Tíminn - 22.02.1990, Side 17

Tíminn - 22.02.1990, Side 17
Tíminn 17 Fimmtudagur 22. febrúar 1990 f\v5ir\!¥i i !\y:n ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Ayckbourn i kvöld kl. 20.00 Laug. 24. feb. kl. 20.00 Síðasta sýning vegna iokunar stóra svl&slns eftir Václav Havel Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir Þýðing: Jón R. Gunnarsson Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikarar: Erlingur Gíslason, Helga E. Jónsdóttir, Þór Tulinius, Sigurður Sigurjónsson, Jón Simon Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, María Ellingsen, Jóhann Sigurðarson, Örn Árnason, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Fiðluleikur: Sigurður Rúnar Jónsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjðrð I kvöld kl. 20.00 3. sýning Fö. kl. 20.00 4. sýning Su. kl. 20.00 5. sýning Fim. 1. mars kl. 20.00 6. sýning Laug. 3. mars kl. 20.00 7. sýning Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet og Harold Pinter. Leiksfjórar: Hlín Agnarsdóttir, Ásgelr Sigurvaldason, Ingunn Ásdísardóttir og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Þýðendur: Árni Ibsen, Ingunn Ásdísardóttir, Karl Guðmundsson, Sigríður M. Guðmundsdóttir og Sigurður Pálsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Sýningarstjóri: Kristín Hauksdóttir. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Briet Héðinsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. Fö. 2. mars kl. 20.00 Frumsýning Su. 4. mars kl. 20.00 2. sýning Munið leikhúsveisluna! Máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200. Greiðslukort 71HII ISLENSKA ÓPERAN __iiiii Carmina Burana eftir Carl Orff og Pagliacci Hljómsveitarstjóm: David Angus/Robin Stapleton. Leikstjóri: Basil Coleman Dansahöfundur: Terence Etheridge Leikmyndir: Nicolai Dragan Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir, Slgrún Hjálmtýsdóttlr, Sigurður Bjömsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit (slensku óperunnar, dansarar úr íslenska dansflokknum. Frumsýning föstud. 23. feb. kl. 20.00 2. sýning laugard. 24. feb. kl. 20.00 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00 5. sýning laugrd. 10. mars kl. 20.00 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00 Miðasala opin alla daga frá 15.00-19.00, og til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475. VISA - EURO - SAMKORT BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið. gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíia erlendis interRent Europcar ... .. \ MALMHUS Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniserað. Upplýsingat gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 V Eva Gabor virðist ekkert eldast. Hún er sögð 68 ára, en lítur út fyrir að vera ekki degi eldri en fertug! Eva er ein hinna frægu Gabor-systra, en Zsa Zsa er þeirra frægust. Einkum eftir síðustu viðskipti sín við umferðarlögregluna og söguleg réttarhöld nýlega. Eva hefur leikið í amerísku sjónvarpsþáttunum „Green Acres". Hún hefur sl. 10 ár verið með leikaranum Merv Griffin, en þau hafa ekki gift sig enn. Annars hefur Eva Gabor fimm sinnum gengið í hjónaband, Zsa Zsa átta sinnum (!) og Magda, elsta systirin er fimmgift! Jolie, móðir þeirra Gabor- systra, segist hafa eignast aðeins eitt barnabarn (þ.e. Francescu, dóttur Zsa Zsa og Conrad Hiltons hótelkóngs), „... en ég hef átt 18 tengdasyni," segir Jolie kynbombumóðir, en hún hefur til skamms tíma sjálf verið eins og ein af systrunum! llllllllllllllllllllllll SPEGILL ir iv i 71 I I Sumarbúöir fyrir bangsa í júní í fyrra voru opnaðar sumarbúðir í Idaho í Bandaríkjunum. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef þær væru ekki fyrir bangsa — uppstoppaða! Eigendumir senda bangsana yfirleitt í pósti til þess að þeir megi njóta hvfldar og skemmtunar í þessum einstæðu sumarbúð- um. Þar eru skipulagðar fyrir þá grillveisl- ur, veiðiferðir, farið er í leiki og göngufcrð- ir og yfirleitt allt gert til að bangsamir geti hvflt sig og notið lífsins. Það verður ekki á kanana logið. Nú þegar hafa hátt á annað hundrað manns sent bangsana sína í búðimar og borgað 1500 krónur fyrir vikudvöl. Á meðan á dvölinni stendur er eigend- unum send póstkort frá bangsanum og hann fær með sér myndir frá dvölinni þegar hann fer heim. , J>etta er staður fyrir bangsa til að komast að heiman og hvfla sig á stressinu," segir eigandi búðanna. Þannig að ef einhver á stressaðan og lífsleiðan bangsa er lausnin fundin. Bangsarnir í skógarferö og að sjálfsögðu er þeim þjónaö til borðs. Sumarbúðastjórinn ber gestina á höndum sér. Hr. Ameríka er fyrrum rindill Brian Smith var óttalegur rindill á skólaárum sínum. Hann langaði að spila fótbolta en var svo ræfilslegur að hann var hleg- inn út af vellinum. Þá tók sá stutti til sinna ráða og fór að stunda lflc- amsrækt af miklu kappi. Árang- urinn lét ekki á sér standa, í dag er hann hr. Ameríka, í yngri flokki, og getur varla sofið fyrir kröftum. Hann sló út 58 aðra áhugamenn eftir að hafa gengið í gegnum mjög stíft 16 vikna æf- ingaprógram, sem fólst m.a. í mjög ströngum matarkúr og fimm klukkustunda æfingum á dag. Nú hyggst hann stefna á at- vinnumennsku því þá geti hann farið að græða á hnyklunum Þessi litli drengur fékk ekki að vera með í fótbolta ... og þetta eru afleiöingarnar!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.