Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. mars 1990 Tíminn 15 Denní dæmalausi „Þetta er guðs eigið land, sonur sæll." „Hvers vegna er hann að selja það?." No. 6001 Lárétt: 1) Frekjukerling.- 5) Tímabils.- 7) Sófl.- 9) Andi.-11) Kíló.-12) Ætíð.- 13) Álpast.-15) Tóm.-16) Gljúfur.- 18) Sálaða.- Lóðrétt: 1) Kerlaugar.- 2) Sífelldur.- 3) Gramm.- 4) Svei.- 6) Milda.- 8) Skelfing.-10) Konu.-14) Beita.-15) Fæða.- 17) 499.- Ráðning á gátu nr. 6000 Lárétt: I) Baglar.- 5) Álf.- 7) Ýki.- 9) Iða.- II) Nú.- 12) ÐÐ.- 13) Nag.- 15) Óða.-16) Org.-18) Frúnni.- Lóðrétt: 1) Brýnni.- 2) Gái.- 3).- LL 4) Afl.- 6) Baðaði.- 8) Kúa.- 10) ÐÐÐ.-14) Gor.- 15) Ógn.- 17) Rú.- rfi ^BROSUMf alltgengurbetur » Ef bilar rafmagn, hitavelta eöa vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kopavogi og Seltjarn- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Síml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgavinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 21. mars 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar-............61.4300 61,59000 Sterlingspund................97,9100 98,1650 Kanadadollar..................52,09700 51,23300 Dönskkróna...................9,41100 9,43556 Norsk króna...................9,29070 9,31490 Sænskkróna..................9,95620 9,98220 Finnsktmark..................15,22430 15,26390 Franskur franki..............10,67190 10,69970 Belgiskur franki.............1,73530 1,73980 Svissneskur Iranki ........40,40250 40,50770 Hollensktgyllini.............32,00730 32,09070 Vestur-þýskt mark.........36,04520 36,13910 Itölsk lira........................0,04881 0,04894 Austurriskursch...........5,12280 5,13610 Portúg. escudo..............0,40680 0,40790 Spánskur peseti.............0,56240 0,56390 Japanskt yen..................0,39935 0,40039 írskt pund.......................95,82200 96,07100 SDR.................................79,72940 79,93700 ECU-Evrópumynt...........73,40270 73,59390 Belgiskur fr. Fin.............1,73510 1,73960 Samtgengis 001-018.....478,54356 479,78973 /n\ Mosfellsbær £_V_j Framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna 26. maí n.k. liggur frammi á skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði frá 25. mars til og með 22. apríl n.k. Kærufrestur vegna kjörskrár rennur út að kvöldi 11. maí. Bæjarstjóri. Kransar, krossar, kistu- skreytíngar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. MIKLUBRAUT 68 t» 13630 *¦» Allsherjar- ~ _^& atkvæða- *'&kÍ& greiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á 9. þing Landssambands iðnverkafólks, sem haldið verður í Reykjavík dagana 20.-21. apríl 1990. Tillögur skulu vera um 28 aðalmenn og 28 til vara. Tillögum, ásamt meðmælum eitthundrað fullgildra félagsmanna skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir hádegi fimmtudaginn 29. mars 1990. Stjórn Iðju t Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma Karen Gestsson Reynivöllum 10, Selfossi andaðist árla morguns 21. mars á Sjúkrahúsi Suðurlands LJÍ'^lti l*íni'tí>r»ftn MargrétHjaltadóttir Ólafur Hjaltason UnnurHjaltadóttir Gestur Hjaltason Hjalti Gestsson Kristján Guðmundsson Steinunn Ingvarsdóttir Friorik Páll Jónsson Sólveig Ragnheiður Kristinsdóttir og barnabörnin t Maðurinn minn og faðir okkar Jón Sigurðsson brfreiðastjóri Mávahlíð 2 verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstudaginn 23. mars kl. 13.30. Lilja María Petersen Bima Jónsdóttir SigurðurJónsson Guðný Jónsdótrjr Hans Pétur Jónsson Guðrún Margrét Jónsdóttir Verkefna- og námsstyrkjasjóður Kennarasambands íslands auglysir namsstyrki Sjóðsstjórn hefur ákveðið að úthluta nokkrum styrkjum til kennara sem hyggjast stunda nám á næsta skólaári. Um er að ræða styrkveitingar skv. a-lið 6. greinar um Verkefna- og námsstyrkjasjóð K.í frá 15. febrúar1990. Væntanlegir styrkþegar munu fá greidd laun á námsleyfistíma í 6-12 mánuði eftir lengd náms. Hlutfall launagreiðslna verður í samræmi við umfang námsins. Umsóknum ber að skila á eyðublaði sem fæst á skrifstofu Kennarasambands íslands, Grettisgötu 89,105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. apríl n.k. SJAUMST MEÐ ENDURSKINI' yUMFERÐAR RAÐ ENDURSKINS- MERKI fást i apótekum og viðar. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík vikuna 16.-22. mars er i Ingólfs Apóteki og Lyfjabergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótekog Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og hetgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótok Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga kl. 17:00-08:00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjarnamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokað á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravaW (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Halnarbúðir: Alla daga kl. 14 tíl kl. 17. - ' Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudága kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstö&ln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - ¦ Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kúpavogshælið: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. - Vifilsstaðaspftali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéra&s og heilsu- gæslustöðvar: VaWþjónusta allan sólartiringinn. Sími 4000. Keflavik-sjúkrahúslð: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deiid og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. SJúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavik: Seltjarnarnes: Logreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hatnarf jörbur: Lögreglan simi 51166, slokkvilib og sjúkrabifreið sími 51100. Kcfiavík: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ; fsafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sfmi 3300, bnjnasími og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.