Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.03.1990, Blaðsíða 13
¦ Fimmtudagur 22. mars 1990 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 22. mars 6,45 Veðurfragnir. Bæn, séra Pálmi Maithi- asson llytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgumáriA - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli bamatiininn: „Eyjan hans Múm- ínpabba" oftir Tove Jonsson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (14). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleiktimi með Halldóru Björns- dóttur. 0.30 Landpósturinn ¦ Frá Autturlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þi tfð. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir iög frá liðnum árum. H.OOFróttir. 11.03 Samhljömur. Umsjón: Leitur Þðrarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudags- ins I Útvarpinu. 12.00 FréttaytirlH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins onn • MUUIsfundir. Umsjon: Þórarinn Eyfjðrð. 13.30 Miðdegissagan: „Fátœkt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Loikrtt vikunnar: „Manni fer að þykja vawit um þotta" eftir Arne Törnqu- isL Þýðandi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Ámi Pétur Guðjónsson, Sigrún Waage, Erla Rut Harðardðttír, Róbert Arnfinns- son og Margrét Ákadóttir. (Endurtekið frá þriðju dagskvötdi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Mngfrðttir. 16.15 Veðurtrognir. 16.20 Bamaútvarplð ¦ Bok vikunnan „Húsið á heimsenda" ettir Monicu Dick- ens f þýðingu Hersteins Pilssonar. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 FrétUr. 17.03 Tónlitt á siðdogi - Rakhmaninoff og Rtmski-Korsakov . Þrir rússneskir söngvar op. 41 eflir Sergei Rakrimaninofl. Concertgebo- uw kórinn og hljómsveitin í Amsterdam syngja og leika; Vladimir Ashkenazy stjómar. Sinfðnia nr. 2 op. 9, „Antar" eftir Nikolai Rimski-Korsak- ov. Rússneska rikishljómsveitin leikur; Evgeni Svetlanov stjðmar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málofni. (Einnta útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). • 18.10 Avettvangi. Umsjon: Páll Heiðar Jóns- ' son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranðtt mánudags kl. 4.40). 18.30 TðnlisL Auglýsingar. Dánartregnir. 1845 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir Ifðandi stundar. 20.00 LH)ibarnaUminn:„EyianhansMúm- inpabba" eftir Tova Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (14). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 PianotönlisL Bennett Lerner leikur pianóverk eftir Jacques Ibert, Darius Milhaud, Francis Poulenc og fleiri. 20.30 Frá tonleikum SinfóniuhljomsveH- ar fslands. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Arto Noras. „Náttreið og sólaruppkoma" eftir Jean Sibelius. Sellðkonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. Kynnir: Hanna G. Sigurðardðttir. 21.30 Ijoðaþattur. Umsjðn: Njörður P. Njarðvfk. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málelni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusálma. Ingóllur Möller les 33. sálm. 22.30 mnganguraðPassius*lmunum,eft- ir Halldor Laxness. Höfundur flytur. Árni Sigurjðnsson les formálsorð og kynnir. Seinni hluti. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03) 23.10 Fr* tónleikum Sinfóniuhljómsvoit- ar fslands. Stjðrnandi: Petri Sakari. Einleikari: Arto Noras. Sellðkonsert nr. 2 eftir Aulis Sallinen „Rhapsody Espagnol" eftir Maurice Ravel. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjön: Leilur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturutvarp * báðum rásum til morguns. RAS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i IJosið. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfrcttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa.ÁslaugDóraEyjólfsdðttir. 11.03 Gagn og gaman með Jðhönnu Harðar- dðttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hadegisfróttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur átram. 14.03 Brot úr dogi. Eva Ásrún Albertsdðttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafslein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stðrmál dagsins á sjólta tímanum. 17.30 Meinhomið: Óourirm til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími91-68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardðtt- ir og Sigrlður Amardðttir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Aftermath" með The Rolling Stones 21.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk I þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blitt og létt... ". Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lltur við í kvöldspjall. 00.10 f háttinn. Ólafur Þðrðarson leikur miðnæt- uriög. 01.00 Næturútvarp ð bððum risum tJI morguns. FrettJr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP1Ð 01.00 Áfram island. Islenskir tónlistarmenn ftytja dæguriög. 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þátturfrásunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „Blitt og Iðtt... ". Endurtekinn sjð- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fróttir. 04.05 Gietsur. Úr dægurmálaútvarpi limmtu- dagsins. 04.30 Voðurf regnir. 0440 A vettvangi. Umsjðn: Páll Heiðar Jðns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Ras 1). 05.00 Frettir af veðri, faerð og fiugsam- 05.01 A djasstónleikum. Meistarar á Monter- ey: Dizzy Gillespie, Roy Eldridge, Gerry Mullig- an, Dave Brubeck og lleiri. Vemharður Linnot kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af voðri, færð og flugsanv gongum. 06.01 ffjosinu. Bandarfskir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 ÚtvarpNorðurlandkl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestf jarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 22. mars 17.50 Stundin okkar (21) Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sðgur uxans. Hollenskur toiknimyndnf- lokkur. Þýðandi Ingi Karl Magnússon. Leiktaddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 YngisnuBr. (78) Brasiliskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim i hreiðrið. Enskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöl Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 FréttJrogveður. 20.35 Fuglar landslns. 20. þáttur -Gæsir. Þáttaröð Magnúsar Magnúsar um islenska fugla og flækinga. 20.45 MatJock. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 tþröttasyrpa. Fjallað um helstu íþröttaat- burði vfðs vegar (heiminum. 22.05 Blái jagúarinn. (Den blaa jaguaren). Sænsk heimildamynd um trúarbrögð og þjóð- hætti hjá Guarani-indianum f Bóliwiu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision - Sænska sjðnvarpið). 23.00 Ellofuf réttir. 23.10 Blái jagúarinn frh. 23.35 Dagskráriok. STÖÐ2 Fimmtudagur 22. mars 15.35 Moð Afa. Endurtekinn þáttur frá siðast- liðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 I Skoljavik. Leikbrúðumynd. 18.00 Katur og hjólakrilin. Teiknimynd. 18.15 Friða og dyrið. Spennumyndaflokkur. 19.19 10:19 Fréttir ásamt umfjöllun um málelni Ifðandi stundar. 20.30 SporL Iþrðttaþáttur. 21.20 Óskarinn undirbúinn. Fylgst er rnoð undirbúníngi og stjóm Óskarsverðlaunanna. 22.10 Köllum það kraftaverk. Framhalds- kvikmynd I tveimur hlutum. Seinni hluti. 23.50 Glimukappinn. Mad Bull. Spennumynd um tvo víðfræga og sigursæla glímukappa. Aðalhlutverk: Len Steckler, Alex Karras, Susan Anspach og Nicholas Colasanto. Leikstjóri: Wafter Doniger. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrariok. UTVARP Föstudagur 23. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthi- asson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 f morgunsárið - Sðlveig Thorarensen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Bergljót Kristjánsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Frettir. 9.03 Litli bamatiminn: „Eyjan hans Múm- inpabba" oftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardðttir les þýðingu Steinunnar Briem (15). (Einnig útvarpað um kvóldið kl. 20.00) 9.20 Morgunloikfimi með Halldðru Björns- dóttur. 9.30 Að hata áhrtt. Umsjón: Jöhann Hauks- son. 10.00 FréttJr. 10.03 Noytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjðnustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardðttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. Umsjðn: Viðar Eggertsson. H.OOFréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingðlfsdðtt- ir. (Einnig útvarpað að loknum frétlum á mið- nætti aðfaranðtt mánudags). 11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá fðsludags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirin. Auglýsingar. 12.15 Daglogt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 12.20 Hadegisfrettir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagsins önn - f heimsokn á vinnu- staði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdogissagan: „Fatækt folk" eftJr Tryggva Emilsson. Þórarinn Fnðjónsson les (23). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslog. Svanhildur Jakobsdótlir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 FréttJr. 15.03 fslonsk þjöðmenning • Uppruni fs- lendinga. Annar þáttur. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Sleinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 MngfréttJr 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið • Létt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdðttir. 17.00FrottJr. 17.03 Tönlist á siðdegi • MozarL Adam, Weber, Puccini og Brahms. Forleikur að óperunni „Töfraflautunni", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sintðniuhljómsveitin i Ljublj- ana leikur, Anton Nanut stjðrnar. Tilbrigði oftir Adolph Adam um stef eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Beveriy Sills syngur, Paula Robinson leikur á flautu og Charies Wadsworth á píanð. Forleikur að óperunni „Tðfraskyttunni" eftir Cari Maria von Weber. Sinlðníuhljómsveitin i Ljub- ana leikur; Anton Nanut stjórnar. „Bimba, bi mba, non piangero", úr fyrsta þætti ðperunnar „Madame Butterfly" efrjr Giacomo Puccini. Leontyne Price og Placido Domingo syngja með Nýju Fílharmðnlusveitinni I Lundúnum; Nelk) Santi stjðmar. Ungverskir dansar, eftir Johannes Brahms. Gewandhaus hljómsvcilin i Leipzig leikur; Kurt Mazur stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréltaþáttur um erlend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjon: Páll Heiðar Jðns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánariregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvoldfrettir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litlibamatiminn: „EyjanhansMúm- fnpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardöttir les þýðingu Steinunnar Briem (15). (Endurtekinn Irá morgni) 20.15 Hljomploturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. a. Einmánaðarspjall Ami Bjðmsson þjóðháttalræðingur tekinn tali. b. Tónlist eftir Gylfa Þ. Gislason við Ijóð Tómasar Guðmundssonar Róbert Arnfinnsson syngur með hljómsveit undir stjðm Jóns Sigurðssonar. c. Ritgerðasamkeppnmi Ríkisútvarpins 1962: „Hverf er haustgríma" eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur. Hðfundur flytur. Umsjðn: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 34. sálm. 22.30 Danslðg. 23.00 Kvðldskuggar. Jðnas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Frðttir. 00.10 Ömur að utan - Nýjar amerískar smá- sögur eftir: Grace Paley, Isaiah Sheffer og Donald Barthelme. Anne Pitoniak, Isaiah Sheff- er og Roscoe Lee Browne lesa. Umsjðn: Signý Pálsdóttir. 01.00 Voðurfrognir. 01.10 Naturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 7.03 Morgunútvarplð - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jðn Ársæll Þðrðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfröttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03Morgunsyrpa.ÁslaugDóraEyjóllsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jðhönnu Harðar- dóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hidegislrétur - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardðttur heldur álram. 14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Albertsdðltir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrfn Baldursdðttir. - Kaflispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stðrmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þiöðarsilin - Þjoðfundur i beinni útsend- ingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu löginleikin,fréttirsagðarúrsveitinni,sveitamað- ur vikunnar kynntur, ðskalög leikin og fleira. Umsjðn: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranðtt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 GullskJfan, að þessu sinni „Irish heart- beat" með The Chieftains og Van Morrison 21.00 Á d|asstönloikum. Frá Norrænum djassdögum: Kvartett Jörgens Svares og Brass- braeðurnir norsku. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranðtt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með alfl það nýjasta og besta. 02.00 Narturutvarp á báðum rásum tJI morguns. FrðttJr M. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 FréttJr. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 fatoppurlnn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu islensku dæguriðgin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf log undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Frettir af voðri, fnrð og f lugsam- gongum. 05.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjoðlagatðnlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjðn: Halldðr Halldðrsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af voðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni - Minimalið mulið. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Endurtek- inn þáttur trá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svsðisútvarp Vestffarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 23. mars 17.50 Tumi. Belglskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Amý Jðhannsdóttir og Halldór Lárus- son. Þýðandi Bergdls Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (5). Ensk barnamynd um dreng sem ðllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdfs Ellertsdóttir. 18.50 Téknmálsfréttir. 18.55 Allt um gotf. (Dort on goll). Bandarískur þáttur. „Golfkennsla" í léttum dúr. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 19.25 Steinaidarmennimir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 FréttJr og voður. 20.35 Spumlngakappni framhatdsskól- anna. Sjðtti þáttur at sjo. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dömarar Magdalena Schram og Sonja B. Jðnsdðttir. Dagskrárgerð Sigurður Jðnsson. 21.15 Úlfurinn. Bandarlskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 22.05 Drengurinn við f lóann. (The Bay Boy). Kanadlsk/frönsk biðmynd frá árinu 1984. Leik- stjóri Daniel Petrie. Aðalhlutverk Liv Ullmann, Kieler Sutherland og Peter Donat. Sextán ára kðrdrengur ihugar að gerast prestur en þá verða þáttaskil i lifi hans. Þýðandi Ólöl Péturs- dóttir. 23.40 ÚtvarpsfréttJr i dagskrárlok. STOÐ2 Föstudagur 23. mars 15.25 Tullið. Myndin gerist á aiuni siðari heims- styrjaldarinnar og fjallar um þrjá fanga, alla af ólíkum toga og uppruna. Leikstjðri: Bemhard Wicki. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 18.15 Eðattönar. 18.40 Lassý. Leiknir þættir um Irægasta hund kvikmyndanna. 19.19 19:19 Frotla- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 Lif í tuskunum. Gamanmyndaflokkur. 21.20 Landslagið 1990. Úrslit söngva- keppninnar i beinni útsendingu frá Hðlel Islandi. Dagskrárgerð og stjórn beinnar útsendingar: Gunnlaugur Jónsson. 23.20 Löggur. Vakin er athygli á að þessi þáttur er alls ekki við hæfi barna. 23.45 Samsbnr. Poylon Place. Skyggnst er inn I llf nokkurra fjölskyldna I litlum bæ. Kvikmyndahandbók Maltins gefurþrjárog hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Lana Tumer, Arlhur Kennedy, Hope Lange, Lee Philips og Lloyd Nolan. Leikstjóri: Mark Robson. 02.15 f Ijosaskiptunum. Spennuþáttur. 02.45 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 24. mars 6.45 Voðurfrognir. Bæn, séra Pálmi Matthi- asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 aG6ðandag,goðirhlustonduraPétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá losin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum holdur Pétur Pétursson átram að kynna morgunlögin. 9.00 Frðttir. 9.03 Litli bamatiminn i laugardegi - Úr ævinlýrum Steingrims Thorsteinsson- ar. Umsjön. Vemarður Linnet. (Einnig útvarpað um kvðldið kl. 20.00) 9.20 Morguntonar - Rossini, Lohir og Rosas. Forleikur að óporunni „La scala di seta" eftir Giacomo Rossini. Hljómsveil Þjððar- ðperunnar i Monte Cario leikur; Roberto Benzi stjórnar. Hljómsveit Þjóðaróperunnar I Vín leik- ur Vínartónlist eflir Lehár og Rosas; Franz Bauer-Theussl stjðrnar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjönustan. Sigrún Bjorns- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Uinsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdðttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Adagskri. Litiðyfir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 HadegisfrettJr 12.45 Voðurfrognir. Auglýsingar. 13.00 Hir og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bðkmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónolfur. Brot úr hringiðu tðnlistariifsins í umsjá startsmanna tónlístardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Frittir. 16.05 fslenskt mil. Jðn Aðalsteinn Jðnsson flylur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrirstjori i klukkustund. Óli Ag- ústsson forstððumaður Samhjálpar. 17.30 StudiO 11. Nýjar og nýlegar hljöðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut oiga að máli. I dag syngur Esther Helga Guðmundsdðttir Iðg og arlur eltir Sig- valda Kaldalðns, Edward Grieg. Antonin Dvorák, Giacomo Puccini og Giuseppe Verdi. David Knowles leikur með á pfanð. Umsjðn: Sigurður Einarsson. 18.10 Bokahomið - Þátlur fyrir unga hlustend- ur: Jðnas Hallgrlmsson og Marryat. Umsjðn: Vemharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 1845 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Augfýsingar. 19.32 AbattJr. Nýja kompaniið og Trlð Guð- mundar Ingðlfssonar leika nokkur Iðg eltir Sigurð Flosason, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Tómas R. Einarsson og Guðmund Ingðlfsson. 20.00 Litli barnatiminn - Úr ævintýrum Steingrims Thorsteinssonar. Umsjón: Vemharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísurogþjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Gunnar Rnnsson tekur á móti gestum á Egilsstoðum. 22.00 Frettir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfrognir. 22.20 Lostur Passfusilma. Ingólfur Mðller les 35. sálm. 22.30 Dansað með harrnoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint i laugardagskvðldi" Þáttur Péfurs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lagnsttJð. Ema Guðmundsdðttir kynnir. 01.00 Veaurfregnir. 01.10 Næturútvarp i baðum rasum til morguns. RAS2 8.05 Nú or lag. Gunnar Salvarsson leikur tðnlist irá þriðja og fjðrða áratugnum. 10.00 Heigarútgifan. Allt það helsta sem á döfinni er og moira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjðn: Ami Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hadogisfrittir Helgarútgáfan- heldur áfram 15.00 tstoppuriim. Öskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjuslu islensku oæguriogin. (Einnig útvrpað aðfaranðtt laugardags kl. 3.00) 16.05 Sðngur vHUandarirmar. Sigurður Rún- ar Jónsson leikur Islensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 fþrottafrittjr. Iþrðttafréttamenn segja frá þvl helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfðlk. Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 KvðldfrottJr 19.32 Bligresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita-og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass'- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldðrsson. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðlaranótl laugardags). 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Welela" með Miriam Makeba 21.00 Úr smiðjunni • Brasilísk tðnlist. Þriðji þáttur Ingva Þórs Kormákssonar. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm i föninn. Umsjón: Margrét Blðndal. 00.10 Bitið aftan hatgra. Umsjón: Lisa Páls- dóttir. 02.00 Nœturútvarp i biðum risum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtD 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klir. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjðnsdóttir kynnir rokk f þyngri kanlinum. (Endurtekinn þáttur Irá fimmtudagskvöldi). 04.00 Frðttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf Iðg undir morgun. Veðurlregnit kl. 4.30. 05.00 Frittir af veðri, fatrð og flugsanv gongum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an Iðg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval Irá sunnudegi á Rás 2). 06.00 FrittJr af voðri, fterð og f lugsam- gongum. 06.01 Af gomlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Afram fsland. Islenskir tðnlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Sðngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jðnsson kynnir islonsk dægurlög irá tyrri tlð. (Endurtekinn þáttur Irá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 24. mars 14.00 fþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15. Enska knattspyman: QPR - Nottingham Forest. 17.00 Islenski handboltinn. Bein útsend- ing. 18.00 Endurminningar asnans (7 og 8). Toiknimyndallokkur i tiu þáttum. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöl Péturs- dóttir. 18.25 Daðadrengurinn (8). Astralskur mynda flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Úlafur B. Guðnason. 18.50 TiknmilsfrittJr. 18.55 Fðlkið mitt og fieiri dýr (3). Breskur myndallokkur. 19.30 Hringsji. Dagskrá trá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 '90 i stöðinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Am- mendrup. 20.55 Allt i hers hondum. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fölkið i landinu. Myndskurðarlist í Mið- húsum. Inga Rðsa Þórðardðttir spjallar við Halldðr I Miðhúsum, bðnda á Héraði. Framleið- andi Plús lilm. 21.45 Litli Ssgarpurinn. (Touch the Sun: Captain Johno) Áströlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Mario Andreacchio. Aðal- hlutverk John Waters, Damien Wallers og Rebeooa Sykes. I sjávarþorpi í Suður-Astralíu býr heymarskertur og málhaltur drengur sem á f ýmsum ertiðleikum vegna iötlunar sinnar. Hann eignast vin sem á við svipuð vandamál að etja. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.25 Tvðlðld tvisýna. (Double Jeopardy). Ný skosk sakamálamynd um störf logreglu- mannnsins Jim Taggart. Kona finnst látin og allt bendir til sjállsmorös en systir hennar er á ððru máli. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.45 Útvarpsf réttir f dagskrárlok. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.