Tíminn - 02.11.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.11.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. nóvember 1989 Tíminn 13 ■ H-n/ARP/R.lrtNVARP IIIIIIIIIIIIIIIIIIM^^^ ÚTVARP Fimmtudagur 2. nóvember 6.4S Veðurfregnlr. Bæn, séra Guðmundui Óskar Ólafsson flytur. 7.00 FrétUr. 7.031 morgunsárið - Randver Porfáksson. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lánrsson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stef ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þóraríns- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Ádagskrá. Litiöyfir dagskrá fimmtudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 f dagsins ónn — Upp á kant. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislðgun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar „Leonida kynnist byltingunni" eftir lon Luca Caragiaii. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Nína Sveinsdóttir og Helga Vatýsdóttir. (Frumflutt I Útvarpi 1959. Endurtekið frá þriðj- udagskvðfdl). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08Ádagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal annars verður lesið úr „Litla prinsinum" eftir Antoine de Saint-Exupéry. Þórarinn Bjönsson þýddi. I lista- hominu verður fjallað um franska málarann Claude Monet. Umsjón: Siguriaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi — Dvorák og Chopin. „I ríki náttúrunnar", forfeikur op. 91 eftir Antonin Dvorák. Sinfóniuhljómsveitin i Ulster leikur; Vemon Handley stjómar. Pfanó- konsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Frederic Chopin. Martha Argerich leikur með Sinfónfu- hljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TónlisL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Utli bamatfminn: „Kári litli f skólan- um“ eftir Stefán Júliusson. Höfundur les lokalestur (9). 20.15 Pfanótónlist - Pfanósónata nr. 8 efUr Alexander Scriabin. Vladimir Ashken- azy leikur. 20.30 Frá tónleikum Sinfónfuhljómsveit- ar fslands i Háskólabiói - fyrri hluti. Einleikari: Edda Eriendsdóttir pianóleikari. Stjórnandí: Miitiades Caridis. Sinfónla nr. 3 eftir Franz Schubert. Píanókonsert eftir Edward Grieg Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvik. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur ffjögurra kvenna. Þriðji þáttur af fjórum: Chrísta Wolf og sögumar um Kassöndru og Trójustríðin. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. (Einnig útvarpað daginn kl. 15.03) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói - síðari hlutl. Stjórnandi: Miltiades Caridis Adagio úr sinfóníu nr. 10 eftir Gustav Mahler. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þóraríns- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarplð - Úr myrkrinu, inn f Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfiéttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Albertsdóttir og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstof- an: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endurlekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagsllfi og fjölmiðlum. 14.06 Milli méla. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóraspumingin. Spurningakeppni vinnu- staða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og Stórmál dagsins á siöttatímanum. 18.03 Þjóðarmeinhornlð: Óðurinn til gremjunnar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 „Blitt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins: „Aldrel að vikja“, framhaidsleikrit eftir Andrés Indriðason. Þriðji þáttur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Grétar Skúlason, Þröstur Leó Gunnarsson, Maria Ellingsen, Sig- rún Waage, Halldór Björnsson, Öm Amason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þórdfs Arnljóts- dóttir og Róbert Amfinnsson. (Endurlekið frá 3. þ.m. á Rás 1) Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. Þriðji þátt- ur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi). 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk f þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 f háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Áfram fsland. 02.00 Fréttir. 02.05 Grænu blókkukonumar og aðrir Frakkar. Skúli Helgason kynnir nýja tónlist frá Frakklandi. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi á Rás 2). 03.00 „Blitt og létt... “ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fiéttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Cab Kay og Oliver Manoury með fslenskum hryn- sveitum í Útvarpssal. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Ifjósinu. LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 2. nóvember 17.00 Fræðsluvarp. 1. RHun - Eðli óllkra texta (10 mín.). 2. Algebra 6. þáttur. - Jöfnur. 3. Lelkræn tjáning - Rætt er við Klara Kókas, ungverskan tónlistarkennara. 17.50 Stundin okkar Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.20 Sógur uxans (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Benny HIII. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landslns. 2. þáttur - Ömlnn Ný íslensk þáttaröð um þá fugla sem á Islandi búa eða hingað koma. Umsjón Magnús Magn- ússon. 20.45 Sildarréttir. Annar þáttur Werner Vö- geli, einn þekktasti matreiðslumeistari heims, fjallar f fjórum þáttum um rétti úr fslenskri síld. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 21.00 Samherjar (Jake and the Fat Man) Nýr bandariskur myndaflokkur um lögmann og einkaspæjara I baráttu við undirheimalýð. Aðal- hlutverk William Conrad og Joe Penny. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Iþróttasyrpan Fjallað um helstu iþrótta- viðburði viðsvegar að úr heiminum. 22.10 Slðferðl stjómmálamanna Umræðu- þáttur i beinni útsendingu frá Alþingishúsinu. Þátttakendur ent Guðrún Helgadóttir forseti sameinaðs Alþingis, Sigurður Lfndal prófessor og Eyjólfur Kjalar Emilsson heimspekingur. Umsjón Bjami Vestmann. Stjóm útsendingar Þuriður Magnúsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Uf i léttri sveiflu. Annar þáttur. (Chariie „Bird" Parkers liv og musik). Rakinn er lifsferill saxófónleikarans Chariie Parkers i fjórum þáttum, en fáir tónlistarmenn hafa skilið eftir jafn djúp spor i sögu djassins. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.50 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 Fimmtudagur 2. nóvember 15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá siðast- liðnum laugardegi. Dagskrárgerð: Guðrún Þórð- , ardóttir. Stöð 2 1989. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Stálriddarar Steel Riders. Spennandi framhaldsþættir i átta hlutum. Sjöundi þáttur. 18.20 Dægradvöl ABC’s Wortd Sportsman. Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhuga- mál. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni I iðandi stundar. Stöð 21989. 20.30 Áfangar. Hðfuðból i Vopnafirði. I þessum þætti verður farið fil Vopnafjarðar. Ýmislegt verður skoðað I þessum fallega og veðursæla firði. Við munum koma við á kirkju- staðnum og prestsetrinu Hofi, einnig förum við að Burstafelli en þar er einn fegursti og best varðveitti torfbær landsins. Umsjón: Bjöm G. Bjömsson. Stöð 2 1989. 20.45 Heimsmeistaramót íslenskra hesta I Danmðrku 1989. Umsjón: Guðlaugur Tryggvi Karisson. Dagskrárgerð María Maríus- dóttir. Stöð 2 1989. 21.15 Kynin kljást Lukkuleíkur þar sem fulltrú- ar karia og kvenna reyna með sér. Vinningamir verða glæsilegir og þættirnir allir með léttu og skemmtilegu yfirbragði. Umsjón: Bessi Bjama- son og Björg Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Hákon Oddsson. Stöð 2 1989. 21.45 Hetjan. The Man Who Shot Liberty Vance. Aðalhlutverk: John Wayne, James Stewart, Vera Miles og Lee Marvin. Leikstjóm: John Ford. Framleiðandi: Willis Goldbeck. Para- mount 1962. Sýningartfmi 120 mln. Aukasýning 13. desember. 23.45 Lifi Knlevel. Viva Knievel. Evil Knievel sem leikur sjálfan sig i þessari mynd er kominn til Kalifomfu. Þar hyggst hann reyna við nýtt heimsmet I Mótorhjólastökki. Knievel vissi ekki að þar eru svik í tafli. Aðalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton og Leslie Nielson. Leikstjóri. Gordon Douglas. Framleiðandi. Sherrill Corwin. Wamer 1977. Sýningartími 105 min. Bönnuð bðrnum. 01.25 Dagskrárlok. UTVARP Föstudagur 3. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið - Sóiveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Amason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamurgestakokksins.Gudrun Marie Kanneck-Kloes frá Þýskalandi eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjóms- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað - „Fjóregg í tröllahóndum". Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari: Halldór Bjömsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins i Útvarpinu. 12.00 FréttayfirlH. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mðrður Amason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.001 dagsins ðnn á föstudegi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Óli öm Andreasen. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (10). 14.00 FréHir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 FréHir. 15.03 Goðsógulegar skáldsógur fjógurra kvenna. Þriðji þáttur af fjórum: Christa Wolf og sögurnar um Kassöndru og Trójustrfðin. Umsjón' Ingunn Asdisardóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Gudmn Marie Kanneck-Kloes frá Þýskalandi eldar. Umsjón: Sigriður Péfursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 FréHir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpið - LéH grin og gaman. Meðal annars verður sagt frá þvi hvers vegna fellibyljir em kallaðir mannanöfn- um. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 FréHir. 17.03 Tónllst á siðdegi - Rossinl og Grieg. Sónata fyrir strengjasveit eftir Gioacc- hino Rossini. Einleikarakammersveitin f Sófiu leikur; Vassil Kazandjiev stjómar. Atriði úr ópemm eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Carl Maria von Weber og Edvard Grieg. Anna Tomowa-Sintow syngur með Útvarpshijóm- sveitinni I Munchen; Peter Sommer stjómar. Sinfónlskir dansar op. 64 eftir Edvard Grieg. Sinfónfuhljómsveitin i Gautaborg leikur; Neeme JSnri stjómar. 18.00 FréHir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 KvóldfrétUr. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 LHIi bamatíminn: „Sagan af Snæ- friði prinsessu og Gyifa gæsasmala" efUr Hugrúnu. Arnhildur Jónsdóttir flytur. 20.15 Hljómplðturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. a. Minningar Gísla á Hofl. Gfsli Jónsson flytur annan þátt af þremur, sem hann skráði eftir frásögn afa síns og nafna, bónda á Hofi i Svarfaðardal. b. Islensk tónlist Stúlkur úr Kór Öldutúnsskóla og Kammerkórinn syngja. c. Skáldið Rósberg G. Snædal Auðunn Bragi Sveinsson talar um Rósberg og fer með stökur eftir hann. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 FrétUr. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslóg. 23.00 Kvóldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 FrétUr. 00.10 Ömur að utan - „Mannsróddin“, „The Human Volce" efUr Jean Cocteau. Ingrid Bergmann leikur. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 01.00 Veðurfregnir. '01.10 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 MorgunfréHir - Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 oo afmæliskveðiur kl. 10.30. Þarfaþing með Jófiönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 HádegisfrétUr. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða, stjómandi og dómari Flosi Eiriksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálln, þjóðfundur i beinni út- sendingu sími 91-38 500 19.00 KvóldfréHir. 19.32 „BlíH og léH... " Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Ádjasstónleikum. Frátónleikum Jukka Linkola og FlH sveitarinnar og hljómsveitar Vilhjálms Guðjónssonar. Kynnir er Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Annar þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi“ á vegum Mála- skólans Mfmis. (Endurtekinn frá þriðjudags- kvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páli Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið ún/al frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blttt og létt... “ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 Áfram fsiand. Dægurlög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsam- góngum. 06.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandarfskri sveita- og þjóðlagatónlíst, einkum ,bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Slægur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson rekr sögur trúbadúrsins Bobs Dylans. (Endurtekinn fimmti þáttur frá sunnu- degi). LANDSHLUTALITVARP A RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 3. nóvember 17.50 Gosl. (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Öm Ámason. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Retum of the Antilope). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Sigurgeir Steingrlmsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (24) (Sinha Moga). Brasillsk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Austurbælngar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nætursigling (Nattsejlere) Fyrati þátt- ur Nýr norskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum, sem gerist seint á siðustu öld. Ung stúlka finnst I fjörunni á eyju i Norður-Noregi. Hún er minnislaus og getur ekki gert grein fyrir sér. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.20 Peter Strohm. (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch I titilhlutverki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.10 Viðgerðamaðurinn (The Fixer) Banda- rlsk blómynd frá 1968. Leikstjóri John Franken- heimer. Aðalhlutverk Alan Bates, Dirk Bogarde og Georgia Brown. Myndin er gerð eftir sögu Bemards Malamud og fjallar um gyðing sem er ranglega dæmdur til fangelsisvistar 1 Rússlandi. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.15 Útvarpsfréttir i dagskráriok. STÖÐ2 Föstudagur 3. nóvember 15.05 Hárið. Hair. Þessi kvikmynd þykir mjög raunsönn lýsing á hippakynslóðinni og fjögur ungmenni endurspegla anda þessa tima, eða Vatnsberaaldarinnar, með eftirminnilegum leik þar sem söngur, dans og tónlist þessa tímabils eru fléttuð inn í. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams, Beveriy D'Angelo, Annie Golden og Nicholas Ray. Leikstjóri: Milos Morman. Framleiðendur: Lester Persky og Michael Butler. MGM/United Artists 1979. Sýningartfmi 120 mln. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið David the Gnome. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar". Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 18.15 Sumo-glfma Spennandi keppnir, saga glimunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu íþróttamenn er innihald þáttanna. 18.40 Heiti potturinn On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist er það sem Heiti potturinn snýst um. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega ern á baugi. Stöð 2 1989. 20.30 Geimálfurinn Alf. Loðna hrekkjusvinið er óforbetranlegt. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Greg- ory. Leikstjórar:Tom Patchettog PeterBonerz. 21.00 Sokkabönd í stfl. Glænýr þáttur þar sem Margrét Hrafnsdóttir velur og kynnir nýjustu dæguriögin og flytur nýjar fréttir úr tónlistarheim- inum og ýmsum uppákomum unga fólksins. Þátturinn er tekinn upp I veitingahúsinu Hollyw- ood meðal gesta og gangandi og verður hann sendur út samhliða í steríó á Aðalstöðinni FM 90.9. Stðð 2/Hollywood/Aðalstððin/Coca cola 1989. 21.30 Brosmilda þjóðin. Thailand hefur oft verið nefnt land brosins. Stöð 2 var þar á ferð I September síðastliðinn. Umsjón Sighvatur Blðndahl. Dagskrárgerð: María Marfusdóttir. Stöð 2 1989. 22.00 Njósnarinn sem kom inn úr kuldan- um. The Spy Who Came in from the Cold. Aðalhlutverk: Richard Burton, Clair Bloom, Socar Werner, Peter VaneyskogSam Wanam- aker. Leikstjóri og framleiðandi: Martin Ritt. Paramount 1966. Sýningartlmi 110 mín. Auka- sýning 16. desember. 23.50 Hugrán. AE 612 ohne Landeeriaubnis. Aðalhlutverk: Walter Richter, Gunter Mack, Joe Bogosyan, Heins Bennet og Petra Fahmander. Leikstjóri: Peter Schulze-Rohr. WDR 1971. Sýningartími 110 mín. Bönnuð bömum. Auka- sýning 18. desember. 01.35 Einn af strákunum. Just One of the Guys. Ung stúlka reynir fyrir sér sem blaðamað- ur en gengur ekki of vel i starfinu. Hún er sannfærð um að útliti sfnu og kyni sé um að kenna og grfpur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Joyce Hyser, Clayton Rohner og Billy Jacoby. Leikstjórn: Lisa Gottlieb. Framleiðandi: Andrew Fogelson. Columbia 1985. Sýningartími 95 mín. Lokasýning. 03.15 Dagskrériok. Laugardagur 4. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll bamatiminn á laugardegi - „Hvemig kokið á hvalnum varð þröngt" eftir Rudyard Kipling. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Umsjón: Krisffn Hefgadóttir. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar. Claudio Arrau leikur tón- verk eftir Chopin. 9.40 Þlngmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórs- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynningar kl. . 11.00). 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins f Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistartifsins I umsjá starfsmanna T ónlislardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur, Péturs Grétarssonar og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 fslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit mánaðarins: „Makbeð" eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálf- danarson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Að- stoðarleikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Tónlistog tónlistarflutningur: Lárus Grimsson. Leikendur: Sigurður Karisson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Amfinnsson, Halldór Björnsson, Þórar- inn Eyfjörö, Sigurður Skúlason, Jakob Þór Einarsson, Kristján Franklin Magnús, Guð- mundur Ólafsson, Andri örn Clausen, Pétur Einarsson, Barði Guðmundsson, Kari Guð- mundsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Unnur Stefánsdóttir, Steindór Hjörieifsson, Árni Tryggvason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Val- gerður Dan, Guðrún Þ. Slephensen, Sigrún Edda Bjömsdóttir, MargrétHelgaJóhannsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Jón Sigurbjömsson, Þor- steipn Gunnarsson og Ámi Pétur Guðjónsson. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. Fjórir kaflar úr „Samstæðum" kammerdjassi eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gunnar Ormslev, Reynir Sigurðsson, Öm Ár- mannsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Steingrfmsson leika; höfundur stjómar. 20.00 Lttli bamatfminn - „Hvemig koklð á hvalnum varð þrðngt" eftir Rudyard Klpling. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Umsjón: Kristin Helgadóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visurogþjóðlóg. 21.00 Geitastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. (Frá Egilsstöðum). 22.00 Fréttlr. OOrð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurlregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endumýjuð kynni við gesti á góðvinafundum f fyrravetur. (Endurtek- inn þáttur frá 15. janúar þar sem gestir voru frá Kvæðamannafélaginu Iðunni og einnig kom Kór Kennaraháskóla Islands i heimsókn og söng undir stjóm Jóns Karis Einarssonar). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 8.05 Á nýjum degi meö Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.