Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn i'*.V t 3-utrr vVi,inijh'i*iflf.'ii'J Fimmtudagur 22. mars 1990 Enn eitt „háskólafrumvarpið" lítur dagsins Ijós. Óvíst hvort framlagning verður heimiluð vegna kostnaðarauka: 100 milljon krona nýr listaháskóli? Nú liggja fyrir (menntamálaráðuneytínu drög að frumvarpi um stofriun sérstaks Listaháskóia. Variega áætlaður kostnað- arauki ríkissjóðs vegna ffumvarpsins eru 80 - 100 milljónir króna. í þessum frumvarpsdrögum er lagt ræðingar í rekstri. í umsögn fjár- til að hinum nýja skóla veröi skipt laga- og hagsýslustothun um kostn- upp i þijár deildir, tónlistardeild, aðarauka vegna frumvarpsins segir myndlistardeild og leiklistardeild, þó, að þar sem ekki sé gerð nægi- en deiidimar munu koma í staðinn lega skýr grein fyrir væntanlegum íyrirþákennsluscmnúervcittáhá- rekstarumsvifum skólans, só skólastigi í viðkomandi greinum. ómögulegt að meta til kostoaðar Verkefni Listaháskóia íslands eru í fyrirhugaðar breytingar á verkefn- frumvarpinu skilgreínd talsvert um- um og veentanlegan spamað vegna fangsmeiri en sú starfsemi sem nú hagræðingar. er rekin i myndlistarháskólanum, Frumvarpsdrögin voru iög fyrir tónlistarháskólanum og leiklistarhá- þingflokka rikisstjómarflokkanna í skólanum. Auknu umfangi fylgir byrjun þcssarar viku, en framlagn- meiri kostoaður, en á móti kemur aó ing frumvarpsins hefiir ekki vcriö við sameiningu skólanna i eina heimiluð, vegna þess hve kostnað- stofnun skapast forsendur til hag- arauki þess er óijós. í umsögn fjár- iaga- og hagsýslustofnunnar em ýmissa atriða, sem tilgreind em í gerðar athugascmdir við að ekki frumvarpinu og fcla í sér aukin komi fram i frumvarpinu sjálfu kostnað rikisins. Þar á meðal er auk- hversu mikið sé fyrirhugað að auka in iaunakostnaður við kennsiu upp á háskólakennsiu á sviðí lista, heldur 10-15 milljónir, kostoaðarauki við sé visað tii væntanlegra regiugerða, stjómun og skrifstofuhaid er gæti námskrár o.fi. annarri eins upphæð, svo og kostn- Menntamáiaráðuneytið sjáift gcrir aður við stofnun gagnasafns fyrir ráð fyrir að aukinn kostnaður rikis- skólann, scm er talinn geta numiö ins vegna skólans verði um 55 millj- allt að tíu milljónum. Annar ófyrir- ónir króna. Hann sé til kominn séður kostnaður, m.a. vcgna raxrn- vegna þess að kostnaður við Mynd- sókna, endurmenntunar og fleiri at- lista- og handíðaskóiann sé i dag að riða er talinn geta iegið á bilinu 5 - hiuta til greiddur af Reykjavikur- 20 miHjónir króna. borg, en faili samkvæmt frumvarp- Fari svo að framiagning frum- inu aifarið á ríkið. Við þetta bætist varpsins verði heimíluð og það sam- að allur rekstrarkostaaður við há- þykkt af Alþingi, er áætlað að lögin skólastig Tónlistarskóians færist yf- öðlist gildi á miðju ári 1991 og komi ir til ríkisins. Við þctta telur fjár- til framkvæmda á næstu tveimur ár- laga- og hagsýsiustoínun óhætt að um þar á eftir. - ÁG bæta 25 - 45 miiljónum króna vegna Áskorun til grásleppu- karla frá Landssambandi smábátaeigenda: Farið ekki til veiða Landssamband smábátaeigenda hvetor grásleppuveiðimenn til að fara ekki til veiða fyrr en örugg trygging er fyrir því að hægt verði að selja þau grásleppuhrogn sem aflað verður á komandi vertíð. Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn dökkt útlit með sölu grásleppuhrogna. Aðeins hafa verið gerðir fyrirframsamningar um sölu á 3.500 tunnum til Danmerkur. Þá er innanlandsmarkaðurinn einnig í mik- illi óvissu. Verðlagsráð sjávarútvegs- ins ákvað gefa verð á grásleppu- hrognum upp úr sjó frjálst, þrátt fyrir tilmæli Landssambands smábátaeig- enda um að gera það ekki. í tilkynn- ingu frá Landssambandi smábátaeig- enda eru um 4000 tunnur óseldar frá fyrra ári. Þá hefur orðið mikið verð- hrun á hrognaafurða. Vegna þessa, segir í tilkynningunni, er mjög mikil- vægt að veiðimenn gangi úr skugga um að áreiðanleiki fylgi munnlegum loforðum um sölu grásleppuhrognum á vertíðinni sem nú fer í hönd, en það er eina leiðin til að stöðva þá verð- lækkun sem nú á sér stað. 408 veiðileyfi til grásleppuveiða hafa verið gefin út fyrir vertiðina, en það er svipaður fjöldi og undanfarin ár. —ABÓ Vöruskiptajöfnuður í byrjun ársins: Innflutningur 20% minni en í fyrra Almennur vöruinntlutningur var svo að segja sá sami í krónum talið (3.260 m.kr.) á fyrsta mánuði þessa árs og í sama mánuði í fyrra. Það þýðir að al- mennur vöruinnflutaingur hefur minnkað um 20% að magni og raun- gildi milli ára þegar tekið er tillit til þess að verð erlends gjaldeyris hefur hækkað um nær fjórðung á sama tíma. Vegna stómm meiri innflutaings á olíu nú er heildarinnflutaingur hins vegar um 16% minni en á sama tíma 1989, eða sem munar um 730 milljónum króna. Svipað hefur átt sér stað varðandi út- flutainginn, sem nú var nær 14% minni en á fyrsta mánuði síðasta árs reiknað á sama gengi bæði árin. Út- flutaingur sjávarafurða er um 11% minni, áls um fjórðungi minni og kísil- jáms um 40% minni en í janúar 1989. Vöruskiptajöfnuður landsmanna varð því jákvæður um nær 780 milljónir króna fyrsta mánuð ársins. Það er svip- uð niðurstaða og í byijun síðasta árs, nema hvað viðskiptin við önnur lönd hafa nú verið miklu minni á báða bóga, sem áður segir. -HEI Reykjavíkurskákmótið: Helgi og Karl í efstu sætum Fjórar umferðum er lokið á Reykja- víkurskákmótinu. Staðan í mótinu er þannig að Polugaevsky er efstur, hefur unnið allar skákir sínar. Helgi Ólafsson, Karl Þorsteins og sovéski skákmeistarinn Kamsky koma næst- ir með 3,5 vinninga. Jón L. Ámason og fleiru eru með 3 vinninga. I fjórðu umferðinni vann Helgi Ól- afsson bandaríska stórmeistarann Jo- el Benjamin, Karl Þorsteins gerði jafntefli við Dolmatof, Jón L. Áma- son gerði jafritefli við Wojkiewicz frá Póllandi. Margeir Pétursson tapaði hins vegar fyrir David Bronstein. Ekkert var teflt í gær, en í dag hefst fimmta umferð. - EÓ Sjöstjaman VE 92 sem sökk við Eiliðaey i fyrradag, hét áður Dröfn RE135. Hér sést Dröfn í innsiglingunni til Vestmanna- eyja, áður en báturinn var seldur til Eyja. Sjöstjaman VE: Leit árangurslaus Skipveijinn sem fórst er Sjöstjaman VE 92 sökk skammt frá Elliðaey í fyrradag, hét Sigurvin Brynjólfsson, fæddur 24.7 1951. Hann lætur eftir sig unnustu og uppkominn son. Sig- urvin átti heima að Áshamri 69 í Vestmannaeyj um. Þeir sem komust af heita, Haraldur Traustason, skipstjóri, sonur hans Haraldur Haraldsson, Þráinn Sig- urðsson, stýrimaður, Sverrir Guð- mundsson og Sambo Bach. Bátar frá Vestmannaeyjum svipuð- ust um á þeim slóðum í gær sem Sjö- stjaman sökk, auk þess sem flogið var yfir staðinn, en án árangurs. Gott verður var við Eyjar í gær. - ABO Leigu og sendibílstjórar hafa náð samkomulagi Samkomulag hefur náðst i deilu ar mega flytja. Þetta þýðir að orðin um verkaskiptingu, sem samgöngu- sendibíistjóra og leigubilstjóra um „önnur sérstök verðmæti“ breytast í ráðuneytið staðfestir.“ verkaskiptingu milli þeirra. Sam- „blóm og neyðarvörur fyrir sjúkra- í gær tók giidi önnur reglugerðar- gönguráðuneytið hefiir staðfest hús“. Eftir breytinguna stcndur í breyting sem fciur það i sér að samkomulagiö mcð brcytingu á reglugerðinni: „Eigi er heimilt að fjöidi sendibílstjóra á höfuðborgar- reglugerð. Sendibílstjórar hafa að flytja farangur án farþega nema í svæðinu veröur takmarkaður við ondanfömu mótmælt pakkafluta- undantekningartilfeilum, enda sé 540. í dag eru þcir nálægt 600. Jaft- ingum ieigubifreiða, en akstur um að ræða flutning bréfa, skjala, framt er öllum sendibilstjómm gert þeirra er undanþegin virðisauka- blóma eða neyðarsendinga fyrir skylt að sækja um aðild að Trausta skatti en akstur sendibífreiða ekki. sjúkrahús. Félög sendibifreiða- sem er félag sendibilstjóra. -EÓ í reglugerðinni er nákvæmlega stjóra og fólksbifreiðastjóra skuli skilgreint hvaða vörur leigubílstjór- gera með sér nánara samkomuiag Fiskvinnslu- og útgerðarfyr*rtæki stofnað á Seyðisfirði: 37 millj. safnast í hlutafjárloforðum Nýtt almenningshlutafélag var stofn- að um fiskvinnslu og útgerð á Seyð- isfirði sl. sunnudag. Hlutafélagið heitir Flanni hf. og em aðstandendur þess, bæjarsjóður Seyðisfjarðar, fyr- irtæki og einstaklingar í bænum. A stofhfundinum vom um hundrað manns og hafa verið gefin hlutafjár- loforð fyrir 37 milljónum króna, en ætlunin er að safna meim. Atvinnulíf á Seyðisfirði hefur verð í mikilli lægð frá áramótum, en þá rann út leigusamningur útgerðarfé- lagsins Guilbergs á þrotabúi Fisk- vinnslunnar hf. sem lýst var gjald- þrota á haustmánuðum. Fyrsta verk hins nýja almenninghlutafélags verð- ur að leita eftir skipi til að afla hrá- efnis til vinnslu. —ABÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.