Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.09.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 7. september 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓN VAR P ÚTVARP Fimmtudagur 7. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Amfríður Guðmundsdóttir ftytur. 7.00 Fr«ttlr. 7.03 i morgunsárið með Randveri Þoriáks- syni. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr fornstu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Utli bamatíminn: „Júlfus Blom veit sinu vtti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 0.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpösturinn. Umsjón: Einar Krist- jánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíA. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttaylirltt. Tilkynningar. 12.20 HAdegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins ðnn - Félagsstarf aldr- aðra. Umsjón: Áifhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með ððrum“ eftir Mðrthu Gellhom. Anna Mar- ía Þórisdóttir þýddi. Sigrún Bjömsdóttir les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislðgun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri).(Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Það er drjúgt sem drýpur“. Vatnið i islenskum Ijóðum. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. Lesari: Guðrún S. Glsladóttir. (Endurtekinn frá 24. ágúst). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Siguriaug Jón- asdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlist á síðdegi - Mendelson og Schumann. Fiðlusónata i f-moll op. 4 eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Paul Ostrovsky á píanó. Húmoreska í B-dúr op.20 eftir Robert Shumann. Wilhelm Kempff leikur á planó. (Af hljómplötu og -diski) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einng útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað ( næturútvarpi kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni i umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsión: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Olafsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 20.00 Utli bamatiminn: „Júlíus Blom veit sinu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sina (S).(Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónllstarkvðld Útvarpsins - Miami strengjakvartettinn leikur á Hundadög- um. Tónleikar Miami strengjakvartettsins i Islensku óperunni 15. ágúst sl. Kvartettinn skipa: Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlu, Cathy May Robinson fiðlu, Ásdis Valdimarsdóttir lágfiðlu og Keith Robinson selló. Á efnisskránni eru Kvartett op. 7 nr. 1 eftir Béla Bartok, Kvartett nr. 2 eftir Leif Þórarinsson og Kvartett op. 108 nr. 7 eftir Dmitri Sjostakovits. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hirohito keisari er kona á himnum. Sagt frá breska blaðinu .The Sunday Sport". Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Lesari: Hall- ur Helgason. 23.10 Geataspjall - Furðusðgur úr leik- húshelminum. Fyrri þáttur. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljðmur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lifsins! Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Óskar Páll Sveinsson. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayfiHit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið með Margréti Blöndal. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson á útklkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lisa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Meinhomið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsend- ingu, slmi 91-38 500. 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 Áfram island. Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fðlksins. Við hljóðnem- ann em Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Ævars- dóttir. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blítt og létt... “. Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað f bltiö kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Eric Clapton og tðnlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil listamannsins f tali og tónum. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnu- degi). 03.00 Nstumðtur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10). 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram island. Dæguriög með íslenskum fiytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og fiugsamgðngum. 06.01 „Blttt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Olafs Þórðarsonar á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svsðisútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Fimmtudagur 7. september 17.50 Ég hetti Ellen. Sænsk barnamynd um litla telþu sem fer út í búð en týnir peningunum á leiðinni. Áður á dagskrá 10. okt. 1988. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdðttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.20 Unglingamir i hverfinu. (Degrassl Junior High). Kanadískur myndaflokkur um unglinga f framhaldsskóla Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gðnguleiðir. Þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. - Trðllaskagi - Leið- sögumaður Bjarni Guðleifsson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.50 iþrðttir. - Handknattleikur - fsland- Austur-Þýskaland. Bein útsending frá nýju íþróttahúsi i Garðabæ. 21.30 Valkyrjur (Cagney and Lacey). Banda- rfskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Leiðin til Esperanto. (Vejen til Esper- anto). Esperantistar áttu þann draum að allt mannkyn gæti sameinast um eitt tungumál, óháð þjóðemi og landamærum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. 7R Fimmtudagur 7. september 16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio- nal. 17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. Umsjón og dag- skrárgerð: Elfa Gisladóttir og Guðnin Þórðar- dóttir. Stöð 2 1989. 19.00 Myndrokk. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni llðandi stundar. Stöð 21989. 20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráð- skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leikraddir: Júlfus Brjánsson, Kristján Franklín Magnús, Þórhallur Sigurðsson o.fl. Thames Television. 20.30 Það kemur f IJðs. Nú fer hver að verða siðastur að eiga skemmtilega kvöldstund með þeim spiiafélögum en i þessum þætti ætla þeir að heiðra gamla góða „slykjupoppið" frá sjötta áratugnum og heilla Gunnur og Mæjur upp úr skónum á ný. Ríó trfóinu til aðstoðar em þeir Gunnar Þórðarson og Gunnlaugur Briem. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Mari- anna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1989. 21.10 Þorparar. Minder. Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir félögunum tveimur. Terry og Arhur mega hafa sig alla við þvi I þessum þætti enr þeir að fást við fjárhættuspilara. Þorparamir verða aftur á dagskrá 20. september kl. 18.20. Aðalhlutverk: Dennis Waterman og George Cote. Leikstjóri: Terry Green. 22.05 Fuglamir. The Birds. Þessi mynd er ein þekktasta og jafnframt sú besta sem Hitchcock hefur gert. Fjallar hún um ibúa við Bodegaflóa sem verða fyrir þvl að friðsæld þeirra er rofin með því að fuglar fara að angra þá í tima og ótíma. En brátt verður þetta að þvilikri martrðð að Iff þeirra verður heltekið af árás þúsunda fugla sem engin leið virðist vera að ráða við. Slgild spennumynd I algjömm sérflokki. Aðal- hlutverk: Rod Taylor, Jessica Tandy, Suzanne Pleshette og Tippi Hedren. Leikstjóri og fram- leiðandi: Alfred Hitchcock. Universal 1963. Sýningarlfmi 115 mfn. Aukasýning 22. október. Stranglega bðnnuð bömum. 00.00 Helti potturinn. On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist er það sem Heiti potturinn snýst um. I þessum þætti kynnir Ben Sidran þá Minnesota Barking Ducks, David Bromberg og John Mayall. 00.30 Æreladraugurinn II. Poltergeist II. Snill- ingurinn Spielberg er hér á ferðinni með fram- haldið af samnefndri kvikmynd sem sló ðll aðsóknarmet. Aðalhlutverk: JoBeth Williams, Craig T. Nelson, Heather 0‘Rourke og Oliver Robins. Leikstjóri: Brian Gibson. Panavision 1986. Sýningartími 90 mín. Lokasýning. Strang- lega bðnnuð bömum. 02.00 Dagskrártok. UTVARP Föstudagur 8. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfriður Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Utli bamatiminn: „Július Blom vett sinu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunlelkflml með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. Tllkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11.00 FrétUr. 11.03 Samhljðmur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 12.00 Fréttayfiritt. Tilkynningar. 12.20 HádegisfrétUr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins ðnn. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „Eln á ferð og með öðrum“ ettlr Mðrthu Gellhom. Anna Mar- fa Þórisdóttir þýddi. Sigrún Bjömsdóttir les (13). 14.00 FrétUr. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt miövikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stefnir fslenska velferðarrik- ið? Annar þáttur af fimm um lifskjör á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman á föstudegi. Umsjón: Siguriaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlist á siðdegl - Grieg og SchuberL Ljóðrænir þættir op. 47 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á pfanó. Þættir úr .Róamundu" eftir Franz Schubert. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins i Beriín leikur; Gustav Kuhn stjómar. (Af hljómplötum) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Lttli bamatíminn: „Július Blom vett sinu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sina (9).(Endurtekinn frá morgni). 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Melgrasskúfurinn harði Stefán Júllusson flytur seinni hluta frásöguþátt- ar um Gunnlaug Kristmundsson sandgræðslu- stjóra. b. Laxárdalur og fleiri lög sem kórar i Dalasýslu syngja. c. Chicagoför Jón Þ. Þór les ferðaþátt eftir Matthfas Jochumsson. d. Einar Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend máfefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslðg. 23.00 Kvðldskuggar. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. Gestur hans að þessu sinni er Hulda Jensdóttir Forstöðukona fæðingarheimil- is Reykjavíkur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til iifsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Efnttil dagskrár til styrktar Landssambandi fallaðra i tilefni af þrjátlu ára afmæll Sjálfsbjargar. Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitimar Síðan skein sól, Júpit- er, Langi Seli og skuggarnir, Centaur og Bubbi Mortens. Spaugstofan lætur frá sér heyra af og til allan daginn. Óskar Páll Sveinsson. Neyt- endahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað f heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayliriiL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Umhverfis landið með Margréti Blöndal. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson á útkikki og leikur nýju Iðgin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 ÞJöðareálin, þjððfundur i beinni út- sendingu, simi 91-38 500. 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 Áfram island. Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 f fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar. 21.30 Kvöldtðnar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtD 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Nsturrokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nstumðtur. 05.00 Fréttiraf veðriogflugsamgðngum. 05.01 Afram island. Dæguriög með islenskum flyljendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 06.01 Á frivaktlnni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegíáRás 1). 07.00 Morgunpopp. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svsðlsútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svsðisútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 8. september 17.50 Gosi. (Pinocchio). Teiknimyndaflokkurum ævintýri Gosa.. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Óm Ánason. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Return of the Antilope). Nýr flokkur - fyrstl jöáttur. Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga um tvð börn og vini þeirra, hina smávðxnu putalinga. Þýð- andi Sigurgeir Steingrlmsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbsingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaffokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hlll. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Betri framtfð. - Söfnunarsjðnvarp SJáttsbJargar. Skemmtidagskrá i sjónvarps- sal i tilefni landssöfnunar á vegum Sjálf sbjargar. Meðal þeirra sem koma fram eru Stuðmenn, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Rló trló og Spaugstolu spéfuglarnir. Stjóm upptðku Kristln Björg Þor- steinsdóttir. 21.30 Peter Strohmn. (Peter Strohm). Nýr þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löw- itsch i hlutverki hins harðsoðna lögreglumanns Peter Strohm. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótör. 23.00 Kamelfufrúin. (Camille). Ný bresk sjón- varpsmynd byggð á hinni sigildu sðgu eftir Alexandre Dumas. Ung kona verður ástfangin af manni af góðum ættum. Föður hans líkar ekki ráðahagurinn og tekur til sinna ráða, án þess að vita að konan er fársjúk. Aðalhlutverk Greta Scacchi, Colin Firth, John Gielgud, Denholm Elliot og Ben Kingsley. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 00.30 Útvarpefréttir i dagskráriok. STÖÐ2 Föstudagur 8. september 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Bleiku náttfðtin. She'll be Wearing Pink Pyjamas. Vinátta fekst með átta konum þar sem þær eru allar á námskeiði i fjallgöngu. Loka- æfingin reynist algjör þolraun. Aðalhlutverk: Julie Walters og Anthony Higgins. Leikstjóri: John Goldschmidt. Film Four 1985. Sýningar- tími 90 mín. Lokasýning. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Fréttir, fréttatengt efni auk veður- frétta. Stöð 2 1989. 20.00 Kalli kanína. Wackiki Wabbit. Kalli kan- ína á á hættu að verða borðaður en kemst undan hvað eftir annað. 20.10 Ljáðu mér eyra ... Fréttir úr tónlistar- heiminum, nýjustu kvikmyndimir kynntar og viðtöl við erlenda sem innlenda tónlistarmenn. Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: Maria Marfusdóttir. Stöð 2 1989. 20.40 Geimálfurinn Alf. Þá er loðna hrekkju- svinið komiö aftur eftir sumarfri og alltaf jafn óforbetranlegur. Mannasiðimir eru kannski ekki til eftirbreytni en þetta stóra hjarta hans gerir hann ómótstæðilegan. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Eison og Benji Gregori. Leikstjórar: Tom Patchett og Peter Bonerz. 21.10 Strokubðm. Runners. Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefið úti á götu. Þrátt fyrir mikla leit finnst stúlkan hvergi. Enginn virðist hafa séð til ferða hennar. Foreldrar hennar em niðurbrotin og eftir mikla baráttu við sjálfa sig ákveður móðir hennar að sætta sig við að dóttir þeirra sé látin. En faðir stúlkunnar sættir sig engan veginn við dularfullt hvarf dóttur sinnar og er þess fullviss að hann geti heimt hana úr helju og hefst þar með örvæntingarfull leit föður að ellefu ára gamalli dóttur sinni. Aðalhlutverk: James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen O'Brien. Leikstjóri: Charies Sturridge. Sýningartimi 100 mln. Aukasýning 21. október. Bönnuð bömum. 22.55 Alfred Hitchcock. Vinsælir bandariskir sakamálaþættir sem gerðir em i anda þessa meistara hrollvekjunnar. 23.25 Eddie Murphy sjálfur. Eddie Murphy Raw. Áður en Eddie Murphy hóf að leika í kvikmyndum var hann þekktur sem skemmti- kraftur á sviði. Hann þótti með afbrigðum snjall að segja brandara og fá fólk til þess að veltast um úr hlátri. I þessum þætti fáum við að fylgjast með kappanum við þessa fyrri iðju sina á skemmtun í New York. Og án efa skemmtið þið ykkur áhorfendur góðir jafn vel og gestir i salnum gera. Aðalhlutverk: Eddie Murphy. Leik- stjóri: Robert Townsend. Framleiðendur. Eddie Murphy og Richard Tienken. Paramount 1987. Sýningartími 90 mín. Aukasýning 19. október. Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Attica-fangelsið. Attica. í Attica-fang- elsinu í New York var hundruöum harðsvíraöra glæpamanna troðið í stórt búr og þeir með- höndlaðir eins og skepnur. Þegar kröfum þeirra um úrbætur var ekki sinnt gerðu þeir einhverja þá blóðugustu uppreisn sem sögur fara af. Þeir tóku fangelsið á sitt vald, verðir voru teknir f gíslingu og herinn var kvaddur til. Myndin er byggð á metsölubók blaðamannsins Tom Wick- er „A Time To Die“. Aðalhlutverk: Charles Durning, George Grizzard, Anthony Zerbe og Morgan Freeman. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Sýningartími 95 mín. Stranglega bönnuð bömum. 02.40 Dagskrárlok. ATH. Ákveðið hefur verið að hefja sýnlngar á hinum vinsæla geimálfi fyrr en fyrirhugað var og feliur því þátturinn Bernskubrek niður af þeim sökum. ÚTVARP Laugardagur 9. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfriður Guðmundsdóttir fiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Géðan dag, góðir hlustendur". Pél- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Péfur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Lttli barnatiminn á laugardegi: „Laxabömin" eftir R.N. Stowart. Þýðing: Eyjólfur Eyjólfsson. Irpa Sjöfn Gestsdóttir les (6). Einnig mun Hrafnhildur veiðikló koma i heimsókn og segja frá. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Sigildir morguntónar - Vivaldi og Hándel. Konsert i G-dúr fyrir óbó, fagott og strengi eftir Antonino Vivaldi. Ars Rediviva hljómsveitin leikur; Milan Munclinger stjórnar. .Non é si vage e bello", arla úr ðperunni „Júllus Sesar" eftir Georg Friedrich Hándel. Birgitte Fassbinder syngur með Útvarpshljómsveitinni I Stuttgart; Hans Graf stjómar. (Af hljómplötu og -diski) 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayfiriit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Haust f garðinum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Tilkynningar. 11.05 f liðinni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. [ 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. Tilkynningar. 14.00 Borgir f Evrépu - Prag. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Þetta vll ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sinu skapi. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins - Hvolsvöllur og krakkamir þar. 17.00 Leikandi létt - Úlafur Gaukur. 18.00 Af lifi ogsál- Fallhlífastókk. Eria B. Skúladóttir ræðir við Þór Jón Pétúrsson og Sigurtinu Baldursdóttur um sameiginlegt áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábeetir. 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðiúnu Ámadóttur. Höfundur les (7). 20.30 Visur og þjóðlðg. 21.00 Slegið á léttari strengl. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöð- um). 21.30 fslenskir einsöngvarar. Eygló Viktors- dóttir syngur islensk og eriend lög . (Af hljóm- böndum) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Línudans. öm Ingi ræðir við hjónin Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Jón Ámason á Syðri Gunnólfsá á Ólafsfirði. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurf regnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 fþróttarásin. Iþróttafréttamenn fylgjast með leikjum á Islandsmótinu í knattspyrnu. 17.00 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Lisu Páls- dóttur. 19.00 Kvðldfréttir. 19.31 Áfram fsland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvðldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld ásamatima). 00.10 Út á lifið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPiÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Bjartmar Guðlaugsson sem velur ettirlætislögin sín. (Endurtekinn þátturfrá þriðju- degi á Rás 1). 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áframfsland. Dæguriögmeðlslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og f I ugsamgöngum. 06.01 Úr gömlum belgjum. 07.00 Morgunpopp. 07.30 Fréttir á ensku. SJONVARP Laugardagur 9. september 16.00 fþróttaþátturinn. Beln útsending frá leik |A og Fram í Islandsmótinu 1 knattspyrnu. 18.00 Dvergarfkið (11) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur i 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir öm Árnason. 18.50 Táknmátsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadiskur myndaflokkur. ÞýðandiJóhannaJóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Réttan á röngunni. Gestaþraut i sjón- varpssal. I þessum þætti mætast keppendur frá Fellahelli og áhugahóp um bætta umferðar- menningu. Umsjón Ellsabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Lottó 20.45 Gleraugnaglámurinn (Clarence) Nýr breskur gamanmyndaflokkur með Ronnie Barker í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pétursdóft- ir. 21.20 Kafbáturinn. (Das Boot). Þýsk bíómynd frá árinu 1981. Leikstjóri Wolfgang Peterson. Aðalhlutverk Jurgen Prochnow, Herbert Grö- vemayer og Klaus Wennermann. Þýski kafbát- urinn U-96 er sendur i leynilega sendiför og eiga skipverjar eftir að komast 1 hann krappann áður en þeirri ferð lýkur. Ath. Nk. sunnudag verður sýnd heimildamynd um gerð þessarar kvlk- myndar. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.45 Náttfari. (The Night Stalker). Bandarlsk sjónvarpsmynd frá 1981. Leikstjóri John Llew- eilyn Moxey. Aðalhlutverk Darren McGavin,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.