Tíminn - 22.02.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.02.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 22. febrúar 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP lillilll 17.00 Handknattleikur á tímamótum. Upphitun fyrir heimsmeistaramótið í Tékkóslóvakíu. 18.00 Endurminningar asnans (3) (Les mémoires d'un Ane) Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopc- hine de Ségur. Asni nokkur lítur um öxl og rifjar upp viðburðaríka ævi sína. Bókin hefur komið út á íslensku. Sögumaður Árni Pétur Guðjóns- son. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúda. (3) (Ragdolly Anna) Saumakona býr til tuskudúkku sem vaknar til lífsins. Sögumaður Pórdís Arnljótsdóttir. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.25 Dáðadrengurinn (4) (The True Story of Spit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslódir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 21.35 ’90 á stóðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Am- mendrup. 20.55 Allt í hers höndum (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkið í landinu. Fegrunaraðgerðir snúa ekki hjóli timans við. Sigrún Stefáns- dóttir ræðir við Árna Björnsson lýtalækni. 21.45 Djöflahœð (Touch the Sun: Devil's Hill) Nýleg áströlsk fjölskyldumynd frá árinu 1987. Leikstjóri Steve Mason. Aðalhlutverk Peter Hehir, Mary Haire og John Flaus. Ung systkini flytjast til frændfólks síns þegar móðir þeirra fer á spítala. Þar eiga þau eftir að lenda í ýmsum ævintýrum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.20 Vísunda-Villi og indíánamir (Buffalo Bill and the Indians) Bandarísk bíómynd frá árinu 1976. Leikstjóri Robert Altman. Aðalhlut- verk Paul Newman, Burt Lancaster, Joel Grey og Geraldine Chaplin. Þegar hinn kunni kúreki Buffalo Bill og félagar hafa vetursetu gefst tími til að líta um öxl. Á daginn kemur að atburðir liðinna tíma hafa verið málaðir of sterkum litum. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.00 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. STOÐ2 Laugardagur 24. febrúar 09.00 Með Afa. Teiknimyndirnar, sem hann Afi sýnir í dag, eru Maja býfluga, Vilii vespa, Besta bókin og tvær nýjar teiknimyndir, sem heita Vaskir vinir og Hlemmurínn, og auðvitað eru þær allar með íslensku tali. Afi: örn Árnason. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðar- dóttir. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 21990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Fjörug teiknimynd. 10.50 Jói hermaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla. Jem. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Frakkland nútímans. Aujourd hui en France. Viltu fræðast um Frakkland? Fylgstu þá með þessum þáttum. 13.05 Ópera mánaðaríns. Parsifal Ópera í þremur þáttum eftir Richard Wagner við texta tónskáldsins. Parsifal var frumflutt árið 1882 og var jafnframt síðasta sviðsverk Wagners. Efni óperunnar byggir á þjóðsögu frá miðöldum og er skylt Lohengrin. Það segir frá þvi hvernig Amfortas, sem ríkir yfir riddurum hins heilaga kaleiks, hefur fallið fyrir töfrum seiðkonunnar Kundry. Hann hefur verið særður með sama spjóti og lagt var í síðu Krists. Galdramaðurinn Klingsor hefur spjótið á sinu valdi, en það var einn af þeim heilögum hlutum sem riddararnir gættu áður en Amfortas syndgaði. Aðeins sá sem er syndlaus getur endurheimt spjótið og læknað sár Amfortas. Drengurinn Parsifal er færður til riddaranna, en þeir trúa að hann geti læknað Amfortas. En Parsifal er svo skyni skroppinn að hann misskilursakramentið. Hann er látinn fara. Parsifal á leið um töfragarð Klingsor og verður Kundry á vegi hans þar en henni tekst ekki að tæla hann. Þegar Klingsor ætlar svo að henda í hann spjótinu grípur Parsifal það á lofti og fer með það til riddaranna. Flytjendur: Michael Kutter, Karin Krick, Robert Lloyd, Armin Jordan, Edith Clever og Aage Haugiand. Hljómsveitarstjóri: Armin Jordan. Leikstjóri: H.S. Syberberg. 17.30 Falcon Crest. Ðandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.20 Land og fólk Endurtekinn þáttur þar sem ómar Ragnarsson heimsækir hinn aldna heið- ursmann og byssusmið, Jón Björnsson á Dalvík. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sérsveitin. Mission: Impossible. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 LJósvakalif Knight and Daye. Léttur og skemmtilegur þáttur um tvo fræga útvarpsmenn sem hefja samstarf eftir áratuga hlé. Aðalhlut- verk: Jack Warden, Mason Adams og Hope Lange. Leikstjóri: Bill Persky. Framleiðandi: Lowell Ganz. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Prír vinir Three Amigos. Vestrahetjur úr þöglu kvikmyndunum eru boðaðar til Mexíkó til að almenningur geti notið þess að berja þá augum. Það er að segja: það halda þeir að minnsta kosti, þegar þeir leggja í hann. I Ijós kemur að hetjunum er ætlað að losa bæjarbúa við höfðingja þeirra, sem er sannkallaður stigamaður. Aðalhlutverk: Steve Martin, Chevy Chase, Martin Short og Patrice Martinez. Leikstjóri: John Landis. 1986. Bönnuð börnum. Aukasýning 1. apríl. 23.05 Tímaskekkja Timestalkers. Prófessor nokkur heldur að hann sé genginn af vitinu þegar hann sér .357 Magnum byssu á eitt hundrað ára gamalli Ijósmynd. Rannsóknir stað- festa að myndin sé ekki fölsuð. Fyrir prófessor- inn er þetta óleysanleg gáta, nema hægt sé að ferðast aftur í tímann. Hann ákveður að leysa þessa gátu, en til þess þarf hann að ferðast aftur ’ í tímann. Hvernig? Hann kynnist konu sem segir honum að hún hafi ferðast sex hundruð ár aftur í tímann, veana þess að hún þurfi á hjálp hans að halda. í sameiningu reyna þau að stöðva manninn með Magnum byssuna. Aðal- hlutverk: Klaus Kinski, Lauren Hutton og William Devane. Leikstjóri: Michael Schultz. Framleið- andi: Charles Fries. 1987. 00.35 Fífldjörf fjóröflun How to Ðeat the High Cost of Living. Stöllurnar Jane, Ellaine og Louise eru heldur ókátar þar sem verðbólgan hefur gert það að verkum að þær neyðast til að skera niður útgjöld sín. Á rölti um verslunarmið- stöð nokkra reka þær augun í gríöarstóran sparibauk sem er eins og piastbolti í laginu og fyrirhugað er að fylla með hárri fjárupphæð til að laða að viðskiptavini. Ef þær kæmust yfir kúluna væri fjárhagnum sannarlega borgið, en þar sem þær eru heiðvirðar ungar konur láta þær sér ekki til hugar koma að ræna boltann... eöa hvað? Þær komast að því að frá verslunar- miðstöðinni liggja göng niður að ánni og þá er bara að hefjast handa með aðstoð eiginmanna, feðra og annarra hjálplegra vina. Aðalhlutverk: Susan Saint James, Jane Curtin, Jessica Lange og Richard Benjamin. Leikstjóri: Robert Scheere. 1980. Aukasýning 5. apríl. 02.25 Skyttan og seiðkonan The Archer and the Sorceress. Spennumynd með ævintýraleg- um blæ. Aðalhlutverk: Lane Caudell, Victor Campos, Belinda Bauer og George Kennedy. Framleiðandi og leikstjóri: Nich Corea. 1983. Bönnuð börnum. Lokasýning. 03.55 Dagskráriok. UTVARP Sunnudagur 25. lebrúar 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Gu&ni Þór Ólafs- son á Melstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ágústu Þor- kelsdóttur bónda á Refstað. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Lúkas 18, 21-34. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sónat- ína í C-dúr op. 55 nr. 6 eftir Friedrich Kuhlau. Eyvind Möller leikur á píanó. Sónata í A-dúr eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang Dallmann leikur á orgel. Píanókonsert í A-dúr K-488 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ilana Vered leikur með Fílharmóníusveit Lundúna; Uri Segal stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og örnólfur Thorsson. (Einnig út- varpað á þriðjudag kl. 15.03). 11.00 Messa í kirkju Óháða safnaðarins. Prestur: Sr. Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 Þá hló marbendill. Síðari hluti dagskrár um kynjaverur í íslenskum þjóðsögum. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 16.00 Fréttir. 16.05 Ádagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Þorpið sem hvarf“ eftir M. Lade- bat. Þýðandi: Unnur Eiriksdóttir. Leiklesin saga í útvarpsgerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónas- dóttur. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Markús Þór Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir. 17.00 Tónlist eftir Beethoven. Píanósónata op. 28, nr. 24 í Fís-dúr. Wilhelm Kempff leikur. Fiðlukonsert op. 61 í D-dúr. Anne-Sophie Mutter leikur með Fílharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karjan stjórnar. 18.00 Rökkusagnir í fiölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábœtir. Sönglög eftir Edward Grieg í útsetningu fyrir gítar. Arne Brattland leikur eigin útsetningar. „Kinderszenen" op. 15 eftir Robert Schumann. Cyprien Katsaris leikur á píanó. 20.00 Eitthvad fyrír þig - Rottan, Sjondi Bab og Sobbeggi afi. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.15 Islensk tónlist. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengjasveit eftir Jón Nordal. Börje Márelius, Anna Stángberg og Ragnar Dahl leika með strengjasveit sem Herbert Blomstedt stjórnar. Strengjakvartett eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Saulesco kvartettinn leikur. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nordal. 21.00 Húsin í fjörunni. Lokaþáttur. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá liönu sumri). 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvotur41 eft- ir Indríða G. Þorsteinsson. Höfundur les (7). 22.00 Fróttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslonskir einsöngvarar og kórar syngja. Magnús Jónsson og Guðrún Á. Simonar syngja íslensk lög eftir ýmsa höfunda, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja fimm lög eftir Áma Thorsteinsson, í raddsetningu og hljómsveitarbúningi Jóns Þórarinssonar; Ragnar Björnsson stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fróttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólísdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþátturfráföstudags- morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarí Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bítlamir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur með hljómsveitinni frá breska útvarp- inu BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans. Annar þáttur af þremur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri).(Úrvali útvarpað í Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00) 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 „Blítt og lótt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins. Kristjana Bergs- dóttir og nemendur Eiðaskóla. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skoríð. Skúli Helgason tekur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 02.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fróttir. 02.05 Djassþáttur - Jón MúliÁrnason. (Endur- tekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blítt og lótt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fróttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 06.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. SJÓNVARP Sunnudagur 25. febrúar 12.40 Rokkhátíð í Dortmund (Peter's Pop Shop) Þýskur sjónvarpsþáttur með ýmsum þeim listamönnum er hæst bar í dægurlagatón- list árið 1989, þ.á m. Tinu Turner, Janet Jackson, Mike Oldfield, Jennifer Rush, Fine Young Cannibals, Chris de Burgh, Joe Cocker, Debby Harry, Kim Wilde o.fl. Þýðandi Veturliði Guðnason. 16.40 Kontrapunktur. Fjórði þáttur af ell- efu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Aö þessu sinni keppa lið Dana og Islendinga. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Björgvin Magnússon fyrrum skólastjóri. 17.50 Stundin okkar (17) Þessi stund ertileink- uð bolludeginum. Umsjón Helga Steffensen. 18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Island) Ellefti þáttur. Kanadískur framhaldsmyndaþáttur í 12 þáttum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagrí-Blakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Barátta. (Campaign) Fjórði þáttur af sex. Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýsingastofu. Aðalhlutverk Penny Downie. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Stiklur. Þar sem tíminn streymir en stendur kyrr. Nýr þáttur þar sem Ómar Ragnarsson hefur viðkomu á Þingeyri við Dýra- fjörð og spjallar þar við Matthías Guömundsson eldsmið, sem tilheyrir aldamótakynslóðinni. 22.00 Píanósnillingurínn (Virtuoso) Nýleg ensk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Tony Smith. Aðalhlutverk Alfred Molina og Alison Steadman. Sannsöguleg mynd um ensk- an píanósnilling sem ferðast vítt og breitt um heiminn og heldur tónleika. Álagið reynist honum ofviða og einstigið er mjótt á milli snilligáfu og sturlunar. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 23.43 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. STÖD2 Sunnudagur 25. febrúar 09.00 Paw, Paws Teiknimynd. 09.20 Litli folinn og fólagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. 09.45 Þrumukettir Thundercats. Teiknimynd. 10.10 Mímisbrunnur Tell Me Why. Áhugaverð teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. 10.40 Dotta og pokabjöminn Dot and the Koala. Falleg teiknimynd með íslensku tali. 11.50 Bamasprengja Baby Boom. Alveg stór- skemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Sam Shepard, Harold Ramis og Sam Wanamaker. Leikstjóri: Charles Shyer. Fram- leiðandi: Nancy Meyers. 13.35 Iþróttir. Leikur vikunnar í NBA körfunni og bein útsending frá ítölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. Stöð 2 1990. 16.55 Tónlist Youssou Ndour. Litli „pnnsinn" frá Senegal, Youssou Ndour, segir Peter Gabri- el sögu sína, en hann ferðaðist með Peter á hljómleikaferðalagi um heiminn. 17.35 Myndrokk. 17.50 Bakafólkið - Skógurínn Baka - Komba’s Forest. Vandaður heimildarþáttur frá Bretlandi sem greinir frá Baka-fólkinu. f þættin- um verður greint frá vistfræði og dulúð regn- skóganna sem Baka-fólkið byggir í suðaustur hluta Kamerún. Komba er guð Baka-fólksins, en hann skapaði skóginn og skar Baka-menn út úr viðnum. I þættinum verður því lýst hvernig staðarbúar nýta sér skóglendið til fæðu- og lyfjaöflunar. 18.40 Vidskipti í Evrópu Financial Times Business Weekly. Viðskiptaheimur líðandi stundar. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Landsleikur. Bæimir bitast. Hvera- gerði og Vestmannaeyjar Lið Eyjamanna skipa María Vilhjálmsdóttir, Olafur Hreinn Sigur- jónsson og Sigurgeir Jónsson. Bæjarbragi þeirra er Snorri Jónsson. Lið þeirra Hvergerð- inga skipa Sigurður Eyþórsson, Pálína Snorra- dóttir og Indriði G. Þorsteinsson. Þeirra bæjar- bragi er séra Tómas Guðmundsson. Eftirherm- an Hjörtur Benediktsson ásamt undirleikara sínum Karli Sighvatssyni skemmtir fyrir hönd Hvergerðinga. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Stöð 2 1990. 21.00 Úr fangelsi í forsetastól Það hefur margt verið skrafað um hinn nýja forseta Tékkóslóvakíu, bæði í íslenskum og erlendum fiölmiðlum. I þessum þætti kynnast áhorfendur þó ekki þessari nýju hlið Havels, heldur leikrita- skáldinu og persónunni Vaclav Havel. Hérna gefur að líta einstakt viðtal við hann og sýnt verður brot úr verki hans, Endurbyggingin. Einnig verður spjallað við Islendinga sem bú- settir hafa verið í Tékkóslóvakíu og sýnt frá heimsókn Havels hingað til lands. Þá verður atburðarás breytinganna síöastliðna mánuði í Tékkóslóvakíu rifjuð upp. Umsjónarmenn þessa einstæða þáttar eru þeir Þórir Guðmundsson, fréttamaður á Stöð 2, og Þorsteinn Jónsson kvikmyndagerðarmaður, en Þorsteinn var við nám í Tékkóslóvakíu. Umsjón: Þorsteinn Jóns- son og Þórir Guðmundsson. Stjórn upptöku: Þorsteinn Jónsson. Stöð 2 1990. 21.55 Fjötrar Traffik. Mjög vönduð framhalds- mynd í sex hlutum. Fyrsti hluti. Breski ráðherr- ann Jack Lithgow hefur einsett sér að stemma stigu við eiturlyfjavandanum og telur hyggileg- ast aö byrja á því að koma í veg fyrir áframhaldandi heróínflutninga frá Pakistan. Reid. Framleiðandi: Brian Eastman. 22.50 Listamannaskálinn The South Bank Show - John Ogdon. Þann 1. ágúst 1989 lést píanóleikarinn John Ogdon, aðeins fimmtíu og tveggja ára að aldri. Banameinið var lungna- bólga. 23.45 Furðusögur III Amazing Stories III. 00.55 DagskranoK. ATH: Vegna þáttaríns „Úr fangelsi á for- setastól“ fellur gamansami spennu- myndaflokkurinn Lögmál Murphys af dagskrá. ViA viljum taka þaö fram aö þessi einstaka dagskrárbreyting raskar ekki ádur auglýstum tímasetningum. UTVARP Mánudagur 26. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arngríms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn - Norrænar þjóð- sögur og ævintýrí „Urtan í Mikladal", fær- eysk þjóðsaga. Jónas Rafnar þýddi og endur- sagði. Vemharður Linnet les. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 fslenskt mál Endurtekinn þátturfrá laug- ardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn - Búfé á veg- svæðum, kynning á nefndaráliti Árni Snæbjömsson ræðir við Níels Árna Lund deild- arstjóra í landbúnaðarráðuneytinu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Smásögur eftir Grétu Sigfúsdóttur Lesari: Þórdís Arnljótsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geirlaugs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréitum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mánudags- ins í Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur trá morgni sem Möröur Ámason tiytur. 12.20 Hádegislréttir 12.45 Veðurfrognir. Dánartregnir. Auglýsing- ar. 13.00 i dagsins ðnn - Heimahjúkrun Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátœkt fólk“ eftir Tryggva Emilsson Þórarinn Friðjónsson les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalðg sjómanna. (Einnig útvarpað aðlaranótt fimmtudags ki. 03.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og örnólfur Thorsson. (Endurtekið frá deginum áður). 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttír. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bolla! bolla! bolla! Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Bizet, Prókofév og Tsjækovskí 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttír 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn Júlíus Sólnes ráðherra talar. 20.00 Norrænir tónar Concertino fyrir óbó og strengjahljómsveit eftir Lille Bror Söderlundh. 20.30 Norrænt samstarf í þátíð, nútíð og framtíð Gylfi Þ. Gíslason flytur. 21.00 „Okkar á milli“ Norrænt samstarf utan ramma Norðurlandaráðs og ráðherranefndar- innar. Umsjón: Jóhanna Birgisdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). .22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingólfur Möller les 13. sálm. 22.30 Samantekt um Norrænu ráðherra- nefndina Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geirlaugs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrínu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttír - Morgunútvarpið heldur áfram! 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytenda- horn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 FróttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu meö Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „BIHt og lótt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt)v 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00). 00.10 fháttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETURÍrrVARPIÐ 01.00 Áfram fsland íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fróttir. 02.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Guðlaug Bergmann framkvæmda- stjóra sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 „BIHt og lótt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fróttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 05.01 Lísa var það, heillin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Endurtekið úrval frá miðvikudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veðrí, færð og fiugsam- 06.01 Á gallabuxum og gúmmískóm Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Mánudagur 26. febrúar 17.50 Tðfraglugginn (18) Endursýning frá miðvikudegi. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (70) (Sinha Moga) Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Leðurblðkuma&urínn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað Umsjón Ami Björnsson. 20.40 Roseanne Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Alli ríki Árni Johnsen ræðir við Aðalstein ' Jónsson, landskunnan útgerðarmann á Eski- firöi. Framleiðandi Plús-Film. 21.45 iþrðttahomið. Fjallað verður um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.05 AA stríði loknu (After the War) Upp og niður. 4. þáttur af 10. Ðresk þáttaröð frá árinu 1989. Fylgst er með hvemig þremur kynslóðum reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Þingsjá Umsjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskráríok. STOD2 Mánudagur 26. febrúar 15.25 Glatt skín sólin The Sun Shines Bright. Fjórföld Óskarsverðlaunamynd. Myndin gerist í smábænum Fairfield, Kentucky, stuttu eftir aldamótin. Liðlega fjörutíu ár eru liðin frá uppgjöf Lee hershöfðingja en pólitískar væring- ar og valdabarátta bera þess ekki augljós merki. Aðalhlutverk: Charles Winninger, Arleen Whelan, John Russell, Stepin Fetchit, Milburn Stone, Grant Withers og Russell Simpson. Leikstjóri: John Ford. 1954. s/h. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarínn. Tónlist. 18.40 Frá degi tíl dags Day by Day. Gaman- myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. Stöð 2 iQQn 1 20.30 Dallas. 21.25 Tvisiurínn Þáttur fyrir áskrifendur Stöðv- ar 2. Umsjón: Helgi Pétursson. Stöð 2 1990. 22.05 Morðgáta Murder, She Wrote. Saka- málaþáttur. 22.50 Óvænt endalok Tales of fhe Unexpect- ed. Lucy Gutteridge fer hér með hlutverk ungrar, fallegrar og hæfilega kærulausrar konu sem þýðir tóm vandræði fyrir þýska viðskipta- jöfurinn sem hún hittir á hólelbarnum. 23.15 Leynifélagið The Star Chamber. Ungur dómari hefur fengið sig fullsaddan á því að gefa nauðgurum og morðingjum frelsi vegna skorts á sönnunargögnum og annarra lagalegra hnökra. Hann leiðist því út í leynilegt réttarfars- kerfi sem þrífst í samfélaginu. Aöalhlutverk: Michael Douglas. Hal Holbrook og Yaphet Kotto. Leikstjóri: Peter Hyams. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.