Tíminn - 18.07.1992, Page 16

Tíminn - 18.07.1992, Page 16
16 Tíminn Laugardagur 18. júlí 1992 Tilboö óskast I viðgeröir og málun á steyptum flötum utanhúss, Íiakköntum, gluggum og tréverki ásamt glerþéttingum á sjúkrahúsinu á safiröi. Heildar flötur veggja er 4.700m2. Verktlmi er til 15. september 1994. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavlk frá og meö miðvikudeginum 22. júli til og meö fimmtudeginum 30. júlí gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni 7, Reykjavík, miövikudaginn 5. ágúst kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 . 105 REYKJAVÍK Útboð Norðfjarðarvegur, Oddsdalur - Norðfjarðarbrú Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í lagningu 3,25 km kafla á Norðfjarðarvegi mili Oddsdals og Norðfjarðarbrúar. Helstu magntölur: Buröarlag 16.0003 og fylling 11.0003. Verki skal að fullu lokið 1. júli 1993. Útboðssgögn verða afhent hjá Vegagerð rikisins á Reyðarfiröi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 22. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl 14:00 þann 4. ágúst 1992 Vegamálastjóri S M S ____ l|l UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Garðyrkjustjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboöum i lóöarlögun á opnu svæði milli Laugavegar, Rauöarárstígs og Skúlagötu. Um er aö ræða hreinsun á svæöinu, grúsarfyllingar, jöfnun, frágang á malbiki, hellulögn, gras- og gróðursvæöi, lagningu kantsteins, smiði og uppsetningu á giröingum, sandkassaumgjörð o.fl. Verkinu skal lokiö 15. október 1992. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö á sama staö miövikudaginn 5. ágúst 1992, kl 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfklrkjuvegl 3 - Slml 25800 r Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim, sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa Þorvarðar Árnasonar forstjóra Gyöa Karisdóttir, Guörún Þorvaröardóttir, Helga Þorvaröardóttir, Magnús Þ. Þóröarson Margrét Þorvaröardóttir Einar S. Arnason Vilhelmina Þ. Þorvarðardóttlr Stefán D. Franklín Þorvaröur Kart Þorvarðarson Barnaböm og barnabarnabarn. r Þökkum innilega samúð og hlýhug viö andlát og útför móöur okkar Guðrúnar Björnsdóttur Fossi á Sföu Guö blessi ykkur öll. Guöleif Helgadóttir Bjöm Helgason ÚTVARP/SJÓNVARP Samletnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nælurtónar 02.00 Fréttir - Næturtónar 03.00 f dagtina ónn - Nýting bætiefna Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Gleftur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 04.00 Næturióg 04.30 Veóurfregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Frittir af veóri, færó og flugsam* gingum. 05.05 Blítt og lótt Islensk tónlist við ailra hæfi. (Endurtekið úrval ftá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veóri, færð og flugaamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf Iðg I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand ki. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. STÖÐ □ Þriöjudagur 21. júií 16:45 Nágrannar 17:30 Nebbamir Fallegur teiknimyndaflokkur með Islensku tali. 17:55 Biddi og Baddi Teiknimynd um tvo skondna apastráka sem nú kveðja okkur aö sinni. 18KK) Framtíðaratúlkan (The Girl from To- morrow) Ellefti og næstsiöasti þáttur þessa leikna myndaflokks fyrir böm og unglinga. 18:30 Eðaitónar 19:19 19:19 20KK) Elton John tónleikar í beinni útsendingu Næstu tvær klukkustundimar býöur Stöö 2 áskrif- endum sinum á tónleika meö þessum frábæra tón- listarmanni í beinni útsendingu frá London. 22.-00 VISASPORT Léttur og skemmtilegur þátt- ur um .hina hliöina' á iþróttunum i umsjón iþrótta- deildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöö 2 1992. 22:30 Riddarar nútímans (El C.I.D.) Annar hluti þessa launfyndna breska myndaflokks um lúnu rannsóknarlögreglumennina en þættimir em sex talsins. 23:25 í blindri trú (Blind Faith) Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. AöalWutverK: Robert Urich (Spenserfor Hire), Joanna Keams (Growing Pains), Joe Spano (Hill St. Blues) og Dennis Farina (Crime Story). Leikstjóri: Paul Wendkos. 1989. 00:55 Dagskráriok Stóðvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. Miövikudagur 22. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Bjami Karisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1- Hanna G. Sig- uröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 FréttayfiriiL 7.31 Fréttir á onsku. Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veóurffregnir. 8.30 FréttayfiriiL 8.40 Heimshom Menningarlifiö um víöa veröld. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.45 Segóu mér sógu, „Sesselja síóstakkur" eftir Hans Aanmd Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóm Bjöms- dóttur. 10.10 Veóurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Samfólagió í nærmynd Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 1ZOO ■ 13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Aó utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Krókódillinn' eftir Fjodor Dostojevskij 3. þáttur af 5. Þýöandi og leikstjóri: Stefán Baldursson.Leikendun Róbert Amfinnsson, Þómnn Siguröardóttir, Eriingur Gislason, Nina Sveinsdóttir og Karl Guömundsson. (Einnig útvarpaö iaugardag kl. 16.20). 13.15 Út í loftió Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú f fyllinT4 eftir ómar Þ. Halldórsson Höfundur les (6). 14.30 Miódegistónlist Julian Bream leikur á gitar verk eftir Enrique Granados og Isaac Albéniz. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum Ðrot úr lifi og starfi Siguröar Þórarinssonar. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Áöur á dagskrá i ágúst 1991. Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóttir 16.15 Veóiurfregnir. 16.30 í dagsins önn • Sumar í Ósl Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 SólstafirTónlist á síödegi. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarþel Ömólfur Thorsson byrjar lestur Kjalnesingasögu. Símon Jón Jóhannsson rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. KVÓLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvðldfróttir 19.32 Kviksjá 20.00 Hljóófærasafnió • Básúna Christian Lindberg leikur. 20.30 Reióikðst Umsjón: Sigriöur Pétursdóttir. (Áöur útvarpaö i þáttarööinni I dagsins önn 7. júll) 21.00 Fré tónskáldaþinglnu f Paris f vor Meóal efnis:*.Chute/Parachute’ eftir Michel Gonneville frá Kanada.'.Children's Contemporary Tales’ eftir Long-Hsin Wen frá Taiwan. 'Strengja- kvartett eftir Bettinu Skrzypczak frá Sviss. Umsjón: Sigriöur Stephensen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veóurfregnir. Oró Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína meó prikiöVisna- og þjóölagatónlist.Umsjón: Anna Pállna Ámadóttir. (Aöur útvarpaö sl. föstudag). 23.10 EftilvilLra Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.OÖ Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til Irfsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpiö heidur áfram. 9.03 9 • fjógur Ekki bara undirspil (amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snoni Sturluson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. -Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf. Sigmar B Hauksson. Limra dagsins. Afmælis- kveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 9 • fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuróur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir,- Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö Rás 1). 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöidtónlisL 01.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00. 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö teng[a. 03.00 I dagsins önn • Sumar í Ósló Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áöurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veóurfregnir.- Næturlógin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færó og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt (slensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00Fréttir af veóri, færó og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf iög i morgunsáriö. LANDSH LUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00 STÖÐ Miövikudagur 22. júlí 16:45 Nágrannar 17:30 Gilbert og Júlía Falleg teiknimynd meö íslensku tali um litil tviburasystkini og kisuna þeirra. 17:35 Biblíusögur Vandaöur talsettur teikni- myndaflokkur sem byggir á dæmisögum úr Bibli- unni. 18KK) Umhverfis jöróina (Around the World with Willy Fog) Ævintýralegur teiknimyndaflokkur um háskalega ferö Willy og vina hans umhverfis jöröina. 18:30 Nýmeti 19:19 19:19 20:15 TMO mótoraport Þáttur sem áhugamenn um akstursiþróttir missa ekki af. Umsjón: Steingrim- ur Þóröarson. Stöö 2 1992. 20:45 Skólalrf í Ölpunum (Alphine Academy) Nýr evrópskur framhaidsmyndaflokkur um nokkra krakka á heimavistarskóla. Þetta er sjötti þáttur en þættimir ern tólf talsins. 21:40 Ógnir um óttubil (Midnight Caller) Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killian sem iætur sér fátt fyrir brjósti brenna. 22:30 Tíska Hausttiskan i algleymingi. 23.-00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Ótnilegur myndaflokkur þar sem allt getur gerst. 23:30 I blindri trú (Blind Faith) Seinni hluti. Aö- alhlutverk: Robert Urich, Joanna Keams, Joe Spano og Dennis Farina. Leikstjóri: Paul Wendkos. 1989. 01KK) Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. ■ IIIÁVlV^ Fimmtudagur 23. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veóurfrognir. Bæn, sóra Bjarni Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1- Hanna G. Sig- uröarrióttir og Trausti Þór Sverrissðn. 7.30 Fréttayfiriit. 7.31 Fréttir i ensku. Heimsbyggö - Sýn til Evrðpu Öðinn Jónsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.10). Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig úNarpað kl. 19.32). B.00 Fróttir. 8.10 Ai utsn (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veóurfregnir. 8.30 Fróttayfiriit. 8.40 Bara i París Hallgrimur Helgason ftytur hugleiðingar sinar. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tðnum. Umsjón: Bergljót Baldursdottir 9.45 Segðu mér sógu, „Sessoiýa sióstakkur* eftir Hans Aanmd Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Helga Einaisdðttir les (9). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 10.10 Veóurfragnir. 10.20 Ánlegistinar 11.00 Frittir. 11.03 Samfélagió í nærmynd Hollusta, velferð og hamingja. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP M. 12.00 ■ 13.05 12.00 Fróttayfiriit á hádegi 12.01 Að utan (Afiur útvarpaö I Morgunþætti). 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veóurfregnir. 1Z48 Auólindin Sjávanjtvegs- og viöskiptamál. 1Z55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Krókðdillinn' eftir Fjodðr Dostojevskij 4. þáttur af 5. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur Rðbert Amfinnsson, Hetdis Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörieifsson, Þórunn Sigurðardóttir, Eriingur Gislason og Guðrun Þ. Stephensen. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20). 13.15 Út í sumarii Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu Ivafi. Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þðrarinsson. 14.00 Fréttir. ■ 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú f fylliríi* eftir Ómar Þ. Halldórsson Höfundur les (7). 14.30 Miódegietónlist Strengjakvariett i F-dúr eftir Maurice Ravel. Alban Berg kvartettinn leikur. 5.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Hannesar Lárussonar. (Aður á dagskrá sl. sunnudagskvöld). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 SumargamanUmsjón: Inga Kartsdóttir. 16.15 Veóurfregnir. 16.30 í dagsins önn Umsjón: Matgrét Eriends- dóttir. (Frá Akureyri). 17.00 Fréttir. 17.03 SóUtafirTónlistá siðdegi. Umsj.: Krislinn J. Nlelsson. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóóaijwl Ömóifur Thorsson les Kjalnes- ingasögu (2). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Dagletf mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 19.40 Kvðldstund í óperunni Um tónsköpun Umbertos Giordano. Meöal annars óperan >\ndrea Chénier' (flutningi kórs og hljómsveitar óperunnar f Róm. Aöalhlutverkin syngja: Franco Corelli, Mario Sereni, Antonietta Stella og Stefania Malagú; Gabriele Santini stjómar Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Mongunþætti. 22.15Veóurfregnir. Oró Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20Séróu þaó sem ég sé Um islensk lausa- málsrit frá siöaskiptum til okkar daaa. Þriöji þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjamason. (Aöur útvarpaö sl. mánudag). 23.10Fimmtudagsumræöan Sigriöur Ámadóttir stjómar umræöum. 24.00Fréttir. OO.IOSólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá síödegi. Ol.OOVeóurfregnir. OI.IONæturútvarp á báóum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til lífsins Lelfur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpiö heldur áfram. -Auöur Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snoni Sturluson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veóur. 1Z20 Hádegisfróttir 12.45 9 • fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuróur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurniálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending meö Rás 1).- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin • Þjóöfundur í beinni útsendingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufóik sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri ólason. 22.10 Blítt og lótt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar iaust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttir.- Næturtónar 03.00 í dagsins ónn Umsjón: Margrét Eríends- dóttir.(Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 NætuHög 04.30 Veóurfregnir.- Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færó og fiugsamgóngum. 05.05 Blítt og lótt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fróttir af veóri, færó og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróuriand ld. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.