Tíminn - 28.11.1992, Side 17

Tíminn - 28.11.1992, Side 17
Laugardagur 28. nóvember 1992 Tíminn 17 Á næstu grösum, fyrír þá sem vilja jurtafæöu. KLAPPAR- STÍGUR Kaffi- húsastíg- urinn Hvað svo sem segja má um vaxtarbrodda í íslensku at- vinnulífi, er ljóst að veruleg gróska er í veitinga- og kaffi- húsabransanum í Reykjavík. Þó eru trúlega fáar götur í höfuð- staðnum og þó víðar væri leitað sem skarta jafn mörgum veit- ingahúsum og Klapparstfgur. Prá homi Hverfísgötu og upp að horai Grettisgötu, sem varla er nema rúmlega 100 metra kafíi, eru hvorki fleiri né færri en 7 slíkir staðir. Neðst á homi Klapparstígs og Hverfisgötu er Bíóbarinn. Þar örlítið ofar er Café List. Síðan kemur Bar No 1, sem til skamms tíma hefur vakið á sér athygli með blikkljósi. Á horninu á Klapparstíg og Laugavegi er síð- an Veitingahúsið Laugavegi 22, sem strangt til tekið er ekki við Klapparstíg, en flýtur hér með Café List, kaffihús sem þykir smart. Pasta Basta, sérfræöingar f pasta og búa til sitt eigiö á staönum. Bar No 1. engu að síður. Beint á móti „22“ er svo grænmetisveitingastaður- inn Á næstu grösum, sem Nátt- úrulækningafélagsmenn reka. í næstu dymm þar fyrir ofan er síðan kaffihúsið Café Splitt. Efst er svo nýjasti veitingastaðurinn, Pasta Basta Café, sem mun vera eina íslenska veitingahúsið sem sérhæfir sig í pastamatargerð og býr meira að segja til sitt eigið pasta. Laugavegur 22 hefur veríö vinsæll f nokkur ár. Bíóbarinn, mikiö sóttur af listafólki.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.