Tíminn - 09.05.1992, Síða 22

Tíminn - 09.05.1992, Síða 22
22 Tíminn Laugardagur 9. maí 1992 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 8. maí til 14. maí er (Ingólfs Apóteki og Hraunbergs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafólags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Sím- svari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, sími 28586. Læknavakt %J/, 'JL ». m V/vH Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráöleggingar og tímapantanir í sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Garöabær: Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnaríjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöó Suöumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i Þessi mynd var tekin á eftir 100. sýningu á Kæru Jelenu. Frá vinstri: Stef- án Baldursson þjóðleikhússtjóri, Halldóra Björnsdóttir, Hilmar Jónsson, Anna Kristfn Arngrímsdóttir leikarar, Þórhallur Sigurðsson leikstjóri og leikararnir Baltasar Kormákur og Ingvar E. Sigurösson. Þjóöleikhúsið: 2x50. sýning á sunnudaginn Sunnudaginn 10. maí kl. 17 verður 50. sýning á barnaleikritinu Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren. Leikritið hefur hlotið fádæma góðar undirtektir, jafnt meðal yngri sem eldri leikhúsgesta og hefur verið sýnt fyrir fullu húsi síðan á frumsýningunni í febrúar. Yfir 20 þúsund manns hafa séð sýninguna, sem er alla jafna á laugardögum kl. 14, sunnudögum kl. 14 og kl. 17 og miðvikudögum kl. 17. Síðasta sýning á Emil verð- ur 31. maí. Þennan sama sunnudag, 10. maí, verður einnig 50. sýning á leikritinu Ég heiti ís- björg, ég er ljón eftir Vigdísi Grímsdóttur í leikgerð Hávars Sigurjónssonar. Leikritið hefur verið sýnt á Smíðaverkstæðinu, leikrými sem tekið var í notkun í vetur þar sem ekki var rúm fyrir það á Litla sviðinu vegna velgengni Kæru Jelenu. Sýningum á ís- björgu fer nú fækkandi og verður síðasta sýning 6. júní. Leikritið verður ekki tekið til sýninga í haust. Miðvikudaginn 6. maí var svo 100. sýning á Kæru Jelenu. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Þjóðleikhússins að sama leikrit er sýnt svo oft á einu leikári. Af þessu tilefni var starfsfólki hússins boðið að sjá sýninguna og var leikurum og leikstjóra vel fagnað að henni lokinni. Uppselt er á allar sýningar, sem auglýstar hafa verið, en ráðgert er að fara með Kæru Jelenu í stutta leikferð norður og austur um land í vor. Fríkirkjan í Reykjavík Á sunnudag verður vorferðalag bam- anna. Mæting við Fríkirkjuna kl. 10.30. Farið verður í Vatnaskóg. Helgistund verður í kapellunni, farið verður í leiki og pylsur steiktar. Almenn guðsþjónusta í kirkjunni fell- ur niður. Miðvikudag 13. maíkl. 7.30: Morgun- andakt. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson Félag eldri borgara í Reykjavík Sunnudag: Spiluð félagsvist kl. 14 í Ris- inu. Dansað kl. 20 í Goðheimum. Mánu- dag: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Lög- fræðingur félagsins er til viðtals á þriðju- dögum. Panta þarf tíma. sálfræöilegum efnum. Slmi 687075. SjúkraMs mramr Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kl. 19.30- 20.30. Bamaspítali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavífcur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspit- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælíö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuríæknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavífc-sjúfcrahúsiö: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, sími 22209. Sjúkrahús Afcra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: í Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Húnvetningafélagiö heldur sitt árlega kaffiboð fyrir eldri Húnvetninga í Glæsibæ, Álfheimum 74, á morgun sunnudag kl. 14.30. Skaftfellingafélagið heldur sitt árlega kaffiboð fyrir eldri Skaftfellinga og aðra velunnara sína í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, sunnu- daginn 10. maí kl. 14. Félag fósturforeldra stofnað á morgun Um skeið hefur verið starfandi hópur, sem unnið hefur að undirbúningi þess að stofna félag fósturforeldra. Félagið er ætlað þeim, sem hafa böm í varanlegu fóstri, og em allir fósturforeldrar vel- komnir, hvort sem þeim hefur borist fúndarboð eða ekki. Slíkt félag getur orð- ið málsvari fósturbama og fósturforeldra gagnvart fjölmiðlum, ríkisvaldi og opin- bemm stofnunum, og mun vinna að öllu sem getur orðið til hagsbóta fósturböm- um og fjölskyldum þeirra. Stofnfundur- inn verður haldinn í „Komhlöðunni" við Bankastræti f Reykjavík á morgun, sunnud. 10. maí, kl. 14. Á fundinum rekur fulltrúi úr undir- búningshópnum aðdraganda að stofnun félagsins. Lögð verða fram drög að lög- um félagsins og kosið í stjóm. Auk þess greinir Sigríður Jónsdóttir félagsfræð- ingur frá helstu niðurstöðum könnunar, sem gerð var á högum barna sem fóru í varanlegt fóstur á vegum Barnavemdar- nefndar Reykjavíkur á ámnum 1971 til 1987. Vænst er góðrar þátttöku fósturfor- eldra af öllu landinu, því lengi hefur þótt brýnt að stofna slíkt félag. Sumarstarf barna og unglinga Bæklingurinn „Sumarstarf fyrir böm og unglinga 1992“ er kominn út og er hon- um dreift til allra aldurshópa í skólum Reykjavíkurborgar um þessar mundir. í bæklingi þessum er að finna upplýsingar um framboð félaga og borgarstofnana á starfi og leik fyrir böm og unglinga í borginni sumarið 1992. Starfsþættir þeir, sem um getur í bæk- lingnum, em fyrir aldurinn 2-16 ára. Flest atriði snerta íþróttir og útivist, en einnig em kynntar reglulegar skemmti- samkomur ungs fólks. Útgjöld þátttakenda vegna starfsþátt- anna em mjög mismunandi. Foreldrar, sem hug hafa á að hagnýta sér framboð borgarinnar og félaganna fyrir böm sín, em hvattir til þess að draga ekki innritun þeirra. Útgefandi bæklingsins er íþrótta- og tómstundaráö Reykjavíkur. Vorverk í Gerðubergi í dag, laugardaginn 9. maí, kl. 14 heldur Guðmundur Halldórsson fyrirlestur um vamir gegn meindýmm, sem herja á garðjurtir og trjáplöntur. Guðmundur mun fjalla um helstu meindýr í garðrækt og skógrækt og vamaraðgerðir gegn þeim, með megináherslu á aðferðir þar sem eiturúðun er ekki beitt. Einnig mun hann fjalla um rannsóknir á eiturlausri ræktun og segja frá framtíðaráætlunum í ræktunarmálum með tilliti til þeirra skaðvænlegu áhrifa sem eitumotkun hefur á allt vistkerfið. Eftir fyrirlesturinn mun Guðmundur svara fýrirspumum áheyrenda. Guðmundur Halldórsson er líffræð- ingur að mennt, en framhaldsnám stundaði hann við Landbúnaðarháskól- ann í Kaupmannahöfn þar sem aðalfag hans var meindýr í landbúnaði, en aukaf- ag meindýr f skógum. Guðmundur starf- ar nú við rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins að Mógilsá. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Fyrirlestur á vegum Stofnunar Sigurðar Nordais Dr. Guðmundur Hálfdanarson lektor flytur opinberan fyrirlestur um þróun ríkisvalds á íslandi á 19. öld í boði Stofn- unar Sigurðar Nordals, þriðjudaginn 12. maí n.k., kl. 17.15, í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla íslands. Fyrirlesturinn nefnist: „Kemur sýslu- manni það nokkuð við ...?" Guðmundur Hálfdanarson stundaði nám í sagnfræði við Háskóla íslands og Comellháskóla í Bandaríkjunum. Fjallar doktorsrit hans um stjómmálaþróun á íslandi og Bretagneskaga á síðari hluta 19. aldar. (Stofhun SigurðarNordals) Fyrirlestur á vegum Samtaka um kvennaathvarf: Börn í ofbeldisheimi Þriðjudaginn 12. maí kl. 20 mun danski sálfræðingurinn Else Christensen halda fyrirlestur í Norræna húsinu á vegum Samtaka um kvennaathvarf. Hvemig er hægt að hjálpa bömum, sem búa á heimili þar sem mömmu er misþyrmt? Hvemig er hægt að styrkja samband móður og bams? Hvað með af- stöðu bams til föður síns? Hlutverk ann- arra aðila, sem geta veitt baminu aðstoð. Fundurinn er öllum opinn og eru þeir, sem starfa að málefnum bama, sérstak- lega hvattir til að mæta. Aðgangseyrir er 300 kr., en 150 kr. fyrir nemendur. Vélamarkaður JÖTUNS SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRA • MF 60H 1987 grafa • MF 50HX19B8 grafa • Claas R-46 rúllublndivél 1990 • Claas R-44 rúllubindivél 1987 120x120 • Krone 1990 rúllubindivél 120x120 • Claas R-66 1987 rullubindivél 150x120 • Deutz-Fahr 1987 rúllubindivél 120x120 • MF 1987 heybindivél • UND 7510 pökkunarvél 1990 • MF 350 dráttarvél 2wd 1987 47 hö. • MF 365 dráttarvél 2wd 1987 65 hö. • MF 365 dráttarvél 2wd 1987 65 hö. • MF 355 dráttarvél 4wd 1988 55 hö. • MF 350 dráttarvél 2wd 1988 47 hö. • MF 240 dráttarvél 2wd 1986 47 hö. • Case 1394 dráttarvél 4wd 1985 71 hö. • MF 390T dráttarvél 4wd 1990 90 hö. • Univ. 445 dráttarvél 2wd 1986 47 hö. • Same Expl. dráttarvél 4wd 1985 60 hö. • IH XL585 dráttarvél 2wd 1985 58 hö. • MF 690 dráttarvél 2wd 1984 80 hö. • MF 240 dráttarvél 2wd 1984 • MF 205 dráttarvél 2wd 1968 m/tækjum, vökvaskipt • MF 255 dráttarvél 2wd 1988 m/Trima- tækjum J@útyiIÍ)Rí) HÓFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SlMI 91-670000 Roykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Soltjarnamos: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarflöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Koflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkra- bfll slmi 12222, sjukrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið slmi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. IsaQöröur Lögreglan slmi 4222, slökkviliö simi 3300, bmnasfmi og sjúkrablfreiö slmi 3333.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.