Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 18
18 Tíminn PÓSTFAX TÍMANS 687691 vsk.*^ Endurgreiðsla viróisaukaskatts til íbúóarbyggjenda Hvaðerendurgreitt? V Finna manna á byggingarstað var undan- þegin söluskatti en er nú virðisaukaskattsskyld. Virðis- aukaskattur af vinnu manna sem unnin er á byggingarstað (búðarhúsnæðis verður endurgreiddur skv. reglugerð nr. 641/1989. Endurgreiðslannærtil: • Vinnu manna við nýbyggingar íbúðarhúsnæðis. • Hlutasöluverðs verksmiðjuframleiddra íbúðarhúsa. • Vinnu manna við endurbætur á íbúðarhúsnæði ef heild- arkostnaður er a.m.k. 7% af fasteignamati íbúðarhús- næðis. HverjiriáendurgreiðsJuí L ndurgreiðslu fá þeir sem byggja á eigin kostnað íbúðarhúsnæði sem ætlað er til sölu eða eigin nota á eigin lóð eða leigulóð. Hvaráaðsækjaum endurgreiðslu? C i^Jækja skal um endurgreiðslu á sérstökum eyðublöðum til skattstjóra í því umdæmi sem lögheimili umsækjandans er. Eyðublóðineru: • RSK 10.17: Bygging ibúðarhúsnæðis til sölu eða leigu. • RSK 10.18: Bygging íbúöarhúsnæöis til eigin nota. Athygli skal vakin á því að umsækjanöi verður að geta lagt fram umbeðin gögn, t.d. sölureikninga þar sem skýrt kemur fram hver vinnuþátturinn er og að vinnan sé unnin á byggingarstað. Hvenær er hægt að sækja um UL 'ppgjörstímabil vegna nýbyggingar og verksmiðjuf ramleiddra íbúðarhúsa er tveir mánuðir, janúar og febrúar, mars og apríl o.s.frv. Umsókn skal berast skatt- stjóra fyrir 15. dag næsta mánaðar oftir að uppgjörstímabili lýkur. Athygli skal vakin á því að skilafrestur vegna janúar og febrúar 1990 f ramlengist til 30. mars. Uppgjörstímabil vegna endurbóta er aldrei styttra en almanaksár. Umsókn skal berast skattstjóra 15. janúar árið eftir að endurbætur voru gerðar. Nánari upplýsingar veita RSK og skattstjórar um landallt. Uppfýsingasírra RSK vegnavirðisaukaskattser 91-624422 RSK RfKISSKATTSTJÓRI Fimmtudagur 22. mars 1990 ÍÞRÓTTIR Skíðaíþróttir: Göngumót á Ólafsfirði: Frá Erni Þórarinssyni í SkagafirSi: Bikar og punktamót í skíðagöngu voru haldin á Ólafsfirði um helgina. Úrslit urðu eftirfarandi. Laugardagur, bikarmót frjáls aðferð: Stúlkur 3.5 km: 1. Hulda Magnúsdóttir Sigluf. 2. Thelma Matthíasdóttir Ól. 3. Kristín Björnsdóttir Ak. Drengir 13-14 ára. 5 km: 1. Halldór Óskarsson Ól. 2. HJynur Guðmundsson ísaf. 3. Arnar Pálsson ísaf. Drengir 15-16 ára. 7.5 km: 1. Daníel Jakobsson ís. 2. Kristján Ólafsson Ak. 3. Gísli Árnason ísaf. Karlar 17-19 ára, 10 km: 11,59 m 13,24 m 15,02 m 14,29 m 14,47 m 14,50 m 20,26 m 20,45 m 21,31 m 1. Guðmundur Óskarsson Ól. 2. Sölvi Sölvason Sigluf. 31.04 m 31.05 m Karlar 20 ára og eldri, 15 km: 1. Haukur Eiríksson Ak. 41,18 m 2. Sigurður Aðalsteinsson Ak. 46,44 m 3. Björn Þór Ólafsson ÓL. 52,57 m Sunnudagur: Punktamót, hefðbundin aðferð. Stúlkur 2.5 km: 1. Hulda Magnúsdóttir Sigl. 2. Thelma Matthfasdóttir Ól. 9,03 m 9,53 m Drengir 13-14 ára, 3.5 km: 1. Halldór Óskarsson ÓL. 2. Hlynur Guðmundsson ís. 3. Dagur Gunnarsson Sigl. 11,10 m 11,20 m 11,45 m Drengir 15-16 ára, 5 km: 1. Danfel Jakobsson ís. 13,33 m 2. Kristján Ólafsson Ak. 14,03 m 3. Kristján Hauksson Ól 14,05 m Kartar 17-19 ára, 7,5 km: 1. Guðmundur Óskarsson ÓL. 22,54 m 2. Sölvi Sölvason Sigl. 23,13 m Karlar 20 ára og eldri, 10 km: 1. Haukur Eirfksson Ak. 27,04 m 2. Sigurður Aðalsteinsson Ak 28,51 m 3. Árni Antonsson Ak. 29,19 m Valdimar og Guðrún unnu Bikarmót SKÍ í alpagreinum full- orðinna fór fram á Dalvík um síðustu helgi. Keppt var í stórsvigi á laugar- dag og sunnudag. Úrslit á mótinu urðu þessi. Laugardagur: 1. Guðrún H. Kristjánsd. Ak. 2. Harpa Hauksdóttir Ak. 3. Þórunn Pálsdóttir ís. 1. Valdimar Valdimarsson Ak 2. Örnólfur Valdimarsson Rvk. 3. Daníel Þ. Hilmarsson Dalv. Sunnudagur: 1. Guðrún H. Krístjánsd. Ak. 2. Marfa Magnúsdóttir Ak. 3. Ásta Halldórsdóttir Isaf. 1. Valdimar Valdimarsson Ak. 2. Örnólfur Valdimarsson Rvk. 3. Danfel P. Hilmarsson Dalv. 146,45 150,78 154,52 138,82 140,36 141,59 144,62 145,75 147,95 137,38 138,09 139,72 ÖÞ. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-606915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.