Tíminn - 22.02.1990, Page 13

Tíminn - 22.02.1990, Page 13
Fimmtudagur 22. febrúar 1990 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 22. febrúar 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Arngrímur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsðrið - Erna Guómundsdóttir. Fréttayfidit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 0.00 Frétttr. Auglýsingar. 0.03 Utti bamattminn: „Saga Sigurðar og Margvíss", nvintýri úr Þjóðsógum Jéns Amasonar. Bryndís Baldursdóttir les. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 0.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 0.30 Landpósturinn - Fré Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Frétttr. 10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá ttð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánartregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagsins ónn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalóg. Umsjón : Snorri Guðvarðarson. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkrft vikunnar: „Dauðinn á hml- inu“ eftir Quentin Patrich. Þriðji þáttur af fjórum. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Útvarps- leikgerð: Edith Ranum. Leikstjóri: Þórtiallur Sigurðsson. Leikendur: Sigurður Skúlason, Pét- ur Einarsson, Helga Jónsdóttir, Sigurður Karisson, Steindór Hjörieifsson, Jóhann Sigurð- arson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Stefán Sturfa Sigurjónsson, Guðmundur Ólafsson, Jón Gunnarsson, Rúrik Haraldsson og Erla Rut Harðardóttir. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þátturfrá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið — Bók vikunnar: „Hesturinn og drengurinn hans“ eftir C.S. Lewis. Krístín R. Torlacius þýddi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Beet- hoven. Konsert nr. 1 í C-dúr eftir Joseph Haydn. Cho-Liang Lin leikur á fiðlu með Sinfón- íuhljómsveitinni I Minnesota; Neville Marriner stjórnar. Sinfónía nr. 1 i C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaushljóm- sveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfrétttr. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjé. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Utti bamatiminn: „Saga Sigurðar og Margviss“, mvintýri úr Þjóðsógum Jóns Amasonar. Bryndís Baldursdóttir les. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 PfanótónHst eftír Chopin. Næturijóð op. 9 nr. 2 í Es-dúr, op.15 nr. 1 I F-dúr og op. 15 nr. 2 f Fís-dúr. Daniel Barenboim leikur. 20.30 Fré tónleikum Sinfóntuhljómsvett- ar Isiands. Stjórnandi: James Lockhart. Ein- leikari: Selma Guðmundsdóttir. „Kamarinskaja Fantasia" eftir Mikhail Glinka. Planókonsert eftir Aram Katsjatúrjan. Kynnir: Hanna G. Sig- urðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 10. sálm. 22.30 jUt og dauði I fombókmenntun- um“. Þriðji þáttur: „Gráta mun ég Glsla bróður minn, en fagna mun ég dauða hans". Um ættan/ig i Gislasðgu Súrssonar. Umsjón: Anna Þorbjðrg Ingólfsdóttir. 23.10 Fré tónleikum Sinfóniuhljómsvett- ar Islands. Stjórnandi: James Lockhart. Sin- fónla I C-dúr eftir Schubert. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Frétttr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nmturútvarp á báðum résum ttl morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit Auglýsingar. 12.20 Hádogisfréttir. 12.45 Umhverfis landid á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem 18.039Þjóðareálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvóldfrétttr. 19.32 nBlítt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.00 isiand-Holland. Bein lýsing á landsleik þjóðanna í handknattleik í Laugardalshöll. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.101 hátttnn. 01.00 Nmturútvarp á báðum rásum til FrétthkL’7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Afram fsland. 02.00 FrétUr. 02.05 Bittamir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur meðhljómsveitinni frá breska útvarp- inu BBC. (Endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 „Blttt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, fmrð og flugsam- góngum. 05.01 A djasstónleikum. Frá djasshátíðum árin 1988 og 1989, meðal þeirra sem fram koma eru Micel Petrucciani, Bobby Erriqes, Caria Bley, Simon Spang Hansen Gary Burton og fleiri. Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá 14. þ.m. á Rás 2). 06.00 Fréttir af vtðri, færð og ftugsam- gðnoum. 06.01 IQósinu. „ LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svmðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Fimmtudagur 22. febrúar 17.50 Stundin okkar. (16) Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sógur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismmr (69)(Sinha Moga) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim i hreiðrið. (3) (Home to Roost) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk John Thaw og Reece Dinsdale. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttirogveður. 20.35 Fuglar landsins. 17. þáttur - Lómur og himbrimi. Þáttaröð Magnúsar Magnús- sonar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Innansleikjur. Lokaþáttur. Mat- reiðsla I hvenim. Þáttur um foma matargerð. Umsjón Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir. 21.00 Matlock. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristinn Eiðsson. 21.50 iþróttasyrpa. Fjallað verður um helstu iþróttaviðburði víðs vegar i heiminum. 22.15 Það er enginn heima — aldarafmmli Borisar Pastemaks (Talossa ei ole ketáá) Heimiktamynd um skáldið Boris Pastemak sem stjómvöld I Sovétrlkjunum þvinguðu til að hafna bókmenntaverðlaunum Nóbels árið 1958. Það er ekki fyrr en nýlega sem öll hans verk hafa verið gefin út f Sovétrlkjunum og aldrei hafa þau notið jafn almennra vinsælda og nú á dögum. Þýðendur Ami Bergmann og Kristln Mántylá. INordvision - Finnska sjónvarpið) 23.00 Blofufrétttr. 23.10 Þsð sr sngiim hsima... frh. 23.30 Dsgskráriok. STÖÐ2 Fimmtudagur 22. febrúar 15.35 Msð Afs. Endurtekinn þáttur frá siðast- liðnum laugardegi. Stöð 2 1990. 17.08 Ssnta Bsrbara. 17.50 Alli og ikomamir. Alvin and the Chipmunks. Toiknimynd. 18.20 Dmgradvól ABC's Worid Sportsman. Þekkt fólk og áhugamál þeirra. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni I iðandi stundar. Stöð 21990. 20.30 Það ksmur I Ijós Léttur og llflegur skemmtiþáttur. Umsjón: Helgi Pétursson. Slöð 2 1990. 21.20 Sport Fjölbreyttur iþróttaþáttur. Umsjón: Jón öm Guðbjartsson og Heimir Karisson. 22.10 KobbikvtðristaJackTheRipper.Vönd- uð framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Michael Caine, Armand Assante, Jane Seymour, Ray McAnally, Lewis Collins, Ken Bonesog Susan George. Leikstjóri: David Wickes. 23.50 Draugar forttðar The Mark. Stuart Whitman hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn I hlutverki kynferðisafbrotamanns sem reynir ör- væntingartullur að bæta ráð sitt er hann losnar úr fangavist. Aðalhlutverk: Stuart Whitman, Maria Schell og Rod Steiger. Leikstjóri: Guy Green. 1961. s/h. Stranglega bönnuð bömum. 01.55 Dagskráriok. UTVARP Fóstudagur 23. febrúar 6.45 Vedurfregnir. Bæn, séra Arngrímur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáríð - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Aðalsteinn Davíösson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litií bamatíminn: „Bóndadætum* ar“, œvintýrí úr Þjóðsögum Jóns Áma- sonar. Bryndís Baldursdóttir les. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauks- son. 10.00 Fiéttir. 10.03 Naytendapunktar. Hollráð til kaupenda vðru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Vaðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað - „Heimska drottning og annað fólk“. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Frétttr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.15 Daglagt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Aðalsteinn Davíðsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánartregnir. Auglýsing- ar. 13.00 i dagsins ónn - i heimsókn á vinnu- stað. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátmkt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (3). ' 14.00 Fréttír. 14.03 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um ekkjur og ekkla Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn fré 12. þ.m.j. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lámsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfiéttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvaipið - Létt grin og gaman. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fiéttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Donizetti, Verdi og Tsjmkovskí. Dúett úr fyrsta þætti óper- unnar „Linda di Chamounix" eftir Gaétano Donizetti og Dúett úr fyrsfa þætti óperunnar „Ofello" eftir Giuseppe Verdi. Joan Sutheriand og Luciano Pavarotti syngja með Þjóðarfílharm- óníusveitinni; Richard Bonynge stjórnar. Pólón- esa og vals úr óperunni „Eugen Onegin" eftir Pjotr Tsjækovskí. Fílharmóniusveit Beriínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Atriði úr fjórða þætti ópemnnar „Aida" eftir Giuseppe Verdi. Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja með Þjóðarfílharmóníusveitinni; Richard Bonynge stjórnar. Slavneskur mars op. 31 eftir Pjotr Tsjækovskf. Fílharmóníusveit Beriinar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónliat. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar 20.00 Lrtli bamatíminn: „Bóndadætum- ar“, œvintýrí úr Þjóðsögum Jóns Áma- sonar. Bryndís Baldursdóttir les. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvóldvaka. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lastur Passiusálma. Ingólfur Möller les 11. sálm. 22.30 Danslðg. 23.00 Kvðldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur aö utan. Clara Pontoppidan, Karin Nellemose og Pouel Kem leika úr „Anna Sophie Hedvig“ eftir Kjeld Abell og „En kvinde overflo- dig“ eftir Knud Senderby. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 01.00 Vaöiafraanir. 01.10 Nætufútvarp á báöum rásum til morguns. 7 RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03ogafmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvaðersvo glatl... “. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað I heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádsgisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttattu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kattispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91-68 60 90. 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 „Blttt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.00 island-Holland. Bein lýsing á landsleik þjóðanna í handknattleik í Laugardalshöll. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum ttl morguns. Fréttir ki. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00.11.00.12.00,12.20,14.00 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtD 02.00 Frétttr. • 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blttt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liönu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Blágroslð blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni - David Crosby og fólagar. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvaip Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svmðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 23. febrúar 17.50 Tumi (8) (Dommel) Ðelgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og HalldórLárusson. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (Woof) Fyrsti þáttur af fjórum. Ensk bamamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á Ijúfu nótunum með Lionel Richie. Hinn frægi bandaríski söngvari á tónleikum í Rotterdam. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Handknattleikun Ísland-Holland. Bein útsending frá síðari hálfleik úr Laugar- dalshöll. 21.15 Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Annar þáttur af sjö. Lið MR og MH keppa. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar verða til skiptis Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. 22.05 Úlfurinn. (Wolf) Bandarískir sakamála- þættir um leynilögregluþjón sem var með rang- indum vísað úr starfi. Það leiðir til þess að hann fer að starfa sjálfstætt að ýmiss konar sakamál- um. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.50 Kœliklefinn (The Cold Room) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. Leikstjóri James Dearden. Aðalhlutverk George Segal, Amanda Pays og Warren Clarke. Ung stúlka fylgir föður sínum til Austur Berlínar. I litlum klefa handan við hótelherbergi hennar er maður í felum. Hann biður hana um aðstoð og á það eftir að flækja hana í miður skemmtilega atburðarás. Þýðandi Jón 0. Edwald. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrériok. STÖÐ2 Föstudagur 23. febrúar 15.00 Gildran The Sling. Mynd þessi hlaut sjö Úskarsverðlaun. Aöalhlutverk: Paul Newman, Robert Redlord og Robert Shaw. Leikstjóri: George Roy Hill. Framleiðendur: Tony Bill og Michael og Julia Phillips. 1973. 17.05 SantaBarbara. 17.50 Dvsrgurinn Davfð. David the Gnome. Hún hrífur bömin, þessi teiknimynd. 18.15 Eöattónar. 18.40 Vaxtarverkir Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur. 19.1919:19. Frótta- og fróttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1990. 20.30 LH i tuskunum Rags to Riches. Heldur þú aö þér gengi betur að stjórna fimm framtaks- sömum og framúrskarandi hressum stelpum? 21.25 Popp og kók Þetta er nýr meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Þór Hauksson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film / Stöð 2 1990. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola. 22.00 Sæludagar Days of Heaven. Myndin gerist í miðvesturríkjum Bandaríkjanna i byrjun aldarinnar og segir sögu ungrar konu sem á ást tveggja manna sem báðir etja kappi við að ná ástum hennar. Aðalhlutverk: Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shepard og Linda Manz. Leikstjóri: Terrence Malick. Framleiðandi: Jac- ob Brackman. 1978. Bönnuð bömum. Aukasýn- ing 4. apríl. 23.35 Stræti San Fransiskó The Streets of San Francisco. Spennumyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Michael Douglas og Karl Malden. 00.25 Rug nr. 90 - stórslys Flight 90: Disaster on the Potomac. Stórslysamynd sem byggð er á hörmulegu flugslysi er gerðist í Washington D.C. árið 1982. Aðalhlutverk: Rich- ard Masur, Stephen Macht og Dinah Manoff. Leikstjóri: Robert Michael Lewis. 1984. Bönnuð bömum. Aukasýning 7. apríl. 02.001 Ijósaskiptunum Twilight Zone. Óvenjulegur þáttur og spennandi. 02.30 Dagskráriok UTVARP Laugardagur 24. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrlmur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Géðan dag, géðir hlustendur“. Pét ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8,00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pétursson álram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatiminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Nortænir tónar. „Orphei Drangar" og, Stúdentakórinn i Lundi syngja norræn lög. 9.40 Þingméi. Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjönustan. Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðuriragnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskré. Litið ytir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Ratnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlllsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Frétttr. 16.05 Islenskt mél. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttlnn. (Elnnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfragnir. 16.30 Dagskrérstjóri i klukkustund. Knud ödegárd 17.30 Stúdió „Norðuriónd“. Kynntar nýlegar hljóðritanir með ungu norrænu tónlistariólki: Marianne Hirsti sópransöngkonu frá Noregi. Kim Bak Dinitzen sellóleikara frá Danmörku, Hans Fagius orgelleikara frá Sviþjóð og Juhani Lagerspetz píanóleikara frá Finnlandi. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahomið - Hvað lesa bðmin á Seyðisfirði. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 TónlisL Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abmtir. Brynjóltur Jóhannesson, Nina Sveinsdóttir, Lárus Ingólfsson og Altreð Andrés- son syngja revíuvisur. 20.00 Utli bamattminn. Umsjón: Vemharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egitsstöðum. 22.00 Frétttr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 12. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvóldi“. Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnmttið. Ema Guðmundsdóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nmturútvarp á báðum résum til morguns. RÁS 2 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Háctogisfréttir. 12.45 Tónlist Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 íþróttafréttir. Iþróttafróttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvó ó tvó. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Sóngurvílliandarínnar. EinarKárason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tið. 17.00 iþróttafréfttr. rþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndaifólk litur inn hjá Lisu Páls- dóttur. 19.00 KvöMfrétttr. 19.31 BlégrasiðbliAa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smið junni—„Undir Afríkuhimni“. Sigurður Ivarsson kynnir tónlist frá Afríku. Fyrsti þáttur. (Elnnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03 21.30 Afram tsland. Istensklr tónlistarmenn fiytja dæguriög. 22.07 Bitt aftan hmgra. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 02.00 Nmturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP® 02.00 Fréttir. 02.05 Istoppurinn. Öskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk I þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vmrðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af vsðri, fmrð og flugsam- gðnaum. 05.01 Afram ísland. Islenskir tóntistarmenn flytja dæguriög. 06.00 Fréttir af veðri, fmrð og flugsam- gðngum. 06.01 Af gðmlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sðngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 24. febrúar 14.00 iþróttaþétturinn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu. Chels- ea og Manchester keppa. Bein útsending.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.