Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 22. mars 1990
Tíminn 17
»» i
r Lvimou ■ m nr
Eru íslendingar B-þjóð
í umferðarmálum
Fræðslufundur um umferðarmál í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands
fimmtudaginn 22. mars n.k. kl. 21.00.
Framsögumenn verða:
Óli H. Þórðarson, framkvst. umferðarráðs.
Hergeir Kristgeirsson, lögregluþjónn.
Páll Guðmundsson, landpóstur.
Sigurður Helgason, fulltrúi Klúbbs 17.
Að loknum framsöguerindum verða fyrirspurnir og frjálsar umræður.
Allir velkomnir.
FUF-Árnessýslu.
Aðalfundur
Framnes hf„ Hamraborg 5, Kópavogi verður haldinn laugardaginn
24. mars 1990 og hefst kl. 10.00 f.h. í húsi félagsins.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða rædd húsnæðismál félagsins.
Stjórnin
Borgarnes - Félagsvist
Félagsvistinni sem vera átti 9. mars hefur verið frestað. Þriggja kvölda
keppni hefst 23. mars kl. 20.30 í Félagsbæ.
Framsóknarfélag Borgarness
Kópavogur - Bingó
Fjölskyldubingó að Hamraborg 5, sunnudaginn 25. mars kl. 15.
Framsóknarfélögin
Framsóknarfólk Norðurlandi vestra
Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár-
króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga
og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757.
Framsóknarfélag Kjósarsýslu
heldur félagsfund fimmtudaginn 22. mars n.k. kl. 20.30 í Hlégarði.
Fundarefni: Málefnasamningur Alþýðubandalags, Alþýðuflokks,
Framsóknarflokks og Kvennalista.
Stjórnin
Norðurland eystra
Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri er opin alla
virka daga frá kl. 16-19, sími 96-21180.
REYKJANES
Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er
opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19, sími 43222.
KFR.
Reykjavík
Létt spjall á laugardegi
Kosningauridirbúningurinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor
verður umræðuefni þessa fundar.
Allir velkomnir
Fulltrúaráðið.
Selfoss
Viðtalstími L.F.K.
Ingibjörg Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi verðurtil viðtals fimmtudaginn
22. mars n.k. kl. 15.00-17.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins,
Eyrarvegi 15.
Allir velkomnir.
L.F.K.
Kópavogur - Kosningaskrifstofa
Kosningastarfið er í fullum gangi.
Opið hús alla virka daga frá kl. 13.00-19.00 laugardaga frá kl.
10.00-19.00
Sími 41590
Framsóknarfélögin í Kópavogi.
Akranes - Bæjarmál
Fundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu laugardaginn 24. mars kl.
10.30. Fundarefni:
1. Bæjarmálefnin
2. Kosningarnar framundan
Allir velkomnir.
Bæjarfulltrúarnir
Díana og John Travolta leikari dansa í Hvíta húsinu í boði hjá Nancy og Ronald Reagan, en þau sjást í bakgrunnl
„ÁRATUGUR DIÖNU“
Hún byrjaði 9. áratuginn sem lagleg og hlédræg ung fóstra, en í lok
áratugarins var Díana prinsessa kosin glæsilegasta kona Bretland
Engu er líkara en hér sé æfð sýning-
ardama á ferðinni, en þama er Díana
að opna nýjan bamaspítala. Hún er f
rauðri dragt sem fatahönnuðurinn
Catharine Walker teiknaði sérstak-
Kari Bretaprins er mikill dansari og hér sjást þau hjón dansa saman í Mel-
boume þegar þau vom þar í Ástralíuheimsókn sinni. Tískusérfræðingar
hældu Díönu fyrir fmmlega notkun á smargaða- og demantahálsbandi Mary
ekkjudrottningar, en Díana notaði það sem ennisband
í Bandaríkjaför þeirra hjóna,
Karls Bretaprins og Díönu, var
oft í blöðum talað um glæsilega
framkomu og klæðaburð hennar.
Einkum vakti dökkblár flauel-
skjóll hennar hrifningu í kvöld-
verðarboði i Hvíta húsinu. Þar
kom greinilega fram dansáhugi
prinsessunnar, en gestimir urðu
yfir sig hrifnir þegar þau dönsuðu
saman, Diana og leikarinn/dans-
arinn frægi, John Travolta (Satur-
day Night Fever o.fl. dansmynd-
ir). Travolta sagði, að Díana dans-
aði á við bestu atvinnu- dansara.
í byrjun þessa árs efndi tímaritið
„Hello“ til skoðana-könnunar um
glæsilegust konu 9. áratugarins í
Bretlandi. Það kemur sjálfsagt
ekki á óvart, að Diana prinsessa
vann með miklum yfirburðum,
hún fékk yfir 56 % atkvæðanna.
Einkum var henni hælt fyrir fal-
legt fas og göngulag. Margir
sögðu að hún bæri sig eins og
besti ballettdansari.
Það er reyndar raunin, að Díana
hefur stundað ballett og hafði sem
ung stúlka mikinn áhuga á dans-
námi, en hún varð of hávaxin til
þess að það gæti orðið alvara úr
dansiðkun hjá henni, en hæð
hennar hefur orðið til þess að hún
ber tískuklæðnaði eins og færasta
sýningardama.
Philip Somerville hirðklæðskeri
segir um Díönu: „Hún finnur oft
upp á breytingum við teikningar
mínar og kemur með tillögur, sem
ég hefði gjaman viljað að væru
mínar uppástungur, því að breyt-
ingar- tillögur prinsessunnar em
alltaf smekklegar og oft mjög ný-
stárlegar og skemmtilegar.”