftir sér. Aðalhlutverk: Zoe Nathenson, Liz Camion og Cathy Murphy. Leikstjóri: PhillipSaville. Sýningartlmin 85. mín. 16.10 Framtiðarsýn. Beyond 2000. Við viljum . vekja athygli áhorfenda á þvi að vegna fjölda áskorana færist þessi einstæði þáttur til og verður framvegis á dagskrá á miðvikudags- kvöldum. Næsti þáttur verður þvl á dagskrá miðvikudagskvöldið 20. september kl. 20.55. Geimvisindi, stjömulræði, fólks- og vöruflutn- ingar, byggingar aðlerðir, arkitektúr og svo mætti lengi telja. Það er fátt sem ekki er skoðað með tilliti til framtlðarinnar. 17.05 Listamannaskálinn South Bank Show. Þrir málarar. Three painters. Fyrsti þáttur af þremur þar sem kynnt eru verk þriggja listmálara er mörkuðu skilin milli endurreisnartlmabilsins og nútimamálaralistar. I fyrsta þættinum verður fjallað um verk málarans Masaccio. Þættir um málarana Vermeer og Cézanne verða sýndir sunnudagana 17. og 24. september. Kynnir er listmálarinn og gagnrýnandinn Sir Lawrence Gowing. 18.00 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmót- um. Umsjón: Björgúlfur Lúðvlksson. 19.19 19.19 Fréttir, iþróttir, veður og friskleg umfjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Svaðilfarir I Suðurhófum Tales of the Gold Monkey. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20.55 Lagt i ’ann. Sigmundur Ernir ásamt hijómsveitinni Strax á listahátiö I Grænlandi. Umsjón: Sigmundur Emir Rúnarsson. Dag- skrárgerð: Hákon Oddsson. Stöð 2 1989. 21.25 Svlk og daður. Love and Larceny. Kanadisk framhaldsmynd I þremur hlutum. Fyrsti hluti. Myndir segir frá hinni óviðjafnanlegu stúlku. Betsy Bigley sem komin er af fátæku bændafólki I Kanada en hefur meiri metnað I llfinu en að gerast óbreytt bóndakona. Aðalhlut- verk: Jennifer Dale, Douglas Rain„ Kenneth Carber og Sheila McCarthy. Leikstjóri: Rob Iscove. 22.20 Að tjaldabaki. Backstage. Hvað er að gerast i kvikmyndaheiminum? Viðtöl við skær- ustu stjömumar, leikstjóra og svo mætti lengi telja. Þetta er þáttur fyrir þá sem vilja fylgjast með. 22.45 Verðlr laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um llf og stðrf á lögreglustöð i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad. Daniel Travanti og Veronica Hamel. 23.35 Klsulórur. What's New Pussycat? Tlsku- blaðaútgefandi nokkur á I stökustu vandræðum sökum mikillar kvenhylli sem hann nýtur. Vinur hans ráðleggur honum að leita til sálfræðings. Aðalhlutverk: Peter OToole, Peter Sellers, Woody Allen, Ursula Andress og Romy Schnei- der. Leikstjóri: Clive Donner. Framleiðandi: Charles K. Feldman. United Artists 1965. Sýn- ingartlmi 110. mín Lokasýning. 01.20 Dagskráriok. UTVARP Mánudagur 11. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið.Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Ste- fánsson les þýðingu sína (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Lesið úrforustugreinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðarþátturinn ■ Frá aðalfundi Stétt- arsambands bænda 1989. Matthias Eggerts- son ræðir við Hauk Halldórsson lormann sam- bandsins. 10.00 Fréttir. Tllkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjórunni. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins ðnn ■ Spaugarar. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benedikts- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með óðrum“ ettir Mðrthu Geilhom. Anna Mar- la Þórisdóttir þýddi. Sigrún Bjömsdóttir les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Furðusógur úr leik- húsheiminum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bók vikunnar. Umsjón: Sigríður Amardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Turina, Gran- ados, Crisóstomo de Arriaga og Chabri- er. „Til sólarinnar" eftir Joaquin Turina. Julian Bream leikur á gltar. Þrjú lög úr „Goyescas" eftir Enrique Granados. Alicia de Larrocha leikur á planó. Strengjakvartett nr. 3 I Es-dúr eftir Juan Crisóstomo de Arriaga. Voces strengjakvartett- inn leikur. „Espagna", rapsódía fyrir hljómsveit ettir Emanuel Chabrier. Sinfónluhljómsveitin I Boston leikur; Seiji Ozawa stjómar. (Af hljóm- diskum) 18.00 Fréttir. Tónlist. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Hörður Bergm- ann fræðslufulltrúl talar. 20.00 LHIi bamatiminn: „Július Blom veit sinu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (10). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlist úr óperum ettir Georg Fri- edrich Hándel. Atriði úr óperunum Agrippina, Alcina, Tolomeo, Rodelinda, Julius Cesar og Atalante. Joan Sutherland, Gérard Souzay, Janet Baker, Placido Domingo og Leontyne Price syngja. (Af hljómdiskum) 21.00 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólalur Haraldsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi). 21.30 Útvarpssagan: „Vómin“ eftir Vla- dimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sina (11). 22.00 Fréttir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bardagar á Islandi ■ „Hér máttu sjá Isleif son minn og Gró konu mina“ Fimmti og síðasti þáttur um ófrið á Sturlungaöld: Flugumýrarbrenna. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum: Erna Indriðadótt- ir og Haukur Þorsteinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurlregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. S 2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblóðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Mar- gréti Blöndal sem leikur þrautreynda gullaldar- tónlist. 14.03 Milli mála. Magnús Einarsson á utkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Lisa Pálsdóttir og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlif upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjðtta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu, simi 91-38500. 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPID 01.00 „Blitt og létt... “ Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað i bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lógun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 Nætumótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Or dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsión: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarm sigtryggsson. (EnourteKinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10). 05.00 Fréttlraf veðriogflugsamgóngum. 05.01 Áfram Island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fiéttirafveðriogflugsamgóngum. 06.01 „Blittog létt... “ Endurtekinn sjómanna- þáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Mánudagur 11. september 1989 17.50 Litli fílsunginn (The Elephant’s Child) Ný bandarísk teiknimynd byggð á hinni frægu sögu um fílsungann eftir Rudyard Kipling um það hvemig fíllinn fókk ranann. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir. (Garbage Pail Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Krakka- hópur, sem breytt hefur útliti sínu með ótrúleg- um hætti, lætur sór fátt fyrir brjósti brenna í baráttu sinni fyrir réttlæti. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismsr. (Sinnha Moca) Nýr brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur sem fjallar um kaffi- ekrueiganda í Brasilíu á síðustu öld. Dóttir hans aðhyllist nýjar hugmyndir og er andvíg þræla- haldi en það fellur föður hennar ekki vel í geð. Þáttur þessi verður sýndur framvegis á þessum tíma á mánudögum, miðvikudögum og föstu- dögum. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 LeðurblökumaAurinn. (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Upp úr hjólförunum. Þáttur unninn af Fræðsluvarpi þar sem fjallað er um hvemig stúlkur og drengir eru mótuð inn í hefðbundin hlutverk kynjanna. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.45 Faðir. (En far) Hið fræga leikrít Augusts Strindbergs í leikgerð og leikstjóm Bo Wider- bergs. Þessi uppfærsla á föðurnum, sem al- þekktur er hér á landi m.a. hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrir tveimur árum, hefur hlotið afbragðs viðtökur á Norðurlöndunum. Aðalhlut- verk Thommy Berggren, Ewa Fröling, Melinda Kinnaman og Majlis Granlund. Þýðandi ömólfur Árnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Faðir-framh. 23.55 Ðlefufréttir og dagskrárlok. Mánudagur 11. september 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Landgönguliöinn. Baby Ðlue Maríne. Marion stendur sig ekki í undirstöðuþjálfuninni fyrir síðari heimsstyrjöldina og er hann því sendur heim í bláum baðmullarfötum. Á heim- leiðinni hittir hann raunverulega stríðshetju og saman deila þeir ævintýralegu kvöldi á bar. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Glynnis O’Connor, Katherine Helmond og Dana Elcar. Leikstjóri: John Hancock. Columbia 1976. Sýn- ingartími 90 mín. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Stöð 2 1989. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Þessar heimsþekktu teiknimyndapersónur höfða til allrar fjölskyldunnar. Walt Disney. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. Leikstjóri: James Burrows. Paramount. 21.00 Riki hinna dauAu. Totenreich. Þýsk mynd í tveimur hlutum sem byggð er á skáld- sögunni Ríki hinna dauðu eftir danska Nóbels- skáldið Pontoppidan. Myndin greinir frá ungri konu, Jytte Abildgaard, sem býöur samferðar- mönnum sínum byrginn og neyðir þá líka til að gangast undir óvenjuleg próf. Seinni hluti er á dagskrá fimmtudagskvöldið 14. september. Leikstjóri: Karin Brandauer. 22.40 Strsti San Fransiskó The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- fiokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. Worldvision. 23.30 Áhættusöm iAja. Acceptable Risks. I meira en 30 ár hefur efnaverksmiðja fært íbúum Oakbridge atvinnu og velmegun. Þó heyrast raddir sem halda því fram að ekki sé allt sem skyldi í öryggismálum verksmiðjunnar og að hún só tímasprengja sem geti sprungið hvenær sem er. Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Brian Dennehy og Kenneth McMillan. Leikstjóri. Rick Wallace. 01.05 Dagskráriok. Valkyrjurnar, lögreglukonurnar Cagney og Lacey sinna störfum sínum í Sjónvarpinu á fimmtu- dagskvöld kl. 21.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.