Tíminn - 02.11.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.11.1989, Blaðsíða 1
Forsetar Alþingis hafa fengið greinargerð fra Lagastofnun Haskolans vegna skyrslu Ríkis- endurskoöunar um reglugeröir Jons Helgasonar fyrrv. landbunaðarráðherra um fullvirðisrétt: Ríkisendurskoðun fær krítik f rá LH wm í álitsgerð Lagastofnunar Háskól- ans, sem unnin var að beiðni for- seta Alþingis, eru tekin fyrir tiltekin lögfræðileg atriði í skýrslu Ríkis- endurskoðunar um tvær reglugerð- ir sem Jón Helgason setti í tengsl- um við framkvæmd búvörulaganna. í álitsgerð Lagastofnunar er vísað í álitsgerð þá sem lögfræðingarnir Tryggvi Gunnarsson og Þorgeir Ör- lygsson sömdu að beiðni Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins, Land- sambands sláturleyfishafa og Stétt- arsambands bænda. Jafnframt er bent á að Ríkisendurskoðun hafi farið út fyrir sitt verksvið, með túlkun laga og reglugerða. • Blaðsíða 5 Samstillt átaktil að Götustrákar gera aðsúg að gamalli konu. (myndin er sviðsett) Tímamynd: Árni Bjarna sporna við hvers kyns ofbeldi meðal unglinga: Er myr idbandakynslóðin haldin ofbeldishneigð? Félagsmiðstöðvar, Tómstundaráð, og skólar á höfuðborgar- talað um breytt eðli ofbeldisins, sem að einhverju leyti má svæðinu hafa ákveðið að hrinda af stað samstilltu átaki sem rekja til nær ótakmarkaðs framboðs ofbeldiskvikmynda m.a. fengið hefur nafnið „Unglingar gegn ofbeldi“. Er átakinu beint á myndböndum. „Hart ofbeldi“ virðist færast í vöxt meðal gegn auknu ofbeldi, sem menn telja sig hafa orðið vara við á þröngs hóps unglinga, en annað ofbeldi s.s. einelti, áníðsla undaförnum misserum meðal unglinga. Er í því sambandi 0g félagslegt obeldi verður sífellt meira áberandi. • Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.