Tíminn - 18.01.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn
rv v irvivi i nuin
Fimmtudagur 18. janúar 1990
LAUGARAS
SlMI 3-20-75
Þriðjudagstilboð:
Verð aðgöngumiða kr. 200
Stór kók og stór popp kr. 200
Salur A
Jólamyndin
Aftur til framtíðar II
Spenna og grín I framtíð, nútíð og þátlð
Marty McFly og Dr. Brown eru komnir aftur.
Nú fara þeir til ársins 2015 til að líta á
framtíðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar
(1955) til að leiðrétta framtiðina svo að þeir
geti snúið aftur til nútíðar.
Þrælfyndin mynd full af tæknibrellum.
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher
Lloyd og fl.
Leikstjóri: Robert Zemeckis. Yfirumsjón
Steven Spielberg
'F.F. 10 ára
'Æskilegt að börn innan 10 ára séu í fylgd
fullorðinna.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10
Miðaverð á sunnudag kr. 200
Miðasalan opnar kl. 15
Ath. númeruð sæti á sýn kl. 9 og 11.10
Salur B
Frumsýning:
Fyrstu ferðalangarnir
Framleiðendur George Lucas og Steven
Spielberg. Risaeðlan Smáfótur strýkur frá
heimkynnum sinum i leit að Stóradal, þar
sem risaeðlur geta dafnað og búið í friði. Á
leiðinni hittir hann aðrar risaeðlurog saman
lenda þær í ótrúlegum hrakningum og
ævintýrum, en læra að samheldni og
vinskapur geta unnið á öllum vandræðum.
Sláist í för með Smáfót og vinum hans í
fyrsta alvöru ævintýri veraldar.
Leikstjóri Don Bluth (Draumalandið)
Sýnd kl. 5 i B-sal.
Miðaverð kr. 300.-.
„Barnabasl"
Ein fyndnasta og áhrifamesta gaman-
mynd selnni tima. Skopleg innsýn í
daglegt líf stórfjölskyldu. Runa af leikur-
um og leikstjórinn er Ron Howard, sem
gerði „Splash", „Willows“ og „Cocoon“.
Aðalhlutverk: Steve Martin (Gil) 3ja barna
faðir, Mary Steenburgen (eiginkonan), Di-
anne Wiest, fráskilin á tvo táninga. Harley
Kozak (Susan) systir Gils, - 3ja ára dóttir
Rick Moranis (Natan) eiginmaður Susan,
Tom Huice (Larry) yngri bróðir Gils, Jason
Robards (Frank) afinn.
Sýnd kl. 9
Sérfræðingarnir
Sýnd kl. 7 og 11
Salur C
Pelle sigurvegari
★★★★ SV ★★★★ ÞÓ Þjv.
Sýnd kl. 5 og 8
Dauðafljótið
Sýnd kl. 11
Bönnuð innan 16 ára
ím
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
eftir Federico Garcia Lorca
8. sýn. laugardag kl. 20.00
Fö. 26. jan. kl. 20.00
Su. 28. jan. kl. 20.00
Fáar sýningar eftir
LÍTff)
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
gamanleikur eftir Alan Ayckbourn
Föstudag kl. 20.00
Sunnudag kl. 20.00
Lau. 27. jan. kl. 20.00
Fáeinar sýningar eftir
ÓVITAR
barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur
Sunnudagkl. 14.00
Siðasta sýning
Su. 21. jan. kl. 14
Síðasta sýning
Barnaverð: 600. Fullorðnir: 1.000
Leikhúsveislan
Þríréttuð máltið i Leikhúskjallaranum fyrir
sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals
2700 krónur.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um
helgar fylgir með.
Miðasalan er alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu.
Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími: 11200.
Greiðslukort
mouuo
SM*2 214C
Frumsýnir spennumyndina
Svart regn
Michael Douglas er hreint frábær í þessari
hörkugóðu spennumynd, þar sem hann á í
höggi við morðingja I framandi landi.
Leikstjóri myndarinnar, Ridley Scott, er sá
hinn sami og leikstýrði hinni eftirminnilegu
mynd, „Fatal Attraction" (Hættuleg kynni).
Blaðaumsagnir:
„Æsispennandi atburðarás"
„Atburöarásin i Svörtu regni er margslungin
og myndin grípur mann föstum tökum"
„Svart regn er æsispennandi mynd og alveg
frábær skemmtun"
„Douglas og Garcia beita gömlum og nýjum
lögreglubrögðum i Austurlöndum fjær"
Leikstjóri Ridley Scott
Aðalhlutverk Michael Douglas, Andy
Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw
Sýnd kl. S, 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára
Umferðarreglur eru til
okkar vagna -Vlröum
raglur vörumst slys.
Frumsýnir stórmyndina
Bekkjarfélagið
Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér
kominn með stórmyndina Dead Poets
Society sem var fyrir örfáum dögum
tilnefnd til Golden Globe verðlauna í ár.
Það er hinn frábæri leikari Robin Williams
(Good Morning Vietnam) sem er hér í
aðalhlutverki og sem besti leikari er hann
einnig tilnefndur til Golden Globe 1990.
Dead Poets Society -
Ein af stórmyndunum 1990
Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert
Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver
Leikstjóri: Peter Weir
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Jólamyndln 1989
grinmynd ársins 1989
Löggan og hundurinn
(Turner og Hooch)
Turner og Hooch er einhver albesta
grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda
leikstýrð af hinum frábæra leikstjóra Roger
Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra
vinsælasti leikarinn í dag erTom Hanksog
hér er hann i sinni bestu mynd ásamt
risahundinum Hooch.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare
Winningham, Craig T. Nelson, Reginald
Veljohnson
Leikstjóri: Roger Spottiswoode
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Jólamyndin 1989
Ævintýramynd ársins
Elskan ég minnkaði börnin
r THEKIDS_____________
Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs
i ár er þessi stórkostlega ævintýramynd
„Honey I Shnink The Kids" sem núna er
Evrópufrumsýnd á Islandi.
Myndin erfull af tæknibrellum, grini, fjöri og
spennu, enda er úrvalshópur sem stendur
hér við stjórnvölinn.
Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer,
Marcia Strassman, Thomas Brown.
Leikstjóri: Joe Johnston
Sýnd kl. 7,9 og 11
Jólamyndin 1989
Frægasta teiknimynd allra tíma
Oliver og félagar
ÚtXurTÉ&Mff PICTUIt£5
OLIVER
Oliver og félagar eru komnir til Islands. Hér
er á ferðinni langbesta teiknimynd í langan
tíma, um Oliver Twist, færð i
teiknimyndaform. Leikritið var sýnt i
Þjóðleikhúsinu I haust við gifuriegar
vinsældir.
Stórkostleg mynd fyrir alla fjölskylduna
Raddir: Bette Mldler, Billy Joel, Cheech
Marln, Dom DeLulse
Sýnd kl. 5
Mlðaverð 300 kr.
bMhöi
Frumsýnir grínmyndina
Vogun vinnur
Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með
hinum skemmtilega leikara Mark Harmon
(The Presidio) sem lendir í miklu veðmáli
við 3 vini sína um að hann geti komist i kynni
við þrjár dömur, þiggja stefnumót og komast
aðeins lengra.
Splunkuný og smellin grínmynd
Aðalhlutverk: Mark Harmon, Lesley Ann
Warren, Madeleine Stowe, Mark Blum
Leikstjóri: Will Mackenzie
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Jólamyndin 1989
Ævintýramynd ársins
Elskan ég minnkaði börnin
Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs
í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd
„Honey I Shrunk The Kids‘‘ sem núna er
Evrópufrumsýnd á Islandi.
Myndinerfull af tæknibrellum, gríni, fjöriog
spennu, enda er úrvalshópur sem stendur
hér við stjórnvölinn.
Tvimælalaust fjölskyldu-jólamyndin
1989
Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer,
Marcia Strassman, Thomas Brown.
Leikstjóri: Joe Johnston
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Jólamyndin 1989
Frægasta teiknimynd allra tima
Oliver og félagar
Oliver og félagar eru komnir til íslands. Hér
er á ferðinni langbesta teiknimynd í langan
tíma, um Oliver Twist, færð i
teiknimyndaform. Leikritið var sýnt í
Þjóðleikhúsinu í haust við gifurlegar
vinsældir.
Stórkostleg mynd fyrir alla fjölskylduna
Raddir: Bette Midler, Billy Joel, Cheech
Marin, Dom DeLuise
Sýnd kl. 5 og 7
Miðaverð 300 kr.
Jólamyndin 1989
grínmynd ársins 1989
Löggan og hundurinn
(Turner og Hooch)
Turner og Hooch er einhver albesta
grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda
leikstýrð af hinum frábæra leikstjóra Roger
Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra
vinsælasti leikarinn i dag erTom Hanksog
hér er hann í sinni bestu mynd ásamt
risahundinum Hooch.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare
Winningham, Craig T. Nelson, Reginald
Veljohnson
Leikstjóri: Roger Spottiswoode
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Toppgrínmyndin
Ungi Einstein
Þessi stórkostlega toppgrínmynd með nýju
stórstjömunni Yahoo Serious hefur aldeilis
verið i sviðsljósinu upp á siðkastið um heim
allan. Young Einstein sló út Krókódila
Dundee fyrstu vikuna i Ástraliu og i London
fékk hún strax þrumuaðsókn.
Young Einstein - Toppgrínmynd í
sérflokki
Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee
Wllson, Max Heldrum, Rose Jackson
Leikstjóri: Yahoo Serious
Sýnd kl. 9 og 11
Tveir á toppnum
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10
mGHBOGmHS
Spennumyndin
Neðansjávarstöðin
Hér kemur dúndur spennumynd gerð at
Mario Kassar og Andrew Vajna, þeim sömu
og framleiddu Rambo-myndirnar.
Leikstjórinn, Sean S. Cunningham, er
sérfræðingur í gerð hrollvekja og
spennumynda, sem hafa hver af annarri
fengið hárin til að rísa og Deep Star Six er
þar engin undantekning.
„Deep Star Six“ - Topp spennu-tryllir!
Aðalhlutv.: Taurean Blacque, Nancy
Everhard, Greg Evigan og Nia Peeples
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Jólamyndin 1989
Heimsfrumsýnlng á gamanmyndinni
Fjölskyldumál
Dustin Hoffman var frábær í Rain Man og
Sean Connery hreint yndislegur i Indiana
Jones og nú eru þessir snillingar mættir
saman i gamanmynd ársins, Family
Business. Hér er á ferðinni skemmtileg
mynd fyrir fólk á öllum aldri sem fjallar um
það er þrír ólikir ættliðir, afi, faðir og sonur
ætla að fremja rán, en margt fer öðruvisi en
ætlað er.
„Family Business" -Topp jólamynd sem
allir verða að sjá!
Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin
Hoffman, Matthew Broderick
Framleiðandi: Larry Gordon (Die Hard, 48
Hrs.)
Leikstjóri: Sidney Lumet
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15
Frumsýning
á nýrri íslenskri kvikmynd
SSL 25
-h Já,
Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í
vandræðum
Einnig verður sýnd stuttmyndin
„Vernissage" sem fjallar um vandræðalega
myndlistarsýningu. Hún er einnig gerð af
Óskari Jónssyni.
Sýndkl. 9,10 og 11.15
Grínmyndin
Töfrandi táningur
„Teen Witch“ hress og skemmtileg mynd
fyrir krakka á öllum aldri.
Aðalhlutverk: Robyn Lively og Zelda
Rubinstein (Poltergeist).
Leikstjóri: Dorian Walker.
Sýnd kl. 5
Spennumyndin
Óvænt aðvörun
Spennumynd frá þeim sömu og framleiddu
„Platoon" og The Terminator".
★ ** DV
Aðalhlutverk.: Anthony Edwards og Mare
Winningham
Leikstjóri: Steve De Jarnatt
Sýnd kl. 5,9.15 og 11
Bönnuð innan14ára
Björninn
Sýnd kl. 5
Síðasta lestin
Hin frábæra mynd Francois Truffaut sýnd i
nokkra daga
Sýnd kl. 7 og 9.15
Kristnihald undir jökli
Frábær mynd gerð eftir sögu Halldórs
Laxness.
Sýnd kl. 7
Ég lifi
Hin heimsfræga stórmynd eftir samnefndri
metsölubók sýnd í örfáa daga
kl. 6.50
Ath. Bíódagur alla virka daga!
Miðaverð 200 kr. kl. 5 og 7
I.FiKFRIAC
REYKIAVIKIIR
SÍMI680680
<»<»
I Borgarleikhúsi.
Á stóra sviði:
■>
KÚOI
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir
Leikmynd og búningar: Messiana
Tómasdóttir
Ljóshönnun: Egill úm Árnason.
Frumsýning föstud. 26. jan. kl. 20.00
2. sýning sunnud. 28. jan. kl. 20.00
Á litla sviði:
wemxtivs
Sýningar:
Föstudag 19. jan. kl. 20.00 Fáein sæti laus
Laugardag 20. jan. kl. 20.00 Fáein sæti
laus
Sunnudag21.jan. kl. 20.00
Á stóra sviði:
Föstud. 19. jan. kl. 20.00
Laugard. 20. jan. kl. 20.00
Laugardag 27. jan. kl. 20.00
Fáar sýningar eftir.
Bama- og fjölskyldu-
leikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugardag 20. jan. kl. 14.00 Uppselt
Sunnudag 21. jan. kl. 14.00 Uppselt
Laugardag 27. jan. kl. 14.00
Sunnudag28. jan.kl. 14.00
Kortagestir athugið
Bamaleikritið er ekki kortasýning
Miðasala
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er
tekið við miðapöntunum í síma alla virka
daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl.
13.00-17.00
Miðasölusími 680-680
Munið gjafakortin okkar. Höfum einnig
gjafakort fyrir börnin, aðeins 700 kr.
Töfrasproti fylgir.
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS TOKYO
C’M
Kringlunni 8—12 Sími 689888
VeMngaliúaAð
ALLTAF I LEIÐINNI
37737 38737
BILALEIGA
meö utibu allt i kringum
landiö, gera þer mögulegt
aö leigja bil á einum staö
og skila honum á öörum.
Reykjavik
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bilaleiga Akureyrar