Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 22. mars 1990 Handknattleikur-Bikarkeppni: IBVvannKAí...... Landsliðið í knattspyrnu framlengingu HóDurinn klár - fyrir leikinn gegn Luxemburg Fimm leíkir fóru fram í bikar- keppninni í handknattleik í gær- kvöldi. í Vestmannaeyjum var hart barist um sigurinn af heimamönnum í ÍBV og leikmönnum KA. Eyja- menn voru yíir lengst af en KA- mönnum tókst að jafna fyrir leikslok 23-23 og því var framlengt. í fyrri hálfleik framlengingarinnar var ekk- ert skorað, en í þeim síðari skoraðu leikmenn ÍBV þrívegis og tryggðu sér sigur 26-23. HK-menn komu heldur betur á óvart með því að sigra KR-inga 22-18 í Digra- nesi. Á undan leik HK og KR áttust við b-lið Breiðabliks og FH-inga. FH sigraði 31-15. Að Ásgarði unnu Stjörnumenn léttan sigur á ÍR-ingum 28-14. Að Hlíðarenda vann a-lið Vals stóran sigur á b-liði félagsins 40-19. Úrslit í gærkvöld: Evrópumótin í knattspyrnu: Dnepropetrovsk-Benfica 0-3 (0-4) SV Eindh.-Bayern Múnchen 0-1 (1-3) Marseille-CFKA Sofia 3-1 (4-1) Admira Wacker-Anderlecht 1-1 (1-3) Werder Bremen-FC Liege 0-2 (4-3) AC Mílan-Machelen (0-0) frl. Enska knattspyrnan: Manchester City-Chelsea Millwall-Everton Sheffield Wed.-Manchester Udt Tottenham-Liverpool Hinn nýi Iandsliðsþjálfari í knatt- spyrnu, Bo Johansson hefur valið landsliðið sem leika mun gegn liði Luxemburgar á miðvikudaginn í næstu viku. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: 1-1 1-2 1-0 1-0 BL Bjarni Sigurðsson Birkir Kristinsson Aðrirleikmenn: SævarJónsson Guðni Bergsson Gunnar Gíslason Atli Eðvaldsson Viðar Þorkelsson ÓlafurÞórðarson Þorvaldur Örlygsson Rúnar Kristinsson Pétur Arnþórsson Val Fam Val Tottenham Hacken Gencerbirligi Fram Brann Nott.Forest KR Fram Bikarúrslitin í körfuknattleik: Suðurnesjarisarnir berjast í Höllinni Keflavík og Haukar leika í kvennaflokki Stórleikir verða í körfuknatt- leiknum í kvöld þegar leikið verð- ur til úrslita í bikarkeppninni. Kl. 19.00 leika Keflavík og Haukar til úrslita í kvennaflokki, en kl. 21.00 mætast nágrannaliðin Keflavík og Njarðvík í fyrsta sinn í úrslitaleik í bikar eða deild. Njarðvíkingar leika nú sinn fimmta bikarúrslitaleik í röð, en þeir hafa unnið bikarinn sl. 3 ár. í fyrra vann UMFN lið ÍR með eins stigs mun eftir framlengdan leik. Keflvíkingar hafa ekki áður leikið til úrslita í bikarkeppninni, en þrjú sl. ár hafa Njarðvíkingar slegið þá út í 8-liða eða undanúr- slitum keppninnar. Keflvíkingar verða í kvöld án Magnúsar Guð- finnssonar sem er í leikbanni. VinnaÍBKstúlkur þriðjaáriðíröð? Kvennalið ÍBK hefur verið sig- ursælla í bikarkeppni KKÍ en karlaliðið. ÍBK hefur tvö síðast- liðin ár borið sigur úr bítum í keppninni og leikur nú til úrslita þriðja árið í röð. Haukar hafa einu sinni orðið bikarmeistarar, það var 1984. Bæði þessi lið eru í efstu sætum 1. deildar kvenna. ÍBK hefur þegar tryggt sér íslandsmeistaratitilinn, en Haukar eru í öðru sæti. BL Njarðvíkingar lyftu"bikamurn eftir úrslitaleikinn í fyrra, en þá unnu þelr bikarinn í þriðja sinn í röð. Tekst Kef Ivikingum að stöðva granna sína í kvöld og verða bikarmeistarar í fyrsta sinn? Tímamynd pjetur. Pétur Ormslev Arnór Guðjónsen Pétur Pétursson Sigurður Grétarsson Ormarr Örlygsson Fram Anderlecht KR Luzern KA Ásgeir Sigurvinsson gaf ekki kost á sér í leikina og þeir Sigurður Jónsson og Guðmundur Torfason eru meiddir. BL Knattspyrna: Tap hjá Uruguay Landslið Uruguay í knattspymu sem taka mun þátt í lokakeppni HM á ftalíu í sumar, tapaði í fyrrakvöld fyrir Mexikómönnum í vináttuleik sem, fram fór í Los Angeles í Bandaríkjunum. Úrslitin urðu 2-1 fyrir Mexíkó, en Mexíkanar urðu af sæti á ítalíu, þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir Kólumbíumönnum. BL NBA-deildin: Nýliðar Orlando unnu N.Y.Knicks Margir leikir voru í fyrrakvöld í ' NBA-deildinni í körfuknattleik. Óvæntustu úrslitin urðu í leik nýliða Orlando Magic, en þeir sigruðu hið sterka lið New York Knicks 121-118. Úrslitin urðu þessi: Indiana Pacers-Miami Heat 112-98 OrlandoMagic-N.Y.Knicks 121-118 Chicago Bulls-Washington B. 122-97 PortlandT.B.-Houston Rockets 120-110 Detroit Pistons-MilwaukeeB. 117-96 Denver Nuggets-L.A.CIippers 119-112 S.A.Spurs-Seattle Supersonics 128-106 Golden State Warr.-Minnesota 105-101 L.A.Lakers-Charlotte Hornets 109-97 BL Ársþing USAH: Sigurlaug var endurkjörin Frá Ernl Þórarinssyn i Skagafirði: Ársþing Ungmennasambands Austur Húnyetninga var haldið á Blönduósi 11. mars sl. Um 40 þing- fulltrúar mættu á þingið og átti ótryggt veðurútlit mestan þátt í að mæting varð ekki meiri á þingið. Gestir þingsins voru Sigurður Þor- steinsson framkvæmdastj. UMFÍ og Pálmi Gíslason formaður UMFí. Þrátt fyrir að þingið væri ekki fjöl- mennt var það starfsamt og voru allmargar tillögur afgreiddar. Á þinginu afhenti Pálmi Gíslason Stefáni Hafsteinssyni fyrrverandi formanni USAH starfsmerki UMFÍ fyrir heilladrjúgt starf í þágu ung- mennafélaga í A-Hún. á liðnum árum. Einnig afhenti Sigurlaug Hermannsdóttir formaður sam- bandsins Kaupfélagsbikarinn, en það er farandgripur sem stigahæsta ungmennafélagið á liðnu ári hlýtur til varðveislu. Það kom í hlut Ingu Birnu Tryggvadóttur nýkjörins for- manns Hvatar á Blönduósi að veita bikarnum viðtöku. í lok þingsins var stjórnarkjör. Sigurlaug Hermannsdóttir var endurkjörin sem formaður USAH, aðrir í stjórn eru Björn Björnsson Ytra-Hóli. Jóhannes Kristjánsson Blönduósi. Vilhelm Jónsson Skaga- strönd og Þorsteinn Guðmundsson Syðri-Grund. Ö Þ. nnim?7 «?¦ Tíminn 19 yHllslSB ÍBitiTÍgiiiii- i lESTUNARÁIÍTlöN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell...........21/3 Audtun .............29/3 Hvassafell...........20/4 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miövikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 A¦. L A A A k A A AKN IRAUSIRA LLUININOA Ertu hættulegur I UMFERÐINNI án bess að vita það? Moig lyf hala svipuo áhril ^qmI ogáfengi. Ky.lntu þér vel lyfið sem þú notar. y® Varahlutaverslun okkar að Ármúla 3 verður lokuð á morgun vegna flutnings. Opnum á mánudag að Höfðabakka 9 Æ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNtíFELAGA VARAHLUTIR SIMI91-670000 OG 91-38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.