Tíminn - 15.02.1992, Síða 3

Tíminn - 15.02.1992, Síða 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA Laugardagur 15. febrúar 1992 Tíminn 3 ERJAR ÐLÆKKUN! Sumarbœklingur Samvinnuferða — Landsýnar boðar góð tíðindi! ALCUDIA 1991 Hjón með 2 börn fóru í 3 vikna ferð til Alcudia 30. júlí í fyrra og bjuggu á Porto Alcudia í 2 herbergja íbúð. Fyrir þetta staðgreiddu þau: Fyrir hvern fullorðinn 77.821 kr. x 2 = 155.624 kr. Fyrir hvert barn 12 -14 ára 65.463 kr.x 2 = 130.926 kr. Samtals 286.550 kr. Meðalverð 286.550 :4 = 71.637 kr. ALCUDIA 1992 Fjölskyldan ætlar aftur á sama stað, en nú með Samvinnuferðum - Land- sýn. Brottför er 27. júlí og dvalið verður í 3 vikur á Porto Alcudia. Fyrir þetta staðgreiddu þau: Fyrir hvern fullorðinn 56.810 kr. x 2 = 113.620 kr. Fyrir hvert barn 12 -14 ára 44.460 kr. x2 = 188.920 kr. Samtals 202.540 kr. Meðalverð 202.540 : 4 = 50.635 kr. Sumarbœklingur SL er framlag okkar til kjarabóta og aukinnar bjartsýni til handa Islendingum það herrans ár 1992! Á markvissan hátt hefur okkur tekist að ná afar hagstæðum samningum við viðskiptaaðila okkar erlendis. Þann árangur munum við iáta renna óskiptan til farþega okkar og lækkum verð í allar ferðir okkar frá því sem var í fyrra! DÆMALAUST VERÐDÆMI UM 29% VERÐLÆKKUN Á MILLIÁRA Samvinnuferðir - Landsýn tekur nú við sölu á ferðum til Alcudia og árangurinn lætur ekki á sér standa: ► SL tekur við sölu á ferðum til Alcudia og lækkar verðið um 29% ► Nýr áfangastaður - gríska perlan Korfu ► Oublin líka í sumar — fyrstu 100 sætin á aöeins 13.500 kr! ► Sæluhús - Euro Disney í Evrópu ► Heimssýningin í Sevilla ► Á villidýraslóðum í Afríku ► Golf út um allan heim ► Sólskinsferðir af öllum gerðum ► Ótal margt fleira Fjölskyldutilboð fyrir 4 eða fleiri í íbúð: Þeir sem greiða að fullu fyrir 15. mars geta valið úr 10 þriggja vikna ferðum á tveggja vikna verði! KYNNINGARHATIÐ A M0RGUN! Það verður mikið um dýrðir á morgun á skrifstofu SL Austurstræti 12 innandyra sem utan. Opið hús á miili kl. 13 og 16.30. ► Dixielandhljómsveit Reykjavíkur býður væntantega ferðalanga velkomna. ►Allir á „Rúntinn" með hestvagni að írskum sið! ►Ókeypis veitingar innan dyra - Kók og nammi. ► Þú færð að sjálfsögðu nýja bæklinginn með þér heim. í tilefni dagsins verður einnig opið á morgun á söluskrifstofunni Akureyri á milli kl. 13 og16.30. Bæklingurinn fæst afhentur hjá umboðsmönnum um land allt. SUMARBÆKLINGUR SAMVINNUFERÐA - LANDSÝNAR SEM KEMUR ÚT Á M0RGUN: FARKORT Samviiniulerúipj.aiidsýii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 691095 • Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 24087

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.