Tíminn - 02.11.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.11.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. nóvember 1989 Tíminn 15 Denni © dæmalausi „Héma, mamma. Þetta er arfi. Býflugumar voru að nota blómin. “ 5903. Lárétt 1) Eflir. 5) Fljótið. 7) Reyta. 9) Umbúðir. 11) Tíndi. 13) Borg. 14) Labba. 16) -Hasar. 17) Póll. 19) Fljótamót. Lóðrétt 1) Eldar mat. 2) Hórfa. 3) Egg. 4) Álpast. 6) Viðræður. 8) Kvakar. 10) Sefaði. 12) Risti. 15) Svar. 18) Keyrði. Ráðning á gátu no. 5902 Lárétt I) Landið. 5) Ýrr. 7) Tá. 9) Ópal. II) Ila. 13) Afa. 14) Naum. 16) Ét. 17) Mesta. 19) Ótrúar^ Lóðrétt 1) Latína. 2) Ný. 3) Dró. 4) Irpa. 6) Glatar. 8) Ála. 10) Aféta. 12) Aumt. 15) Mer. 18) Sú. BROSUM / í PTnfawWwnI * - of illt |m|ar betnrl * iiasERow i Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessl símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik síml 82400. Seltjarnarnes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar slmi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Ak- ureyri, Keflavlk og Vestmannaeýjum tilkynnist I slma 05 Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 1. nóvember 1989 kl, 09.15 Kaup Sala Bandarlkjadollar.......62,23000 62,39000 Sterlingspund..........97,91900 98,17100 Kanadadollar...........52,96400 53,10000 Dönsk króna............ 8,67620 8,69850 Norskkróna............. 8,99280 9,01590 Sænsk króna............ 9,68260 9,70750 Finnsktmark............14,61140 14,64900 Franskurfranki......... 9,93690 9,96250 Belgískur franki....... 1,60490 1,60900 Svissneskurfranki.....38,38630 38,48500 Hollenskt gyllini......29,86440 29,94120 Vestur-þýskt mark.....33,71990 33,80660 ítölsk llra............ 0,04594 0,04605 Austurrlskur sch....... 4,79060 4,80290 Portúg. escudo......... 0,39390 0,39490 Spánskur peseti........ 0,53230 0,53370 Japanskt yen........... 0,43370 0,43482 Irskt pund............89,54000 89,7700 SDR....................79,26360 79,46740 ECU-Evrópumynt.........69,09400 69,27160 Belglskurfr. Fin....... 1,60280 1,60700 SamLgengis 001-018....464,32484 465,51857 vi\i\o«j i Mnr 30. þing Kjördæmissambands fram- sóknarféiaganna á Suðurlandi á Hótel Selfossi, dagana 3. og 4. nóv. 1989. Steingrímur Hermannson Bjarney Bjarnadóttir Gissur Pétursson Sigurður Kristjánsson Oddur Gunr.arsson Paul Richardsson BjörnS. Lárusson Ragnheiður Sveinsbjörnsdóttir GuðmundurKr. Jónsson Dagskrá: - Föstudagur 3. nóv. Kl. 20.00 Þingsetning. Kjörnir starfsmenn þingsins. Skýrsla formanns K.S.F.S. Skýrsla gjaldkera K.S.F.S. Skýrsla Þjóðólfs. Umræður um skýrslur og reikninga. Álit kjörbréfanefndar. Kl. 21.00 Ávörp gesta. Kl. 21.20 Stjórnmálaviðhorfið. Steingrlmur Hermannsson forsætisráðherra flytur erindi og svarar fyrirspurnum. Kl. 22.20 Mál lögð fyrir þingið. Nefndastörf. Laugardagur 4. nóv. Kl. 9.00 Nefndastörf (framhald) Kl. 10.00 Atvlnnumál(nútfðogframtíð.Framsögumenn:SigurðurKristjáns- son,. kaupfélagsstjóri, Oddur Gunnarsson, iðnráðgjafi. Bjöm S. Lárusson, markaðsfulltrúi. Paul Richardsson, framkvæmdastjóri. Ferðaþjónusta bænda. Pallborðsumræður. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.00 Sveitarstjórnarkosningamar, Ragnheiður Sveinbjömssdóttir Hafnar- firði, Guðmundur Kr. Jónsson Selfossi, Andrés Sigmundsson Vestmannaeyjum. - Umræður. Kl. 14.30 Nefndir skila áliti. Umræður. Afgreiðsla mála. Kl. 16.00 Kosningar. Kl. 17.00 Þingslit. Kl. 20.00 Árshátíð K.S.F.S. að Hótel Selfossi. (Með fyrirvara um breýtingar) Kjördsmissamband framsóknarfélaganna á Suðurlandi. Sunnlendingar Almennur fundur um umhverfismál verður haldinn fimmtudaginn 9. nóv. kl. 21.00 I Inghól, Selfossi. Frummælandi verður Júlíus Sólnes, verðandi umhverfismálaráð- herra. Hann mun m.a. kynna starf og umfang væntanlegs umhverfis- ráðuneytis. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Árnessýslu. REYKJAVÍK Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 4. nóvember kl. 10.30 verður rabbfundur, „Létt spjall á laugardegi", haldinn I Nóatúni 21. Fulltrúaráðið Framsóknarfélag Seltjarnarness Aðalfundur Framsóknarfélags Seltjarnarness verður haldinn fimmtu- daginn 2. nóvember kl. 21.00 I húsi félagsins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Val fulltrúa á kjördæmisþing framsóknarmanna á Reykja- nesi. Undirbúningur sveitarstjórnakosninga. Stjórnin. Slgurður Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verðurhaldið I Félagsheimilinu I Kópavogi sunnudaginn 5. nóvembernk. Dagskrá: Kl. 10.00 Þingsetning og kosning starfsmanna þingsins. Skýrsla stjórnar KFR og reikningar. Umræður og afgreiðsla. — 10.45 Ávörp gesta. — 11.00 Laganefnd - fyrri umræða. Matarhlé. — 13.00 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. Jóhann Einvarðsson, alþ.m. Almennar umræður. — 15.00 Sveitarstjórnarkosningarnar-1990. Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri Framsóknar- flokksins. Almennar umræður. — 16.00 Laganefnd - afgreiðsla. — 16.30 Kosningar. — 17.00 önnur mál. — 1800 Þingslit. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 27. okt.-1. nóv. er I Árbæjarapóteki. Einnig verð- ur Laugarnesapótek oplð til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og iyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888. Hafnarljörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-16.30 og til sklptls annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00. og 20.00- 21.00. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apötek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18 00. Lokað i hádeginu milll kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek eropið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrír Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlma- pantanir I sima 21230. Borgarspitallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I slmsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek. læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heiisugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er Isíma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálrsn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartfmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30. - Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali ogkl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátfðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkviliðog sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið . og sjúkrabifreið slml 11100. Hafnarijörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabfll sfmi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfml 1666, slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyrl: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið sfmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.