Tíminn - 09.05.1992, Page 23
Laugardagur 9. maí 1992
Tíminn 23
KVIKMYNDAHÚS
LEIKHUS
6510.
Lárétt
1) Fugl. 6) Arinn. 7) Svar. 9) Röð. 10)
Taps. 11) Fréttastofa. 12) Mora. 13)
Maður. 15) Skrifandi.
Lóðrétt
1) Þorpari. 2) Þröng. 3) Þrepin í þol-
falli. 4) Reipi. 5) Skrafaði. 8) Kærleik-
ur. 9) Islam. 13) Borðaði. 14) Greinir.
Ráðning á gátu no. 6509
Lárétt
1) Túristi. 6) Vend. 7) Ak. 9) An. 10)
Laglaus. 11) DL. 12) KK. 13) Und. 15)
Röndótt.
Lóðrétt
1) Tjaldur. 2) RS. 3) Indland. 4) Sú. 5)
Innskot. 8) Kal. 9) Auk. 13) Un. 14)
Dó.
Gengisskráning
8. mai 1992 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 58,510 58,670
Steríingspund ...105,502 105,791
Kanadadollar 48,789 49,922
Dönsk króna 9,2774 9,3027
Norsk króna 9,1809 9,2060
Sænsk króna 9,9414 9,9686
Finnskt mark ...13,2002 13,2363
Franskur franki ...10,6464 10,6755
Belgiskur franki 1,7423 1,7471
Svissneskur franki. ...38,7227 38,8286
Hollenskt gyllini ...31,8517 31,9388
Þýskt mark ...35,8528 35,9509
Itölsk lira ...0,04763 0,04776
Austurrfskur sch.... 5,0958 5,1097
Portúg. escudo 0,4299 0,4311
Spánskur peseti 0,5730 0,5746
Japanskt yen ...0,44157 0,44278
95,752 96,013 81,0561
Sérst. dráttarr. ...80,é351
ECU-Evrópum ...73,6378 73,8391
Stórtónleikar í Þjóðleikhúsinu 18. maí:
„Sameinumst gegn alnæmi“
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
halda tónleika til styrktar starfsemi sinni
í Þjóðleikhúsinu 18. maí kl. 20. Fram
koma Todmobile, Hilmar Öm Hilmars-
son, Sálin hans Jóns míns, Vinir Dóra,
Síðan skein sól, Egill Ólafsson og
Draumasveitin og taeknilandsliðið.
Kynnir verður Páll Óskar Hjálmtýsson.
Allir aðstandendur tónleikanna gefa
vinnu sína. Verð aðgöngumiða er kr.
2000 og forsala aðgöngumiða er í Þjóð-
leikhúsinu.
Markmið Samtakanna er að auka
þekkingu og skilning á alnaemi og að
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra. Þau njóta engra opinberra
styrkja, en standa fyrir margháttaðri
starfsemi þar sem velferðarkerfið þrýtur.
I^ESINISO0IINIINI,fooo
Hr. og frú Brldge
Stórkostleg mynd.
Sýnd kl. 5. 9 og 11.15
Freejack
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð bömum innan 16 ára
Catchflre
með Jodie Foster.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö innan 16 ára
Kolstakkur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
Léttlynda Rósa
Sýnd kl. 5, 7,9og11
Homo Faber
Sýnd kl. 7 og 11
Bamasýnlngar laugard. og sunnud.
Miöaverð kr. 200
Bróðir mlnn Ljónshjarta
Addams fjölskyldan
BMX-meistararnir
Harkan sex
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. mal 1992 Mánaöargreiöslur
Elli/örortcuHfeyrir (grunnllfeyrir).........12.123
1/2 hjónallfeyrir...........................10.911
Full tekjutrygging eilillfeyrisþega.........22.305
Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega.......22.930
Heimilisuppbót............................. 7.582
Sérstök heimilisuppbót..................... 5.215
Bamallfeyrir v/1 bams .......................7.425
Meölag v/1 bams..............................7.425
Mæöralaun/feöralaun v/1bams..................4.653
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama..............12.191
MæöralaurVfeöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa.............15.190
Ektyubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa............11.389
Fullurekkjullfeyrir.........................12.123
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.190
Fæöingarstyrkur.............................24.671
Vasapeningar vistmanna......................10.000
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.000
Daggrelöslur
Fullir fæöingardagpeningar............... 1.034,00
Sjúkradagpeningar einstaklings..............517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 140,40
Slysadagpeningar einstaklings...............654,60
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .140,40
María Gísladóttir ráóin
listdansstjóri íslenska
dansflokksins
María Gísladóttir hefur verið ráðin list-
dansstjóri íslenska dansflokksins. María
hóf bailettnám 11 ára gömul í ballett-
skóla Katrínar Guðjónsdóttur og ári
seinna var hún komin í Ballettskóla
Þjóðleikhússins þar sem hún var til 17
Frumsýnir taugatryllinn
Rpfskák
Sýndkl. 5, 7. 9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
Stelktir grænlr tómatar
Sýndkl. 5, 7.30 og 10
Lltll snllllngurinn
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Nýjasta fslenska bamamyndin
Ævlntýri á Noróurslóöum
Sýnd kl. 3 og 5
Frankle og Johnny
Sýndkl. 9.10 og 11.10
Hálr hælar
Sýnd kl. 9.05 og 11.05
Tvöfalt 1(1 Veronlku
Sýnd kl. 7.05
Slöasta sinn
Barnasýningar kl. 3 Miöaverð kr. 200
Bróólr mlnn Ljónshjarta
Addams fjölskyldan
VerstSóln ísland
Kvikmynd I fjórum hlutum um
sjávarútvegssýningu Islendinga frá
árabátaöld fram á okkar daga.
Framleiöandi Lifandi myndir hf. fyrir
Landsamband islenskra útvegsmanna.
1. hluti kl. 16.30, 2. hluti kl. 17.40, 3.
hluti kl. 18.45 og 4. hluti kl. 19.50
Fáar sýningar Aögangur ókeypis
LAUGARAS =
Sími32075
Mltt elgió Idaho
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
Hetjur háloftanna
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11
Bönnuö innan 12 ára
Víghöföl
Sýndkl. 5, 8.50 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
FJÖLSKYLDUBlÓ A sunnudögum
KL. 3.
Tilboó á poppi, kók og Drauml
Miðaveró kr. 200,-
Salur A
Reddarinn
Salur B
Prakkarlnn 2
Salur C
Ffflll (Villta vestrlnu
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
Stóra sviðiö kl. 20.00:
Þrúgur
reiðinnar
byggt á sögu JOHN STEINBECK,
leikgerð FRANK GALAT1
I kvöld.
Laugard. 9. maí. Uppselt
Þrðjud. 12. mal. Uppselt
Fimmtud. 14. mal. Uppselt
Föstud. 15. mai. Fá sæti laus
Laugard. 16. mai. Uppselt
Aukasýning þriöjud. 19. mal.
Uppselt
Fimmtud. 21. maí. Uppselt
Föstud. 22. mai. Uppselt
Laugard. 23. mal. Uppselt
Aukasýning þriöjud. 26. mai.
Fáein sæti laus
Fimmtud. 28. mai. Uppselt
Föstud. 29. maí. Uppselt
Laugard. 30. maí. Uppselt
Þriöjud. 2. júnl
Miövikud. 3. júnl
Föstud. 5. júnl.Uppselt
Miövikud. 10. júnl
Fimmtud. 11. júnl
Ath. Sýningum lýkur 20. júnl
ÓPERUSMIÐJAN
sýnir I samvinnu viö Leikfélag
Reykjavikur:
LA BOHÉME
eftir Giacomo Puccinl.
Kl. 20.00
Sunnud. 10. mai. Fáein sæti laus
Siöasta sýning
Litla sviöiö kl. 20:
Sigrún Ástrós
eftir Willy Russel
Föstud.15. maí. Fáein sæti laus
Laugard. 16. maí
Miöasalan opln alla virka daga frá kl.
14-20 nema nema mánud. frá ,kl.
13-17
Miðapantanir i sima alla virka daga
frá kl.10-12. Simi 680680.
Fax: 680383.
Nýtt: Leikhúslínan 99-1015.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiöslukortaþjónusta
Leikfélag Reykjavikur
Borgarleikhús
ára aldurs. Þá hélt hún til London til
náms í The Royal Ballet School. Þaðan
fór hún til Þýskalands þar sem hún starf-
aði í níu ár við ballettflokk þýsku óper-
unnar í Berlín, lengst af sem sótódansari.
Síðan starfaði María sem aðaldansari við
ballettflokkinn í Wiesbaden í þrjú ár.
María hélt til Bandaríkjanna og dans-
aði í þrjú ár sem „free-lance“ dansari í
New York og að því búnu sem aðaldans-
ari Richmond-ballettsins í Virginíu í
fimm ár. María kom heim til íslands vor-
ið 1990 og dansaði þá við opnun Listahá-
tíðar. Síðastliðin tvö ár hefur hún verið
einn fastráðinna kennara við Listdans-
skóla íslands.
Samfögnum Guörúnu
Helgadóttur í kvöld
í vikunni var tilkynnt að Guðrún Helga-
dóttir hefði hlotið Norrænu bamabóka-
verðlaunin fyrir bók sína, „Undir illgres-
inu". Af því tilefni verður efnt til sam-
fagnaðar á Hótel Borg í kvöld, laugardag-
inn 9. maí. Húsið opnar kl. 22, en
dagskrá fagnaðarins byrjar stundvíslega
kl. 22.30.
Þau, sem boða til samkomunnar á
Hótel Borg, eru Thor Vilhjálmsson rit-
höfundur, Brynja Benediktsdóttir leik-
stjóri, Jón Karlsson bókaútgefandi, og
Ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður.
í dreifibréfi frá þeim segir að ætlunin sé
að koma saman til þess að samfagna
Guðrúnu, leggja áherslu á þá þýðingu,
sem góðar bamabækur hafa fyrir menn-
ingu þjóðarinnar og til þess að gera sér
dagamun af svo ágætu tilefni.
Undirþúningstíminn er skammur, en
fjórmenningarnir vonast til þess að á
Hótel Borg í kvöld verði samkvæmi og
gleði með söng, tónlist og dansi fram á
nótt.
Athugið að með tilliti til bamafólks,
sem situr yfir Evrópusöngvakeppni, þyk-
ir ekki fært að byrja dagskrá fagnaðarins
ÞJÓDLEIKHUSID
Sími: 11200
STÓRA SVIÐIÐ:
eftir Þórunni Siguróardóttur
Föstud. 15. mal kl. 20
Laugard. 16. mai kl. 20
Orfá sæti laus.
IKATTHOLTI
cftir Astrid Lindgrcn
I dag kl. 14 og 17 örfá sæti laus; sunn.
10.5. kl. 14 og 17, 50. sýning. Örfá sæti
laus
sunn. 17.5. kl. 14 og 17; örfá sæti laus,
laug. 23.5. kl. 14 og 17
sunn. 24.5. kl. 14 og 17; fimm. 28.5. kl.
14. sunn. 31.5. kl. 14 og 17.
Slöustu sýningar.
Miöar á Emil i Kattholti sækist viku fyrir
sýningu, ella seldir öðrum.
LITLA SVIÐIÐ
I húsl Jóns Þorsteinssonar Llndargðtu 7,
gengið inn frá Lindargötu.
KÆRAJELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
i kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Sunnud. 10. maí kl. 20.30. 50. sýning.
Fimmtud. 14. maí kl. 20.30.
Sunnud. 17. mai k). 20.30. Sýningum fer
fækkandi og lýkur I vor.
Uppselt er á allar sýningar til og meö
31. mai.
Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn
eftir aö sýning hefst. Miöar á Kærn Je-
lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir
öðrum.
SMlÐAVERKSTÆÐK)
r r
Eg heiti Ishjörg,
ég er Ijón
eftir Vigdisi Grimsdóttur
Laug. 9.5. kl. 20.30; sunn. 10.5. M.
20.30; 50. sýning. fimm. 14.5. kl. 20.30;
sunn. 17.5. kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi.
og lýkur I vor.
Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn
eftir aö sýning hefst. Miöar á Isbjörgu
sækist viku fyrir sýningu, ella seldir oör-
um.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga og fram að
sýningu sýningardagana. Auk þess
er tekið við pöntunum i sftna frá Id.
10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta — Græna lln-
an 996160
Hópar 30 manns eöa fleirl hafi sam-
band í sima 11204.
fyrr en kl. 22.30. (Húsið opnar kl. 22).
Aliir vinir og velunnarar Guðrúnar
eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Vegna ýmiskonar kostnaðar er aðgangs-
eyrir kr. 500.
Kjarvalsstaðir um helgina
Þessa dagana standa yfir á Kjarvalsstöð-
um fjórar sýningar, mjög ólíkar innbyrð-
is. Listunnendur geta því glaðst yfir fjöl-
brevtileikanum sem á boðstólum er.
í Vestursal stendur yfir sýning á graf-
fkverkum eftir japanska samtfmalista-
menn. í Japan er aldagömul hefð fyrir
gerð graffkmynda, og eru Japanir oft
nefndir „konungar grafíkurinnar".
í Austursal er sýning á teikningum
eftir Jóhannes S. Kjarval. Myndefnið er af
ýmsum toga: náttúrumyndir, landslag og
dýr, fantasíur og andlitsmyndir — „haus-
ar“ af samtímafólki hans. Ein allra mark-
verðustu forvitnilegustu verkin á sýning-
unni eru frumdrög, eða skissur sem
Kjarval vann við gerð stóru veggmyndar-
innar í Landsbanka íslands árið 1924. Við
skoðun þessara mynda sést vel hve mikla
undirbúningsvinnu Kjarval lagði í þetta
verk, og hversu vel hin langa og stranga
skólaganga hans í myndlist nýttist hon-
um til fagmanniegra vinnubragða.
1 Austurforsal stendur yfir sjöunda
ljóðasýningin í samvinnu RÚV Rás 1 og
Kjarvalsstaða. Það eru ljóð Kristjáns
Karlssonar, sem núna eru til sýnis.
í Vesturforsal stendur yfir sýning á
nýjum glerlistaverkum eftir Margréti
Zóphóníasdóttur.
Ailar þessar sýningar standa til sunnu-
dagsins 17. maí og er safnaleiðsögn um
þær, endurgjaldslaust fyrir almenning,
laugardaga og sunnudaga kl. 16.