Tíminn - 22.03.1990, Síða 13

Tíminn - 22.03.1990, Síða 13
Fimmtudagur 22. mars 1990 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 22. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthí- asson llytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli bamatiminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (14). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurtandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og þaráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þóraríns- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Adagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudags- ins i Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 i dagsins ðnn - Miðilsfundir. Umsjón: Þórarinn Eyfjðrð. 13.30 Miðdegissagan: „Fátskt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjéalðg. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnan „Manni fer að þykja vœnt um þetta" eftir Ame Tðmqu- ist Þýðandi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Ámi Pétur Guðjónsson, Sigrún Waage, Erla Rut Harðardóttir, Róberl Amfinns- son og Margrét Ákadóttir. (Endurtekið frá þriðju dagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bók vikunnar: „Húsið á heimsenda" eftir Monicu Dick- ens í þýðingu Hersteins Pálssonar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Rakhmaninoff og Rimski-Korsakov . Þrír rússneskir söngvar op. 41 eftir Sergei Rakhmaninoff. Concertgebo- uw kórinn og hljómsveitin í Amsterdam syngja og leika; Vladimir Ashkenazy stjómar. Sinfónla nr. 2 op. 9, „Antar" eftir Nikolai Rimski-Korsak- ov. Rússneska rlkishljómsveitin leikur; Evgeni Svetlanov stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- ' son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn: „Eyjan hans Múm- inpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (14). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 PíanótónlisL Bennett Lerner leikur píanóverk eftir Jacques Ibert, Darius Milhaud, Francis Poulenc og fleiri. 20.30 Frá tónleikum SinfóníuhljómsveK- ar Islands. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Arto Noras. „Náttreið og sólaruppkoma" eftir Jean Sibelius. Sellókonserl I C-dúr eftir Joseph Haydn. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njöröur P. Njarðvtk. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurlregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 33. sálm. 22.30 Inngangur að Passíusálmunum, eft- ir Halldór Laxness. Höfundur flytur. Ami Sigurjónsson les formálsorð og kynnir. Seinni hluti. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03) 23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsvett- ar islands. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Ario Noras. Sellókonsert nr. 2 eftir Aulis Sallinen „Rhapsody Espagnol" eftir Maurice Ravel. Kynnir: Hanna G. Siguröardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósíð. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrjpa.Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Haröar- dóttur. 12.00 FréttayfiriiL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomið: Óðurirm til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Pjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigriður Amardóttir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Aftermath" með The Rolling Stones 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og lótt... Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrírmyndarfólk lítur við í kvöldspjall. 00.10 f háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 Áfrarn fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. (Endurfekinn þáttur frá sunnudags- kvnlrii á Ráq 21 03.00 „Blitt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 0440 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurlekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- 05.01 A djasstónleíkum. Meistarar á Monter- ey: Dizzy Gillespie, Roy Eldridge, Gerry Mullig- an, Dave Brubeck og fleiri. Vemharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á 2) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 rfjósinu. Bandari'skir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 22. mars 17.50 Stundin okkar (21) Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sðgur uxans. Hollenskur teiknimyndaf- lokkur. Þýðandi Ingi Karl Magnússon. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. (78) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiðrið. Enskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 20. þáttur -Gæsir. Þáttaröð Magnúsar Magnúsar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Matlock. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 iþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaat- burði víðs vegar í heiminum. 22.05 Blái jagúarínn. (Den blaa jaguaren). Sænsk heimildamynd um trúarbrögð og þjóð- hætti hjá Guarani-indianum i Bóliwíu. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Blái jagúarinn frh. 23.35 Dagskráriok. STÓÐ2 Fimmtudagur 22. mars 15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá siðast- liðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 i Skeijavík. Leikbrúðumynd. 18.00 Kátur og hjðlakrilin. Teiknimynd. 18.15 Friða og dýrið. Spennumyndaflokkur. 19.19 19:19 Fréttir ásamt umfjöllun um málefni Ifðandi stundar. 20.30 SporL Iþróttaþáttur. 21.20 Oskarinn undirbúinn. Fylgst er með undirbúningi og stjóm Óskarsverðlaunanna. 22.10 Köllum það kraftaverk. Framhalds- kvikmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti, 23.50 Glimukappinn. Mad Bull. Spennumynd um tvo víðfræga og sigursæla glímukappa. Aðalhlutverk: Len Steckler, Alex Karras, Susan Anspach og Nicholas Colasanto. Leikstjóri: Walter Doniger. Stranglega bönnuð bömum. 01.30 Dagskráriok. UTVARP Fóstudagur 23. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthí- asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjánsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatíminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba" ettir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (15). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauks- son. 10.00 Frétttr. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viöar Eggerlsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aöfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá föstudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayffiritt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins önn - í heimsókn á vinnu- staði. Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ efftir Tryggva Emilsson. Þórarínn Fríðjónsson les (23). 14.00 Fróttir. 14.03 LJúfflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fróttir. 15.03 íslensk þjóðmenning • Uppruni ís- lendinga. Annar þáttur. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Mngffróttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Lótt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart, Adam, Weber, Puccini og Brahms. Forleikur aö óperunni nTöfraflautunni“, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóníuhljómsveitin í Ljublj- ana leikur, Anton Nanut stjómar. Tilbrigði eftir Adolph Adam um stef eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Beveriy Sills syngur, Paula Robinson leikur á flautu og Charies Wadsworth á píanó. Forleikur að óperunni „Töfraskyttunni“ eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljómsveitin í Ljub- ana leikur; Anton Nanut stjórnar. „Bimba, bimba, non piangere", úrfyrsta þætti óperunnar „Madame Butterfly“ eftir Giacomo Puccini. Leontyne Price og Placido Domingo syngja með Nýju Fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Nelto Santi stjómar. Ungverskir dansar, eftir Johannes Brahms. Gewandhaus hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Mazur stjómar. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnto útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpaö aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurffregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Lttli bamatíminn: „EyjanhansMúm- ínpabba“ eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (15). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. a. Einmánaðarspjall Ámi Bjömsson þjóðháttafræðingur tekinn tali. b. Tónlist eftir Gylfa Þ. Gíslason við Ijóð Tómasar Guðmundssonar Róbert Arnfinnsson syngur með hljómsveit undir stjóm Jóns Sigurðssonar. c. Ritgerðasamkeppnmi Ríkisútvarpins 1962: „Hverf er haustgríma“ eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur. Höfundur flytur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurffregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Paasíusálma. Ingólfur Möller les 34. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Kvóldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Nýjar amerískar smá- sögur eftir: Grace Paley, Isaiah Sheffer og Donald Barthelme. Anne Pitoniak, Isaiah Sheff- er og Roscoe Lee Browne lesa. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurlregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morgunt. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrfcrinu, inn f Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 Fróttayffiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádogisfróttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjöðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Svettassla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Guliskíffan, að þessu sinni „Irísh heart- beat“ með The Chieftains og Van Morrison 21.00 A djautónleikum. Frá Norrænum djassdögum: Kvartett Jörgens Svares og Brass- bræðurnir norsku. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum ráaum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP1Ð 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 iátoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af voðri, færð og flug&am- gðngum. 05.01 Blágraaið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Afram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni - Minimalið mulið. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvaip Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 23. mars 17.50 Tumi. Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárus- son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (5). Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsffróttir. 18.55 Altt um golff. (Dorf on golf). Bandarískur þáttur. „Golfkennsla“ í léttum dúr. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 19.25 Steinaldarmennimir. 19.50 Bteiki pardusinn. 20.00 Fróttir og voöur. 20.35 Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Sjötti þáttur af sjö. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónsson. 21.15 Úlffurínn. Bandarískir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 22.05 Drengurinn viö fflóann. (The Bay Boy). Kanadísk/frönsk bíómynd frá árinu 1984. Leik- stjóri Daniel Petrie. Aðalhlutverk Liv Ullmann, Kiefer Sutherland og Peter Donat. Sextán ára kórdrengur íhugar að gerast prestur en þá verða þáttaskil í lífi hans. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir.# 23.40 Útvarpsffróttir í dagskráriok. STÖD2 Föstudagur 23. mars 15.25 Taflið. Myndin gerist á árum síðari heims- styrjaldarinnar og fjallar um þrjá fanga, alla af ólíkum toga og uppruna. Leikstjóri: Bernhard Wicki. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Lassý. Leiknir þættir um frægasta hund kvikmyndanna. 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 Lif í tuskunum. Gamanmyndaflokkur. 21.20 Landslagið 1990. Úrslit söngva- keppninnar í beinni útsendingu frá Hótel íslandi. Dagskrárgerð og stjórn beinnar útsendingar: Gunnlaugur Jónsson. 23.20 Löggur. Vakin er athygli á að þessi þáttur er alls ekki við hæfi barna. 23.45 Sámsbœr. Peyton Place. Skyggnst er inn ( liff nokkurra fjölskyldna í litlum bæ. Kvikmyndahandbók Maltins gefur þrjár og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Lana Tumer, Arthur Kennedy, Hope Lange, Lee Philips og Lloyd Nolan. Leikstjóri: Mark Robson. 02.15 í Ijósaskiptunum. Spennuþáttur. 02.45 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 24. mars 6.45 Véðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthi- asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustandur“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurtregnir sagðar kl. 8.15. Aðþeim loknum heldur PéturPétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatiminn á laugardagi - Úr ævintýmm Steingríms Thorateinamon- ar. Umsjón. Vemarður Linnet. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar - Rosaini, Lehár og Rosas. Forleikur að óperunni „La scala di seta“ eftir Giacomo Rossini. Hljómsveit Þjóðar- óperunnar i Monte Carlo leikur; Roberto Benzi stjórnar. Hljómsveit Þjóðaróperunnar i Vín leik- ur Vinartónlist eftir Lehár og Rosas; Franz Bauer-Theussl stjómar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistariifsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veöurffregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. Óli Ág- ústsson forstöðumaður Samhjálpar. 17.30 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. I dag syngur Esther Helga Guðmundsdóttir lög og aríur eftir Sig- valda Kaldalóns, Edward Grieg, Antonin Dvorák, Giacomo Puccini og Giuseppe Verdi. David Knowles leikur með á píanó. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahomiö - Þáttur fyrir unga hlustend- ur: Jónas Hallgrímsson og Marryat. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 TónlitL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurffregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldffréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábœtir. Nýja kompaníið og Tríó Guð- mundar Ingólfssonar leika nokkur lög eftir Sigurð Flosason, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Tómas R. Einarsson og Guðmund Ingólfsson. 20.00 Lttli bamatíminn • Úr œvintýram Steingríms Thorsteinssonar. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 35. sálm. 22.30 Dansað meö harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint ó laugardagskvóldi“ Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. Ema Guðmundsdóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS 2 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Ami Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir Helgarútgáfan- heldur áfram 15.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvrpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Sóngurvilliandarímtar. SigurðurRún- ar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttaffréttlr. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvðldfrétttr 19.32 Blégresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvaipað i Næturútvarpi aðtaranótt laugardags). 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Welela" með Miriam Makeba 21.00 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist. Þriðji þáttur Ingva Þórs Kormákssonar. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm é fðninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bttið aftan hægra. Umsjón: Lisa Páls- dóttir. 02.00 Næturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttír kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klér. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiöjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir væröarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir aff veöri, ffærð og flugsam- góngum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, ffærö og fflugsam- góngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áffram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Sóngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 24. mars 14.00 Iþróttaþétturinn. 14.00 Meistaragoll. 15. Enska knattspyman: QPR - Nottingham Forest. 17.00 Islenski handboltinn. Beinútsend- ing. 18.00 Endurminningar asnans (7 og 8). Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. Sögumaður Árni Pétur Guöjónsson. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.25 Dáöadrengurinn (8). Ástralskur mynda flokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 T áknmálsffréttir. 18.55 Fólkiö mttt og ffleiri dýr (3). Breskur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 '90 á stööinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Am- mendrup. 20.55 Altt í hers hóndum. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkíö í landinu. Myndskurðarlist í Mið- húsum. Inga Rósa Þórðardóttir spjallar við Halldór í Miðhúsum, bónda á Héraði. Framleið- andi Plús film. 21.45 Lttli Sægarpurinn. (Touch the Sun: Captain Johno) Áströlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Mario Andreacchio. Aðal- hlutverk John Waters, Damien Walters og Rebecca Sykes. I sjávarþorpi í Suður-Ástralíu býr heymarskertur og málhaltur drengur sem á í ýmsum erfiðleikum vegna fötlunar sinnar. Hann eignast vin sem á við svipuð vandamál að etja. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.25 Tvöffóld tvísýna. (Double Jeopardy). Ný skosk sakamálamynd um störf lögreglu- mannnsins Jim Taggart. Kona finnst látin og allt bendir til sjálfsmorðs en systir hennar er á öðru máli. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.