Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 22. mars 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP •j >] Laugardagur 24. mars 09.00 MeO Afa. Afi sýnir teiknimyndir sem allar eru með íslensku lali. 10.30 Jakari. Teiknimynd. 10.33 Glóalfamir. Teiknimynd. 10.43 Júlll og tófraljóiið. Teiknimynd. 10.33 Dannl deemalauti. Teiknimynd. 11.20 Paria. Telknimynd. 11.45 Klemens og Klementína. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá í gær. 12.45 Foríngi úlfaima. Boss Der Wöllfe. Fræðslumynd um úlfa en þeir eru nú í mikilli útrýmingarhættu. 13.30 Frakkland nútímans. Fræðsluþáttur. 14.00 Ópera mánaðarins: La Gioconda. La Gioconda er byggð á leikritinu „Angelo Tyrant of Padua“ eftir Victor Hugo. Flytjendur: Placido Domingi og Eva Marton ásamt kór, hljómsveit og ballettdönsurum Ríkisóperunnar f Vín. Stjómandi: Adam Fisher. 17.00 Handbolti. Umsjón Hilmar Karlsson og Jón öm Guðbjartsson. 17.30 Falcon Crest 18.35 Heil og sæl. Endurtekinn þáttur um heilsu og heilsurækt. 19.10 19:10 Fréttir 20.00 Sérsveitin. Framhaldsmyndaflokkur. 20.50 LjósvakalH. Bandarískur framhaldsþátt- ur. 20 45 Kvikmynd vikunnar. Hrópað ó frelsi Cry Freedom. Þessi kvikmynd Richarfs Atten- boroughs er raunsönn lýsing á því ófremdar- ástandi sem ríkir í mannróttindamálum í Suður Afríku. Aðalhlutverk: Kevin Kline og Denzel Washington. Leikstjóri: Richard Attenborough. Framleiðandi: Terence Clegg. Bönnuð börnum. 23.55 Húsid á 92. stræti. Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heimsstyrjöldina síðari. Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. Leikstjóri: Henry Harhaway. Framleiðandi: Louis de Rochemont. 01.25 Dr. No. James Bond er fenginn til að rannsaka kaldrifjað morð á breskum erindreka og einkaritara hans. Aðalhlutverk: Sean Conn- ery, Ursula Andress, Jack Lord, Joseph Wi- semman og John Kitzmiller. Bönnuð börnum. 03.20 Dagskráríok. ÚTVARP Sunnudagur 25. mars 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Flosi Magnússon, Bíldudal flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Vaðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu P. Helgadóttur rithöfundi. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hana um guðspjall dagsins. Jóhannes 8, 46-59. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Bach, Hándel og Weber. „En hann tók þá tólf til sín“ Kantata nr. 22 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz, Max van Egmon, Tölzer-drengjakórinn og Kings College kórinn í Cambrigde syngja með kammersveit Gustavs Leonhardts; Gusstav Leonhardt stjórnar. Orgelkonsert í A-dúr eftir Georg Fri- edrich Hándel. Simon Preston leikur með Men- uhin hljómsveitinni; Yehudi Menuhin stjórnar. Klarinettukonsert op. 73 nr.1 í f-moll eftir Carl Maria von Weber. Benny Goodman leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Chicago; Jean Martin- on stjómar. 10.00 Fróttir. 10.03 Adagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Fimmti báttur. Umsjón: Gísli Sigurðs- son, Gunnar Á. Harðarson og örnólfur Thorsson. (Einnig útvarpað á morgun kl. 15.03). 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prestur: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 „Hann hót Kurt Tucholsky". Rit höfundur, blaðamaður og þjóðfólagsrýnir. Umsjón: Einar Heimisson. 14.50 Með sunnudagskaHinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Vilborgu Halldórsdóttur. 16.00 Fróttir. 16.05 Ádagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Porpið sem svaf" eftir M. Ladebat. Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga í útvarpsgerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónas- dóttur. Fimmti þáttur. Lesarar ásamt umsjónar- manni: Markús Þór Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Vi- valdi og Haydn. „Gloria" í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. Einsöngvarar, Enski konsert kórinn og hljómsveit flytja; Trevor Pinnock stjómar. „Glor- ia“ úr „Messu heilagrar Sesselju" eftir Joseph Haydn. Einsöngvarar, Kór Kristskirkjunnar í Oxford og hljómsveitin „Academy og Ancient Music" flytja; Simon Preston stjómar. 18.00 Flókkusagnir í fjólmiðlum. Umsjón: Einar Kari Haraldsson. (Aður á dagskrá 1987). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Fred Ákerström syngur vísur eftir Carl Michael Bellmann. Jan Johansson og félagar leika eigin þjóðlagaútsetningar. 20.00 EHthvað fyrír þig - Bamaafmæli. Umsión: Vernharður Linnet. 20.15 Islensk tónlist. „Sex japönsk Ijóð" eftir Karólínu Eiríksdóttur. Signý Sæmundsdóttir syngur, Bemarður Wilkinson leikur á flautu og James Kohn á selló. „Sumir dagar" eftir Karó- línu Eiríksdóttur við Ijóð Þorsteins frá Hamri. Signý Sæmundsdóttir syngur, Bernarður Wilkin- son leikur á flautu, Einar Jóhannesson á klarinettu, Gunnar Kvaran á selló og Guðríður Sigurðardóttir á píanó. „Ljóðnámuland" eftir Karólínu Eiríksdóttur við Ijóð Sigurðar Pálsson- ar. Kristinn Sigmundsson syngur og Guðríöur Sigurðardóttir leikur á píanó. Fimm lög fyrir Kammersveit eftir Karólínu Eiríksdóttur. ís- lenska hljómsveitin leikur; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar. 21.00 Úr menningariífinu. Endurtekið efni úr Kviksiárþáttum liöinnar viku. 21.30 Útvarpssagan: „Ljómið göða- ottir Kari Bjamhof. Arnhildur Jónsdóttir les (6). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsóngvarar og kórar syngja. Guðrún Tómasdóttir, Ólafur Vignir Albertsson, Garðar Cortes, Krystyna Cortes, Geysiskvartettinn, Jakob Tryggvason, Stefán íslandi og Fritz Weisshappel leika og syngja nokkur íslensk og erlend lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og upp- gjör við atburði liðandi stundar. Umsjðn: Ami Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir Helgarútgáfan- heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.03 Raymond Douglas Davies og hljóm- sveit hans. Annar þáttur Magnúsar Pórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvóldfréttir 19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótl- ir og Sigríður Amardóttir. 20.30 Gullskitan, að þessu sinni „Graceland" með Paul Simon 21.00 Ekki bjúgu! Ftokkþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00) 22.07 „Blítt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03,00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöldspjall. 00.10 í háftlnn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 02.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NJETURÚTVARP 01.00 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.03 DJassj>áttur - Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur fráföstudegi á Rás 1). 03.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 03.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Suður um hófin. Lög af suðrænum slóðum. SJÓNVARP Sunnudagur 25. mars 14.10 Youssou'n Dour-Söngvarfrá Senegal. Kanadísk mynd um söngvaranna þekkta frá Senegal. 15.10 Feríll dansaranna Fontoyns og Nur- eyevs. (Fonteyn and Nureyev: The Perfect Partnership). Bresk heimildamynd um dans- og lífsferil þessa heimsfræga listafólks. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 16.50 Kontrapunktur. Áttundi þáttur af ellefu. Spumingaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu . sinni keppa lið Dana og Svía. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision-Norskasjónvarpið). 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi séra Björgvin Magnússon. 17.50 Stundin okkar (22). Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Litlu prúðuleikaramir. Ðandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.50 Táknmálsffróttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Fmmbýlingar. (The Alien Years) (2). Nýlegur ástralskur myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk John Hargreaves, Victoria Longley og Christoph Waltz. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.30 Að láta boltann tala. Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður. Hilmar Oddsson spjallar við Geir Hallsteinsson fyrrum handboltastjörnu úr FH. Svipmyndir frá ýmsum leikja hans verða sýndar og leitað álits með- og mótherja hans í gegnum árin. Framleiðandi Nýja bíó. 22.15 Myndverk úr Ustasafni íslands. Sumarnótt - Lómar við Þjórsá, olíumálverk eftir Jón Stefánsson. Umsjónarmaður Júlíanna Gottskálksdóttir. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.20 Hamskiptin. (Metamorphosis). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1987 byggð á smásögu eftir Franz Kafka. Leikstjóri Jim Goddard. Aðal- hlutverk Tim Roth, Gary Olsen, Linda Mariowe og Saskia Reeves. Myndin fjallar um líðan og hegðan manns sem vaknar einn morgun í annarlegu ástandi. Fjölskylda hans er ekki á eitt sátt um hvemig bregðast skuli við. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 25. mars 09.00 i Skeljavik. Leikbrúðumynd. 09.10 Paw, Paws. Teiknimynd. 09.30 Utll Folinn og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 09.55 Selurinn Snorrí. Teiknimynd. 10.10 Þrumukettlr. Teiknimynd. 10.30 Mimisbrunnur. Fræðandi og áhugaverð teiknimynd. 11.00 Skipbrotsböm. Ástralskur ævintýra- myndaflokkur. 11.30 Dotta og hvalurinn. Teiknimynd. 12.40 Ustir og monning. Óskarinn undirbú- inn. HeimHdamynd um óskarsverðlaunin og undirbúning veitingar þeirra. 13.30 tþróttir. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 17.10 Umhverfis jðrðina á 80 dógum. Endursýndur framhaldsþáttur í þrem hlutum. 18.40 Viðskipti i Evrópu. Nýjar fréttir úr við- skiptaheimi líðandi stundar. 19.19 19:19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. Að þessu sinni keppa Akureyringar og Sauðkrækingar í undanúrslitum. 20.05 Stórveldaslagur í skák. 20.55 Lógmál Murphys. Framhaldsþáttur. 21.50 Fjótrar. Framhaldsmynd í sex hlutum. Fimmti hluti. 22.30 Ustamannaskálinn. The New World Symphony. 23.40 Furðusógur IV. Þrjár stuttar myndir úr furðusagnabanka Stevens Spielbergs. 00.50 Dagskráriok. ÚTVARP Mánudagur 26. mars 6.45 Veðuriregnir. Bæn, séra Slgurður Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arngrlms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 UtJi bamatíminn: ,Eyjan hans Múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (16). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldéru Bjöms- dóttur. 9.30 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn - Kynning á nokkrum málum frá nýafstöðnu Búnaðarþingi. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóh flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Brotið blað. Jóhanna Birgisdóttir ræðir við tólk sem hefur tekist á við ný verkefni á efri árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríöur Ásta Árnadóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.13 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 i dagsins ðnn - Hvers vegna þjóðar- átak gegn krabbameiní? Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: .Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (24). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar i nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og örnólfur Thorsson. (Endurtekið frá deginum áður). 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Skrímsli úr djúpun- um. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Tsjajkovski og Prokofiev. .Rómeó og Júlia", fantasíu forleik- ur eftir Pjotr Tsjajkovskí. Fllharmóníusveit Ber- línar leikur; Herbert von Karajan stjómar. ,Róm- eó og Júlía", Svita nr. 2 op. 64b eftir Sergei Prokofiev. Þjóðarhljómsveitin í Washington leik- ur; Mstislav Rostropovitsj stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnlg útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað f næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Sævar Sigbjarn- arsson bóndi talar. 20.00 Litli bamatiminn: ,Eyjan hans Múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (16). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktónlist. Fiðlusónata nr. 6 í E-dúr eftir George Friedrich Hándel. Milan Bauer og Michal Karin leika. Atriði úr .Álfadrottningunni" eftir Henry Purcell. Sheila Ármstrong syngur, Martin Isepp leikur á sembal. Pianókonsert f G-dúr op. 7 nr. 6 eftir Johann Christian Bach. Ingrid Haebler leikur með Háskólahljómsveitinni [ Vín; Eduard Melkus stjórnar. Konsert I h-moll op.3 nr. 10 eftir Antonío Vivaldi. Kammersveit Bath-hátíðarinnar leikur; Yehudi Menuhin stjórnar. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Arn- dís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: ,Ljósið góða“ eftir Kari Bjamhof. Arnhildur Jónsdóttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 36. sálm. 22.30 Samantekt um viðskiptabandalóg i Evrópu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Ásta Árnadóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veóurfrognir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hkistendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. -Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigríður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - krassandi þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan: .Travel - log" með J. J. Cale. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aöfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00). 22.07 ,Blítt og lótt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. , (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Lísu Páls f kvöldspjall. 00.10 (háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram Island 02.00 Fréttir. 02.05 Ettiriætislðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hjördísi Geirsdóttur söngkonu sem velur eftirlætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 ,Blitt og létt... “ Endurtekinn sjö- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadöttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjén: Páll Heiðar Jéns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Svettasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úrsveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekið úrval frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 A gallabuxum og gúmmískðm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Snákagrenið nefnist ítölsk mynd í djarfara lagi sem sýnd verður á Stöð 2 á laugardagskvöld kl. 23.55. Þar heldur móðirín við vin sonaríns og sonurinn gerír sér dælt við ncmanda móður sinnar! SJÓNVARP Mánudagur 26. mars 17.50 Töfraglugginn (21) Endursýning frá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Yngismær (79) Brasilískur framhalds- þáttur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leóurblókumaðurínn. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað. Umsjón Ámi Björnsson. Lokaþáttur. 20.40 Roseanne. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Svona sógur. Meðal annars viðtal við eyðnisjúkling og fjölskyldu hans. Fjallað er um slysagildrur í umferðinni. Myndabók ú ævi konu skoðuð. Umsjón Stefán Jón Hafstein. Dagskrár- gerð Gísli Snær Erlingsson. 21.40 iþrðttahomið. 22.05 Að stríði loknu (After the War) ðrlaga- vindar. Bresk þáttaröð frá árinu 1989. Fylgst er með hvernig þrem kynslóðum reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. STÖD2 Mánudagur 26. mars 15.40 Reykur og bófi. Gamanmynd. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur heimingeimsins. 18.15 Kiallarinn. 18.40 Fré degl til dag. Gamanmyndaflokkur. 19.19 19:19. 20.30 Dallas. 21.25 Hvað viltu verða. I þessum þáttum verða kynntar ýmsar starfsgreinar sem ungum Islendingum standa til boða eftir að skyldunámi lýkur. 22.10 Morðgáta. Sakamálaþáttur. 23.00 Ovænt endalok. Spennumyndaflokkur. 23.25 Armur laganna. Chuck Norris i hlutverki lögregluþjóns sem fer sínar eigin leiðir. Aðal- hlutverk: Chuck Norris, Henry Silva, Bert Rems- en og Molly Hagan. Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Dagskráriok. ■ ' . Heimur Peter Ustinov er yfir- skrift þáttar sem sýndur verður á Stöð 2 á sunnudag kl. 12.40. Ustin- ov átti viðtal við Indiru Gandhi þegar hún var ráðin af dögum og lauk við þáttinn með aðstoð Rajivs, sonar hennar. Stundin okkar, frá því á sunnudaginn var varpinu á fimmtudag kl. 17.50. verður endursýnd ■ sjón

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.