Tíminn - 18.01.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. janúar 1990
Tíminn 15
Denni
dæmalausi
„Láttu fara lítið fyrir þér núna, Jói. Wilson
segir að krakkar eigi hvorki að láta sjá sig eða
heyra í sér. “
1
d
1
//
(3
_ m
5956
Lárétt
1) Afríkuland. 5) Grænmeti. 7)
Kyrrð. 9) Árstíð. 11) Varðandi. 12)
Leit. 13) Farða. 15) Kyn. 16) Fisks.
18) Fliss.
Lóðrétt
1) Mergð. 2) Gróða. 3) Komast. 4)
555. 6) Skælur. 8) Leiði. 10) Mjólk-
urmat. 14) Svik. 15) Upprifin. 17)
Féll.
Ráðning á gátu no. 5955.
Larétt
1) Ólétta. 5) Lái. 7) Efi. 9) Læk. 11)
Kú. 12) Sú. 13) Jag. 15) Eir. 16) Æli.
18) Brúnin.
Lóðrétt
1) Ólekja. 2) Éli. 3) Tá. 4) Til. 6)
Skúrin. 8) Fúa. 10) Æsi. 14) Gær.
15) Ein. 17) Lú.
J|^BR0SUM /
/y \ alltgengurbetur •
Ef bilar rafmagn, hltaveita eöa vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri
23206, Kefiavík 1515, en eflir lokun 1552.
Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf-
jöröur 53445.
Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og ó helgum dögum er svaraö
allan sólarhringinn. Tekið er þar viö tilkynnlngum
á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð
borgarstofnana.
17. janúar 1990 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar......60,8000 60,96000
Sterlingspund.........100,8250 101,090
Kanadadollar..........52,22700 52,36400
Dönsk króna............ 9,26480 9,28910
Norsk króna............ 9,30940 9,33390
Sænsk króna............ 9,87490 9,90090
Finnskt mark..........15,22660 15,26670
Franskur franki........10,54460 10,57230
Belgiskur franki....... 1,70990 1,71440
Svissneskurfranki.....40,33840 40,44450
Hollenskt gyllinl......31,79000 31,87370
Vestur-þýskt mark.....35,85010 35,94450
ítölsk líra............ 0,04813 0,04826
Austurrískur sch....... 5,09320 5,10660
Portúg. escudo......... 0,40760 0,40870
Spánskur peseti........ 0,55430 0,55580
Japansktyen............ 0,41783 0,41893
irsktpund.............94,73600 94,9850
SDR....................80,08940 80,30020
ECU-Evrópumynt.........72,89920 73,09100
Belgískur fr. Fin...... 1,71000 1,71450
Samt.gengis 001-018 ..479,01776 480,27729
Snæfellingar
UPPLÝSINGAFUNDUR
UM EVRÓPSKA
EFNAHAGSSVÆÐIÐ, EES
verður haldinn á vegum
UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS
þann 19. jan. kl. 21.00 í
FÉLAGSHEIMILINU, ÓLAFSVÍK
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra hefur
framsögu og mun ásamt embættismönnum utan-
ríkisráðuneytisins svarafyrirspurnum um viðræður
Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og Evrópu-
bandalagsins, EB, um myndun sameiginlegs
markaðar í Evrópu.
Utanríkisráðuneytið.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða starfs-
menn til línulagna
Upplýsingar veita starfsmannadeild v/Austurvöll
og umdæmisstjórar á Akureyri, ísafirði og Egils-
stöðum.
Frá Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála
Starf forstöðumanns
Staða forstöðumanns Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála
er laus til umsóknar. Umsækjandi skal uppfylla hæfniskröfur sem
gerðar eru til prófessora. Hann skal hafa staðgóða þekkingu á
rannsóknaraðferðum félagsvísinda og hafa sannað hæfni sína m.a.
með rannsóknum á sviði uppeldis- og menntamála.
Umsækjendur um stöðu forstöðumanns skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf þau sem þeir hafa unnið, ritsmíðar
og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Laun eru samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins.
Forstöðumaður er ráðinn til fjögurra ára og er gert ráð fyrir að staðan
verði veitt frá 1. júlí 1990.
Umsóknarfrestur ertil 1. mars 1990.
Umsóknir skulu sendartil Rannsóknastofnunar uppeldis- og mennta-
mála, Kennaraskólahúsinu við Laufásveg, 101 Reykjavík.
Stjórn Rannsóknastofnunar uppeldis-
og menntamála 12. janúar 1990.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Rannsóknastyrkir
EMBO
í sameindalíffræði
Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Org-
anization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael
til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði
sameindalíffræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, og þar eru einnig fyrir
hendi skrár um fyrirhuguð námskeið og málstofur á ýmsum sviðum
sameindalíffræði sem EMBO efnirtil á árinu 1990. - Umsóknareyðu-
blöð fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular
Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022 40, Sambands-
lýðveldinu Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal
fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 16.
febrúar og til 15. ágúst en um skammtímastyrki má senda umsókn
hvenær sem er.
Menntamálaráðuneytið,
12. janúar 1990.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Laus staða
[ félagsráðgjöf við félagsvísindadeild Háskóla fslands
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda,
ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavik, fyrir 16.
febrúar n.k.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka f Reykjavfk vikuna 12.-18.
janúar er f Garðs Apóteki og Lyfjabúö-
inni Iðunnl.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll
kl. 9.00 að morgni virka daga en tll kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f
sfma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar i símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiplast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, rrætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um jæssa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00. ,
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apotek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekið er opið njmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlma-
pantanir I síma 21230. Borgarspitalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru getnar i sim-
svara 18888.
Ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i Heilsuvcrndarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakl er
i sima 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
- . -r'-jnoeslustöð Suðurnesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i
álfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sangurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspítali: Aila daga kl 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim-
sóknartími annarra en íoreldra kl. 16-17 dag-
lega. -Borgarspftalinn í Fossvogl: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17.^ -
Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga k'l. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarheimill Reykjavlkur:
Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30.-Kleppsspítall:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17,- Kópavogshæliö: Ettir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífllsstaðaspltall: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspitall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.'
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogl:
Heimsóknarlími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Slmi 4000. Keflavlk-siúkrahúslð: Heimsókn-
artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog
á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15)30-16:00 og kl. 19:00-19:30._
A1 •>. — -
Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreiö slml 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 15500 og 13333,.
slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús
slmi 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. '
Akureyrl: Lðgreglan slmar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabilreið slmi 22222.
(safjörður: Lögreglan simi 4222, slökkviliðslmi
.3300, brunaslmi og sjúkrabifreið sími 3333.