Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. september 1989 Tíminn 15 Denni dæmalausi „Gaf hún gamla hans Wilsons þér aftur köku?“ „Nei, það var hún Jóna hinu megin við götuna. Ég er farinn að skjótast inn hjá annarri konu.“ { H T * 1Á n t* 1 r- (0 r m ' 5863 Lárétt 1) Fugl. 6) Púki. 7) Muldur. 9) Fataefni. 11) Nes. 12) Mynt. 13) Angan 15) Tólf. 16) Ásaki. 18) Húsdýr. Lóðrétt 1) Dældina. 2) Nýgræðingur. 3) Gramm. 4) Skynsemi. 5) Ræktar- landið. 8) Tal. 10) Keyri. 14) 1051. 15) Fjórtán. 17) Spil. Ráðning á gátu no. 5862 Lárétt I) Musteri. 6) Lái. 7) Ljá. 9) Nón. II) Gó. 12) MI. 13) Raf. 15) Tin. 16) Ála. 18) Svikula. Lóðrétt 1) Melgras. 2) Slá. 3) Tá. 4) Ein. 5) Inninga. 8) Jóa. 10) Ómi. 14) Fái. 15) Tau. 17) LK. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hltavelta: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sfmi 1088 og 1533, Hafnarf- jðrður 53445. Slml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er f sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 6. september 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......61,76000 61,92000 Sterlingspund.........95,72500 95,97300 Kanadadollar..........52,38100 52,51700 Dðnskkróna............ 8,04430 8,06510 Norsk króna........... 8,58020 8,60240 Sænsk króna........... 9,26630 9,29030 Finnsktmark...........13,85370 13,88960 Franskur franki....... 9,26460 9,28860 Belgiskur franki...... 1,49300 1,49680 Svlssneskur franki....36,20160 36,29540 Hollenskt gyliini......27,70440 27,77620 Vestur-þýskt mark......31,22740 31,30830 Itölsk lira............ 0,04357 0,04369 Austurrískur sch....... 4,43570 4,44720 Portúg. escudo......... 0,37410 0,37500 Spánskur peseti........ 0,50050 0,50180 Japanskt yen........... 0,42236 0,42346 Irsktpund..............83,31700 83,5330 SDR....................76,47740 76,67550 ECU-Evrópumynt.........64,81400 64,98190 Belgískur fr. Fin...... 1,49110 1,49490 Samt.gengis 001-018 ..444,59473 445,74685 n.vi\i%oo a «nr Steingrímur Sigurður Geirdal Gissur Pétursson Hermannssonform. Framkvstj. formaðurSUF Framsóknarflokksins Framsóknarflokksins 4. landsþing Landssambands Framsóknarkvenna á Hvanneyri 8.-10. september Sérstakir gestir verða: Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir vararitari Framsóknarflokksins. Carin Starrin varaformaður Miðflokks kvenna í Svíþjóð. Torun Dramdal frá norskum miðflokkskonum. Valgerður Sverrisdóttir alþingismaður. Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins. Sigurður Geirdal framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Gissur Pétursson formaður SUF. Munið að skrá ykkur á þingið hjá LFK í síma 91-24480 og á Hvanneyri í síma 93-70000. Stjórn LFK. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík minnir á Landsþing LFK að Hvanneyri dagana 8., 9. og 10. seþtember og hvetur konur til að fjölmenna. Stjórn FFK. Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum verður haldið i Félagsheimili Patreksfjarðar þann 15. september n.k. og hefst kl. 17. Dagskrá samkvæmt samþykktum. Nánar auglýst síðar. Stjórn K.F.V. Valgerður Sverrisdóttir alþingismaður Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir vararitari Framsóknarflokksins Carin Starrin varaform. Miðflokks kvenna í Svíþjóð Miðstjórnarfundur Framsóknarfiokksins Fimmtudaginn 7. september kl. 20.30 í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Fundarefni: Málefnasamingur um ríkisstjórnarsamstarf. Framsóknarflokkurinn. 1)0 Reykjavík |)0 Létt spjall á laugardegi Hittumst í Nóatúni 21, laugardagsmorgun 9. september kl. 10.30 til skrafs og ráðagerða um vetrarstarfið. Félagar í fulltrúaráðinu og þeir sem eru starfandi i nefndum á vegum fulltrúaráðsins eru sérstaklega hvattir til að mæta. Fulltrúaráðið. Kópavogur - Opið hús Framsóknarfélögin í Kópavogi hafa opið hús á miðvikudögum kl. 17.30 til 19.00. Heyhleðsluvagn Óska eftir að kaupa vel með farinn KEMPER heyhleðsluvatn 24 rúmmetra. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á sölu hringi í síma 95-12582. t Elskuleg eiginkona mín, móðir og tengdamóðir Guðlaug Marta Gísladóttir Hraunbæ, Álftaveri lést 2. september í Borgarspitalanum. Jarðarförin fer fram frá Þykkvabæjarklausturskirkju laugardaginn 9. september og hefst kl. 14.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þorbergur Bjarnason, börn og tengdabörn Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 1.-7. sept- ember er í Ingólfsapóteki. Einnig er Lyfjaberg opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en ti) kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Hatnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apólek enr opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöktin er opið (þvi apóleki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Aöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýslngar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keftavfkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfos8: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranea: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavtk, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiönir. simaráðleggingar og tíma- pantanir I síma21230. Borgarspftallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f sfm- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I slmsvara 18888. (Slmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflðt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er Islma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspltall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspitalans Hálúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspítall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll f Kópavogi: Heimsðknartlmi kl. 14-20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátfðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjukrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabfll sfmi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsiö sfmi 1955. Akursyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Itafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.