Tíminn - 22.02.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.02.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 22. febrúar 1990 Tíminn 19 ÍÞRÓTTIR tl ... *” — h UBK sigraði Vfldng 3:2 í hörkuspennandi leik í úrslitakeppni kvenna á íslandsmótinu í blaki í Hagaskóla ■ gærkvöldi. Þar með hafa blikastúlkur hlotið tvö stig eins og Víkingur. Sundmót Ármanns: Arnþór krækti í skriðsundsbikarinn - en Eðvarð Þór Eðvarðsson vann besta afrek mótsins Arnþór Ragnarsson SH sigraði í 7 á Sundmóti Ármanns sem haldið var í Sundhöllinni í Reykjavík um síð- ustu helgi. Að launum hlaut Arnþór Skriðsundsbikarinn, sem keppt hef- ur verið um frá árinu 1909. Stigabikar mótsins féll í skaut Eðvarðs Þórs Eðvarðssonar SFS, en Eðvarð hefur nú hafið æfingar af fullum krafti á ný. Eðvarð synti 100 m baksund á 58,51 sek. og fékk 808 stig. Eins og áður hefur komið fram þá setti Geir Sverrisson SFS heimsmet í 200 m bringusundi fatlaðra, er hann synti á 2:48,34 mín. Fyrra metið átti hann sjálfur. Hér á eftir fara úrslitin á mótinu, þrír fremst keppendur í hverri grein. 1. grein. 200 m fjórsund karla: l.EðvarðÞórEðvarðsson SFS 02.12.63 2. Amþór Ragnarsson SH 02.15.41 3. Arnar Freyr Ólafsson Þór 02.21.99 2. grein. 200 m fjórsund kvenna: 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór 02.33.42 2. Kristgerður Garðarsd. HSK 02.33.82 3. Auður Ásgeirsdóttir ÍBV 02.39.51 3. grein. 1500 m skriðsund karla: l.ÖskarGuðbrandsson ÍA 17.13.62 2. Gísli Pálsson Óðinn 18.07.24 3. IngiÞórÁgústsson Vestri 18.52.43 4. grein. 800 m skriðsund kvenna: l.ÞórunnK.Gudmundsd. Ægir 09.56.13 2. Pálína Bjömsdóttir Vestri 10.05.77 3. Dagný Kristjánsd. Ármann 10.07.01 5. grein. 50 m skriösund karla: 1. Arnþór Ragnarsson SH 00.25.48 2.ÁrsællBjamason ÍA 00.25.64 3. AmarFreyrÓlafsson Þór 00.25.68 6. grein. 50 m skriðsund kvenna: 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór 00.27.92 2. Elfn Sigurðardóttir SH 00.27.99 3. Kristgerður Garðarsd. HSK 00.28.69 7. grein. 400 m fjórsund karla: l.AmþórRagnarsson SH 04.53.42 2. AmarFreyrÓlafsson Þór 04.59.73 3.GeirBirgisson UMFA 05.05.06 8. grein. 400 m fjórsund kvenna: 1. Ama t>. Sveinbjömsd. Ægir 05.23.48 2. Sandra Sigurjónsd. ÍA 05.32.74 3. Pálína Bjömsdóttir Vestri 05.36.45 9. grein. 100 m flugsund karla: l.GunnarÁrsælsson lA 01.00.17 2. Arnþór Ragnarsson SH 01.03.33 3. Alfreð Harðarson SH 01.12.83 10. grein. 100 m flugsund kvenna: ' l.Elín Sigurðardóttir SH 01.09.95 2. EyglóTraustadóttir Ármann 01.11.16 3. JóhannaB.Gíslad. Ármann 01.12.29 11. grein. 100 m bringusund karla: 1. Amþór Ragnarsson SH 01.06.37 12. grein. 100 m bringusund kvenna: 2. Garðar Orn Þorvarðss. ÍA 02.25.09 1. Auður Ásgeirsdóttir Ibv 01.16.60 3. ArnarFreyrÓlafsson Þór 02.29.28 2. Bima Bjömsdóttir SH 01.17.67 20 grein. 200 m flugsund kvenna: 3. Elsa M. Guðmundsd. Óðinn 01.21.12 1. Kristgerður Garðarsd. HSK 02.33.74 13. grein. 200 m sknðsund karla: 2. JóhannaB.Gíslad. Ármann 02.43.58 1. Amþór Ragnarsson SH 02.03.17 3. Berelind Valdimarsd. ÍA 02.47.82 2. GunnarÁrsælsson ÍA 02.03.54 21. grein. 200 m brineusund karla: 3.GeirBirgisson UMFA 02.07.00 1. ArnþórRagnarsson SH 02.28.48 14. grein. 200 m skriðsund kvenna: 2. ArnoddurErlendsson ÍBV 02.32.63 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór 02.12.40 3. óskar Guðbrandsson (A 02.33.92 2. Pálína Björnsdóttir Vestri 02.15.63 22. srein. 200 m brineusund kvenna: 3. Dagný Kristjánsdóttir Ármann 02.22.81 1. AuðurÁsgeirsdóttir ÍBV 02.48.48 15. grem. 200 m baksund karla: 2.ElsaM.Guðmundsd. Óðinn 02.57.40 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson SFS 02.11.15 3. AnnaLiljaSigurðard. ÍBV 02.59.98 2. Eyleifur Jóhannesson ÍA 02.22.65 73. prein. 100 m skriðsund karla: 3. Ársæll Bjarnason ÍA 02.26.85 1. Arnþór Ragnarsson SH 00.55.26 16. grein. 200 m baksund kvenna: 2. Ársæll Bjamason lA 00.55.87 1. Eygló Traustadóttir Ármann 02.32.67 3.Jón Bjarni Björnsson UMSB 00.58.31 2. ElínSigurðardóttir SH 02.36.58 24. grein. 100 m skriðsund kvenna: 3.SesseljaÓmarsdóttir SFS 02.40.28 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór 01.00.45 17. grein. 400 m skriðsund karla: 2. Pálína Bjömsdóttir Vestri 01.02.15 1. Amþór Ragnarsson SH 04.20.78 3. KristgerðurGarðarsd. HSK 01.03.41 2. ÓskarGuðbrandsson ÍA 04.26.25 25. erein. 100 m baksund karla: 3. Gísli Pálsson Óðinn 01.35.98 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson SFS 00.58.51 18. grein. 400 m skriðsund kvenna: 2. Eyleifur Jóhannesson lA 01.05.58 1. Bryndís Ólafsdóttir Þór 04.46.59 3. Alfreð Harðarson SH 01.08.95 2. Pálína Bjömsdóttii Vestri 04.48.81 26. grein. 100 m baksund kvenna: 3.DagnýKristjánsd. Ármann 04.56.52 1. Elín Sigurðardóttir SH 01.10.14 2. Eygló Traustadóttir Ármann 01.11.87 19. grein. 200 m flugsund karla: 3. Sesselja Ómarsdóttir SFS 01.14.06 l.Kristján Sigurðsson UMFA 02.24.88 BL Glíma: Sýningarferð til Svíþjóðar 2. Eðvarð Þór Eðvarðsson SFS 3. ArnoddurErlendsson ÍBV 01.08.42 01.10.63 Glímusambaadi íslands var boðið að senda flokk glímumanna tfl að sýna gh'mu á Maler Cup, stóru alþjóðlegu móti í grisk-rómverskum fangbrögðum, sem haldið er árlega í Vesturási í Svíþjóð. Mótið fór fram dagana 10.-11. febrúar sl. Mótið er stærsta fangbragða- keppni sem haldin er í ár í Evrópu, að heimsmeistaramótinu slepptu, með keppendur frá 16 löndum. Glímusýningin var upphafsatriði úrslitakeppninnar, sunnudaginn 11. febrúar. Hún var tekin upp af sænska sjónvarpinu sem mun vera búið að selja hana til sjónvarpsstöðva í 8 löndum. Þátttakendur í sýningunni voru þeir Ólafur Haukur Ölafsson, glímu- kappi íslands, Eyþór Pétursson, Jó- hannes Sveinbjömsson og Kristján Yngvason. Stjórnandi var Jóhannes Jónasson Einnig tók Lars Enoksen frá Malmö þátt í hluta sýningarinnar en hann hefur kynnt sér glímuna og hefur stofnað vísi að glímufélagi í Malmö. Er áformað að flokkur það- an taki þátt í meistaramóti IFCW sem fram fer á {þróttahátíð ÍSÍ nú í sumar. Þar fer fram fyrsta milli- landakeppni í glímu, en þar munu auk íslendinga og Svía taka þátt Englendingar, Skotar, Frakkar og Hollendingar. Auk glímu verður keppt í tveimur erlendum fang- bragðategundum, axlatökum, sem em skosk fangbrögð, og gouren sem eru bretónsk fangbrögð. BL Meistaramót Islands í fjölþrautum: Gísli og Þóra hlutskörpust Um síðustu helgi 17.-18 febrúar var Meistaramót íslands í fjölþraut- um haldið í Baldurshaga og á Laug- arvatni. I karlaflokki sigraði Gísli Sigurðsson UMSS. Gísli hlaup 50 m á 6,0 sek. 50 m grindahlaup á 6,8 sek. stökk 1,79 m í hástökki, kastaði kúlu 13,54 m og stökk 4,60 m í stangarstökki. Hann hlaut alls 3.770 stig fyrir þennan árangur sem er íslandsmet. Gísli átti sjálfur gamla metið 3.667. í öðru sæti varð Unnar Vilhjálms- son HSÞ. Hann náði þessum árangri: 50 m 50 m gr. hást. kúluv. stöng 6,3 7,2 1,97 14.06 3,90 Unnar hlaut 3.506 stig. Auðunn Guðjónsson HSK varð þriðji: 6,3 7,1 1,82 12,02 4,20 Auðunn hlaut 3.364 stig. 6 konur luku keppni og sigurveg- ari varð Þóra Einarsdóttir UMSE, árangur kvennanna varð þessi: 50 m 50 m gr. langst. kúluv. hást. 6,9 7,8 5,24 9,00 1,69 Samtals 3.351 stig 2. Halldís Höskuldsdóttir Ármanni 6,9 7,7 5,32 8,73 1,45 Samtals 3.105 stig 3. GeirlaugB. GeirlaugsdóttirÁrm. 6,3 7,7 5,73 7,11 1,48 Samtals 3.081 stig. 4. Guðný Sveinbjörnsdóttir HSÞ 7,0 8,5 5,04 10,52 1,48 Körfuknattleikur—NBA-deildin: Lakers vann Spurs Los Angeles Lakers vann eins stigs sigur á San Antonio Spurs 115-114 í framlengdum leik í fyrri- nótt. Sigurganga Pheonis og Portland hélt áfram, en Houston tapaði enn einum leiknum, nú fyrir nýliðum Minnesota Timber Wolves. Úrslitin í fyrrinótt voru þessi: Seattle Supersonics-Orlando 117-102 Portland -Charlotte Hornets ....104-92 Washington Bullets-Atlanta H...110-107 L.A.Lakers-San Antonio Spurs .... 115-114 Minncsota Timber W.-Houston R....97-92 Milwaukce Bucks-N.J.Nets...... 110-102 Phoenix Suns-Boston Celtics.....120-99 Sacramento Kings-L.A.CIippers....99-90 Úrslitin á mánudag: Chicago Bulls-Houston Rockcts .... 107-102 Dallas Mavericks-Cleveland Cav...96-87 Sacramento Kings-L.A.CIippers....99-97 Detroit Pistons-Miami Heat.......94-85 Dcnver Nuggets-Golden State.... 114-109 Utah Jazz-Philadelphia‘76ers... 115-102 Úrslitin á sunnudag: Seattle Supers.-Charlottc Horn...85-70 Washington Bullets-Indiana P....116-97 Chicago Bulls-Milwaukee Bucks...111-88 L.A.Lakers-Boston Celtics C....116-110 Phoenix Suns-Golden State W.... 131-113 Minnestoa Timberw.-Atlanta H....108-98 Philadelphia ’76ers-Portland . 110-109 BL Una María ráöin ritstjóri Skinfaxa Una María Óskarsdóttir frá Laugum í S-Þingeyjarsýslu hefur verið ráðin rit- stjóri Skinfaxa, málgagns Ungmennafé- lags íslands og Fréttabréfs UMFÍ. Hún er fyrsta konan sem ráðin er ritstjóri Skin- faxa, en blaðið hefur komið út í áttatíu ár. Una María er fædd 19. september 1962. Hún varð stúdent frá Mennta- skólanum við Hamrahlíð 1983 og hefur lagt stund á lögfræði. Una María er borinn og barnfæddur ungmennafélagi og hóf snemma að stunda íþróttir. Hún • þekkir starfsemi ungmennafélaganna vel og hefur starfað á skrifstofu UMFÍ í rúmlega ár. Skinfaxi hefur verið gefinn út óslitið f áttatíu ár og flytur fréttir af starfi ung- mennafélaganna til hinna 40.000 félags- manna úti um allt land. I Skinfaxa eru birtar greinar um þau málefni sem hreyf- ingin leggur áherslu á, þ.e.a.s. skógrækt- armál, umhverfismál, íslenskan iðnað, félagsmál og önnur mikilvæg mál sem varða alla landsmenn. Una María hefur aðsetur á skrifstofu UMFÍ á Öldugötu 14 í Reykjavík. Sambýlismaður Unu Maríu er Helgi Birgisson lögmaður, eiga þau eina dóttur, Elínu Ósk. Samtals 2.960 stig 5. Þuríður Þorsteinsdóttir UMSS 7,1 8,3 4,67 11,06 1,48 Samtals 2.910 stig 6. Snjólaug Vilhelmsdóttir UMSE 6,8 8,0 ógilt 7,46 1,42 Samtals 2.302 stig. Geirlaug jafnaði íslandsmetið í 50 m hlaupi, hlaup á 6,3 sek. Keppendur voru 9 tíma á leiðinni frá Reykjavík til Selfoss á laugar- dagskvöldið, en létu það ekki á sig fá. BL LESTUNARÁÆTLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Audtun ...........22/2 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SKIPADEILD ^kSAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 - íli. A i A A Á . !AKN TRAIJSJRA FLIJININC.A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.