Tíminn - 09.05.1992, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.05.1992, Blaðsíða 2
2 Tíminn Laugardagur 9. maí 1992 ‘^MÉSpMM Vinningar í 1. flokki Útdráttur 8. maí 1992 IBU0ARVMNGUR RR 3.000. ööö. - 21532 FER0AÖINNINGAR KR löö. ÖÖÖ. - 31701 42193 44381 59331 66847 35991 43515 57898 66104 74719 FERBAÖJNINGAR KR 50. OÖÖ. - 2941 20892 31704 53808 63816 68942 79208 6009 21559 31807 57082 64086 69229 7752 22788 39913 59030 64248 74715 15562 30475 49287 63311 65326 75122 HHS8UNA8ARVINNINGAR KR 14 000. - 180 6616 12306 18108 24244 30039 36085 41421 46754 52608 58095 64029 69466 74216 216 6635 12339 18225 24426 30053 36092 41468 46805 52660 58126 64062 69518 74431 269 6825 12558 18294 24537 30184 36186 41482 46836 52872 58266 64076 69529 74624 381 6849 12670 18572 24555 30210 36226 41599 46870 52946 58314 64111 69545 74739 474 6908 12681 18705 24696 30235 36380 41716 46900 52966 58367 64207 69577 74743 486 7024 12721 18733 24718 30276 36395 41777 47070 53054 58398 64227 69617 74816 508 7063 12823 18849 24757 30360 36440 41829 47102 53132 58450 64230 69678 74890 587 7146 12938 18858 24814 30380 36631 41880 47103 53147 58515 64256 69778 75084 638 7172 13042 18881 24917 30454 36673 41960 47110 53297 58530 64310 69799 75087 655 7204 13094 18939 25062 30477 36868 41970 47157 53463 58594 64314 69840 75293 743 7387 13097 18948 25159 30601 36872 42000 47210 53478 58596 64338 69869 75313 764 7491 13098 18996 25203 30615 36905 42082 47222 53537 58617 64494 69998 75325 775 7575 13253 19008 25221 30766 36908 42416 47294 53565 58704 64551 70056 75353 887 7796 13255 19031 25254 30860 36995 42424 47335 53595 58739 64591 70088 75392 895 7895 13273 19146 25320 30966 37020 42445 47410 53609 58769 64624 70102 75418 1139 7896 13285 19253 25328 30979 37046 42545 47458 53708 58964 64701 70204 75444 1176 7900 13328 19358 25503 31054 37194 42713 47504 53757 59053 64810 70334 75487 1178 7976 13354 19446 25569 31069 37195 42759 47509 53785 59105 64838 70337 75601 1303 8000 13355 19461 25583 31078 37240 42862 47653 53863 59258 64876 70346 75610 1399 8045 13400 19539 25800 31104 37363 42952 47704 53890 59266 65025 70356 75612 1409 8095 13414 19557 25920 31226 37412 43002 47765 54028 59437 65089 70430 75686 1421 8148 13425 19579 26161 31290 37670 43032 47776 54077 59467 65274 70529 75701 1550 8168 13485 19697 26243 31594 37718 43079 47826 54079 59642 65317 70543 75788 1619 8201 13516 19782 26260 31625 37733 43096 47836 54092 59698 65385 70569 75830 1673 8210 13581 19795 26457 31629 37754 43103 47903 54156 59770 65412 70579 75948 1683 8289 13675 19825 26464 31639 37866 43117 47931 54179 59858 65516 70583 75974 1909 8353 13697 19921 26493 31894 37947 43134 47977 54274 59873 65587 70590 75981 2057 8418 13717 19986 26545 31920 37969 43141 48273 54325 59956 65602 70621 76116 2136 8482 13734 20051 26591 32083 37975 43182 48476 54437 60157 65638 70696 76161 2186 8529 13931 20166 26623 32482 37982 43215 48517 54486 60288 65750 70876 76336 2316 8589 13932 20173 26677 32535 38008 43294 48518 54554 60342 65796 70951 76454 2318 8595 13951 20174 26743 32570 38041 43299 48617 54571 60394 65815 70956 76536 2323 8721 14018 20250 26752 32608 38055 43309 48681 54616 60452 65842 70973 76602 2340 8773 14092 20414 26843 32632 38058 43400 49022 54671 60567 65885 70983 76605 2346 8801 14181 20421 27045 32754 38112 43449 49060 54793 60676 66066 71035 76641 2438 8822 14251 20446 27137 32780 38189 43615 49065 54813 60780 66098 71105 76642 2463 8893 14258 20461 27208 32949 38280 43659 49156 54817 60818 66189 71186 76685 2568 9037 14331 20706 27248 32954 38309 43682 49196 54910 60877 66271 71390 76749 2573 9040 14500 20715 27269 33170 38416 43719 49247 54917 61020 66339 71488 76862 2648 9088 14503 20774 27294 33285 38435 43731 49360 55023 61068 66470 71658 77227 2735 9179 14711 20796 27308 33393 38451 43742 49403 55053 61076 66477 71693 77244 2906 9225 14813 20823 27327 33598 38481 43768 49468 55136 61205 66560 71751 77301 3026 9321 14871 20864 27366 33672 38545 43815 49655 55166 61227 66573 71842 77381 3072 9358 14892 20908 27402 33726 38579 43940 49668 55169 61313 66652 71872 77612 3153 9582 15062 20918 27425 33729 38596 43999 49686 55301 61367 66730 71905 77646 3255 9614 15275 21006 27440 33732 38700 44027 49784 55574 61457 66766 71986 77808 3310 9752 15444 21210 27547 33744 38747 44032 49804 55592 61649 66770 72011 77809 3317 9769 15511 21265 27548 33774 38765 44057 49885 55800 61652 67027 72109 77813 3372 9794 15596 21405 27655 33896 38766 44307 50077 55812 61669 67048 72184 78013 3568 9828 15612 21446 27671 33955 39009 44341 50183 55836 61757 67073 72315 78188 3705 9912 15842 21447 27673 33968 39049 44391 50221 55939 61835 67093 72325- 78285 3898 10021 16083 21536 27677 34089 39202 44414 50259 55993 61898 67232 72414 78314 4106 10023 16108 21588 27729 34114 39310 44427 50324 56003 61907 67317 72503 78516 4141 10096 16114 21622 27784 34172 39343 44447 50352 56043 61998 67335 72531 78535 4160 10176 16150 21708 27831 34195 39415 44459 50371 56053 62143 67352 72554 78548 4218 10284 16152 21769 27851 34244 39470 44532 50382 56063 62220 67357 72568 78557 4234 10339 16227 21818 28073 34248 39513 44606 50424 56224 62298 67409 72573 78657 4265 10392 16317 21877 28246 34332 39568 44640 50506 56237 62322 67475 72607 78694 4428 10557 16321 21984 28292 34362 39574 44815 50528 56239 62440 67568 72609 78736 4460 10759 16365 21986 28321 34504 39626 44884 50562 56244 62748 67664 72632 78836 4577 10794 16412 22275 28366 34551 39675 45042 50609 56389 62753 67709 72637 78934 4616 10800 16480 22328 28412 34583 39706 45114 50763 56483 62855 67824 72767 78952 4617 10886 16546 22571 28437 34585 39712 45137 50817 56653 62868 67849 72814 79069 4638 11001 16595 22609 28518 34594 39747 45179 50973 56710 62873 67866 72824 79115 4732 11049 16679 22660 28648 34612 39765 45195 50975 56793 62957 67904 72829 79151 4744 11224 16759 22664 28702 34617 39897 45294 51024 56841 62961 68072 72839 79287 4834 11243 16821 22689 28747 34639 39919 45356 51172 36942 63035 68081 72950 79378 4943 11253 17017 22712 28880 34651 40189 45535 51224 57010 63058 68135 73025 79428 4946 11326 17071 22913 28982 34756 40244 45633 51342 57021 63190 68167 73032 79476 5024 11376 17087 22995 29030 34866 40290 45657 51401 57045 63200 68221 73285 79601 5208 11434 17181 23029 29213 35103 40312 45704 51438 57196 63238 68224 73323 79617 5322 11531 17246 23186 29279 35144 40333 45752 51547 57197 63295 68240 73329 79641 5334 11581 17273 23203 29287 35236 40360 45924 51622 57352 63341 68311 73435 79699 5396 11586 17333 23241 29332 35353 40498 46064 51623 57370 63366 68511 73442 79722 5596 11594 17337 23282 29511 35358 40579 46149 51661 57647 63588 68622 73460 79735 5624 11714 17495 23429 29618 35521 40758 46161 51720 57653 63720 68655 73477 79758 5647 11723 17623 23569 29622 35528 40788 46242 51840 57665 63724 68954 73479 79764 6067 11814 17644 23579 29666 35545 40844 46263 51866 57692 63779 69003 73488 79770 6137 11929 17662 23650 29690 35592 40899 46337 51983 57694 63843 69081 73531 79828 6147 11939 17710 23771 29756 35686 40937 46366 52080 57698 63867 69090 73604 79830 6300 11982 17818 23809 29833 35765 40972 46394 52104 57720 63873 69212 73696 79895 6339 11984 17859 23898 29838 35774 41050 46435 52130 57797 63910 69249 73840 80000 6364 12008 17938 23945 29869 35781 41128 46447 52169 57805 63939 69313 73906 6391 12024 17970 23958 29930 35874 41131 46465 52207 57815 64002 69334 73973 6392 12077 18027 24061 29938 35975 41183 46542 52486 57841 64011 69343 74098 6425 12304 18041 24186 29961 36019 41405 46724 52559 58038 64028 69379 74204 Vélsleði til sölu Polaris Indy 650, árg. '89, ekinn 2500 mílur, í topplagi. Uppt. í síma 685582. SKIPTING FRAMLEIÐSLUVERÐMÆTIS SH EFTIR SVÆÐUM 1990-1991 BREAKDOWN IN % OF TOTAL IFPC PRODUCT VALUE BY DISTRICTS VESTNANNAEYJAR OG SUÐURLAND WESTMAN ISLANDS AND SOUTH ICELAND REYKJAVÍK OG REYKJANES REYKJAVIK AND REYKJANES VESTURLAND WESTERN ICELAND VESTRRÐIR WESTERN FJORDS NORÐURLAND NORTHERN ICELAND AUSTRRÐIR EASTERN FJORDS FRYSTITOGARAR SHIPS FREEZING BOARD 1991 1990 10 15 20 25 % Hve hratt frysting á fiski hefur verið aö flytjast úr frystihúsum í landi og út á sjó má sjá á þessu línu- riti. Á aöeins einu árí hafa t.d. frystitogararnir aukið sinn hlut úr 17% i 22% af heildarútflutningi Sölu- miðstöðvarinnar. Fjórða hvert frystihús Sölumiðstöðvarinnar nú siglandi um fiskimiðin: 18 frystitogarar með 22% útflutn- ingsverðmætis Sölumiostöö hraðfrystihúsanna seldi um 85.000 tonn af fiskafurð- um á síðasta ári fyrir um 70 framleiðendur víðs vegar um land. Þar af var framleiðsla frystiskipa meira en fimmtungur, eða 17.500 tonn, og hafði hún aukist um 1.700 tonn frá fyrra ári á sama tíma og heildarframleiðslan hafði þó minnkað í kringum 2.000 tonn. í verðmætum talið nam útflutningur Söiumiðstöðvarinnar 18,3 milljörðum króna í fyrra. Þar af áttu frystitogararnir enn stærri hlut, eða nær 22% og hafði þeirra hlutur þá aukist stórlega frá ár- inu áður. Samkvæmt ársskýrslu Sölumið- stöðvarinnar sá hún um sölu fyrir 18 frystitogara á síðasta ári. Má því segja að rúmlega fjórðungur allra SH- frystihúsanna hafi verið kominn út á sjó og búast menn við að það hlutfall eigi enn eftir að hækka. Heildarútflutningur frystra sjávar- afurða var 194.000 tonn að verðmæti 44 milljarðar króna fob. á síðasta ári. Þar af var útflutningur Sölumið- stöðvarinnar 44% miðað við magn, en um 42% af heildarverðmæti. Mikil breyting hefur orðið á mörk- uðum SH á undanfömum ámm. „Enginn útflutningur varð til þeirra landa sem áður tilheyrðu Sovétríkj- unum og lauk þar með merkilegum kafla í sögu viðskipta SH við Sovét- ríkin sem hófust árið 1953 og staðið höfðu óslitið í 38 ár,“ sagði Jón Ing- varsson, stjómarformaður SH, m.a. á aðalfundi. Á síðustu tíu ámm náðu Banda- ríkja- og Sovétviðskipti hæst árið 1983. Af 92 þúsund tonna útflutn- ingi það ár fóm rúmlega 44 þúsund tonn til Bandaríkjanna og um 20 þúsund tonn til Sovét, eða samtals 70% alls útflutningsins. í fyrra var útflutningur til Bandaríkjanna kom- inn niður í 18.500 tonn, eða 22%. Stærsta markaðssvæði SH í fyrra, miðað við magn, var í Asíu (Japan, Kórea og Taiwan). Þangað fóm um 19.600 tonn, eða 23% alls útflutn- ings ársins. Þetta er um tíföldun frá fyrstu árum 9. áratugarins. Á franska markaðssvæðið (Frakkland, Belgíu og Spán) fóm um 18.200 tonn og á þýska syæðið (Þýskaland, Danmörk, Sviss, Ítalía og Holland) fóm 14.400 tonn. Þessir markaðir hafa 2-3 faldast á fáum ámm. Breski markaðurinn er hinn eini sem verið hefur tiltölulega stöðugur ámm saman, en þangað fóm 12.500 tonn í fyrra. Ástæða fyrir miklum sölusam- drætti vestan hafs er sú að Evrópu- menn voru reiðubúnir til að borga hærra verð. Fiskframleiðendur drógu því mjög úr framleiðslu á Bandaríkjamarkað sem, að sögn Jóns Ingvarssonar, leiddi þar til al- varlegri skorts á flestum tegundum flaka en nokkru sinni áður í sögu SH. Og þessi skortur hafi nú fyrst og fremst bitnað á þeim fjölda smárra og meðalstórra kaupenda sem til þessa hafi verið tryggir vöm- merkinu Icelandis, þrátt fyrir hærra verð. - HEI Listamannalaun 1992 Alls bámst 496 umsóknir um starfs- laun listamanna til úthlutunar- nefndar listamannalauna; 66 til Listasjóðs, 184 til Launasjóðs mynd- listarmanna, 35 til Tónskáldasjóðs og 211 til Launasjóðs rithöfúnda, en Tíminn hefur þegar greint frá því hvaða rithöfundum var veitt úr hon- um. Myndlistamennimir Björg Þorsteinsdóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson, Kristinn Guðbrand- ur Harðarson og Rúrí hlutu starfslaun til þriggja ára. Starfslaun f eitt ár hlutu þau Finnbogi Pét- ursson, Halldór Ásgeirsson, Jónína Cuðna- dóttir, Magnús Pálsson, Ragnheiður Jónsdóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir. Starfslaun í 6 mánuði hlutu Ása Ólafsdóttir, Ástríður (Ásta) Ólafsdóttir, Birgir Andrésson, Comelius (Kees) Visser, Eggert Pétursson, Ge- org Guðni Hauksson, Guðjón Ketilsson, Guð- rún Gunnarsdóttir, Guðrún Hrönn Ragnars- dóttir, Hafsteinn Austmann, Hafsteinn Láruss- on, Harpa Bjömsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Kristinn E. Hrafnsson, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, Magnús Tómasson, Níels Haf- stein Steinþórsson, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Öm Þorsteinsson. Úr Tónskáldasjóði fengu Leifur Þórarinsson og Áskell Másson laun f 3 ár, Karólína Eiríks- dóttir og Gunnar Reynir Sveinsson í 1 ár og Hróðmar Ingi Sigurbjömsson og Stefán S. Stefánsson t6 mánuði. Listasjóður veitti leikhúslistarmönnunum Brynju Benediktsdóttur starfslaun í 3 ár, Viðari Eggertssyni í 1 ár. Starfslaun í 6 mánuði hlutu Ásgeir Sigvaldason, Bára L. Magnúsdóttir, Gunnar Þórðarson, Hávar Sigurjónsson, Hlín Agnarsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Pétur Ein- arsson, Pétur Eggerz, Sigríður Eyþórsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir og Öm Ingi. f hópi tónlistarmanna fengu starfslaun í eitt ár þau Guðni Fransson, Kolbeinn Bjamason, Sigrún Eðvaldsdóttir og Þorsteinn Gauti Sig- urðarson. 6 mánaða starfslaun hlutu Bryndís Halla Gylfadóttir, Jónas Ingimundarson, Lára Rafnsdóttir, Martial Cuðjón Nardeau, Öm Magnússon, Selma Guðmundsdóttir, Áshildur Haraldsdóttir og Sigurður Flosason. Auk þess fengu listamannalaun þeir lista- menn sem fengið hafa listamannalaun undan- farin ár og eru orðnir 60 ára og ekki fengu starfslaun. Hver fær styrk að fjárhæð kr. 85.000. Eftirtaldir hlutu þann styrk: Agnar Þórðarson, Ármann Kr. Einarsson, Ámi Bjömsson, Ásgerður Búadóttir, Benedikt Gunnarsson, Bragi Ásgeirsson, Bragi Sigur- jónsson, Einar G. Baldvinsson, Eirfkur Smith, Eyþór Stefánsson, Elías B. Halldórsson, Fil- ippía Kristjánsdóttir, Císli Halldórsson, Gísli Sigurðsson, Gísli Magnússon, Guðmunda Andrésdóttir, Cuðmundur L. Friðfinnsson, Cuðmundur Jónasson, Cuðmundur Ingi Krist- jánsson, Gunnar Eyjólfsson, Cunnar Dal (Halld. Sig.), Hallgrímur Helgason, Helgi Sæ- mundsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Hjörleifúr Sigurðsson, Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ág- ústsson, Jóhannes Jóhannesson, Jóhannes Helgi Jónsson, Jón Ásgeirsson, Jón Bjömsson, Jón Dan Jónsson, Jón Þórarinsson, Jónas Áma- son, Karen Agnete Þórarinsson, Kjartan Guð- jónsson, Kristinn Hallsson, Kristinn Reyr, Kristján Einarsson, Magnús Blöndal Jóhanns- son, Magnús Jónsson, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn, Pjetur Friðrik Sigurðsson, Róbert Amfinnsson, Rúrik Haraldsson, RögnvaJdur Sigurjónsson, Sigurður Hallmarsson, Sigurð- ur Sigurðsson, Skúli Halldórsson, Stefán Júlí- usson, Steingrímur Sigurðsson, Svava Jakobs- dóttir, Sveinn Bjömsson, Tryggvi Emilsson, Veturliði Gunnarsson, Vllborg Dagbjartsdóttir, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Þuríður Pálsdóttir og Örlygur Sigurðsson. —GKG.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.