Tíminn - 22.02.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.02.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 22. febrúar 1990 l ' A * tT J ' l * 1 I - rv v irvivi v ivuin LAUGARAS SÍMI 3-20-75 Þriðjudagstilboð: Aðgöngumiði kr. 200 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200 1 lítil Coca Cola og lítil popp kr. 100.- Laugarásbíó frumsýnir: Buch frændi Frábær gamanmynd um feita, lata svolann, sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns í smátíma og passa tvö böm og tánings-stúlku sem vildi fara sinu fram. Mynd þessi hefur verið sýnd við fádæma vinsaeldir í Bandaríkjunum siðustu mánuði. Aðalhlutverk: John Candy (Great outdoors, Plains, tralns and automobiles), Amy Madigan (Twice in a lifetime) Leikstjóm, framleiðandi og handrit: John Hughes (Breakfast Club, Mr. Mom o.fl. o.fl. Sýndí A-sal kl. 5,7,9 og 11 Salur A Losti PA C i N O lu a kilk-i he IouikI Mtincimc vihux cithcr thc lov of hi*lifc... or tlae cnil uf it. Við morðingjaleit hitti hann konu sem var annaðhvort ástin mesta eða sú hinsta. Umsögn um myndina: **** (hæsta einkunn) „Sea of Love er frumlegasti og erótískasti þriller sem gerður hefur verið síðan „Fatal Attraction“ - bara betri. Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico, Scarface o.fl.) Ellen Barkin („Big Easy", „Tender Mercies") John Goodman („RoseAnne") Leikstjóri: Harold Becker (The Boost) Handrit: Richard Price (Color of Money) Óvæntur endir. Ekki segja frá honum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára Salur B Aftur til framtíðar II Fjör í framtið, nútið og þátíð Marty McFly og Dr. Brown eru komniraftur. Nú fara þeir lil ársins 2015 til að lila á framtíðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar (1955) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur tii nútíðar. Þrælfyndin mynd full af tæknibrellum. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og fl. Leiksfjóri: Robert Zemeckis. Yfirumsjón Steven Spielberg *F.F. 10 ára 'Æskilegt að börn innan 10 ára séu í fylgd fullorðinna. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 VaMngahúatt ALLTAF I LEIÐINNI Q 37737 38737 l.FiKFf-lAC REYKIAVlKUK SÍMI680680 <*j<3 I Borgarleikhúsi. Á stóra sviði: __________ “ ________ KúOI Föstud. 23. feb. kl. 20.00 Sunnud. 25. feb. kl. 20.00 Fimmtud. 1. mars kl. 20.00 Laugard. 3. mars kl. 20.00 Sýningar: Föstud. 23. feb. kl. 20.00 Laugard. 24. feb. kl. 20.00 Föstud. 2. marskl. 20.00 Laugard. 3. mars kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Á stóra sviði: Laugard. 24. feb. kl. 20.00 Föstud. 2. mars kl. 20.00 Sunnud. 4. mars. kl. 20.00 Síðustu sýningar. Bama- og flölskyldu- leikrrtið TÖFRA SPROTINN Laugard. 24. feb. kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 25. feb. kl. 14.00 Fáein sæti laus Laugard. 3. mars kl 14.00 Sunnud. 4. mars kl. 14.00 Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusimi 680480 Munið gjafakortin okkar. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins 700 kr. Töfrasproti fylgir. Dustin Hoffman var sl. sumar í London, þegar hann lék þar Shylock í Shakespeare-leikritinu „Kaupmanninum í Feneyjum". Hann lét sér þá vaxa þetta myndarlega skegg. Hér sjáum við „Shylock" í verslunarferð. Hann er vonandi að kaupa sór einhver fallegri föt en hann er í á myndinni. Líklega er hann með alveg nýjan galla í pokunum. cic bqbsL Frumsýnir grínmynd ársins: Þegar Harry hitti Sally ---IE U* HiT COHEDT BI1» KIMl - When Harry met Sally er toppgrinmyndin sem dýrkuð er um allan heim i dag, enda er hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet m.a var hún í fyrsta sæti i London í 5 vikur. Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér ótrúlega góða takta og eru í sannkölluðu banastuði. When Harry Met Sally grínmynd ársins 1990. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir stórmyndina Móðir ákærð **** L.A. Daily News **** WABC TV N.Y. Hinn frábæri leikstjóri Leonard Nimoy (Three Men and a Baby) er hér kominn með stórmyndina „The Good Mother" sem farið hefur sigurför viðsvegar um heiminn. Það er hin stórgóða leikkona Diane Keaton sem fer hér á kostum ásamt kempunni Jason Robards. The Good Mother - Stórmynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson, Jason Robards, Ralph Bellamy Framleiðandi: Arnold Glimcher Leikstjóri: Leonard Nimoy Sýnd kl. 5, og 9 Frumsýnir stórmyndina Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe verðlauna i ár. Það er hinn frábæri leikari Robin Williams (Good Morning Vietnam) sem er hér í aðalhlutverki og sem besti leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990. Dead Poets Society - Ein af stórmyndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver Leikstjóri: Peter Weir Sýndkl. 5,7.30 og 10 Löggan og hundurinn (Turner og Hooch) Tumer og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefurveriðá árinu enda leikstýrð af hinum frábæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag erTom Hanksog hér er hann í sinni bestu mynd ásaml risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Cralg T. Nelson, Reginald Veljohnson Leikstjóri: Roger Spottiswoode Sýnd kl. 7 og 11 . r -r Bifhjólamenn ‘.jfff hafa enga heimild “ ■ til að aka hraðar en aðrir! méHðn Simi ZWOO Saklausi maðurinn Hún er hér komin toppmyndin Innocent man sem gerð gerð er af hinum snjalla leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum í þessari frábæru mynd. Grín-spennumynd i sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl.4.45,6.55, 9 og 11.10 Frumsýnir grínmyndina: Læknanemar Það eru þau Matthew Modine (Birdy), Christine Lahti (Swing Shift) og Daphne Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin í hinni stórgóðu grínmynd Gross Anatomy. Sputnikfyrirtækið Touchstone kemur með Gross Anatomy, sem framleidd er af Debra Hill sem gerði hina frábænr grínmynd Adventures in Babysitting. Gross Anatomy Evrópufrumsýnd á fslandi Aðalhlutverk: Matthew Modine, Christine Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Nýja Mickey Rourke myndin Johnny myndarlegi Nýjasta spennumynd Mickey Rourke, Johnny Handsome, er hér komin. Myndinni er leikstýrt af hinum þekkta leikstjóra Waiter Hiil (Red Heat) og framleidd af Guber-Peters (Rain Man) í. samvinnu við Charles Roven. Johnny Handsome hefur verið umtöluð mynd en hér fer Rourke á kostum sem „fílamaðurinn" Johnny. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ellen Barkin, Forest Whitaker, Elizabeth McGovern Framleiðendur: Guber-Peters/Charles Roven Leikstjóri: Walter Hill Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 Frumsýnir grinmyndina Vogun vinnur Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum skemmtilega leikara Mark Harmon (The Presidio) sem lendir i miklu veðmáli við 3 vini sína um að hann geti komist í kynni við þrjár dömur, þiggja stefnumót og komast aðeins lengra. Splunkuný og smellin grínmynd Aðalhlutverk: Mark Harmon, Lesley Ann Warren, Madeleine Stowe, Mark Blum Leikstjóri: Will Mackenzie Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Elskan ég minnkaði börnin Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey I Shrunk The Kids“ sem núna er Evrópufrumsýnd á Islandi. Myndin erfull af tæknibrellum, gríni, fjöri og spennu, enda er úrvalshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Löggan og hundurinn (Turncr og Hooch) Turner og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrð af hinum frábæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag erTom Hanksog hér er hann i sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson Leikstjóri: Roger Spottiswoode Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Frumsýnir stórmyndlna Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe verðlauna I ár. Það er hinn frábæri leikari Robin Williams (Good Morning Vietnam) sem er hér í aðalhlutverki og sem besti leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990. Dead Poets Society - Ein af stórmyndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver Leikstjóri: Peter Weir Sýnd kl. 9 mQummmn Frumsýnlr toppgrínmyndina: Innilokaður Hér er á ferðinni splúnkuný og aldeilis þrælgóð spennumynd sem nú gerir það gott víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sutheriand elda hér grátt silfur saman og eru hreint stórgóðir. Lock Up er án efa besta mynd Stallone i langan tima enda er hér mynd sem kemur blóðinu á hreyfingu. „Lock up“ toppmynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Donald Sutheriand, John Amos og Darlanne Fluegel. Framleiðendur: Lawrence og Charles Gordon (Die Hard, 48 hrs) Leikstjóri: John Flynn (Best Seller) Sýnd kl. 5,7 9og 11 Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir grínmyndina Fullt tungl „Full Moon... Skemmtileg gamanmynd um lifið og tilveruna" Aðalhlutverk: Gene Hackman, Teri Garr (Tootsie) og Burgess Meredith (Rocky). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nýjasta spennumynd John Carpenter Þeir lifa ***-GE DV. Aðalhlutv.: Roddy Piper, Keith David og Meg Foster Framleiðandi: Larry Gordon Leikstjóri: John Carpenter Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan16ára Grínmyndin Köld eru kvenna ráð öffl c«i« „John Lithgow leikur geðveikislega óframfærinn slátrara og tekst einkar vel upp. Teri Garr gefur orðtakinu Köld em kvennaráð sanna merkingu. Randy Quaid erfrábær I hlutverki einkaspæjara." Al, Mbl. Aðalhlutv.: John Lithgow, Teri Garr og Randy Quaid Leikstjóri: Malcolm Mowbray Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, og 7 Heimsfrumsýning á gamanmyndinni Fjölskyldumál Topp gamanmynd með Topp leikurum! *** SV. Mbl. Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin Hoffman, Matthew Broderick Framleiðandi: Larry Gordon (Die Hard, 48 Hrs.) Leikstjóri: Sidney Lumet Sýnd kl. 5 og 9 Frumsýnir spennu-hrollvekjuna Hryllingsbókin Hér er á ferðinni hörku spennandi og hrollvekjandi mynd sem fjallar um Virginíu, unga leikkonu með ótrúlega fjörugt ímyndunarafl og mikinn áhuga á hryllingssögum. Hryllileg morð eru framin og vekur það furðu að öll fórnarlömbin þekktu Virginíu.... Er þetta raunveruleiki, skáldskapur eða þín versta martröð? Aðalhlutv.: Jenny Wright og Clayton Rohner Sýndkl. 7og11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Kvikmyndaklúbbur íslands Byssuóð (Gun Crazy) Leikstjórí: Joseph H. Lewis Sýnd kl. 9 og 11.15 RbUukouiio iu UBBEg si*M22i4o Boðberi dauðans Hörku sakamálamynd þarsem blaðamaður sem er að kynna sér hroðaleg morð á mormóna fjölskyldu verður af þefvís, og neyðist til að taka málið alfarið i sínar hendur. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhiutverk: Charles Bronson, Trish Van Devere, Laurence Luckinbill, Daniel Benzau. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Hörku sakamálamynd þar sem blaðamaður sem er að kynna sér hroðaleg morð á mormóna fjölskyldu verður af þefvís, og neyðist til að taka málið alfarið í sfnar hendur. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk: Charles Bronson, Trish Van Devere, Laurence Luckinbill, Daniel Benzau. Sýndkl. 5og11 Bönnuð innan16ára Síðustu sýningar Heimkoman Spennandi og mjög vel gerð mynd, um mann sem kemur heim eftir 17 ára fjarveru og var að auki talinn látinn. Má ekki búast við að ýmislegt sé breytt? T.d. sonurinn orðinn 17 ára og eiginkonan gift á ný. Framleiðandi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnífsblaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson (Convoy), Jo Beth Williams, Sam Waterston (Vfgvellir), Brian Keith. Sýndkl. 9og11 Síðustu sýningar Innan fjölskyldunnar Bráðfyndin gamanmynd um alvarleg málefni. Þau eiga heilmikið sameiginlegt. Konan hans sefur hjá manninum hennar. Innan fjölskyldunnar er kvikmynd sem fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjölskyldumál. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Leikstjóri Joel Schumacher AðalhlutverkTed Danson (Staupasteinn), Sean Young (No Way Out), Isabella Rossellini (Blue Velvet) Sýnd kl. 5 og 7 Síðustu sýningar Frumsýnir spennumyndina Svart regn Michael Douglas er hreint frábær í þessari hörkugóðu spennumynd, þar sem hann á í höggi við morðingja í framandi landi. Leikstjóri myndarinnar, Ridley Scott, er sá hinn sami og leikstýrði hinni eftirminnilegu mynd, „Fafal Attraction" (Hættuleg kynni). Blaðaumsagnir: „Æsispennandi atburðarás" „Atburðarásin í Svörtu regni er margslungin og myndin grípur mann föstum tökum" „Svart regn er æsispennandi mynd og alveg frábær skemmtun" „Douglas og Garcia beita gömlum og nýjum lögreglubrögðum I Austurlöndum fjaer" Leikstjóri Ridley Scott Aðalhlutverk Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Síðustu sýningar Pelle sigurvegari Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 5 Síðustu sýningar Háskólabíó hefur nú bætt við sig einum stórglæsilegum sal. Þessi salur tekur 158 manns í sæti og er allur sérstaklega þægilegur fyrir áhorfendur, sætin mjög góð og bil á milli sætaráða meira en við eigum að venjast. Salurinn er búinn öllum þeim fullkomnustu tækjum sem völ er á, þar með talið Dolby Stereo hljómflutningstækjum. LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO m Kringlunni 8—12 Sími 689888

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.