Tíminn - 18.07.1992, Síða 9

Tíminn - 18.07.1992, Síða 9
Laugardagur 18. júlí 1992 Tíminn 9 F Stóra moskan í Medína er eitt afmörgum byggingarafrek- um Araba, en byggingar sem þessi veröa ekki reistar nema meö vísindalegri kunn- áttu og smekkvísi. Sálfræðileg áhrif Það, sem að neytandanum sjálfum snýr, er að áhrif efnisins skapa hon- um Iíkamlega vellíðan og síðan sælukennd, og það er þetta sem knýr á um áframhaldandi notkun og gerir manninn háðan henni. Áhrifin eru slík, að neytandinn ger- ir sér ekki grein fyrir þeirri rýrnun hugarstarfseminnar sem af þessu leiðir: minnið minnkar, dómgreind, vitsmunir, yfirsýn og markmið. Þó að notkun standi ekki lengur en þrjú ár, geta geðveikieinkenni farið að koma í ljós. Hrömun hugarstarf- seminnar fer að gera vart við sig og hæfileikinn til að setja sér mark- mið. Hjá mörgum er þetta óbætan- legt. Þar sem lítil notkun nægir til að minnka athyglisgáfuna, leiðir mikil notkun til sljóleika og kæru- leysis. Rangar hugmyndir um veru- leikann, ruglingur, minnistap, minnkandi einbeitingarhæfileiki, skortur á markmiðum og andúð á aga eru algeng einkenni neytenda. Svo eru og kvíðaköst, hugarórar og kynleg umskipti hugans. Hið geigvænlegasta af því, sem ný- legar rannsóknir hafa leitt í ljós, er að skemmdirnar, sem orsakast af notkun THC, koma verst niður á þeim best gefnu. Því meiri vitsmun- um og gáfum sem neytandinn er búinn, því meiri eru skemmdirnar á þeim eiginleikum. Maður með hátt gáfr tig og mikla möguleika til fran _.c getur orðið fyrir veruleg- um og varanlegum skaða, þar sem hæfileikalítill maður með gáfnastig fyrir neðan meðaltal missir tiltölu- lega lítið af sínu. Hræringar himintungla og stjörnufræöi voru arabískum fræöimönn- um hugleikin. Mikia stæröfræöiþekkingu þarf til aö stunda þau vís- indi. Myndin er af fornum arabískum stjörnufræöingum meö tæki til mælinga á himingeimnum. Miklar rannsókn- ir hafa verið gerð- ar á síðustu 20 ár- um, sem leiða í ljós hver eru hin raunverulegu áhrif þess að neyta kannabiss. Það er mikið áhyggju- efni, að árangur þessara rannsókna er einungis að finna í vísinda- tímaritum eða í bókum sem almenningur hefur ekki aðgang að. Smámsaman skap- ast „viðhorfsbreyting", svo að farið er að líta á það einungis sem sér- kennilegt athæfi að stunda „potta- reykingar", og fólk fer að hneykslast á því, þegar neytendur eru lögsóttir. Talsmenn lögleyfðrar kannabis-sölu njóta vaxandi fylgis. Tálsmenn þess að sala efnanna verði lögleyfð bera fyrir sig yfirlits- tölur og vísindaniðurstöður til þess að sýna fram á hversu holl og góð áhrif efriisins séu. Það má sjá að slíkar yfirlitstölur eru tíndar upp úr rannsóknum og skrám, sem gerðar voru á árunum milli 1960- 70, en þá var notkun efnanna ekki aðeins mun minni og vandamálið nýtt, heldur var það efni, sem þá var rannsakað, vægara og í því var miklu minna af vímuvaldinum THC (tetrahydrocannabinol). Yfirlitstöl- ur byggðar á notkun þeirra efha, sem nú eru í umferð, segja allt aðra sögu. Gagnstætt alkóhóli, sem kannabis er oft borið saman við, er THC ekki uppleysanlegt í vatni. Af því leiðir að Læknisfræöina tóku Arabar í arf frá Forn-Grikkjum, eins og svo mörg önnur vísindi sem þeir þró- uöu síöan á sjáifstæöan hátt. Á myndinni er arabískur læknir aö lækna hryggskekkju. Mundi aö- feröin iíkiega vera nefnd hnykk- lækning á vorum dögum, og þykir ekkert slor. alkóhól skolast burt úr líkamanum eftir fáa klukkutíma, en THC, sem er leysanlegt í fitu, sest fyrir í fitu- bornum hlutum líkamans og í lifur, lungum, kynfærum og heilanum. Það tekur líkamann ekki skemur en þrjár vikur að brjóta niður þessar birgðir af efninu og losa sig við þær, svo að sá, sem reykir oftar en „eitt stuð“ á þrem vikum, mun aldrei losna við efnið og magn leifa þess í líkamanum fer sívaxandi. Afleiðingar neyslunnar, bæði and- legar og líkamlegar, eru skaðvæn- legar, og fyrir liggur nóg vitneskja um það, að hjá mörgum eru þær óbætanlegar. Líkamleg áhrif Nýjar rannsóknir sýna að veruleg- ar og varanlegar skemmdir á heila- frumum geta orsakast af aðeins lít- illi notkun kannabiss um ekki lengri tíma en átta mánuði. Þetta bendir til þess að margvísleg trufl- un á hugarstarfsemi stafi af heila- skemmdum af þessu tagi. Ekki er aðeins um heilaskemmdir að ræða. THC hefur reynst hafa áhrif í þá átt að brjóta niður ónæm- iskerfi líkamans. Það ætti að mega fýrirgefa mönnum, þótt þeim detti í hug samband þess- ara staðreynda við hinn aíþjóðlega eyðnifaraldur: yfir- gnæfandi meiri- hluti eyðnisjúkra kemur úr umhverfi þar sem kannabis- neysla er sjálfsagð- ur hlutur. Jatnvel lítil neysla kannabiss getur valdið skemmdum á kynfærunum: gerð sæðisfrumanna og framleiðsla þeirra truflast, og hjá konum verð- ur stórmikil aukning á fósturláti og fósturskemmdum. Lungnasjúk- dómar, mun alvarlegri en þeir sem tóbak orsakar, eru algengir hjá kannabisneytendum, og enn hættu- legra er að neyslan getur leitt til bronkítis og lungnavefsskemmda eftir litla notkun í tólf mánuði. Slíkt ástand líkamans kemur ekki fram við tóbaksnautn fyrr en eftir sam- felldar reykingar í tíu til tuttugu ár. Framleiðsla og dreifing kannabiss er, enda þótt ólögleg sé, þaulskipu- lögð fjármagns- og viðskiptastarf- semi, með billjóna króna hagnað á hverju ári. Þó er hinni víðtæku dreifingu þess ætlað að gera meira en að afla fjár. Henni er ætlað að leiða til erfðafræðilegrar rýrnunar og vera aðferð til að hneppa í þræl- dóm. Við, sem kunnum að meta frelsið, ættum að heyja baráttu gegn þeirri starfsemi. (Úr „North Wind“, bresku ásatrúarriti) Katherine Kershaw:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.